Freyja - 01.10.1906, Blaðsíða 19
IX. ■>
FREVJA
67
„Viltu þá lofa því, aö senda aldrei ís og- snjó ofan í dalinn?"
sagöi Gerour. Hún vildi svo fegin miskuna sig yfir allt—jafn-
vel risann meö vaxhöfuöið, sem haföi gjört svo mörgum illt.
t ,,Ég lofa i)ví,“ sagöi risir.n. „Stattu J)á upp og bjóö björn-
um fpssum aö ve.röa aö mönnum, því ég veit aö þú hefir lagt
á þá.“ Risinn snerti alia birnina og uröu þeir þá aö mönnum,
9 og þekkti Geröur þar komna þá sex memi er fariSi höföu úr
dalnum til þess aö reyna aö vinna á risanum, en komu aldrei úr
þeirri ferö. „Þú befir veriö vondur,“ sagöi Geröur, „en samt
vil ég hlífa ])ér svo framarlega sem þú gjörir engum mein fram-
■ar. Því g'jörir þú þaö, mun Óðinn sjálfur ekki hlífa þér.“
Svo fór GerSur af stáö meö mönnum þeim, er hún haföi
freisaö. Þegar þau gengu ofan fjalliö heyröu þau gný mikimi
og á næsta augnabhki'stóö risinn hjá þeinf. „Fáðu mér hvíta
steininn,“ grenjaöi hánn og þreif hann um leiö af Gerði. En
um !eið rétt’i hann upp bendina meö steininum, eins qg til r*'3
verja sig höggi, því þá kom blái logir.n og þau öll lieyröu há-
vaða, er. líktist f jarlæP'tim þrumum. En risinn stóö grafkyr
meö upprétta höndina og hvíta töfrasteininn, — grafkyr, og
þannig stendur hann til þessa dags. Hann var oröinn aö steini
—hörðurn, köldurn, tilfihhmgarlaúsúm steini—allur nema gula
yaxhöfuöiö, sem glóö'i þarna J .sólskininu.
Þá flýtti Gerður sér niöur fjalliö ásamt félögum sínum og
'litu aldrei_aftnr. • Undir krgld rnættr húiT-einuni léikbróður sín-
um úr dalnum. Hann hrópaöi upp yfir sig af gleöi og sagöi:
„Hvar ltefir þú veriö, Geröur? En hvaö þú ert orðin falleg.
Hvaö er oröiö af kryppunni, sem var á bakinu á þér? Hún er
< ll farin,—Hvað hefir þú gjört?“
Þá hló Geröur litla og klappaöi saman höndunum af gleöi.
„Er þaö virkilega satt, aö kryppan sé öll farin—virkilega ?
Allfaðir er góður. litli vinur minn. Komdu hérna og sjáöu nokk-
uö,“ og hún benti honum til fjallsins, og þá sáu þau undarlega
sýn. Fjalliö glóöi í kvöldsólargeislunum, sem gull eitt væri, því
vaxhöfuð risans mikla haföi bráðnað af hitanum og runniö nið-
1.1 r fjal iö ofan yfir snjóinn, sem risinn hafði síðast þeytt þang-
■ að. Stein-Ííkami risans stóö þar höfuðlaus me'ð upprétta hönd-
ina, eins og hann væri aö rétta Óðni hvíta steininn. Og Geröur
sá bláa fallega logann steinsins bera viö loftið cg slá niður yfir
• dal'inh friöargeislum. Og hún vissi, aö svo l'engi s-em ljós All-
fööurs lýsti þeim, myndi heimili þeirra og bvggö blómgast og
blessast.
Börnin mín góö. Flest af nöfnum þaim, er koma fram í