Freyja - 01.10.1906, Blaðsíða 23

Freyja - 01.10.1906, Blaðsíða 23
ix. 3. FREYJA 71 stS börnnnum sínum fyrir fullkomnustu hjálp, af því þær gætu goídiö g'óön, fuJkominni stúlku fuilkomið kaup af launum sín-< um. En þegar mæöur verSa aö ganga út í daglaunavinnu — gí.lf- og fataþvo;t, og veröa að skilja börnin eftir í reiöileysi alla daga, af því aö vinnulaunin hennar hrökkva ekki fyrir bráö- ustu lífsnauösynjar barnanna, því síöur til aö borga vinnukonu aí þeim líka, um það fæst enginn. Þaö er ekki ómóðurlegt aö viirgefa börnin, nema þegar það bætir kjör móðurinnar, og hún með því aö bæta sín kjör, getur bætt kjör barnanna! Hvílik hr.gsun .riræöi! Þetta fólk hefir ekki heyrt eöa hugsað um þa'ð, að áhorfendapallarnir í þingsölunum eru oft fullir éöa hákfullir af kvennfó.ki, giftu ekki síöur eu ógiftu, sem tekur tima t.-l aö sitja þar þingtímann út, og yfirgefur blessuS börnin, bara scr til skemmtunar. En þá er auövitaö ekkert út á þaö setjandi. Maður veit varla hvort maður ,á lieldur aö hlæja, gráta eöa reiðast, þegar maöur rekur sig á hinar margtuggnu, margvíslegu mótbárur gegn mannréttindum, og stundum vcrö- ur manni að gjöra allt í senn. Á heimleiðinni hitti ég nokkra v'ini og kunningja á li '.'nnipeg WiimipegBeach,og þar á meðal s/.áldiö Jón Kjærne Bcach. sted. Jón er allra manna skemmtilegastur heim að sækja, margfróður og sí-kátur — svo barmafullur af smásögum og skrítlum að maður ver'ður að hlægja. llann kemur og víöa við, hefir sérlega góða dómgreind á bókmenntum og er vel heima í lögum, enda hefir hann veriö settur friðdóm- a.ri á Winnipeg Beach, og þylcir hann gæta þess embætt'is meö skyldurækni og stillingu. Hvorki hann né aörir landar, sem ég liitti þar, óttast að Gimli járnbrautin—eða framleng'ing braut- arinnar þanga'ð, gjöri W.peg Beach nokkurn skaða. „Winni- 1 -eg Beach verður sérstakiega sumarstöð ríka fólksins frá Winm- peg, og það tekur hvorki Gimli eða nokkur annar staöur frá okkur,“ segja þeir, og viröist flest mæla með að svo verði. í Selkirk hitti ég nokkra fornvini mína og Freyju. Bg heföi viljað sjá marga fleiri, hefði timi leyft. Sameiginlega vil ég nú þakka öllum, sem ég sá. fvrir vinsamiegar v’iðtökur. En hina, sem ég ekki gat séönú, biö ég afsökunar í þetta sinn. Næst þegar ég verð á ferðinni, skal ég sjá alla, ef ég get. Vinum mínurn og Freyju til ánægju skal ég geta þess, að i þessari ferö bættust mér yfir tuttugu nýir áskrifendur aö Freyju. Á síðast liðnum 4 mánuðum hafa bættst á áskrifenda- lista Frcyju yfir ioo nöfr..

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.