Freyja - 01.08.1908, Side 4

Freyja - 01.08.1908, Side 4
4- FREYJA XT. p. Ungfrú Dorothea Ktumpka stjörnufrceSíngur frá Caii- fornía hefir hlotiö doktors nafnbót í reikningslist í Ptirís-og er , hún fyrsta kona-sem þa5 hefirgjö-rt. FI:ún> gefu-r sig alla viö' stjörnufrœöi og fer yöuglega í loftbát upp yfi-r P'arfs þegarhúru tekur myndir af stjörnunam í Parísar-beltinu, s-vo-kalí'aða. t Umsjón á allri alþýðuskó-lakettnslu-í Idaho hefir ungfrú S. Belle Chamberlain og er svo sagt, aö enginn> fyri-rrennarii hennar hafi leyst þa5 starf betur af hendr. Frá Mary E. Miller í Chicago vann erföa-mál fyrir rett- i-ngja Willíamsbræöranna nýlega og fékk a5 iaonum $30,000.. Hún hefir stundaö lögfræöi í 13. ár og. m-argt eitt máliö tinniö. Frú Júlía Ward How, forseti Nýja Englands sameinaöai kvennfrelsis kvennfélags-ins, s-varar í , ,London Times“ árás- frú Humprey Ward á kvennréttindabaráttuna í A.m>eríku< Frú Ward segir að kvennfrelsisbreifingie í Bandarrkjunuirr. hafi veriö roikiö öfiugri á öðrurn fjórðungi 19- aldarinnar en, nú, a-fturför hennar þakkar hún r,^4;/*'-kvennfrelsishreifingunai. „Ekkert er fjarstœöara, “ segir frú How, „Því, eins og: Öllum er kunnugt, sem nokkuð vita urn. þessi roál, var kvenn- frelsishreifingin á öðrum fjórðungí 19 aldarinnar í barndómi! sínum, ung, óvinsæl og veigalítil. Síðan hafa hugir manna breyzt. Tekjur N.A.W.S.A. bafa vaxið frá $2,.544 á ári upp> í $25,662.00. ,,Eins og margir vrta saroanstanda Barrdaríkin af 4&ríkj- um. Nú eru Mw//-kv.fél. í 4 þessum ríkjumr en kvennrétt- félög í 32 ríkjum og nokkrum héröðum. Fyrir síðasta ríkis-. þing í New York lögðu kvennréttindakonur jafnréttiskröfu und- irritaða af 300,000 konum. Móti því komu Anti-kvlél. með 15,000 nöfn. Samskonar kröfu undirritaða af 175000 konuni lögöu kvennréttindafélögin í Michigan fvrir þingið í því riki. Þar voru engin Antis. Fyrir skömmu sömdu 97 félög sem hvort fyrir sig hefir 10,000 meðliini að meðaltali bœnarskrá um að Jafnrétti kvenna yrði gjört að einum lið í hinni nýju stjórnaiskrá Chicago borgar, A móti því mælti eitt lítið ,, Anti“-kvfélag. Þannig er það hvervetna. Og í það eina skifti sem stjcinin hefir tekið atkvæði í þessu máli, voru 26 at kvæði með, á móti hverju einu, sem var á móti. Þetta var í

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.