Freyja - 01.08.1908, Qupperneq 6

Freyja - 01.08.1908, Qupperneq 6
6 FREYj A XI B. ECa-lluLr liimnagæg'ii. SA-GA, EFTIR A UGUST EINARSSON. Maðttr frét Hallur og var Kristinsson, fæddctr og uppalinn & Islandi til fullorðins ára. Þá flutti hann. til Cánada og þar dvaldl hann nokkur ár. Hallur var vel meðalmaður á hæð,.grannur og beinvaxinn.. Kkki var hann ófríður sýnum, slettur í andi'iti en frernur hðrunds- dðkkur. Nokkuð var ha-nn frammynntu-r, varirnar í þykkra lagi.. nefið stutt og nokkuð haiið upp að framan, Augun nró-dökk að lit og ekki stór, dökkar augabrýr og jarpt bár. Ekki hafði Hallur blotið aðra menntunen þá er á barnaskól- um er títt, en þö fann hann ali mikið til sín,og kunnu ínenn þvf ver drambi nans, sem hann varþur og þyrkingslegur í allri fram- komu, og væri liann tekinn tali kom það brátt í ljósr að sjálfs elska og stærilæti samfara þekkingarskorti réðu mestu um orð hans og framkomu. Til þess að láta menn ganga úr skugga um mikilleík sinnr hafði Hallur vanið sig áþann leiðinlega kæk að góna sífelt upp í skýin, og datt mörgum í huger þeir sáu hann fyrst, að hann ætti sífelt von á guðiegum innblæstri. En það beið að andinn kæmi yfir liann. Engu að síður hélt liann uppteknum hætti, og fékk fyrir það auknefnið ,,Himnagægir,H og hentu gárungar gaman að kæk þeim og mikilmennsku sem mest var í þvf innifalin að góna upp í lóftið hvort sem það var alskýjað eða skaf-heiðríkt. Engi afburðamaður var Hallur en fremur notinvirkur og féll fólki hann ekkiilla. En hann barst mikið á og vakti eftirtekt fólks á sér, ekki fyrir prúðmennsku, lieldur irroka og gikksleglieit, og var ekki iaust við að það hefndi sín sjálft þegar fram í sókti. Þeg&rlíallur kom til Oanada vann hann aigenga bændavinnu og líkuðu allvel verk hans, Sá kvittur Baug fyrir að Hallur ætti unnustu heima og væri hennar von næsta sumar. Ekki vild-u stúlkurnar trúa þessu, en samt var það satl. Unnusta iiails hét Kristrún. Ilún var af bænda ættum, góð og i alla staði vel gefin stúika. Hjarta hennar hoppaði af fögnuði þcgar hf.n íékk íargjaldið frá uimustanum og með því ástúðlegt

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.