Freyja - 01.08.1908, Blaðsíða 12

Freyja - 01.08.1908, Blaðsíða 12
12, FREYJA XI i. írvarS síg; aö játa fyrír honutn i hvafe ennJagjörSum hiin heim- sókti hann í fyrstu, En sérstakleg-a a£ þvt, a® hun ] prSi elcki .a5 segja honnm. s-ö húu héldi lyklin'U.rn aö IeyndarmáE hans, seirn festi víö hann fjötrana og fyrirdæminguna, sem drógu fööur hennar ofan i grö.f föðurlandssvikara. D>avfd Leane er dáinn. Áö raeka if)éssu>m oröum fannst henni ver.a sam>a> og brjóta griö hinna dánu, eöa koma >upp leyndarmáli, serrr enginn nema skrifta- faöirinn má vita, Og ó fannst henni að hún hrjóta aö gjöra það — viðurkenna faöerní híns göfugasta mcmns, sem nokkurn tírna 'heföi látið líf sitt fyrir göfiigt málefnf. Og Davíd Rossí yrÖi aÖ treysta Því. að öcndín sem tengdu. hana víð fósturson föður sins, vænu. nægilega vterk til ' ess aö hún hegöí yflr leynd- anmáli hans. Henni.létti fyrir brjósti víö iþ.essa niöurstöðu, en sarnt var hún óstyrk og efctlandín Þegar hun kom ofan í verk- stæðið. Um ie’Ö og þau fóru niöur fór hermannahópur og horn- ieikaraflokkur fram hjá. — „Þáð mínnír míg á gömki, góöi? dagana — allt mínnir á þá — á hana, hegar hún v.ar sex ára—“ — „Róma.“ — ,,Já. Hermannaflokkur kom heím og Iæknirinn fór meö okkur til .að sjá flugeldana og hlu.sta á hornleikara- flokkinn. Viö vorum stödd í Súlnsgöngum eíns stórum og St Péturs súlnagöngumum. f miðjur.ni var gosbrunnur og mynda- stytta—'* „Já, .] að var í Trafalgar Square!“ „Þar var manngrúí mikíll, en saint lomurnst við upp á kyrkjutröppurnar—“ — ,,St. M.artins kyrkju, ég man iþað, og þér siáið, að ég kannast víð Lundúnaborg.“' „Hermenníriiir kcmu inn á stóru. járnbrautarstöðina>—“ „Oliaring Cross stööina, v.?.r ekki svo?" „C'g marséruðu eftir brezku herlagi, og hundraö iþúsundir manna tóku unctir. Þegar herforinginn fór frarn hjá, ga>u,s upp m.arglitt rafurmagnsljás í miöjum flokknum og hringaði sig eins og kóróna umhverfis myndastyttuna af msnninum, sem lét lif snt fyrir málefniö, sem hann baröist fyrir.“ „Það var Gordon,“ greip Róma fram í. „Líttu á, elskan mín,“ sagöi doktorinn við Rómu, og Róma sagöi: ,,Er þetta guö, pabbi.“ Þá var ég orðinn býsn.a hár drengur og stóö hjá þeim. ,Hún gleymir þessu aldrei, David’, sagöi faöir hennar.“

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.