Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Blaðsíða 69
T í Ð I N D I
73
Scra Birgir Snæbjörnsson (áður í Laufási) skipaðtir í annað embættið á
Akureyri frá 1. nóvember 1060.
Séra l’étur Sigurgeirsson skipaður vígslubiskup frá 11. ágúst 1969, vígð-
ur á Hólum 24. ágúst 1969.
Laugalandsprestakall:
Séra Benjamín Kristjánsson, prófastur, fékk lausn frá prests- og próf-
astsstörfum frá 1. október 1967, en þjónaði sem settur prestur til ára-
móta.
Séra Bjartmar Kristjánsson (áður á Mælifelli) skipaður sóknarprestur
frá 1. júní 1968, en séra Stefán V. Snævarr tók við prófastsstörfum með
skipun frá 1. nóvember 1968.
4. SUÐU R-ÞINGEYJARPRÓFASTSDÆMI:
Laufásprestakall: (Laufás-, Grenivíkur- og Svalbarðssóknir).
Sóknarprestur: Séra Bolli Þórir Gústavsson, Laufási, f.
17. nóvember 1935.
Hálsprestakall: (Háls-, Ill'Ugastaða- og Draflastaðasóknir).
Sóknarprestur: Séra Friðrik A. Friðriksson, praep, hon.,
Hálsi, f. 17. júní 189(1.
Vatnsendaprestakall: (Ljósavatns-, Þóroddsstaða- og Lundar-
brekkusóknir).
Aukaþjónusta.
Skútustaðaprestakall: (Skútustaða-, Reykjahlíðar- og Víði-
hólssóknir).
Sóknarprestur: Séra Örn Friðriksson, Skútustöðum, if.
27. júlí 1927.
Grenjaðarstaðarprestakall: (Grenjaðarstaðar-, Þverár-, Ein-
arsstaða- og Nessóknir).
Sóknarprestur: Séra Sigurður Guðmundsson, prófastur,
Grenjaðarstað, f. 16. apríl 1920.
Húsavíkurprestakall: (Húsavíkur- og Flateyjarsóknir).
Sóknarprestur: Séra Björn H. Jónsson, Húsavík, f. 31.
okt. 1921.