Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Blaðsíða 81

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Blaðsíða 81
TÍÐINDI 85 ar. Þessa þekkjum við alltof mörg dæmi. Móðir sagði við mig, að hún vildi að sonur hennar væri heldur dáinn en lifa svona. Önnur móðir sagði, að þegar dóttir hennar var smá- barn, hefði hún veikzt alvarlega, og þá hefði Guð betur tekið hana til sín. Ég gæti nefnt fleiri slík dæmi. Hugsið ykkur þá skelfilegu nístandi kvöl, sem er að baki slíkra orða. Ég hefi líka talað við glaðar og fagnandi mæður, sem ljóma af ánægju yfir hamingju barna sinna. Og svo er Guði fyrir að þakka, að þau börn eru fleiri. Mikill er sá munur, að heyra móður segja: Þau eru hamingjusöm, blessuð börnin. Hann er ósköp hamingjusamur, svo er Guði fyrir að þakka. Hvílíkur regin munur á hamingju mæðra. Ég beini orðum mínum til ykkar allra, móðir, kona, meyja: Um margra ára skeið átti ég heima rétt hjá heimili, þar sem bjuggu hjón með börnum sínum. Dag eftir dag sá ég tvö systkinanna leiðast fram hjá glugganum mínum. Það var yndisleg sjón að sjá, hversu innilega þau elskuðu hvort annað. Dagarnir urðu að vikum, mánuðir liðu og ár. Syst- kinin tvö urðu æ eldri. Loks hættu þau að leiðast. Meira að segja fann ég til þess, hvað þá foreldrarnir. Systkinin eru fullorðin. Þau halda hvort sína leið. Meðan systkinin litlu leiddust, voru þau sæl og glöð. Þau glöddu líka aðra með hamingju sinni. En svo kom kuldinn, þegar þau slepptu handtakinu. Þannig er því farið, þar sem menn vinna saman í sönnum bróðurhug. Þá eru þeir hamingjusamir. Þá eru þeir reiðu- búnir til þess að gleðja aðra og hjálpa þeim. Og það er alltaf, undantekningarlaust, hamingja og gleði fólgin í því að gleðja aðra og gera þá hamingjusama. Ég hefi reynt, að samtakamáttur kvennanna má sín mikils, og ég ætlast líka til mikils af honum. Ég hefi vitað kvenfélög gera sannkölluð kærleiksverk. Ég hef vitað þau gera stórkost- legt átak til hjálpar nauðstöddum, til slysavarna, líknarstarfa,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.