Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Blaðsíða 71

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Blaðsíða 71
T í Ð I N D I 75 Raufarhafnarprestakall: (Raufarhafnarsókn). Aukaþjónusta. Sauðanessprestakall: (Sauðaness- og Svalbarðssóknir). Sóknarprestur: Séra Marinó Kristinsson, prófastur, Sauðanesi, f. 17. september 1910. Þessar breytingar hafa orðið í Norður-Þingeyjarprófasts- dæmi s.l. áratug: Skinnastaðarprestakall: Séra Páll Þorleifsson prófastur fékk lausn frá prests- og prófastsstörfum frá 1. október 1966. Sú breyting verður þá, að Víðihólssókn á Fjöllum leggst undir Skntustaðaprestakall. (Sjá Skútustaðaprcstakall). Við prófastsstörfum tók séra Marinó Kristinsson, Sauðanesi, settur prófastur frá 1 .október 1966. Séra Sigurvin Elíasson (áður á Raufarhöfn) skipaður sóknarprestur frá 1. júlí 1967. Raufarhafnarprestakall: Séra Sigurvin Elíasson (áður á Æsustöðum) settur prestur frá 1. júli 1960. Skipaður sóknarprestur i Skinnastaðarprestakalli frá 1. júlí 1967. Prestakallið nýtur áfrain þjónustu séra Sigurvins. Sauðanessprestakall: Séra Ingimar Ingimarsson lét al' störfum. Hann var skipaður sóknar- prestur í Víkurprestakalli í Vestur-Skaptafellssýslu frá 1. nóvember 1965. Séra Marinó Kristinsson (áður í Vallanesi) settur prcstur frá 1. júní 1966. Skipaður sóknarprestur frá 1. júlí 1967. NÝ LÖG UM SKIPAN PRESTAKALLA OG PRÓFASTSIJÆMA: Með lögum frá 1. júli 1970 hafa orðið nokkrar breytingar á skipun presta- kalla og prófastsdæma í Hólastifti, sem koma munu til framkvæmda svo fljótt, sem við verður komið. Þessar eru helztar: Strandaprófafstsdæini sameinast Húnavatnsprófastsdæini og verður eitt prófastsdæmi. Tjamarprestakall verður sameinað Brciðabólstaðarprestakalli með prestssetri á Breiðabólstað í Vesturhópi. Hvammsprestakall verður sameinað Sauðárkróksprestakalli. Hofstaðasókn í Hólaprestakalli sameinast Miklabæjarprestakalli. — Rípur- sókn í Sauðárkróksprcstakalli sameinast Hólaprestakalli. — Barðsprcstakall í Fljótum sameinast Hofsósprestakalli. Grímseyjarprestakall sameinast Akureyrarprestakalli, og mun annarhvor prestur Akureyrar jafnan hafa með höndum þjónustu Miðgarðasóknar. Norður- og Suður-Þingeyjarprófastdæmi sameinast í eitt prófastdæmi: Þingeyjarprófastsdæmi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.