Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Blaðsíða 100

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Blaðsíða 100
104 T í Ð I N D I koma ýmsar sakir fram í dagsljósið meðal almennings, sem talið var að ættu rót sína að rekja til Ögmundar biskups. Var þessum sökum beint gegn Jóni Arasyni biskupsefni. Var þar meðal annars tekin upp sú sök á Jón biskup, að hann kynni ekki latínu, en það var aðal ástæðan fyrir því, að Pétur prestur Pálsson kaus hann ekki til biskups. Ekki mun séra Jón hafa gert mikið úr slíkri ásökun, því að sagan hermir, að eitt sinn er prestur nokkur, að nafni Böðvar, bar það á hann sem sakargift, svaraði séra Jón honum með þessari al- kunnu vísu: „Látína er list mæt, lögsnar Bövar, í henni eg kann ekki par, Böðvar; til nauða hefir nóg tjáð nú þar Böðvar; þótti mér þó rétt þitt svar, Böðvar.“ Nú er þar til að taka, þegar Ögmundur biskup sendir norður til Hóla einn presta sinna, séra Ólaf Gilsson. Hefir séra Ólafur meðferðis „forboðs bréf“, sem hann átti að lesa yfir séra Jóni Arasyni. „En þá er fyrr nefndur prestur, síra Ólafur, kom norður, þorði hann ekki að fara heim til Hóla, heldur fór hann á næsta bæ, sem heitir Víðirnes, og beið þar, og sendi einn mann heim til staðarins, og bað síra Jón Arason að finna sig þar, hvað hann lézt mundi gjöra, og sagðist vilja koma þar á eftirfylgjandi degi. En hann hafði þá einn prest hjá sér, sem hét Þorsteinn Gunnason. Þann kallaði hann til sín, og iagði yfir hann sín klæði og setti upp á hann múkahúfu með strút (,,sernot“), svo sem þá var siður til, og lét hann svo fara gangandi til fundar við síra Ólaf. Og hann lét alla sína sveina fara með honum, og Ara son sinn, sem þá var enn ungur piltur. En þegar þeir fundust, meinti síra Ólaf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.