Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Blaðsíða 140
144
T I Ð I N D I
Grenivíkurkirkja í S.4Þing. .
Reykjahlíðarkirkja í S.-Þing.
23. okt. 1960
l.júlí 1963
vígðar af séra Sigurði Stefánssyni, vígslubiskupi.
Flateyjarkirkja í S.-Þing.
17. júlí 1960
vígð af séra Friðriki A. Friðrikssyni, prófasti.
Flugumýrarkirkja í Skagafjarðarprófastsd. . . 22. marz 1970
vígð af séra Pétri Sigurgeirssyni, vígslubiskupi.
Nú er í smíðum ný kirkja á Miklabæ í Skagafirði, og haf-
inn er undirbúningur að nýrri kirkju í Glerárhverfi, Akur-
eyri, á Blönduósi og fleiri stöðum.
Þann 20. júní 1965 vígði vígslubiskup, séra Bjarni Jóns-
son, sumarbúðir K.F.U.M. við Flólavatn í Eyjafirði.
Komið til hans, hins lifanda steins, sem að sönnu var út-
skúfað af mönnum, en er hjá Guði útvalinn og dýrmætur,
og látið sjálfir uppbygggjast sem lifandi steinar í andlegt
hús, til heilags prestafélags, til að frambera andlegar fórnir,
Guði velþóknanlegar fyrir Jesúm Krist. ... —
En þér eruð útvalin kynslóð, konunglegt prestafélag, heil-
ög þjóð, eignarlýður, til þess að þér skulið víðfrægja dáðir
hans, sem kallaði yður frá myrkrinu til síns undursamlega
ljóss.
(Ur öðrum kafla fyrra Pétursbréfs).