Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Blaðsíða 99

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Blaðsíða 99
T í Ð I N D I 103 biskupskosningu séra Jóns, heldur var þar meðal fleiri Skál- holtsbiskupinn nývígði, Ögmundur Pálsson. Hann vildi ráða yfir báðum stiftunum og þar með yfir öllum kirkjunr landsins. Það hugðist hann gera með því að bjóða fram til biskupskjörs á Hólum Skálholtsprest, séra Jón Einarsson, sem hann taldi, að mundi verða sér hlýðinn og leiðitamur. Með þessum ráðstöfunum var sorfið til stáls með þessum tveimur stórmennum, sem urðu síðustu biskuparnir í kaþ- ólskum sið fyrir siðbót í landinu, eins og alþjóð er kunnugt. Það er einkum frá átökunum milli þessara kirkjuhöfðingja, sem hér verður sagt, samkvæmt elztu heimildum. III. „Blessaður sé hann biskup Jón bæði lífs og dauður, hann var þarfur herrans þjón þó heiminum virtist snauður.“ (Ort um Jón biskup Arason a£ sér Jóni Arasyni í Vatnsfiiði, fæddur 19. okt. 1606, dáinn 10. ágúsl 1673). „Ögmundur með ærinn sóma átján vetur að stólnum sat, bar hann af flestum frægð og fróma, furðu mildur að auð og mat, með biskupstign og björtum blóma, beint ei annan frægri gat.“ (Úr kvæði um Ögmund biskup Pálsson í Skál- holti, ort 1539 eða 1540). Á þessum tveimur erindum má sjá, að báðir biskuparnir voru í góðu áliti og störf jreirra mikils metin. Þar er nú til að taka, að Ögmundur biskup sendir séra Jón Einarsson fram til biskupskjörs. En jafnframt fóru að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.