Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Blaðsíða 4

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Blaðsíða 4
8 T í Ð I N D I Það var sem hin norðlenzka jörð kæmi óskaddaðri undan vetri og tæki betur við sér, þegar vorbatinn var að koma í landið. Prestarnir nyrðra höfðu mikil afskipti af almennum mál- um. En hinir fremstu þeirra gerðu sér glögga grein fyrir því, að vonin um gróandi þjóðlíf átti sitt eina, örugga hald og traust í grunni helgrar trúar. Vakandi viðnárn kristinnar kirkju gegn andlegri mengun, lífræn viðbrögð við nýjum viðhorfum, sóknarhugur í dögun nýrrar aldar, þetta var krafa stundarinnar, þetta vakti fyrir þeim, sem fylktu liði til sóknar fyrir sjötíu árum. Vér virðum Iramtak þeirra og viðleitni, þótt vér hljótum að meta margt á annan veg en þeir gerðu og þó að bilið milli hugsjónar og veruleiks yrði nokkurt, eins og löngum hefur orðið og verða vill. En hugmyndin um nánari samtök norðlenzkra presta var ekki ný. Hún var a. m. k. aldargömul. Ef til vill fæddist hún af sársaukanum, sem varð, þegar biskupsstóll Norð- lendinga var lagður niður, prestaskólinn og prentsmiðjan numin fjrott, Hólar gerðir að rúst. Þegar Ebenezer Hender- son, sá næmi og blessaði maður, ferðaðist hér um, varð hann glöggt var við þessa svíðandi und í hugum manna nyrðra. En hann fann líka áhuga á framkvæmanlegum málum. í júlímánuði 1815 gisti hann að Hvammi í Laxárdal hjá síra Vigfúsi Eiríkssyni, ungum manni þá. „Það hefur lengi verið ósk hans,“ segir Henderson, „og margra stéttarbræðra hans, að haldinn væri á Norðurlandi árlegur fundur, er þeir prest- ar sæktu, er til þess fyndu sig knúða, í því skyni, að þeir veittu hver öðrum hvatningu til þess að vinna Drottni. Eins og ástatt er fyrir prestum á íslandi, þar sem þeir eru útilok- aðir frá samneyti hver við annan, finna þeir lítið til þess, að þeir séu sameiginlega að gegna einu og sama hlutverkinu. Er hætta á því, að hið mikla takmark hverfi í þoku, jafnvel þó að það hafi eitt sinn verið í augsýn, en þar af skapast sorg- legt skeytingarleysi, ef ekki beinlínis guðleysi. En ef þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.