Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Blaðsíða 25

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Blaðsíða 25
T I Ð I N D I 29 sig ekki og maðkurinn veit ekki neitt. Samt er Guðs krafta- verk að gerast í moldinni. Svo er um Guðs ríki. Hið hulda, sterka líf er hér, Jesús Kristur og ríki hans. Og víst hefur hann unnið augljós kraftaverk, borið sinn milda þey um löndin og álfurnar í rás alda og kynslóða, víst hefur hann vermt andrúmsloftið yfir landinu kalda. Hver neitar því? Sá, sem vill vera blind- ur. Guði séu þakkir fyrir það, sem hann hefur verið vorri þjóð. Sú þökk skal ekki gleymd við altarið á helgum Hóla- stað. En skinið yfir kirkju Drottins er ekki roði eftir liðinn dag, heldur morgunsár. Guði séu þakkir, sem gefur oss sig- urinn fyrir Drottin vorn Jesúm Krist. Þetta er undirstaða kristinnar kirkju, undiraldan, sem ber oss uppi og yfirskrift allrar framtíðar. Ég veit, að þú, bróðir minn, játar það heilum huga, að það hafi verið hamingja þín mest að sjá Krist og mega fylgja honum og þjóna honum í kirkju hans. Og nú eru tímamót í lífi þínu. Þú þakkar mannlega tiltrú og traust. En meiri er þökk þín og gleði yfir hverju nýju tækifæri til að styrkja kirkju Krists og vinna ríki hans. Sumum mönnum er gefin hin bjarta lund, sem alltaf lítur fremur á það, sem örvar og hvetur, en hitt, sem dregur úr og letur. Slíkir eru góðir samferðamenn. Um fyrsta biskup- inn á Hólastóli var margt fagurt sagt, en eitt hið fegursta er þetta: Hann fæddist af engra manna annmörkum eða vanhög- um, en samfagnaði því, er öðrum gekk vel. Verði það gæfa þín áfram og allra þeirra lán, sem njóta þín að, að bjartsýni og jákvæð viðhorf til manna og málefna, samfara starfsgleði og áhuga, fylgi þér og farsæli allt hið góða, sem með þér býr. En allt, sem vér kunnum að óska eða biðja, bliknar fyrir þeirri náð, að vér erum, og það þegar í heilagri skírn, vígðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.