Helgarpósturinn - 27.07.1979, Page 2

Helgarpósturinn - 27.07.1979, Page 2
2 Föstudagur 27. júlí 1979. —he/garpósturinru a& Islandi sé haldið innan At- lantshafsbandalagsins. 2. Bandarikjamenn eiga aö finna einhverja leiö til aö leggja fram fé til aö aöstoöa Islendinga viö aö framlengja flugbraut á Keflavikurflugvelli þannig, aö flugvöllurinn á íslandi geti þjónaö her- og farþegaflugvélum allan ársins hring hvernig svo sem viörar. 3. Viö ættum aö auka fjárveit- ingar fyrir auknum menningar- legum samskiptum og stjórn- málasamskiptum, þannig aö fleiri islenzkir leiötogar geti heimsótt Bandarlkin. 4. Aöstæöur i hibýlum her- manna á Islandi þarfnast bóta. 5. Halda skal áfram eftirlits- flugi frá tslandi og afleiöingin veröur sú, aö Islendingar veröa sér meövitandi um, aö vera okkar á eyjunni er þeim til varnar.” Punktar þrjú og fimm: úthugsuð taktísk klókindi? Tvö þessara atriöa eru einkar athyglisverö. Aöallega vegna þess, aö þau eru sett fram blátt áfram og án feluleiks sem út- hugsuö taktisk brögö. Hér er átt viö liöi þrjú og fimm. Þessar ábendingar eru i sjálfu sér ekkert skrýtnar. Hins vegar er ljóst aö þessar ábendingaar hafa veriö teknar upp hér i e.t.v. ríkara mæli, en fram kemur f umræddri skýrslu. Þannig hefur t.d. áherzla „EINSKIS MA LATA OFREISTAÐ TIL AÐ HALDA í ÍSLENDINGA” ,,Er danska máliö, sem þeir tala þarna? Máliö er af skandinaviskum uppruna. Þegarég reyndi aö lesa þaö svipaöi því til dönsku, sænsku eöa eitthvað svoleiöis. Nafniö á blaöinu (?) er svipaö þeim, sem maöur sér í Skandinaviu. Myndi maöur skiljast, ef maöur talaöi dönsku? Gæti veriö. Þeir tala ailir ensku þarna upp frá eftir þvi, sem ég bezt veit. Það er þeirra annaö tungumál. Ég sé, aö þeir eru aö laöa til sin æ fleiri feröamenn. Já, mér skilst, aö „National Geographic” sé meö úrvalsgóöa grein i þessum mánuöi um allt hiö jákvæöa varöandi tsland. Kannski aö þaö auöveldi okkur til aö fá kennara?” Þeir sem þarna eru aö ræöast viö eru Patten, fulltrúadeildar- þingmaöur i Bandarikjunum og Anderson, fulltrúi varnarmála- ráöuneytisins i Washington. Þessi oröaskipti uröu, þegar þeir ræddu fjárveitingabeiöni sjóhersins og ráöuneytisins vegna skólabygg- ingar á Keflavikurflugvelli áriö 1970. tsland er sjaldan i heimsfrétt- unum. Og tsland er ákaflega sjaldan til umræöu utan land- steinanna. Frá þessu er þó a .m .k. ein undantekning. A ári hverju er spjallaö litillega um tsland I nokkrum nefndum Bandarikjaþings. Þaö er þegar sótt er um fjárveitingar vegna herstöövar Bandarikjamanna á Miönesheiöi. Yfirleitt eru þetta fljótgeröar afgreiöslur, en stundum þykir þingmönnum þó ástæöa til aö spyrja fulltrúa varnarmálaráöu- neytisins og sjóhersins nánar út i einstök atriöi fjárveitingarbeiöni. Og stundum er vikiö aö Islend- ingum og íslandi sem sliku, i lik- ingu viö framangreinda tilvitnun, hernaöarlegu mikilvægi landsins og jafnvel innanrikismálum. Umræöur um hiö siöastnefnda eru þó yfirleitt strikaöar út úr þingskjöium áöur en þau eru birt aimenningi. Þrátt fyrir þetta er oft aöfinna skemmtilega lesningu i bandariskum þingskjölum, sem varöar Island. Helgarpósturinn hefur þegar birt talsvert efni um Islenzka aö- alverktaka. Hér á eftir veröur stiklaö á stóru i umræöum þingnefnda um hernaöarlegt mikilvægi Islands og áhrif breyttra aöstæöna I Is- lenzku stjórnmálalifi á veru hers- ins. Fyrst skulum viö vikja aö skýrslu, sem bandarisk undir- þingnefnd skilaöi af sér aö lokinni ferö til nokkurra landa, sem eru mikilvæg Bandarikjunum I hern- aöarlegum skilningi. Herstöðvarandstæðingar og bandariskir þing- menn sammála? Fáir stuöningsmenn veru Is- lands I Nató og bandariskri her- stöö á tslandi efast um hernaöar- gildi tslands. Herstöövarand- stæöingar eru hins vegar á ööru máli. Þeir halda þvi m.a. fram, aö meö þvi aö hafa herstöö á Is- landi sé veriö aö gera tsland aö einberu skotmarki. Auk þess telja þeir veru hersins hér fyrst og siö- ast vera i þágu Bandarikjamanna sjálfra, en ekki I þágu tslendinga, fyrir utan sitthvað annaö, sem þeir telja óheppilegt viö aö hafa erlenda herstöö i landinu. Sitthvaö I bandariskum þing- skjölum bendir til þess, aö her- stöðvarandstæöingar hafi aö ein- hverju leyti á réttu ab standa. A.m.k. er aldrei vikið aö þvi, aö herstöðin sé hér vegna Islend- inga, heldur sé hún útvaröarstöö i varnarkerfi Bandarikjanna. En um þetta má deila — og er deilt. Athugun á bandariskum þing- skjölum sýnir, aö Bandarikja- menn telja ákaflega mikilvægt aö halda tslendingum viö efniö og þeir séu sannfæröir á beinan eöa óbeinan hátt um mikilvægi her- stöövarinnar og þaö sé tryggt, aö þeir njóti velvilja á tslandi. Þó eru nokkrir bandariskir þingmenn, sem telja, aö nauðsyn herstöövarinnar sé ekki eins mik- il og bandariska varnarmála- ráöuneytiö og sjóherinn vilja láta Helgarpósturinn gluggar í umrædur "óg skýrslur bandarískra þingmanna um ísland Bandarikjamanna á björgunar- flug bandariskra þyrla verið vel auglýst hérlendis og tslendingar þannig veriö látnir hægt og rólega vita um góöu hliðarnar á veru hersins. Hitt atriðið, sem einnig viröist hafa veriö útvikkaö eru boösferö- ir til Bandarikjanna. Þær ná ekki einvöröungu til þingmanna, held- ur framámanna i islenzku þjóöfé- . lagi. Um það eru mörg dæmi. Helgarpóstinum þykir rétt aö birta hér óstyttan kafla úr skýrslu nefndarinnar: „Staösetning Islands hefur úr - siitaþýöingu fyrir Bandarikin og Nató. Landiö liggur á milli Bret- landseyja og Grænlands og gegn- ir þvi hlutverki að hafa eftirlit úr lofti meö sovézkum kafbátum, sem fara úr sovézkri landhelgi inn á Atlantshaf. Landiö er lfka stöð fyrir orrustuþotur flughers- ins, sem þörf kann að veröa fyrir gegn sovézkum .flugvélum, sem koma frá Rússlandi. Svipmynd af eftirlitsflugvélum bandariska hersins á Keflavfkurflug- velli. Um hlutverk þeirra er fjallaö I greininnihér á siöunni. i veðri vaka. Þessar raddir eru þó i miklum minnihluta. Arið 1970 kom hingaö til lands bandarisk þingnefnd, undirnefnd Hermálanefndar fulltrúadeildar Bandarlkjaþings. Nefndin fór meöal annars til Spánar, Möltu, Italiu, Egyptalands, tsrael og ts- lands. Heimsókn ASW-nefndar- innar og punktarnir fimm Nafn nefndarinnar er „Sub- committee on Antisubmarine Warfare”. Verkefni hennar er aö fylgjast meö þvi hvernig bezt veröi varizt kafbájahernaöi. ts- land var eölilegur viökomustaöur iferöinni, þar sem meginverkefni herstöövarinnar viö Keflavik er einmitt aö fylgjast meö feröum kafbáta, aöallega sovézkra á Norður-Atlantshafi. Til þess eru eftirlitsferbir radarflugvélanna farnar. Hérlendis ræddu nefndarmenn viö tvo yfirmenn herstöövarinnar og snæddu siöan hádegisverö á Keflavikurflugvelli meö þeim Páli Asgeiri Tryggvasyni, varn- armáladeild, þáv, form.varnar- málanefndar, Höskuldi Olafssyni, bankastjóra, Hallgrimi Dal- berg, ráöuneytisstjóra, en báöir áttu þeir sæti i varnarmálanefnd, Pétri Sigurössyni, forstjóra Landhelgisgæzlunnar, Birni Ingvarssyni, þáverandi lögreglu- stjóra á Keflavikurflugvelli og Pétri Thorsteinssyni, þáv, ráöun - stjóra utanrikisráöuneytisins. Aö lokinni ferö útlistar nefndin i skýrslu hernaöarlegt mikilvægi Islands i herstöövakeðju Banda- rikjamanna i Evrópu. t fimm meginliöum um Island dregur nefndin saman helztu at - riði, sem hún telur skipta máli um herstööina hér: „1. Vegna hernaöarlegs mikil- vægis hefur þaö úrslitaþýöingu, „Sovétmenn reyna að fá Islendinga á sveif með sér" Pólitiskt jafnvægi I Islenzka þinginu stendur mjög tæpt. Sovétmenn reyna sifellt meira aö sannfæra tslendinga um aö hverfa úr Nató og jafnvel aö snú- ast á sveif meö þeim. Verði Island hlutlaust munu bæöi Bandarlkin og Nató eiga i mun meiri erfiö- leikum meö aö eiga alls kostar við aukna ógnun, sem stafar af sov- ézkum kafbátum. Einskis má láta ófreistaö af þessum sökum til að halda Is- lendingum i Nató. Aöalvanda- máliö þessa stundina hvaö varöar stuðning tslendinga sjálfra viö áframhaldandi veru okkar þar er framlenging flugbrautarinnar á Keflavikurflugvelli, sem stungiö hefurverið upp á. Fram til þessa hefur sjóherinn ekki getaö sýnt fram á, aö þessi framlenging flugbrautarinnar sé nauösynleg

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.