Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 27.07.1979, Qupperneq 14

Helgarpósturinn - 27.07.1979, Qupperneq 14
14 Föstudagur 27. júlí 1979. _neigarposTurinn- Grillaður lax á útigrilli Helgarrétturinn keraur aö þessu sinni úr Hafnarfiröi,nánar tiltekiö úr Gaflinum. Eigendur matsölustaöarins, kokkarnir Einar Sigurösson og Jón Páls- son eru höfundar réttarins. Er um aö ræöa laxarétt en nú er einmitt rétti timinn i aö ná i ferskan lax. En uppskriftin er þannig: Eitt kg. lax. Miöstykkiö skoriö i 1. cm. þykkar sneiöar. Laxinn er þveginn og siöan vel þurrkaöur. Siöan skal hann kryddaöur meö salti, muldum pipar og fersku dilli. bá er örlitlu af mataroliu hellt yfir og þvi næst kreist úr tveimur sitrónum yfir laxinn. Hann skal siöan látinn standa i klukkutima fyrir steikingu. Mjög gott er að hafa ofn- bakaðar kartöflur meö laxinum og skulu þær settar á grilliö klukkutima áöur en laxinn er steiktur. Laxinn á siöan aö steikja i þrjár minútur á hvorri hlið og framreiða meö krydduðu smjöri og fersku salati. Kalt hvitvin eða rósavin þykir passa ve! meö rétti þessum. „Golfíþrótt góð til heilsuræktar” Þorvaldur Asgeirsson golf- kennari hefur nýlega undirritað atvinnumannasam ning viö skoska fyrirtækiö John Letters, sem er stór framleiöandi á golf- kylfum og ööru þvl scm þarf til golf iþrót tar innar . Samningur þessi, sem geröur var fyrir milli- göngu umboösaöila John Letters á islandi, Tak hf ,á Akureyri, felst i því, að Þorvaidur kynnir vörur fyrirtækisins á tslandi. Mun hann leika meö kylfum sem kenndar eru viö mexikanska golfleikarann Lee Trevino. Einnig hefur hann fengiö stóran golfpoka meö nafni sinu á, og ennfremur áletrun sem segir aö hann sé atvinnumaður hjá John Letters. Samningur þessi gildir frá 1. janúar 1979 til ársloka 1980. Þor- vaidur mun vera eini atvinnu- maðurinn hjá þessu fyrirtæki á Norðurlöndum. 1 tengslum viö samninginn fær hann greidda á- kveöna þóknun á ári hverju, auk þess sem hann fær ókeypis golf- kylfur og aörar vörur eftir þörf- um. Þorvaldur hefur leikiö golf i um 40 ár. Hann hóf aö kenna áriö 1967 og hefur gert þaö siöan. A veturna hefur hann veriö meö einkaskóla, en á sumrin hefur hann kennt á vegum GOLFSAM- BANDSlslandsog feröastum allt landiö. „Þetta er kennsla fyrir fólk á öllum aldri”, sagöi Þorvaldur, þegar Helgarpósturinn ræddi viö Hctel Borg Opið i kvöid frá kl. 9 — 3 Diskotek i kvöld/ og laugardag Gömlu dansarnir sunnudag” kvöld< Hljóm- sveit Jöns Sigurössonar ásemt söngkonunni Ma 11 y. Malt:r ft.tmreiddur frá k1 ••*> kvöld. Besti dansstemmmgin (r ginni er á mmm í fararbroddi Þorvaldur viö goifsettiö sitt. hann. „Þaö er aöstaöa til aö spila golf aö einhverju marki á um 20 stööum á landinu, en margir eru á algjöru frumstigi.” Ahuginn fyrir golfi fer stööugt vaxandi og af þeim 254 sem komu i kennslu til Þorvalds, á ferö hans um landiö fyrir skömmu, voru 128 nýir golfleikarar. ,,Ég held að fólk sé aö gera sér ljóst ágæti golfiþróttarinnar til heilsuræktar”, sagöi Þorvaldur. „Fólk gerir sér ljóst aö þaö verö- ur aðreyna á sig. Golfiö er ein af fáum iþróttum þar sem reynir á alla vööva likamans.” — Ætlaröuað halda lengiáfram? „Maður heldur áfram meöan á- huginn er fyrir hendi og heilsan leyfir”, sagöi Þorvaldur. _GB. Nýju veitingahúsalögin: BREYTT STARFSSVIÐ HJÁ VÍNEFTIRLITINU — Rætt við Einar Björnsson Allir þeir sem sækja vinveit- ingahús aö staöaldri kannast viö „eftirlitið”. Þegar gamla háif tdlf reglan var I gildi og ekki mátti hleypa samkomugestum inn I húsin eftir þann tima, þá var þaö vfirleitt viökvæöi dyravaröa þeg- ar þeir svöruöu þeim samkomu- gestum sem höföu orðið seinir fyrir ogstóöul rööum viö dyrnar, aö „eftirlitiö” væri á ferðinni, svo þeir gætu þvi ekki hleypt inn. Meö nýju reglunum um opnun- artima vinveitingahúsa, fellur þessi hálf tólf regla úr gildi, auk þess sem húsunum er heimilt að hafa opiö lengur fram á nóttina. „Eftirlitiö” eöa eftirlit meö vin- veitingahúsum eins og þaö heitir hverfur þó alls ekki meö þessum breytingum. En hvaöa fyrirbrigöi er þetta svokallaða „eftirlit” og hverjir eru þeir menn sem sinna þessum starfa* Helgarpósturinn haföi samband viö Einar Björns- son sem hefur haft eftirlit meö vinveitingahúsum frá árinu 1961, enmun hætta þeim störfum innan skamms, og leitaði upplýsinga um „eftirlitið” margumtalaöa. Alit stefnir I úrslitaieik ntilli Ilafnarfjaröarliðanna FII- og llauka I Utimótinu í handknatt- leik, sem þessa dagana fer fram viö Lækjarskótann I Hafnartiröi. Mótiö hófst fyrir rúmri viku slöan og er leikiö I tveimur riöluni i kai laflokki. FH og Haukar eru I silt hvorum riölinum og hafa þar uuniö sina helstu andstaVVinga. i ll-ingar unnu bikarmeislara 'iikings 24-18 og Haukar unnu islandsmeistara Vais 25-19. Kinnig er kcppt i mfl og 2 11 kvenna. Veröa allir leikirmr i 2. r vcnna leiknir nú um helgina, en ur.slitaleikirnir i n;l! kvenna \i röa n-.k. miövikudagskvöld kl. 1 rslitaleikirnir i karlafktkki \ eröa á fimmtudaginn og þá ••:>» tim 2 sætið annars vegar og . sæliö hins vegar Alimargir le-kir erueftir i mótinu. en ems og aoursagöi má leiða likum aö þvi aö FH-Haukar leiki um 1 sætiö og V'alur-VIkingur um 3. sætiö. Leikirnir fara fram viö Lækjar- Telja stundum út af husunum „Starf okkar er að hafa al- mennt eftirlit meö vinveitinga- húsum. Viö eigum aö sjá svo um aöekki sé of margt inni á stööun- um, aö fólk undir aldri fari ekki inn i húsin og að börunum sé lok- að á réttum tima,” sagiS Einar Björnsson. Einar sagöi aö almenna reglan væri sú aö fólki sem heföi náö 18 ára aldri væri heimil innganga á vinveitingahúsin, en mætti hins vegar ekki kaupa áfengi fyrr en um 20 ára aldurinn. Þetta mis- ræmi geröi eftirlitsmönnunum oft erfitt fyrir. A hinn bóginn heföu flest húsin sett sinar eigin aldurs- takmarksreglur og heföu þá miö- aö viö tuttugu árin. „Ef okkur finnst óeðlilega margt um manninn á einhverju húsanna, þá teljum við út,” hélt Einar áfram. „Ef siöan kemur i ljo’s aö húsinhafa farib yfir leyfi- lega tölu þá eru þau oft „ströff- uö”. Tlðast þannig að tekið er af þeim framlengingarleyfiö, sem þýðir aö þau veröa að loka klukk- skolann i Firöinum og hafa að undanförnu verið leiknir i bliö skaparveöri aö viöstöddum ijölda áhorfenda. an 11.30 á kvöldin. Þetta kemur þó ekki oft fyrir,þviaööllu jöfnu halda húsin settar reglur.” — Hvernig list þér á þær breyt- ingar sem uröu á opnunartiman- ura nú i þessum mánuði? „Mér list ágætlega á afnám hálf tólf reglunnar. Aftur á móti finnst mér rýmkunin helst til mikil viövikjandi opnunartimann Heföi fundist nóg aö leyfa dansleikjahaldiö til klukkan 2 um helgar. Annars af þeirri litlu reynslu sem komin er á þessar nýju reglur þá viröast þær til bóta. Raðir utan við böllin um siöustu helgi voru hverfandi ég held að allflestir sem mættu til gleðinnar hafi náö aö komast inn f sæluna’. „Farið aftast i röðina” Með Einari i , ,eftirlitinu” eru þeir, Vilhjálmur Larsen, Níels Hermannsson, Stefán Valdimars- son og Jón Steinþórsson og hefur samstarf þeirra veriö meö ágæt- um aö sögn Einars. — Hvernig er aö umgangast misjafnlega drukkiö fólk á hverju kvöldi i þessu starfi? „É g er algjör bindindismaður sjálfur og fannst þetta erfitt til aö byrja meö. En starfinn vandist eins og allt annaö og nú líkar mér þetta ágætlega. Allflestir sam- komugestirþekkja okkur og fram- koma þeirra er oftast meö ágæt- um. Viö vorum stundum notaðir sem hálfgerðar grýlur á fólk sem stóð I biðrööum, þegar hálf tólf reglan var i gildi, en sjaldnast er fólk þó aö atast i okkur. Þaö er helst þegar viö þurfum aö komast inn i húsin i gegnum þvögu sem stundum safnast viö dyr þessara húsa, að fólk sem ekki þekkir I okkur segir. „Ekki troöast, farið \ al’tast i roðina.” En þetta hefst j allt meö góöu og þannig reymirn ; viö aö vinna okkar störf,” sagöi ! Einar Björnsson að lokum. GAS VEITtNGAHUSIO I ht >l »k OO SIMt 86220 AlkUfwie O* • u> >rtl «•! »8 >*4\K**» 8o«Avr r*i.» ht /0 30 ^»8»«i|r«n84v 'Matur framreiddur frá kl. 19.00. Boröapantamr frá kl. 10.00 St.Ml »0220 Askiljum okkur rétt til aö ráöstafa frateknum boröum eftir kl. 20.30 tííjóiiisveilin GSasir og diskótek '1 öld, íaugardags- og sunnudagskvöid Opið föstudags- og laugardags- kvöld til kl. 3 Spariklæönaöur Útimótið í handknattleik

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.