Helgarpósturinn - 03.08.1979, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 03.08.1979, Blaðsíða 1
Eins og að koma heim eftir langt ferðalag” Ameríkumaðurinn Mike Marlies, heimspekilektor í Helgarpóstsviðtali Föstudagur 3. ágúst 1979 l.árgangur Sími 81866 Eru olíuvonir íslendinga að- eins tálvonir? Mælingar rannsóknarskips- ins Karen Bravo á setlögum fyrir Noröurlandi hafa oröiö til þessaö á ný eru menn farn- ir aö gamna sér viö hugmynd- inaumaö kannskiséolia viö tsland eftir allt saman. Niöurstööur mælinga Karen Bravo leiddu i ljós aö bæöi er meira um setlög hér viö land, en búist hafði veriö við og þau þykkari. Set er hins- vegar algjört frumskilyröi þess aö olia myndist. Ljóst er aö frek- ari rannsókna er þörf, sem ekki er á færi okkar lslendinga svo aö fá þyrfti ný skip til aö vinna aö mun itarlegri kort- lagningu setlagssvæöanna fyrir Norðurlandi og i ljósi þess yrði tekin ákvöröun um þaö hvort ástæða er til aö ráö- ast i boranir Þá þyrfti að fá hingaöborpalla erlendisfrá og þaö yröi gifurlega kostnaðar- samt fyrirtæki nema viö vær- um svo hundheppnir aö Flatey á Skjálfanda reyndist vera einn hinna álitlegu bor- staða. En þrátt fyrir þaö telja sérfræöingar litlar likur á að oliu sé aö finna i þessum set- lögum, og einn þeirra gat sér til aö þaö væru svona um þaö bil 0,1% likur. Hins vegar eru allir sammála um að frekari rannsókn á setlögunum sé mikilsverö út frá hreint jarð- fræöilegu sjónar miði hvaö sem öllum oliuvonum liöur. FÖLSUÐ MALVERK A MARKAÐI HERLENDIS Helgarpósturinn greinir í dag frá söiu á fölsuöum málverkum hér- lendis. Eftir þvi sem næst verður komist er hér um kerfisbundinn innflutning á>tmálverkum”þekktra isienskra myndlistarmanna aö ræöa. Ber þar hæst verk eftir Kjarval, Asgrim Jónsson og Jón Stefánsson. Flest þessara verka koma hingaö til lands frá Kaupmanna- höfn og yfirleitt er skýringin á uppruna þeirra sú, aö þau komi úr dánarbúum. Hérlendis eru þau siöan sett á markaö, ýmist i gegnum mál- verkasölur, en þó einkum þannig, aö einstaklingar úti i bæ bjóöi málverkasöfnurum verk frægra manna „I greiðaskyni”. Helgarpósturinn hefur heimild- ir fyrir þvi, aö þessi iöja sé allviötæk og gróöavænleg. Verö á verkum Kjarvals t.d. skipta nú milljónum króna. Þá kemur fram I athugun blaösins, aö ekkert eftirlit er haft meö ferli málverka þekktra höf- unda og raunar engin vissa um raunverulegan fjölda þeirra. Þá er heldur ekkert eftirlit meö inn- flutningi á málverk- um. Um þetta og fleiraer fjallaö I blaöinu i dag. Pólitísk hroll- vekja í (rak „Leyndardómsfullir atburö- ir gerast i Bagdad og espa for- vitnina. En nýjasta sagan úr borginni viö Tigrisfljót er ekki i stil Þúsund og einnar nætur heldur pólitisk hroll- vekja af ósviknu nútimatagi, þar sem oliuauöur, þjóöernis- átök, trúarofsi, stórvelda- hagsmunir og arabfsk -sam- veldishugsjón renna saman i austurlensku valdatafli. Svo mikil hula hvilir þó yfir sviö- inu og menn leika svo mörgum skjöldum aö ekki einu sinni blóðbaðið sem er hámark þessarar lotu eins og hinna sem á undan eru gengnar veit- ir óyggjandi vitneskju um hvaö er að vera”, segir Magnús Torfi Ólafsson i Erlendri yfirsýn. | MANSONMÁL- IB TÍU ÁRA Nú eru liöin tiu ár siöan Sharon Tate-moröin voru framin i Bandarikj- unum. Charles Manson og fjölskylda hans er þó ennþá mönnum efni I heilabrot, enda voru aöstæöur á „heimili” hans i senn óvenjulegar og Óhugnanlegar. Astæðuna fyrir þessum umtöluöustu moröum siðustu tima vita lika fæstir. Ætlun Mansons var aö koma af staö styrjöld milli hvitra og svarta, og meö moröunum hugðist hann hræða kerfiö ær- lega og helst láta lita svo út sem svartir heföu framiö þau. Þaö sem hinsvegar kemur kannski mest á óvart var aö þaö voru bitlarnir bresku sem uröu til þess aö Manson lét til skarar skrffla. A blaðsfflu sex er gerö grein fýrir Manson , heim- speki hans og moröunum sem henni óhjákvæm** ilega fylgdu.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.