Helgarpósturinn - 03.08.1979, Blaðsíða 24

Helgarpósturinn - 03.08.1979, Blaðsíða 24
—helgarpásturinrL. #Dugna6arforkurinn Albert Guömundsson er manna iönastur viö aö gefa á sér kost í hitt og þetta. Nú hefur hann sem næst ákveðiö aö gefa kost á sér i em- bætti forseta Islands i næstu kosningum þar eöa ljóst er aö Kristján Eldjárn dregur sig I hlé eftir gott starf. En vita menn af hverju Albert er spenntur fyrir forsetaembættinu? Gárungarnir eiga svar viö þvl: Albert fékk bakteriuna þegar hann hýsti Pompidou, sáluga, Frakklands- forseta hér um áriö og hefur ekki losnaö viö hana siðan. Svo er spurning hvort Albert vilji ekki breyta starfi forseta samkvæmt frönsku forskriftinni, þ.e. auka framkvæmdavald hans... ®Eitt af þvi sem Albert er aö vasast i um þessar mundir ásamt fleira merkisfólki er stofnun nýs sparisjóös, sem m.a. mun hafa baráttuna gegn áfengisbölinu aö leiöarljósi. Nú hefur veriö bent á þaö, aö fjölgun perningastofnana mun bönnuö meö lögum. Aöstandendur hins nýja sparisjóös eru þvi á fullu viö safna finum nöfnum til aö þrýsta á Svavar Gestsson, viöskiptaráö- herra aö heimila starfsemina... ®Hinn nýi forstööumaöur Lista- og skemmtideildar sjónvarpsins, Hinrik Bjarnason hóf störf i fyrradag 1. ágúst og fyigja honum árnaöaróskir. Forveri hans i þvi starfi, Jón Þórarinsson er hins vegar enn aö vinna I sjónvarp- inu. Hann er nú staögengill Péturs Guöfinnssonar, fram- kvæmdastjóra stofnunarinnar sem er i veikindafrii. Mun Jón gegna starfi framkvæmdastjóra eitthvaö fram i ágúst. Jón hækk- ar þvi I tign hjá sjónvarpinu um þaö leyti sem hann hættir... #Skattskráin er opinbert plagg. Afturámóti fer þaö eftir efnahag manna hversu opinber hún er. Þaö kostar nefnilega hvorki meira né minna en 67.000 krónur aö fjárfesta i einu eintaki af skattskránni i Reykjavik. Og varla er nú sú fjárfesting frádráttarbær... TURISTER I NORCm^ vcét FRAISLAND kornmcr Markus Einarsson, som studerer norsk værvarsling. Han studcrcr ogsá pá hvordan cn royk kan vccrc sá frisk som SOUTHSTATE Landets mest solgto slgarettl #Helgarpósturinn rakst á dög- unum á auglýsingu úr norska Dagblaöinu frá árinu 1961. Þar var veriö aö auglýsa vindlinga- tegundina South State, sem i sjálfu sér er ekkert tiltökumál. 1 auglýsingunni segir aö feröa- menn i Noregi snúi sér aö þessari umræddu vindlingategund,- 9 Ýmsum öflum i myndlistar- heiminum hérlendis þykir ekki mikiötil stefnu Listasafns tslands i listaverkakaupum koma, og m.a. er sagt aö listamenn - nákomnir safninu eöa yfirstjórn þess njóti i þeim efnum sérstakr- arvelvildar. Þannig hafi Lista- safniö t.d. keypt stórt málverk á sýningu Septemhópsins eftir Jóhannes Jóhannesson fyrir um 6-7000 þúsund, en Jóhannes er i stjórn safnsins. Safniö vildi lika nýlega kaupa gamla mynd eftir Magnús Tómasson á sýningu þeirri sem hann hélt i Bernhöfts- torfunni. MagnUs, sem á sfeti i safnráöi, hafnaöi hins vegar til- boöinu.... 9 Hljómplötuútgefendur hafa ekki átt sjö dagana sæla undan- •fariö og sama mun aö segja um innflytjendur þvi sala á hljóm- plötum hefur dregist verulega saman, þótt eitthvaö sé aö lifna yfir bransanum aftur. Tals- veröur samdráttur er liklegur i útgáfu islenskra platna á þessu hausti. Eftir þvi sem Helgar- pósturinn hefurfregnaö muneinn útgefandi verða hvaö stórtæk- astur á þessu ári, Jón ólafssoni Maöurinn sem auglýsir er hins vegar þjóökunnur Islendingur, Markús A. Einarsson veöur- fræöingur. „Þetta var slys” sagöi Markús, þegar Helgarpósturinn spuröi hann út i auglýsingu þessa. „Þaö var einhver ljdsmyndari sem kom uppá stúdentabæinn og nán- Hljómplötuútgáfunnij sem oft hefur þótt kræfur á sinu sviöi, jafnvel heldur um of hvaö varðar samninga viösittlistafólk, áróður o.fl. Meöal þeirra sem i bigerð er aö greypa i plast i haust hjá Jóni eru Spilverk þjóöanna (án Egils Ólafssonar), Diddú, Rut Reginalds og Pálníi Gunnars- son... ast ruddist inn I Ibúö til min meö sigarettupakka og áöur en manni gafsttóm til aö neita, þá var hann búinn aö smella af þessum myndum.” Markús sagðist hafa reykt á þessum árum og þá aðallega plpu. South State hefur hann hins vegar aldrei reykt. 9 Einn Islendingur viröist ætla aö gera þaö gott I hljómplötubrans- anum I Bandarikjunum, þar sem hann er hvaö haröastur og erfiö- astur. Þaö er Jakob Magnússon, en plata hans Special Treatment mun hafa selst þar I um 30.000 ein- tökum... #Til viöbótar þvisem viö sögöum i Helgarpóstinum nýlega um lik- lega kandidata I embætti forseta ASIeftir aö Snorri Jónsson hættir hafa nú heyrst tvö „ný” nöfn. Þaö eru Benedikt Davíös- son.foringi sambands byggingar- mannaog Björn Þórhallsson.for- maður 1 an dss a m b an d s verslunarmanna. Benedikt þykir einkum hafa þaö á móti sér aö hann er fulltrúi uppmælingar- aöalsins svokallaöa og sé jafn- framt of haröur flokksmaöur Alþýöubandalagsins, en Björn þykir heldur of hallur undir ihald- iö til aö eiga verulegan sjans... ®Sumarást heitir leikrit eftir Hrafn Gunniaugsson sem flutt var I rikisútvarpiö fyrir noldtrum árum. Þaö var svo flutt i útvarp i Þýskalandi nýlega. Nú mun Sumarást á leiöinni i bókarformi i Þýskalandi, eftir þvi sem viö höf- um fregnaiVI bókaflokki meö nor- rænum leikritum aö fornu og ný ju sem út kemur á vegum háskólans i Bochum. Þýöandinn heitir Dr. Franz Seewald... 9Dagblaöiö er ekki fyrsta blaöiö sem þeir Jónas Kristjánsson, rit- stjóri og Sveinn R. Eyjólfsson framkvæmdastjóri hófu útgáfu á. I lOára afmælisriti Samúels er greint frá þvi hvernig þaö blaö hóf göngu sina fyrir 10 árum:... Tveir aörir á Visi voru um sömu mundir I þeim hugleiöingum aö hefja útgáfu mánaöarrits ogbuöu nú Þórarni ritstjórastarf þess blaös gegn þvi aö hann legöi til nafniö Samúel. Hverjir þessir tveir á Visi voru, hefur veriö vandlega varöveitt leyndar- mál. Þeir Jónas og Sveinn hafa þvi ekki verið alveg reynslulausir þegar þeir réöust i aö gefa út Dagblaöið. ®Þaö getur veriö snúiö aö gera kvikmynd um löngu liðna at- buröi. Aðstandendur Paradlsar- heimtar hafa fengiö aö kynnast þvi. Þeir byggöu bæ i Hvalnesi sem nota á viö kvikmynda- tökuna. Hins vegar voru nálægt nokkrir rafmagns- og sima- staurar, eins og algengt er úti á landi. Paradisarheimtarmenn töluöu við pólitimeistarann á Höfn I Hornafiröi og hann taldi þaö ekki neinum vandkvæöum bundiö aö færa þá útúr mynd- inni. Annaö kom þó á daginn þegar hreyfa átti viö mann- virkjunum og nú hefur staöiö i stappi i langan tima. Mennta- málaráöuneyti, Iönaöarráöu- neyti, Raf magnsveiturnar, Póstur og Si'mi, og fleiri aöilar hafaient innilþessumáli og reynt aö leysa þaö, en ekki er séö fyrir endann á þvi ennþá... ISOLSKINSSKAPI MED JUICY FRUÍT

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.