Helgarpósturinn - 03.08.1979, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 03.08.1979, Blaðsíða 13
13 —he/garpásturinrL. Föstudag ur 3. ágúst 1979 ;ki við Háskólann, í Helgarpóstsviðtali heldur fólk Ut um allar sveitir. Ég held aö þeir hafi réttilega álitiö, aö menntun og skilningur væru mikilvægir hlutir til þess aö ein- staklingurinn gæti notiö lifsins til fulls. Nilna er ég dálitiö hræddur um aö breyting sé aö veröa á, aö fólk- iösé aö snúa sér i rikara mæli aö skemmtunum sem réttar eru upp i hendurnar á þvi, i staöinn fyrir aö leggja sig eftir þeim. Og þvi þykir ekki eins vænt um landiö og litur á þaö sem eitthvaö til aö selja, og þaö er jafnvel fariö aö fyrirlita þaö, iMér finnst fólk lika vera fariöaöllta þannig á menntun, aö hún hafi ekkert gildi, nema sem undir bilningurfyrir atvinnu. Mér finnst allt þetta mjög óislenskt. Meö þvi aö breytast s vona, eru is- lendingar aö glata séreinkennum sinum og likjast meir öörum Ev- rópubUum og Bandarikjamönn- um.” „ísland ætti að geta verið í broddi fylkingar” — Eru Islendingar heimspek- ingar? „Þaö hefur ekki veriö til nein bein heimspekihefö á Islandi. Heimspekilega hugsun lslend- inga er aöallega aö finna I bók- menntum, en bókmenntir hafa aöra mælikvaröa og viömiöanir enheimspeki, a.m.k. f Evrópu og Ameriku. Þaö er aö segja, aö heimspekilegar hugmyndir sem koma fram i bókmenntum eru ekki kerfisbundnar og hnitmiöaö- ar og ástæöur fyrir ákveönum sjónarmiöum rithöfundar ráöast meiraaf huglægum áhrifum, sem hann vill kalla fram og eru m.a. fólgin I aöferö hans til aö tjá sig, þar sem heimspekin er á hinn bóginn háö röksemdafærslu. Þaö má t.d. benda á, aö í is- lensku eru ekki einu sinni til nokkur meginhugtök heimspek- innar, sem til eru i öörum tungu- málum og hafa veriö notuö um aldir. Maöur rekur sig á þetta „heimspekileysi” i daglegu lffi á íslandi. Islendingar eru ekki eins vanir rökfærslum og beitingu þeirra, kerfisbundnum þanka- gangi og mælikvaröa röklegrar hugsunar og aörar þjóöir, þar sem heimspekin hefur haft áþreifanleg áhrif. A tslandi heyri ég suma gjarna „styöja” skoöun meö þvi aö lýsa Þaö eru ekki margir tslending- ar, sem hafa lært heimspeki I miklum mæli (þeim fer raunar fjölgandi núna), og ég get aöeins nefnt einn islenskan heimspek- ing, sem er vel þekktur utan landssteinanna og þaö er Páll Ár- dal, sem er prófessor í heimspeki i Queens háskóla í Ontario i Kanada. A hinn bóginn má nefna sem dæmi Agúst H. Bjarnason, Guö- mund Finnbogason, Brynjólf Bjarnason og nokkra aöra, sem sýnir okkur, aö heimspekin getur veriö Islendingum töm. Þaö er einnig eftirtektarvert, aö ekkert Noröurlandanna, utan Danmerkur aö einhverju marki, hefur fætt af sér frumlega heim- spekilega stefnu svo neinu nem- ur. ÞónU séu margir góöir og vel menntaöir heimspekingar á Noröurlöndunum, þá er svo til öll heimspeki þeirra upprunnin annars staöar. Þetta á líka aö miklu leyti viö Bandarlkin, sem ekki hafa þróaö meö sér neina mikilvæga sérameriska heim- spekistefnu. Þaö er minn draumur, aö Norö- urlöndin komi til meö aö þróa frumlega og mikilvæga heim- spekihefö. Ef þaö gerist, er engin ástæöatil aö ætla aö tslands geti ekki veriö þar i broddi fylkingar, þar sem efniö er svo nytt fyrir okkur og viö höfum ekki veriö gleyptir af utanaökomandi hefö.” „Djupvitur fáfræði” — Eiga ..heimspekingar aö vera virkari i daglegri umræöu I þjóöfélaginu? ,,Já, égheld þaö. Þeir hafa eitt- hvaö gert af þvi hér á landi t.d. meöútvarpserindumog I gegnum Félag áhugamanna um heim- speki. Mér koma strax i hug nýleg dæmi, útvarpserindi Páls Skúla- sonar um eöli rikisins og Morgun- blaösgrein Þorsteins Gylfasonar um liknardráp. Samt sem áöur held ég aö fólk vænti of mikils af heimspekinni og heimspekingum, og liklega vegna þessa hræöilega orös „heimspeki”, sem gefur til kynna, aö heimspekingar búi yfir visku og þekkingu á öllum mikil- vægum málefnum, og aö þeir hafi eitthvaö gáfulegt aö segja hverj- um sem er. Enþvier ekki þannig farið. Erlenda oröiö fyrir heim- um, þá hættum viö aö nota orðiö „heimspeki” og flokkum efnið sem „visindi”. Oröiö „visindi” samsvarar „science” á ensku, sem er dregiö af latneska oröinu „soientia”, sem þýöir þekking. Visindi er lika einhvers konar vis- dómslöngun, en f visindum álitum viöokkur aö minnsta kosti þekkja nokkur grundvallarlögmál. Ef skoðun,;min I þessum efnum er rétt, væri höfuöeinkenni heim- spekinga, eins konar fáfræöi þeirra. Þeir gætu þá aöeins gert tilkall til fáfræöi, eins og Sókrates sagöi: „djúpviturrar fáfræöi,” gætum viö kannski sagt.” — Hvaö áttu viö meö „djúpvit- ur fáfræöi”? „Þaö sem ég á viö er, aö stærsta hindrunin I þvi aö veröa einhvers visari um hvaö sem er, er su aö gera ráö fyrir þvi, aö þú hafir öðlast visku án þess aö hafa i raun gert þaö, eöa hampa ein- hverri gervivisku, sem er alls ekki viska I neinni merkingu þess orös. Þegar viö förum aö leggja stund á heimspeki, sjáum við fyrst hversu skoöanir okkar eru oft ruglingslegar og reistar á veikum grunni. Viö byrjum m.ö.o. aö gera okkur grein fyrir þvi hversu fáfróö og fávis viö erum. 1 þessu felst gildi heim- spekinnar aö stórum hluta. En svo viö snúum okkur aftur aö spurningunni um þátttöku heimspekinga i daglegri umræöu i þjóöfélaginu, þá getum viö a.m.k. sagt, aö yfirleitt búa þeir ekki yfir neinni sérstakri speki eöa lausnaroröum. Þaö sem heimspekingar eru helstreiðubúnirtil aö leggja fram i daglega umræöu í þjóöfélaginu, er aö leggja áherslu á aö menn rökstyöji skoðanir sinar meö til- vfeun til .kerfis grundvallarlög- mála, þannig aöþær myndi skyn- samlega heild, fremur en safn af skoðunum.” „Ekki margir heim- spekingar sem skapa ódauðleg heimspekiverk” — En til hvers stunda menn heimspeki? „ Ég hef aöeins gefiö i skyn litiö brot af þvi. _ . Ég get bætt þvi viö, aö þégar viö tölum um þaö hvort einhver starfsemi rw heim eftir lanqt ^0100" yfir þvi, aö þetta sé skoöun: aö þaö eitt Ut af fyrir sig sé nægur rökstuöningur fyrir skoöuninni. Það hvarflar dtki einu sinni aö þessu fólki aö hugsa um hvort eöa hvers vegna þaö ætti yfirleitt að hafa þessa skoöun Einmitt þetta er kjarni málsins. Allir eru upp- fullir meö skoöanir, og ég þar meö talinn, en þaö er alltaf álita- mál hvort tiltekin skoöun er yfir- leitt þess viröi aö hafa og hver jar þeirra falla aö öörum skoöunum okkar og þeim grundvallarlög- málum, sem eru grundvöllur skilnings okkar á lffinu, heimin- um eða hvaö svo sem maöur nefnir. speki,..„philosophia”, þýöir viskuást. Þess vegna væri senni- lega betra að nota annaö orö en „heimspeki”, orö I likingu viö „visdómslöngun”, sem sýnir aö maöur er aö leita aö einhverju sem maöur ekki þekkir. Þaö sem fólk nemur i heim- speki, er raunverulega fremur list, en einhver þekkingarforöi. Og þessi list er listin aö reyna að rannsaka þau málefni sem fólk, og þar meötaldir heimspekingar, ber minnstan skilning á. Það er mfn skoöun, aö þegar okkur fer fram I þessari leit og viö uppgötvum einhver grundvall- arlögmál, sem fólk er sammála eöa athöfnsé einhvers viröi, þá er oft gagnlegt aö gera greinarmun eins og Aristóteles geröi, á gildi athafnarinnar fyrir viökomandi og gildi þess, sem sá hinn sami áorkar meöathöfnsinni. Éggeröi áöan ssminburö á heimspeki og list og ef viö hugsum um list i venjulegum skilningi, t.d. mál- aralist, þá sjáum viö, aö þaö aö mála getur veriö mikils viröi fyrir þann sem málarjafnvel þótt sjálft málverkiö sé lélegt eöa lé- leg list, Sá sem málar er aö nýta ákveöna mannlega hæfileika, hann eykur á hæfni sina til aö skynja heiminn i kringum sig og fullnægir þannig innri þörf meö þvi aö gera eins vel og honum er unnt. Þess vegna er þessi starf- semi honum einhvers viröi, óháö þvl hvernig málverkiö sem hann málar kemur Ut, hvort þaö er ljótt eöa fallegt. Þess vegna, held ég, aö ákveö- inn sýslumaöur Uti á landi heföi mátt hugsa sig betur um, þegar hann sagöi viö mig: „Aö sjálf- sögöu er list kjarni lifsins, en hún er ekki praktisk.” Þetta þykir mér kyndugur skilningur, þvi hvaö er ekki „praktiskt” ef þaö, sem gefur lifi okkar gildi er ekki „praktlskt”? A sama hátt er listin aö stunda heimspeki einmitt til þess fallin aö gefa lifi einstaklingsins dýpri merkingu, bæöi meö þvi aö hon- um lærist aö beita skynsemi sinni á markvissari hátt, aö uppgötva hver er raunverulegur skiiningur hans sjálfs á heiminum og hverjar eru takmarkanirnar á þessum skilningi hans. Eöa eins og Sókrates sagöi: Hann fer aö þekkja sjálfan sig. A hinn bóginn má segja, aö á sama hátt og til eru listaverksem hafa gildi I sjálfu. sér óháö starfi höfundarins, þá hafa þau gildi fyrir alla menn, allt mannkyn. Þaö er aö sjálfsögöu augljóst, aö þaö eru ekki margir lista- menn, sem gera ódauöleg lista- verk. A sama hátt eru þeir ekki margir heimspekingarnir, sem skapa ódauöleg heimspekiverk.” — Og hver eru þá þessi verk? „Þau erukerfi hugtaka og hug- mynda, sem viö getum wæntan- lega notaö til þess aö skilja heim* inn á skynsamlegan hátt. Flest þeirrahafaoröiö kunnsem grein- ar in nan visindanna, eins og ég sagöi áöan. Þaö sem ég hef sagt er vitan- legaeinfölduöogstyttmynden ég hygg, aö i stórum dráttum sé þessi lýsing rétt.” „Bestu launin” — Hvernig er aö kenna heim- speki á Islandi? „Aö kenna heimspeki viö Há- skóla tslands er ánægjulegasta kennsla sem ég hef stundaö. Ég held að ástæöan fyrir þvi sé sú aö bekkirnir eru litlir og samskipti milli nemenda og kennara eru mikil. Þá sækir heldur enginn tlma i heimspeki nema af þvi aö hann langar til þess. Þaö er ekki hægt aögræöa peninga á henni og hún er ekki auöveld. Aö minu áliti eru gæöi á kennslu i heimspekí tií BA prófs mjög mikil hér þegar á heildina er litiö. Og þó fáir stúd- entar hafi heimspeki sem aöal- grein, þá hefur árangurinn veriö sá, aö Ur deildinni hafa Utskrifast hlutfallslega margir mjög góöir nemendur, I samanburöi viö þaö san gerist annars staöar. Þaö a-u bestu launin sem kennari getur fengiö. Þaö hefur lika veriö mér mjög mikils viröi, aö eiga þátt i þvl aö móta og skipuleggja nýja námsgrein viö Háskólann. Ég er mjög ánægöur meö mína persónulegu reynslu af heim- spekikennslu viöHáskóla Islands. I Bandaríkjunum, þar sem kannsla til BA prófs fer fram á annan hátt, fá heimspekikennar- ar bekki þar sem I er fólk vegna þess aö þaö veröur aö taka heim- speki, eitthvaö svipaö því sem gerist i heimspekilegum for- spjallsvlsindum, fýlunni svoköll- uðu. BA-kerfiö hér er betra, finnst mér, þó þaö hafi slna vankanta. „Ég vona, að þaö hafi veriö eitthvaö i samtali okkar, san les- endur Helgarpóstsins hafa ánægju af. Ég hef tekið eftir þvi, aö Helgarpósturinn hefur veriö meö viötöl viö, meöal annarra, glæsilega leikkonu, vinsælan stjórnmálakappa aö vestan, og ágætan kunningja minn, manna vitrastan, sem heföi viljaö fæöast áriö 1210. Veröur maöur ekki hálflitlaus i' kompanii meö svona merku fólki? spuröi Mike bros- andi.” Viðtal: Guðlaugur Bergmundsson Myndir: Friðþjófur nn

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.