Helgarpósturinn - 03.08.1979, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 03.08.1979, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 3. ágúst 1979 hann háskólakennslu, og kenndi m.a. i Kanada og Boston. Vi6 spurbum Mike fyrst ab þvi hvernig hefbi stabib á komu hans til tslands. ,,Mig hafbi dreymtum þab i tiu ár ab koma til Islands, ábur en ég kom hingab fyrst árib 1973 á skemmtiferbalagi. Ég hef alltaf haftmikinnáhuga á óspilltri nátt- úru norbursins, eins og Siberiu, Aiaska, Kanada og Grænland, og ég var alltaf ab lesa um þessa stabi. Þegar ég byrjabi I Johns Hop- kins háskólanum, hafbi Stefán Einarsson, sem var prófessor þar og kenndi fornislensku, nýlega látib af störfum. A Johns Hopkins bókasafninu var mikib af upplýs- ingum um tsland, um landib tungumálib, bókmenntirnar og þjóbfélagib, sem Stefán hafbi komib þangab. Þess vegna hafbi ég tækifæri til aö lesa um Island og geröi mikiö af þvi. I þessum bókum voru fáar myndir, næstum eingöngu texti, og jók þab áhuga minn á landinu. Þegar ég fékk svo tækifæri til aö koma hingaö, geröi ég þaö. Þegar viö komum hingaö, kon- an min og ég, varö ég fyrir mjög undarlegri reynslu, sem ég hef aldrei upplifab hvorki fyrr né siö- ar. Hún var sú, aö þegar ég kom til landsins var þaö einhvern veg inn eins og ab koma heim eftir langt feröalag. Allir hlutir komu mér kunnuglega fyrir sjónir og voru eins og ég hafbi imyndaö mér þá. Ég hafbi ailtaf veriö óró- legur i Bandarikjunum, ég veit ekki af hverju, en ég varb strax rólegur á tslandi. Ég haföi ætlaö ab vera hér I sex vikur og skoba landiö. Ég var þá svo heppinn aö hitta þá Þorstein Gylfason og Pál Skúlason, kenn- ara i heimspeki vib Háskólann, og ræba vib þá um heimspeki og heimspekikennslu. Heimspeki- nám tti BA prófs var á þeim tima ný kennslugrein i Háskólanum. Meb samþykki Simonar Jóhanns Agústssonar, sem var prófessor I heimspeki, stungu þeir Þorsteinn og Páll upp á þvi, aö ég myndi kenna námskeib hér. Ég haföi mikinn áhuga á þvi aö gera þaö. ekki sist vegna þeirra merkilegu og jákvæbu áhrifa sem ég haföi oröiö fyrir þegar ég kom. Hér kenndi ég misserisnám- skeiö á fimm vikum, vegna þess ab ég þurfti aö fara aftur til Bandarikjanna. Allan þennan tima bjuggum viö á Hjálpræöis- hernum. Námskeiöiö gekk sérstaklega vel, og Þorsteinn og Páli báöu mig ab koma aftur. Ég kom siban „Þegar pabbi, sem var efna- verkfræðingur, byrjaöi ab kenna við borgarháskólann I New York, kom tU hans maður frá stúdenta- biaði þeirra og bað um viðtal með persónuiegum upplýsingum. Þá sagði pabbi: ,,Það er ekkert að skrifa, ég er mjög litlaus per- sónuleiki.” Blaðamaðurinn var mjög vélrænn i starfi slnu og skrifaði: „Hann er mjög litiaus persónuleiki”. Þetta var fyrsta sem Michael Marlies sagði á lýtalausri is- lensku þegar viö tókum hann tali I vinnustofu heimspekinga i Lög- bergi, húsi lagadeildar Háskóla islands. Mike, eins og hann er kallaður, er lektor i heimspeki við Háskóla islands, og hefur verið það um nokkurra ára skeið. „Allt kom mér kunnuglega fyrir sjónir” Hannerfædduri New York árið 1943 og átti heima á New York-svæbinu uns hann lauk námi I High School. Þá fór hann til náms 'í Columbia University og lauk B.A. prófi frá Johns Hopkins háskólanum I Maryland-fylki, og siban M.A. og doktorsgrábu frá Brandeis i' Boston. Ariö 1967 hóf Mike Marlies, lektor í heimspe til baka i febrúar 1974 og kenndi á nokkrum námskeibum. Þó konan min hafi ekki orbib fyrir sömu undarlegu reynslu og ég, kunni hún vel vib sig og vildi einnig koma aftur. Núna hugsa ég og tala um sjálf- an mig sem tslending, þó ég hafi ekki enn Islenskt rikisfang. Flest- ,um tslendingum sem ég þekki, likar þaö vel þegar ég segi „viö Islendingar”, en þó eru nokkrir sem eru þvi andvigir. Eftir þessa stuttu en góöu reynslu, vorum vib samt ekki viss um hvort viö vildum vera hér áfram. Voriö 1974 fékk ég starfs- tilboð frá Trinity College I Conn- ecticut. Þaö var mjög gott starf, og betra en ég haföi haft áöur. Þeir töluðu viö 300 manns fyrir starfiö og þegar mér var boöiö þaö, fannst mér ég veröa aö taka þab. Við fórum þvl til Bandarlkj- anna skólaárib 1974-1975 og ég kenndi I Trinity College. Vib söknuöum bæbi Islands og ég kunni ekki viö mig i Connecticut, en skólinn og kennararnir I heim- speki voru góbir. tmal I975fékk ég svoskeyti frá tslandi, sem hálfpartinn skipaöi mér ab koma tti baka, þvi þeir höfbu orbiö mér úti um kennslu. Þeir I Trinity báöu mig um ab vera áf ram, en okkur langaöi lika hingab. Vib komum svo hingab meö Selfossi I júli 1975 og höfum verib hef siban. Þvi má bæta viö aö vorið 1976 föck ég annaö tilboö um öruggt starf vib Trinity College, meb 2 1/2 sinnum meiri laun en ég fékk hér, en ég haföi þá ákveöiö aö verahér áfram ef ég gæti. Þannig aö ég hef fórnaö ýmsu fyrir þaö aö vera hér. Margir vina minna hafa látiö aö þvi liggja, aö ég sé brjálaöur.” „Enginn vildi kaupa bílinn” Hvernig gekk ykkur aö kynn- ast tslendingum? „Þegar viö komum fyrst hing- aö, þekktum viö engan og kunn- um ekki orö i islensku, en okkur gekk mjög vel aö komast í sam- bandviö íslendinga. Okkur fannst tslendingar mjög opnir fyrir þvi aöhitta svokallaöa „útlendinga”. Viö eignuöumst vini I tengslum Fjöllum. Þar talaöi ég viö Braga bónda, en hann er sérfræðingur I bilaviögeröum, og þá sérstaklega Land Rover. Hann sagöi okkur, aö blllinn væri algjörlega ónýtur. Þaö var þvi ekkert annaö aö gera en aö bíöa eftir rútu frá Mývatni til Reykjavikur. Viö tjölduöum hjá Grimsstöö- um i nokkra daga og þaö kom I ljós, aö Bragi var mikill jazz- áhugamaöur eins og ég. Siöan keyröi Bragi okkur til Mývatns, og þar gistum viö endurgjalds- laust á stofugólfinu á Grimsstöö um viö Mývatn. Bóndinn og fjöl- skylda hans voru sérstaklega góö viö okkur. Bragi sendi svo dótiö úr bilnum okkar meö vörubil til Reykjavik- ur. Hann reyndi aö selja Land Roverinn, en enginn vildi kaupa hann. Bragi keypti þá bllinn sjálf- ur og notaði i varahluti. Þegar viö vorum á Grimsstöö- um á Fjöllum, hittum viö tslend- inga sem voru i Land Rover frá bilaleigu á Akureyri, sem var lika bilaöur. Viö ræddum saman og hlógum aö bilanavandamálum og höfum veriö bestu vinir siöan. — Hvaö finnst þér um lffsvið- horf tslendinga? „Mér finnst allt þetta mjög óíslenskt” Þegar fólk talar um lifsviöhorf annarra, er hætta á þvi aö þaö veröi ekki annað er óhlutlæg og yfirborðskennd skoöun. >En ég held aö aöstæöurnar hér séu óvenjulegar, aöallega vegna þess hve allt er smátt I sniöum hér. Borgarmenning á sér ekki langa sögu hér, og þaö er enn til fólk sem hugsar eins og þaö byggi úti sveit. Og jafnvel i Reykjavik eymir enn eftir af stemmningu litilla bæja, en þaö hefur bæöi sin- ar góöu og slæmu hliöar. Ég get boriö þaö saman, þar sem ég hef búiö i New York borg og I 400 manna bæ I New Hamp- shire fylki. A tslandi getur einstaklingi fundist hann miktivægari en 1 stærra samfélagi, og hann er þaö. Maður finnur aö maöur hefur tti- gang og þaö er þaö besta viö Is- lenskt þjóöfélag. Bandarikja- menn eru ekki vanir aö hugsa þannig, en Islendingar eru þaö. A hinn bóginn hafa tslendingar „Eins oqqd kor Þetta þykir mér kyndugur skilningur." viöstarfmitt á Háskólanum, bæöi meöal kennara og nemenda. Auk þess get ég sagt stutta sögu, sem segir eitthvaö um reynslu okkar i þvi aö kynnast fólki. 1 júli 1974 keypti ég 12 ára gamlan Land Rover, sem viö keyröum noröur yfir Sprengi- sand. Þegar viö vorum aö fara yf- ir á viö bæinn Mýri, brotnaöi einn höggdeyfari aö aftan. Viö heldum áfram kringum Tjörnes og niöur á veginn fyrir vestanDettifoss, og var vegurinn mjög slæmur. Þar brotnaöi billinn i tvennt, eöa a.mk. næstum þvi. Þaö var enn hægt aö aka honum og keyrðum viö til Grimsstaöa á greinilega breyst mikiö siöan á striösárunum, liklega vegna vax- andi byggöar I Reykjavik og ná- grenni. Fólk er oröiö miklu rikara og ég held aö þaö sé fariö aö missa sjónar af þvi sem hefur haldiö því uppi i ellefu hundruð ár. Og þessir hlutir eru ást á land inu, bókmenntirnar og viröing fyrir menntun sem slfkri, aö hun sé dýrmæt fyrir einstaklinginn. Við eigum mjög óvenjulega sögu um hámenntaöa bændur, eins og Snorra Sturluson. Ég þekki ekki samsvarandi hlut ann- ars staðar I heiminum. Þaö voru ekki eingöngu mikilmenni eins og Snorri sem lásu ogmenntuöu sig,

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.