Helgarpósturinn - 03.08.1979, Blaðsíða 6

Helgarpósturinn - 03.08.1979, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 3. ágúst 1979 —helcjarpástúríhriL. Húsiö þar sem Sharon og Roman Polanski bjuggu Pann 9. ágúst næstkomandi eru liOin tiu ár síöan Winifred Chaþman, svört ráöskona á fimmtugsaldri, kom til vinnu sinnar Ihúsiö númer 10050á Cielo Drive, rfkra manna götu ekki langt frá Beverly Hills hverfinu i Los Angeles i Kaliforniu. Hún var snemma á ferli. Þegar hún kom að garðhliöinu tók hún eftir þvi að simallnurnar vorui sundur ofan við hliðið. Eitt- hvað var ekki eins og það átti að vera. Samt opnaðist rafmagns- hliðiðeinsog venjulega þegar hún ýtti á takkann. Hún gekk i átt aö húsinu, tók blaöið með sér úr póstkassanum, sá bil sem hún kannaðist ekki viö á bilastæöinu, en opnaöi siöan eldhúsdyrnar eins oghún var vön aö gera á hverjum morgni. Hún byrjaöiá þviaö taka uppslmann, en hann var augljós- lega úr sambandi. Hún var siöan á leiðinni inni stofuna, til aö láta einhvern vita, þegar hún stirön- aöi upp. Hún sá yfir alla stofuna, úti- dyrahurðina.sem var opin.og útá grasflötina framan við húsið. Ct- um allt voru rauðar slettur, hús- gögn hölöu færst úr staö, útá stéttinni voru blóðpollar, og lengra útá grasinu var lik. Wini- fred hljóðaöi og hljóp til baka sömu leiö og hún hafði komið inn I húsiö, nema hvaö hún hljóp hinu megin viö bilinn á bflastæðinu, og sá aö I honum var annaö lik. Stuttu siöar náöi hún sambandi viö nágrannana og þeir létu lög- regiuna vita. Eitt frægasta og umtalaöasta morðmál aldarinnar varö um leiö aö almenningseign. Hveriar voru ástæðurn- ar? Þaðerusumsé liðintiu ársiðan Sharon Tate morðin, svokölluðu, voruframini Bandarikjunum. Fá morðmál siöari tima — ef eitt- hvert — hafa hlotið jafn mikla umfjöllun fjölmiöla og þetta, og enginn morðingi hefur verið fólki jafn mikið undrunarefni og Charles Manson. Manson varð reyndar á sinum tima, árið á eftir morðunum, aö hetju hippaflokka, og var kjörinn maður ársins af útbreiddu tima- riti i Los Angeles. Flestir sem komnir eru yfir tvitugsaldur muna eftir þessu máli og þvi ekki ástæða til að rekja það i smáat- riðum. Fæstir hafa hinsvegar nokkurn tima vitað ástæðurnar fyrir morðunum, og hversvegna Manson var dæmdur fyrir þau, en hann var sjálfur viðs fjarri þegar þau voru framin. Sharon Tate morðin vöktu athygli aðallega fyrir tvennt. t fyrsta lagi vegna þess áð rikt og frægt fólk átti i hlut, og vegna þess hve hroðalega likin voru leikin Sharon Tate var falleg, en ekki nema miðlungs leikkona, og var aöallega fræg fyrir að vera eiginkona Romans Polanski. Auk hennar voru þetta ágústkvöld myrt hárgreiöslumeistarinn Jay Sebring, kaffiauðserfinginn Abigail Folger pólski listamaður- inn Voytek Frykowski, og skóla- strákurinn Steve Parent, sem skotinn var i bil foreldra sinna, þegar hann var á leiðinni i heim- sókn tíl annars stráks sem bjó i umsjónarmannshUsi inni á lóð- inni. Daginn eftir myrti Mansonfjöl- skyldan svo miðaldra hjón, Leno og Rosemary LaBianca á sama hátt — með byssuskotum, bar- smiðum og hnif sstungum. Blómatiminn Charles Manson er nú 45 ára, og unir sér bærilega i fangelsi I Kali- forniu. Hann ætti lika aö vera far- inn að kunna við sig, þvi 27 árum æfi sinnar hefur hann eytt inni á stofnunum. Upphafið að „fjölskyldu” hans má rekja tíl ársins 1967, þegar hann var rétt einu sinni látinn laus Ur haldi. Manson var þá 32 ára smáglæpamaður. Þetta var á blómatimanum svokailaða, þeg- Charles Manson: hefur setiö inni í 10 ár. AD HRÆÐA KERFH) Tíu ár eru nú liðin síðan Sharon Tate- morðin voru framin i Bandaríkjunum morðanna sem hófust, að þvi að taliðer, snemmaárs 1969. Istuttu máli: Hann taldi sig Jesú Krist, kominn til jaröarinnar til að koma af stað striði sem færa átti svörtum mönnum yfirráð yfir hvltum. Þessa styrjöld kallaði hann Helter Skelter, eftir samn- endu lagi Bftlanna. Bitlarnir höfðu annars mikil á- áhrif á Manson og familiu hans. Strax i upphafi greip hann bitla- æði, og siðari plötur þeirra leit hann á sem stóran sannleik. Það sem verra var: hina fjölmörgu tviræðu texta Bitlanna leit Man- son á sem boðskap frá fjór- menningunum handan hafsins beina leið til sin. Þegar hvita albUmið kom Ut þótti honum timi til kominn að láta til skarar kynsvall. Manson hafði algjört vald yfir stúlkunum, hann meira aö segja réö kynlifi þeirra full- komlega. Þær litu á hann sem guö. Það er svo kvöld eitt fyrir 10 ár- um að hann lætur til skarar skri'ða. Þá sendir hann Tex Wat- son, Susan A tkins, Leslie Van Houten og Lindu Kasabian inn i Los Angeles, og þau myrða hina ófrisku Sharon Tate og vini hennar á viðbjóðslegan hátt — til að koma skelfingu af stað meðal yfirstéttarinnar, og innan kerfis- ins. Það átti að sýna svarta manninum hvaö hægt var. Nótt- ina eftir fer svo Manson sjálfur á- samt nokkrum öðrum, og myröir LaBianca hjónin. Af hverju endilega þetta fólk varð fyrir barðinu á Manson er ekki fullkomlega ljóst. Terry Melcher bjó að visu eitt sinn i húsi Polanski hjónanna, og samband hans og Charlies var ekki alltof gott. Kannski réöi það valinu. Og Charles Manson þekkti vel til að- stæðna i hverfi LaBianca hjón- anna. Handtaka Skömmu siðar gerði lögreglan eina afsinum relgulegu rassium i búgarðinum þar sem fjölskyldan hafði aðsetur fann bæði þýfi og dóp, og stakk Manson og fleirum úr fjölskyldunni inn. Manson sat þvi inni þegar grunur fór að falla á hann isambandi við morðin, en það var ekki fyrr en nokkrum mánuðum siðar. Susan Atkins sagði þá klefafélaga sinum i kvennafangelsifrá öllusaman.og þaðan lak lausnin Ut. Björninn var þó engan veginn unninn þótt bUið væri að finna ýmislegt sem benti tíl þess að Manson og fjölskylda hans væru sek. Eftir átti að finna liklega á- stæðu fyrir moröunum. Og raun- verulega ástæðan er langt frá þvi að vera likleg. Þar við bættist að hver hinna grunuðu haföi eigin lögfræðing og skiptu um þá eins og föt. Einn hvarf reyndar spor- laust, og fjölskyldumeðlimir sem frjálsir voru ferða sinna voru- sterklega grunaðir um að hafa komið honum fyrir kattarnef. Eftir ótrúlega flókin réttarhöld var Manson svo að lokum sekur fundinn i april 1971 um að vera valdur að morðunum. Vincent Bugliosi, sækjandanum I málinu haföi þá tekist aö sannfæra kvið- dóminn um aö ekkert ungmenn- anna væri fært um að fremja slikan glæp án skipana Charles Manson. ar bandarísk ungmenni umturn- uðust i einu vetfangi, gerðust hippar, fóru að nota eiturlyf, flúðu að heiman, stunduöu frjáls- ar ástir og sleiktu sólina. Aðal- miöstöð unga fólksins var i San Fransisco, i Haight- Ashbury hverfinu, þar sem tugþúsundir táninga lifðu und- ir berum himni. Sumariö ’67 er óhætt aö segja aö allir hafi elskað alla, heimspeki hippanna um ást og bróðurkærleika hafi gengið upp I praxis. Um haustiö fór hinsvegar að bera i auknum mæli á smáglæpa- mönnum i' þessum hópi, mis- yndismönnum sem kunnu að not- færa sér nafnleysið á öllu, ringul- reiðina, siða hárið og skeggið, eiturlyfin oghiö rikjandi jákvæða viðhorf. Einn þeirra var Charles Manson, sem alla tið hafði haft mikið lag á þvi að vinna fólk á sitt band. Hann kom til Haight-Ashbury haustið ’67 ný- sloppinn úr steininum, þar sem hann hafði fengið mikinn áhuga á Tex Watson, Susan Atk- ins, Leslie Van Houten, Patricia Krenwinkel — Þau myrtu eftir skipunum. A meðan réttarhöldin stóöu yfir, krúnurakaði Manson sig, og stúlk- urnar sem frjálsar voru fylgdu fordæmi hans samstundis. gitarleik og lagasmiðum. Hann kynntist Mary Brunner 25 ára bókaverði og hún varð ófrisk. Skömmu seinna hitti hann Susan Atkins, Leslie Van Houten, Lindu Kasabian, Patty Krenwinkel og margar fleiri. Allar hændust þær að honum þótt hann væri miklu eldri en þær, og þótt hann væri ekki ásjálegur — litill, mjór og lubbalegur. Helter Skelter Næstu tvö árin, stækkaði fjöl- skylda Mansons stöðugt, og á timabili voru stúlkurnar um 30 talsins, en um tugur karlmanna. Þau þvældust um Suður-Kali- forniu, aðallega á Los Angeles- svæöi. Charlie reyndi ákaft að koma séráfram á tónlistacsviðinu, en gekk illa. Helsta hjálparhella hans þar á þvi sviði varOennis Wilson Ur BeachBoys, en Charlie og stúlkurnar hans bjuggu meira að segja hjá Wilson um nokkurra mánaða skeið. Terry Melcher, sonur Doris Day og eiginmaöur leikkonunnar Candice Bergen, var einnig meöal þeirra sem reyndu að koma Charlie áfram. En litiö gekk. Charles Manson hafði undar- legar skoðanir á lifinu, og það var lifsspeki hans sem var undirrót Ein af fjölskyldumyndunum. skriða. Þar er t.d. lag Paul McCartney „Blackbird”, en i texta þess segir m.a. „Blackbird singing in the dead of night/ Take these broken wings and learn to fly/ All your life/ You were only waiting for this moment to arise”. Þetta gat Manson aöeins litið á sem beina ordru frá bitlun- um um að láta til skarar skriða. Morðin hefjast Hann og f jölskyldan höfðu kom- ið sér fyrir á yfirgefnum búgarði skammt utan við Los Angeles. Þaðan fóru þau flest, nema Man- son sjálfur, i ránsferðir inn i borgina á milli þesssemþau ein- faldlega lágu i leti, eða iðkuðu Manson situr ennþá inni, og á sjálfsagt eftir að gera i mörg ár i- viðbót. Aðrir fjölskyldumeðlimir eru margir hverjir ennþá frjálsir — annað slagið að minnsta kosti. Ein súlknanna, Lynette Fromme, reyndi t.d. að drepa Ford Banda- rikjaforseta á sinum tima,.og af- plánar nú refsingu fyrir það. Sumar stúlknanna hafa horfið til „betra” lifernis, gifts og svo framvegis, en innsti kjarni fjöl- skyldunnar, litur ennþá á Manson sem guð sinn. Hvað veldur hefúr ekki fengist svar við. eftir Guðjón Arngrímsson

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.