Helgarpósturinn - 03.08.1979, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 03.08.1979, Blaðsíða 23
23 helgarpásturinn.. .Föstudagur 3. ágúst 1979 OliUkreppanundanfariö hefur á oröiö til aö beina augum lands- manna aö ónýttum orkuauölind- um landsins. Islendingar hafa auövitaö lengi veriö sér meö- vitaöir um alla þá raforku sem fólgin er i þvi aö virkja fallvötn landsins. Eftir aö olíuhækkanirn- ar fóruaökoma f ljós, hafa komiö fram hugmyndirum aö nýta mepi raforkuna til aö framleiöa bensm eöa methanól til eldsneytis hér heima og vakiö mikla athygli. Andmælendur þessara hugmynda eru þó aö byrja aö skjóta upp koll- inum, telja fyrirætlanir af þessu tagi óraunhæfarog þaö sé einung- is orkusóun aö breyta raforku i þetta eldsneyti — nær sé aö nýta raforkuna til orkufreks iönaöar, f lfkingu viö þaö sem gert hefur veriö. Siöustu tföindi tengd umræöum um orkumál er tilkynning iönaöarráöune^tisins um niöur- stööur rannsokna bandarfska aöslikt er meira í ætt viö draum- sýn en raunsæi og byggt á gylli- vonum aö verulegu leyti. Lik- urnar á því aö oliu sé aö finna noröur af Islandi eru hverfandi. 1 tilkynningu iðnaðarráöuneytisins sagöi heldur ekki annaö en aö þessa fyrstu rannsóknir gæfu til- efni til vfötækari mælinga á set- lögunum. Set er frumskilyröi þess aö finna megi oliu myndaöa úr lausum efnum eins og sandi, möl og leir og þegar lifræn efni falla tilbotns ásjó, þar sem set er und- ir þá eru möguleikar á því aö þessi efni ummyndist I olfu eöa gas I tfmans rás f þessum setlög- um. Til aö ganga lír skugga um hvort sú sé raunin i setlögunum fyrir Noröurlandi þurfa aö koma til viötækari mælingar en þær sem fram fóru um borö í Karen Bravo i nóvember. Engin aðstaöa er til sliks hér heima, svo aö enn þyrfti aö leita á náöir erlendra iSLAND OG SVARTAGULUÐ fy r irt ækisin s Western Geophysical Co á setlögum á landgrunninu noröur af landinu meö skipinu Karen Bravo i nó- vember sl. Þar kom' i ljós aö meira var af setlögum á þessum slóöum heldur en sérfræöingar höföu almennt gert ráö fyrir og þaö sem kannski meira var aö á linu út frá Skjálfanda fannst um 200 m löng setlagalægö meö há- marksþykkt um 4000 metrar eöa mun þykkari setlög en reiknaö haföi veriö meö aö væri hér aö finna. Sjávardýpiö þar var þó hvergi meira en 400 metrar. 1 til- kynningu ráðuneytisins var sleg- inn varnagli fyrir þvf aö rann- sókn þessi gæfi nokkuö til kynna um myndunarskilyröi kolvetnis eöa meö öörum oröum oliu eöa gass i þessum setlögum. Af viö- brögöum ýmissa aöila þar á meöal margra fjölmiöla, viö þessari tilkynningu hefur þó engu aö siöur helst mátt ráöa nýtt oliu- veldi, Island væri á næsta leiti. Staöreyndin er hins vegar sú, aðila í likingu Western Geophysical um þessar mading- ar, sem i þetta skiptið þyrftu aö fela f sér mun itarlegri kortlagn- ingu af setlögunum en i fyrra skiptiö, en siöan yröi unniö úr þeim gögnum sem fengjust i þessum mælingum meö tölvu til aö fá sæmilega glögga mynd af þvi hvar vænlegast væri aö bora. Aö sögn Ölafs Flóvenz hjá Orku- stofnun sem fylgdist meö mæling- unum i nóvember um borö i Karen Bravo og siöan meö gagnaúrvinnslunni f London, þá má áætla aö svo Itarleg kortlagn- ing af svæöinu gæti tekiö um hálft til eitt ár og kostnaöurinn viö þær veröi um 200 millj. króna. Þaö lætur nærri aö vera andviröi einnar borholu viö Kröflu. í ljósi þeirra gagna sem I þess- um rannsóknum fengust yröi siöan aö vega og meta hvort ástæöa væri til aö taka næsta skref, sem erusjálfar boranirnar. Gifurlegur kostnaður er samfara þeim, þvi aö væntanlega yröi aö fáhingaö til landsins borpali til að unnt væriaö stunda boranir á hafi úti. „Ef við erum hins vegar hundheppnir gæti þaö átt sér stað aö unnt væri aö gera þessar bor- anir úti i Flatey, sém auðvitað yrði langtum kostnaöarminna,” sagöi jaröfræöingur sem hefur um langt skeiö stundaö rannsókn- ir á landgrunninu . En hann bætti við aö likurnar á sllkri heppni væri varla nema 1 á móti 100, kannski 1 á móti 30 i besta falli. Ólafur Flóvenz sagöi einnig, aö þaö yröi að teljast ákaflega varhugavert aö r júka meö bor ut i Flatey áöur en fariö heföu fram itarlegar athuganir á setlög- unum. En hverjar telja visindamenn þá raunhæfar likur á þvi að oliu sé yfirleitt aö finna i þessum set- lögum. ,,Ég giska svona á 0,1 likur” sagöi einn þeirra i samtali ,,Mér skiist á þvi sem ég hef heyrt, m.a. á ameriskum oliu- leitarmönnum aö tsland sé of heitt.hitastigull hér er viöa þaö Leyndardómsfullir atburöir gerast enn i Bagdad og espa for- vitnina. En nýjasta sagan frá borginni viö Tigrisfljót er ekki I stil Þúsund og einnar nætur, held- ur pólitisk hrollvekja af ósviknu núti'matagi, þar sem olluauður, þjóöernisátök, trúarofsi, stór- veldahagsmunir og arabísk sam- veldishugsjón renna saman i austurlensku valdatafli. Svo mik- il hula hvilir þó yfir sviöinu og menn leika svo mörgum skjöld- um, aö ekki einu sinni blóöbaöiö sem er hámark þessarar lotu eins oghinna sem á undan eru gengn- ar, veitir óyggjandi vitneskju um hvaö um er aö vera. Opinberfréttastofa íraks kunn- geröi á sunnudaginn, aö komist heföi upp um samsæri gegn Sadd- am Hussein hershöföingja, sem fastur fylgifiskur valdarána her- foringjahópanna, sem skipst hafa áaöhrifsa völd i Irak frá þvi kon- ungdæmi var steypt áriö 1958. Beirutblöö birtu nöfn samsær- isforsprakkanna fimm, sem getiö var i tilkynningu Iraksstjórnar. Þeir eru úr innsta valdahring i Bagdad. Einn var aöstoöar for- sætisráðherra, annar verkalýös- leiðtogi Bathflokksins, þriöji menntamálaráðherra, fjóröi fyrrverandi framkvæmdastjóri Herstjórnarráös byltingarinnar og fimmti sat I forustuhóp sama ráös. Þegar Ahmed Hassan al-Bakr lét af forsetaembætti og öörum valdastööum um miöjan júli, haföi hann I nokkur misseri aö- eins veriö forustumaöur rikisins aö nafninu til. Vanheilsa haföi Saddam Hussein — sterki maður- inn I Bagdad. HROLLVEKJfl FRÁ BAGDAD tók viö forsetaembætti i landinu hálfum mánuöi áður. Heföu fimm samsærisforingjar úr Herstjórn- arráði byltingarinnaL stofnun þeirri sem stjórnaö hefur Irak undanfarin ár, verið handteknir. Var látiö aö þvi liggja aö erlend öfl, aö þvi helst varð skiliö banda- risk, heföu róiö undir samsaa-inu. Siöan hafa stjórnvöld i Bagdad látiö sem ekkert sé og bannaö fréttaflutning af atburöum sem samsæriö snerta. Frekari vitneskja af gangi mála barst frá Beirút en prent- frdsi rikir enn i hrjáðri höfuöborg Libanons. Blöð þar skýröu frá þvi aö búiö væri aö lifláta I Bagdad 34 menn, áhrifamenn I Herstjórnar- ráöi byltingarinnar og foringja I hernum. Þar aö auki heföu 250 veriö handteknir og yröi stefnt fyrir rétt, og þurfa þeir tæpast aö kemba hærurnar, ef irakskir byltingardómstólar eru sjálfum sérlikir. Fjöldaaftökurhafa veriö skert starfegetu hans, og Saddam Hussein var orðinn raunveruleg- ur valdhafi löngu áöur en hann tók viö forsetaembættinu af al- Bakr. Undir forustu Husseins varö meiriháttar breyting á þvi, hversu stjórnin i Irak hyggst koma til leiðar þvi markmiöi sinu aöfæra út veldi Irak yfir oliuauö- ug svæöi bæöi til austurs og vest- urs viö botn Persaflóa, og gera írak þar með aö forusturiki sem megni aögeraað veruleika stefnu Baath-flokksins að sameina araba. Fyrstu árin eftir aö al- Bakr kom til valda leitaöi hann halds og trausts hjá Sovétrikjun- um. Sovétmenn vopnuöu Irakska herinn og hétu aöstoö viö iönþró- un Iraks. Vináttan viö sovét- stjórnina tók verulega aö kólna á siðasta ári. Astæöur eru óljósar, en svo mikiö er vist aö stjórnin I Bagdag vildi tryggja sig gegn þvi aö sovétsinnuö öfl seildust til valda. Kommúnistar voru hand- teknir og hópur þeirra tekinn af lifi i vor. Þessi forsaga veldur þvi, aö enginn viröist leggja trúnaö á þaö Iarabalöndum.að rétt sé þaösem nú er haldiö fram i hálfkveönum visum I tilkynningu Iraksstjórnar um samsæriö nýja, aö þaö sé runniö undan rifjum „erlendra afla” sem hyggist tengja írak sáttastefnu Bandarikjanna og Egyptalands i deilu Israels og Palestinumanna. Þessi útgáfa á aðdraganda nýjustu blóösúthell- inganna i Bagdad er aöeins fyrirsláttur segja fréttamenn i Bagdad, og bera fyrir sig fróöustu sendimenn arabarikja þar i borg. Það sem geröist var aö Hussein forseti komst aö raun um þaö, að hópur I Herstjórnarráöi bylt- ingarinnar gekk erinda sovét- manna og hugðist'steypa honum og al-Bakr af stóli til aö sveigja hár en til þess aö olia myndist þurfa aö vera fyrir hendi viss þrýstings- og hitaskilyrði.” ólafur Fióvenz tók i svipaöan streng. „Persónulega finnst mér óliklegt aö olhi sé aö finna i set- lögunum — en viö skulum ekki heidur gleyma þvi aö menn töldu ósennilegt aö yfirleitt væri aö finna svona setlög hér viö land. En þaö getur veriö aö inn I þess- um setlögum sé einnig meira og minna af gosbergi, og þá eru iitlar iikur á aö til staöar séu þau skilyröi sem þarf til aö olía mynd- ist.” Visindamennirnir eru hins vegar sammála um aöántillits til oliunnar séu frekari rannsóknir á setlögunum fyrir Noröurlandi mjög mikilsveröar frá jaröfræöi- legu sjónarmiöi. Sérstaklega sé áhugavert aö rannsaka hvernig þessi setlög hafi myndast og aö rannsókn á þvi sviöigeti verulega hjálpaö til að fá gleggri mynd af jarösögulegri þróun Islands. Islendingur einn sem um langt skeið hefur starfaö viö oliuleit á vegum bandariskra rannsóknar- fyrirtækja sagöi mér eitt sinn, aö hyggöust Islendingar sjálfir ætla OöTlO^D^tn]® yfirsýn stefnu Iraks á ný að sem nánustu samstarfi viö Sovétrikin. Bent er á aö ekki eru nema nokkrar vikur siðan það komst I hámæli, aö sovéska leyniþjónustan KGB leysti i vetur _ þrjá tugi fangelsaðra kommúnista úr haldi I Bagdad og kom þeim úr iandi, þegar aftökur kommúnista- foringja voru að hefjast. Hussein fór sér aö engu óös- lega, en lét leyniþjónustu sina fylgjast meö samsærismönnum. Jafnframt kom hann þvi til leiöar aö al-Bakr lagöi niöur völd aö fullu og öllu og geröi Hussein aö eftirmanni sinum. Þá var timi til kominn aö hefjast handa og upp- ræta andstæöingahópinn. Stefnubreytingin sem Hussein og al-Bakr geröu I afstööunni á al- þjóðavettvangi varskjótogalger. I staö þess aö einskorða innflutn- ing sem mest viö Sovétrikin og fylgiriki þeirra, hefur stjórnin i Bagdad gert viðskiptasamninga við Bretland, Japan og Vestur- Þýskaland og faliö fyrirtækjum frá þessum löndum og Bandarlkj- unum stórverkefni viö iönþróun landsins. Mikill vopnakaupa- samningur hefur veriö geröur viö hergagnaverksmiöjur I Frakk- landi. Markmiö núverandi valdhafa i Bagdad , með stefnubreytingunni er ekki að hallast á sveif meö vesturveldunum, frekar en þaö var af stuðningi viö stefnu sovét- stjórnarinnar, sem vinátta var áður bundin viö hana. Markmiö íraksstjórnar er enn sem fyrr aö efla stööu lands sins gagnvart öörum arabarikjum. Irak hefur miklar og vaxandi ioliutekjur, Stjórnin i Bagdad gerir tilkall til yfirráða yfir furstadæminu Ku- wait, einhverjum oliuauöugasta bletti á jöröinni, og olluhéraðinu Khuzistan I Suövestur-Iran. Irönsk byltingarstjórnvöld saka aö fara aö huga aö oliuleit út af Islandsströndum þá skyldu þeir gæta þess i lengstu lög aö treysta fyrstog fremst á sjálfa sig og eig- in sérfræöiþekkingu en sækja hana ekki út fyrir iandsteinana ööru visi en þeir heföu jafnan sjálfir töglin og hagldirnar. Islensk stjo'rnvöld munu greini- lega ætla aö taka þennan kostinn. Af hálfu iönaöarráöuneytisins hefur veriölögö á þaö áhersla, aö ekki veröi rasaö um ráö fram og allar rannsóknir i þessum efnum verði undir forystu Islenskra stofnana og stjórnvalda, svo aö þau hafi jafnan fulla sýn yfir mál- in oghugsanlegarafleiöingar, svo san varöandi áhrif oliuleitar á vistkerfi sjávar. Þetta er skyn- samleg stefna, þótt óneitanlega sé þess beöið meö töluveröri eftir- væntingu og óþreyju aö úr þvi fáist skoriö hvort fjársjóöur svartagulls sé fólginn rétt utan túngarðsins. Iraka um aö ala á ókyrrö arab- anna sem Khuzistan byggja meö áróöriog vopnasendingum. Kem- ur þar einnig viö sögu trúflokka- skipting innan islam. Flestir Irakar eru af trúflokki shiita eins og tranir, en sú grein shiita sem rikjandi er i Irak hefur megna skömm á þvi aö klerkastéttin sé aö vasast i stjórnmálum, eins og landlægt hefur verið meöal shiita i nágrannalandinu og náö hefur hámarki frá þvi bylting erki- klerkanna bar sigurorð af keis- arastjórninni i Tdieran. Svar Iransstjórnar viö ágengni Iraksmannai Khuzistan er aö ylja nágrannarikinu undir uggum á noröanveröum landamærum rikjanna. Nokkur þúsund Kúrdar, sem veriö hafa landflótta i Iran i fjögur ár, héldu i siöasta mánuöi inn á dauðasvæöið, sem traks- stjórn hefur myndaö i byggðum Kúrda sin megin landamæranna. Þar hefur veriö lýst yfir, aö sérhver mannleg vera sem vart veröi viö aö 20 kiló- metra breiöu og 290 kilómetra löngu belti sé réttdræp á staön- um, og sveitum irakshers I virkj- um á fjallatindum faliö aö fram- fylgja dauöadómnum sem slíkir felli yfir sig. Kúrdum sem þarna bjuggu tugþúsundum saman, og ekki náöuaöflýjá land, hefur ver- iö smalaö saman I fangabúöir en þoip þeirra sprengd i loft upp og aidingaröar og ekrur brennd. Frá þessu eyöisvæði ætlar nú Masoud Barzani aö hefja nýja lotu i striöinu fyrir réttindum Kúrda, sem Mustafa faöir hans háði i 50 ár.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.