Helgarpósturinn - 03.08.1979, Blaðsíða 20

Helgarpósturinn - 03.08.1979, Blaðsíða 20
20 Föstudagur 3. ágúst 1979 —he/garpásturihrL_ Enn um Nordsat hefur nokkrum sinn- um borið á góma i þess- um pistlum og meðal annars veriðkvartað yfir þvi hversu lit- ið færi fyrir opinberri umræðu um málið hér. 1 Helgarpósti 20. júli skrifar Þorbjörn Broddason lektor grein um Nordsat, — þar sem kemur að ýmsu leyti fram já- kvæð afstaða til málsins og ber þvi að fagna. Skrif stuðnings- manna Alþýöubandalagsins um Nordsat hafa fram til þessa ein- kennst af neikvæði og þröngsýni. Þaö er auðvitað rétt, sem Þorbjörn segir, að i þessum efn- j um ber að fara gætilega og rasa ' ekki um ráð fram. Undir það er óhætt aðtaka.og um það er ekki minnsti ágraningur Hin gaum- gæfilega skoöun og athugun, sem nú á sér stað og tekið hefur lengri tima en upphaflega var búist við, er einmitt tilkomin vegna þess að hér vilja menn flýta sér hægt án þess þó að tefja máliðogdrepa þvi á dreif. Sú hefur þó einmitt verið ósk ýmissa samtaka. Hafa sum hver, eins og til dæmis stjórn samtaka Norðurlandadeildar kvikmyndagerðarmanna og sjónvarpsstarfsmanna, Fistav gengið svo langt að leggja til að öllum athugunum á málinu verðihætt hið snarasta. Þessi af- staða, sem óneitanlega minnir á aðferð strútsins , á sér ekki marga formælendur. Það tiðkast mjög hjá þeim sem finna Nordsat flest til for- áttu, að fullyrða, að sú athugun málsins, sem nú fer fram, sé fyrst og fremst tilkomin vegna þrýstings frá stórfyrirtækjum ogþáeinnahelzt ýmsum alþjóð- legum auðhringum, er sjái sér hag og gffurlega hagnaðarvon i hugmyndinni um Nordsat og þann 23 milljóna markað, sem j þar mun fylgja og þarfnast mun ! nýrra tækja og tæknibúnaðar af j ýmsutagi.Þorbjörnsegir isinni I grein: „Krafan um norrænt : gervitunglasjónvarper aUs ekki kominfrá almenningi á Norður- löndum,” og getur þess jafn- Nordsa t framt aö hugmyndina hafi sænska geimferöastofnunin orö- ið fyrst tU að kynna. Ævinlega held ég að það hljóti að vera töluvert áhorfsmál hve- nær fullyrða megi að krafa um eitt eða annað sé komin frá al- menningi. Þegar blöð.eins og tíl dæmis Þjóðviljinn eru að krefj- ast einhvers fyrir hönd almen- ings, þá er ekki þar með sagt, þótt svo geti auðvitað verið, að almenningur standi þar allur á bak við. Þegar 55 þúsund manns, skrifuðu á sínum tíma undir kröfur Varins lands, þá má meðþó nokkrum rétti segja að það hafi verið krafa frá al- menningi, þótt sjálfsagt Þjóð- vUjinn tæki tæplega undir þaö. Ekkert i likingu við það, undir- skriftasöfnun eða neitt þvium- llkt hefur átt sér stað I sambandi viðNordsat. Þar er þvi ekki um þvi að fólk hætti gersaml horfa ð norrænt efni i sj« þar sem þaö g*ti alltaf va hvaö annað ð öörum rðsun staö. Valfrelsiö yröi einnig en viröast kann i fyrstu þ þróunin yröi f þá ðtt aö dý r etoi, sem nú er sent ð ir andi timum i hverju land einungis sent A einni rðs, i ðhugamenn um þð tegun aö gzta þess aö missa ekk þar jafnvel þótt sýningai v*ri aUs ekki sérstaklega aö þörfum þeirra (t.d. er ' klukkustunda munur miU „TÆKNINNIV EKKERT ÓMÖ 1977:36), sem Eiöur ætti aöeiga i fórum slnum). Ugglaust mð ftona kommúnista I hópi andstæöinga NORDSATs. og jafnvel menningarfasista samkvæmt einhverri skilgrein- lands og Islands). Loks haldiöfram meö sterkum aö farandverkamenn (þai staklega ðtt viö þð 300 Finna sem hafa tekið sér i I Svlþjóö ð umliönum ðrui „iw" kWi.„l Knrf tvri ir vinnuafli, og vafalitið ýta undir almenna tækniþróun á Norðurlöndum. Með sömu rök- um og þarnaer beitt, ættum við ekki aö kaupa útvarpstæki , sjónvarpstæki, eða bila, vegna beina kröfu frá almenningi að ræða. Hinsvegar er það stað- reynd, sem ekki er lítils virði, að i þeim skoðanakönnunum sem ég hef haft spurnir af, hefur hugmyndin um Nordsat tvi- mælalaust átt mikinn hljóm- grunn hjá almenningi, og þvi meirisem fólk var betur upplýst um máliö, samanber könnun finnska Gallup, sem birt var i Helsinkiblöðum rétt fyrir jólin i fyrra. Þetta var auövitað veigamikill punktur i málinu. Að þvi er varðar þá röksemd, að Nordsat — athugunin sé tíl komin vegna þrýstings stórfyr- irtækjanna, sem framleiða sjónvarpstæki, þá hef ég hvergi heyrt það stutt rökum. Auðvitað munu einhverjir hafa ábata af þvi að framleiöa tæki, ef Nord- sat kemst á laggirnar, það mun lika skapa aukna eftirspurn eft- þess að með þvi kunnum við að aukahagnað erlendra stórfyrir- tækja. Stjórnmálaflokkar á Norður- löndum hafa yfirleitt ekki tekið fastmótaða afstöðu til Nordsat, enda malið ekki enn full- kannaö. Vist hef ég tekið eftir þvi aö sænskir jafnaðarmenn eru klofnir i afstööu sinni til Nordsat, og víst telur Alþýðu- flokkurinn til skyldleika við jafnaöarmenn i Sviþjóð eins og jafnaðarmenn annars- staðar. Þaöþýðir þó ekkiað við þurfum að hafa sömu skoðanir og þeir I einu og öllu. Menningarmálaráðherra - Dana, jafnaðarmaðurinn Niels Mathiasen, segir i bæklingi sem Norræna félagiö i Danmörku hefur gefið út: „Jafnaðarmenn lita jákvætt á þetta frá sjónar- miði menningarmála, Nordsat ^rfíCcíiett, Green, Numan & Young Neil Young — Rust Never Slepps Undanfarið hefur borið tals- vertá þvi að tónlistarmenn sem áttu sitt blómaskeið fyrir nokkr- um árum, en verið i lægð um nokkurt skeið, hafa verið að kveöa sér hljóðs á ný meö stór- góðum plötum t.d. George Harrison og John Stewart, að ógleymdum þeim sem diskóiö hefur endurreist. Einn þessara manna er Neil Young. Neil Young vakti fyrst á sér athygli þegar hann stofnaði hljómsveitina Buffalo Spring- field ásamt Stephen Stills árið 1966. Buffalo Springfield lifði til ’68, en þá hætti Stills og fór að starfa meö David Crosby og 1970, sendi hann frá sér sóló- plötu, After The Goldrush, sem er tvimælalaust einn af hápunktum rokksögunnar. En eftir það var niöurleiö Youngs brött, eiturlyf, lélegar hljóm- leikaferöir ogplötursáutil þess. Nú hefur Neil Young hins vegar hrist af sér sleniö og sent frá sér nýtt meistarastykki, Rust Never Sleeps. Hún skiptist i tvo hluta', hliö eitt er róleg, haldið uppi af tærum söng kassagitarnum og munnhörp- unni. Hlið tvö er aftur á móti kraftmikið rokk, þarsem Crazy Horse er aftur á ferð meö Young, og er á köflum hreint pönk t.d. lögin Sedan Delivery Popp eftir Pál Pálsson Graham Nash. Neil Young lagði þá land undir fót og lék á iitlum klúbbum og börum, einn með gitarinn og munnhörpuna. 1 janúar ’69 gaf hann Ut sina fyrstu sólóplötu, Neil Young, en hún þótti misheppnuð. Þá kynntist hann hljómsveit sem kallaði sig Rockets. Young skýrði hljómsveitina uppá nýtt, kallaöi hana Crazy Horseog tók upp með henni plötuna Every- body Knows This Is Nowhere. Sem er meistaraverk og inni- heldur ma. löginCowgirl In The Sand og Down By The River. Siöan gekk Young tii liðs við Crosby.StillsogNashog eftir aö l hafa gert meö þeim plötuna Deja Vu, varö hann loks heims- frægur. En Young hlélt áfram að vinna meö Crazy Horse og sama ár og Deja Vu kom út, og Hey Hey, My My (Into The Black). Þess má geta að lokum að þessi plata mun vera fyrri platan af tveimur sem Neil Young hefur gert undir heitinu Rust Never Sleeps. Hin seinni veröur „hve” þe. frá hljómleik- um Neil Young&Crazy Horse og þærbáðareru „soundtrack” úr samnefndri kvikmynd Youngs. Tubeway Army — Replicas Tubeway Army er ný hljóm- sveit sem um þessar mundir er i fyrsta sæti breska vinsældar- listans með lagiö Are Friends Electric, sem tekið er af fyrstu plötu hl jómsveitarinnar, Replicas. Tubeway Army — skipuö Gary Numan (gitar, svuntu- þeysar, hljómborö, söngur) Paul Gardiner (bassi bakradd- ir) og Jess Lidyard (trommur) — er stúdióhljómsveit, mynduð til að koma verkum Gary Numans á framfæri, En til að fylgja vinsældum eftir hyggja þeir þó á eitthvert opnbert spil- verk á næstunni. Replicas inniheldur 10 lög, öll eftir Gary Numan einsog fyrr segir. Tónlist Numans er mjög I anda David Bowie og Brian Eno, enda segja margir aö Replicas sé sú plata sem þeir heföu i rauninni átt að gefa Ut i ár, en ekki Tubeway Army, og segir það sitt um gæði þessarar plötu. Það má búast viö þvi að Gary Numan, sem er aðeins tvitugur verði eitt af stóru nöfn- um framtiðarinnar, ef hann heldur slnu striki. Replicas er sem sagt plata sem enginn aðdáandi Bowie og Eno ættí að láta fram hjá sér fara, — Tubeway Army hefur stungið þeim ref fyrir rass. Peter Green — In the Skies Þá er komin á markaöinn ný plata frá blúsmeistaranum Peter Green og heitir In The Skies. PeterGreenhóf feril sinn sem bassaleikarimeð hljómsveitinni Peter Bees, en forsprakki hennar var Peter Bardens. Og þegar Bardens stofnaði Shotgun Express var Green boðið að slást I hópinn og þá sem gitar- leikari. I Shotgun Express var Mick Fleetwood trommari og Rod Stewart söng þar á tíma- bili. En Peter Green var fyrst og siðast blúsgitaristi og stóra tækifærið hans kom áriö 1966, þegar John Mayall bauð honum i Bluesbreakers, þegar Eric Clapton hætti I þeirri hljómsveit og stofnaði Cream. Meö Blues- breakers blómstraði Peter Green og varð brátt einn er þaö sem við höfum mestan áhuga á aö koma á fót og vera með i frá byrjun”. Raunar má bæta þvi við hér að einu flokk- arniriDanmörku sem erufyrir- fram algjörlega mótfallnir Nordsat eru öfgaflokkarnir til hægri og vinstri. Glistrupar vilja ekki sjá það, vilja heldur gera ráðstafanir meö örbylgju- stöðvum svo danskur almenn- ingur geti séð VesturÞýskt og breskt sjónvarp. Vinstri sósial- istar s já ekkert jákvætt við mál- iö, þetta sé sóun á fjármagni o.s.frv. En svo undarlegt sem þaö er eru danskir kommún- istar hlynntir Nordsat, en það á sér þá einföldu skýringu að vinstri sóslalistar eru á móti, og þessir tveir flokkar eru aldrei sammála um nokkurn skapaðan hlut. Ég get verið sammála Þor- birni Broddasyni um að vissu- lega þrýsti Keflavikursjónvarp- ið á tilurð islenzks sjónvarps. Keflavikursjónvarpið kom is- lenzka sjónvarpinu á stað. Um það er ekki deilt af minní hálfu. Gegn Keflavíkursjónvarpi voru notaðar eðli máls samkvæmt nokkuð aðrar röksemdir en ■:gegn sjónvarpi almennt. Það eru hinar almennu röksemdir, sem beitt er gegn sjóvarpi al- mennt (timasóun, menningar- lágkúra, samræðudeyðir etc.) sem mest er beitt gegn Nordsat. Þaurök hafa ævinlega orðið að láta i minni pokann. Að lokum þetta:Báðir erum við Þorbjörn Broddason sannfærðir um að alþjóðlegt sjónvarp er á næsta leiti. Aður en það veltur yfir okkur, væri áreiðanlega ekki verra að vera búinn að koma af stað norrænni sam- vinnu um s jónvarpsmál i likingu við það sem Nordsat gerir ráð fyrir. Vist er það, að þar eru mörg óleyst vandamál á vegin- um, meðal annars að þv I er v arð- ar innkaup á erlendu efni. Þótt þauvandamál eru óleyst er það ekki sama og þau séu óleysan- leg. Það er langt i frá. Þau eru til þess aö leysa þau, og það veröur áreiðanlega gert áður en langt um liður. Væntanlegar myndir í bíó: Hillir undir Presley — The Movie Áfram skal haldið með væntanlegar kvikmyndir i kvikmyndahúsunum í Reykjavik. i síðustu Helg- arpóstum hafa flestum húsunum verið gerð skiL en Austurbæjarbíó/ Gamla bíó og Stjörnubíó eru þó eftir. Af Austurbæjarbiói er það helst að frétta að ,,A Star is Born”, er væntanleg, loksins. Hún er búin að vera lengi á leiðinni, en eins og menn muna leika Barbra Streis- and og Kris Kristofferson aðal- hlutverkin i henni. önnur væntanleg mynd — og miklu nýrri — er „Presley The Movie”. Varla þarf að taka fram um hvaö hún er, en Kurt Russel þykir takast vel upp i hlutverki kóngsins. Þá er von á teikni- myndinni „Watership Down”, gerðri eftir feykivinsælli sögu Richard Adams, — og dæmi- gerðri Clint Eastwood mynd, „The Enforcer.” í Gamla biói er von á mynd þúsundþjalasmiösins Michael Chricton, „Coma”, þar sem Mich- ael Douglas og Genevieve Bujold leika aðalhlutverkin. Þar eru llka Skrýplarnir væntanlegir i franskri teiknimynd, og einnig Ben Gazzara i myndinni „High Velocity”. Stjörnubió býður bráðlega uppá tvær myndir i „djarfara” lagi — frönsku myndina „Madame Cloud”, sem á sömu aðstandend- ur og „Emmanuelle” og „The Story of O” — og bresku gaman- myndina „Confessions in a Holly- day Camp”. Þar að auki er svo von á has- armynd eftir Andrew MacLaglen — „Breakout” með Richard Burton og Robert Mitchum i aðal- hlutverkum. - GA virtasti gitarleikari blúsins. Hann stoppaði hinsvegar stutt hjá Mayall og stofnaði hljóm- sveitina Fleetwood Mac árið 1967. Sem undir stjórnhans varð stærsta nafn Breta i blústima- bilinu i seinni hálfleik siðasta áratugs. Það ættu margir að kannast við lög Greens frá þess- um árum ss-Albatros, Man Of The World, Oh Well, Black Magic Wonían of.l. Það kom þvi einsog reiðarslag yfir aðdáendur Fleetwood Mac þegar Peter Green lýsti þvi yfir árið 1970 að hann væri hættur að spila. Hann var þá á kafi i trúarpælingum og vildi byrja lif sitt uppá nýtt. Siðan hefur lltiö til hans spurst. Hann sendi frá sér sólóplötú sama ár og hann hætti. The End Of The Game, en síðan ekki söguna meir. Það hafa gengið ýmsar kjaftasögur um hann, ýmist sannar eða ósannar, runnar frá hinum mörgu aðdáendum hans, sem allan timann hafa ekki viljaö trúa þvl að hann væri alveg hættur. Og þeir hafa fengiö ósk sina uppfyllta, þvi fyrir stuttu kom á markaðinn ný plata frá Peter Green einsog fyrr segir. In The Skies sem er að sjálfsögðu græn að lit. geymir 9 lög eftir þennan blúsmeistara. Þau eru mjög I hans gamla stil t.d. er lagið Tribal Dance ekki ósvipað Alba- tros i útsetningu sama gitar- sándið osfrv.. 1 heild er hún mjög afslöppuö og blúsi. Steve Hackett — Spectral Mornings Nýlega sendi Steve Hackett fyrrum gitarleikari bresku súpergrúppunnar Genesis, frá sér sina aðra sólóplötu sem hann kallar Spectral Mornings. Hún hefur að geyma 8 lög (verk væri nú kannski réttara orð yfir afurðir haps), og eru þau mjög I anda Genesis. A plötunni leikur með Hackett nýstofnuð hljóm- sveit hans, sem skipuð er Pete Hicks (söngur), Dik Cadbury (bassi), Nick Magnus (hljóm- borö og svuntuþeysar af margvislegur tæi), John Hackett (flautur) og John Shearer (trommur). Það væri sjálfsagt endalaust hægt að telja upp kosti þessarar plötu allur hljóðfæraleikur og söngur er óaðfinnanlegur. Og hún á væntanlega eftir aö gleöja hina mörgu aðdáendur Steve Hacketts, Peter Gabriels og Genesis.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.