Helgarpósturinn - 03.08.1979, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 03.08.1979, Blaðsíða 11
—helgarpásturinn Föstudagur 3. ágúst 1979 11 lega diskókóngar islands, jafnvel þótt báöir færu aö hlæja þegar þeir heyröu oröiö. Þeir eru frumkvöölar þessa makalausa æöis i landinu, og reka tvö vinsæiustu diskótekin i Reykjavik. Ólafur er 34 ára gamali, giftur og þriggja barna faöir, Jón er 38 ára og fráskilinn. Heigarpósturinn spjallaöi viö þá um lff og tilveru diskó- kóngs á tslandi: u>«dir: finar Gunnar Þáö halda margir aö meö þvl einu aö selja áfengi græöi maöur samstundis mikla peninga. Þaö er mikill misskilningur”.. — Hvernig er vinnudagurinn hjá þér? „Fyrst og fremst langur. Sjaldnast minna en 10 timar á dag og oft 16 timar, enda er alltaf unniö á kvöldin. Þaö gera fæstir sér grein fyrir hversu mikiö þess- ir staöir eru opnir. Viö höfum opiö næstum 365 daga á ári. Þaö er ekkert til sem heitir „opiö frá 9 til 5 og lokaö um helgar” i þessum rekstri”. — Hvernig tengist þessi vinnu- timi öörum áhugamálum? „ömurlega, er vist óhætt aö segja. Maöur getur ekki sinnt á- hugamálunum nærri þvi eins og mann langar þegar vinnudagur- inn er svona langur. Af hverju hann er langur? Ætli það sé ekki vegna þess að þaö er i mörg horn aö lita. Óöal er meö um 60 manns á launaskrá, og þaö er margt fólk aö hafa i vinnu. Bara i dyra- vörslu, fatahengi og miöasölu eru fimm manns. Svo kemur þjón- usta, ræsting, kjallaramaöur, skrifstofa og fleira”. Alltaf eru lika aö koma upp atriöi oft mörg I einu, sem leysa þarf á sama tlma. En þaö væri rangt aö segja aöstarfiö sé einhæft. A hinn bóginn er þaö lika lýjandi og eril- samt En þaö er aíltaf gaman aö vera gestgjafi þegar vel gengur”. — Ætlaröu aö vera í þessu frammá gamals- aldur? „Nei.Ég heldaö ég eigi ekkert erindi i þessu þegar ég verö oröinn gamall. Aö visueru menn eins og Sigmar i Sigtúni og Sigurbjörn i Klóbbnum sem viröast geta þetta, en ég hef ekki starfsorku á viö þá. Eftir aö maöur er kominn á miöjan aldur litur þetta dálitiö öðruvisi út.” — Fylgir ekki þessu starfi aö vera talsvert milli tannanna á fólki? „Jú, þaö veröur sjálf- sagt ekki hjá þvi komist að þeir sem standa framarlega i atvinnulif- inu veröi HNHVERS 'X ,,Þaö halda margir aö meö þvi einu að selja áfengi græöi maöur mikla peninga.” „Þaö voru nú eiginlega bara ör- lög min aö fara út i þennan at- vinnurekstur”, sagði Jón Hjalta- son, þegar Heigarpósturinn spuröistfyrir um hvernig þaö æxl- aöist aö hann er forstjóri Óðals. „Ég átti og rak Sælkerann meö bróöur minum á sinum tima, og siðan varö Óöal til nokkru seinna. Óöal var þá allt ööru visi en þaö er núna. Þaö var vandaö og virðulegt veitingahús með góöri þjónustu, en ekki danshús. Þvi miður reyndist hinsvegar ekki rekstrargrundvöllur fyrir þvi, þannig aö þegar okkur bauöst aukið húsrými, á hæðunum fyrir ofan, tókum viö þaö. Þaö var fyrst og fremst ástæöan fyrir þvi aö viö opnuðum diskótekið. Þetta var 1975, þó þaö virðist vera lengra siðan . „Þörfin fyrir hús af þvi tagi hefur veriö talsverö, vegna þess gekk óöal strax mjög vel. Þetta var gert eftir erlendri fyrirmynd að sjálfsögöu, en diskótek höföu veriö til i nokkurn tima erlendis þá”. — Ert þú ekki meö annan rekst- ur cn d'fskótekiö? ,,Við seljum aö sjálfsögöu mat I óðali, og auk þess á ég Nessý i Austurstrætinu ásamt Bjarna I Brauðbæ. Sælkerann varö hins - vegar aö leggja niöur.vegna þess að viö misstum húsnæöiö. Það má reyndar segja aö Sælker- inn hafi byggt Óðal. Þaö er mjög dýrt aö setja þetta upp, og rekst- urinn er langtfrá þvi aö vera auö- veldur. ,,Þú ert einn þeirra sem hafa leyninúmer. Ertu ónáöaöur ótæpilega? „Þaö er langt siöan maöur komst að þvi aö þaö þýöir ekkert að vera i simaskránni. Til aö byrja meö fannst manni þaö svolitiö ábyrgöarleysi aö loka si^ af ogláta ekki ná isig, en þar kom aö þvi aö maöur gafst upp”. — t hvaö fer timinn I rekstri eins og þessum? „Þetta er mest skipulagningar og einfaldur daglegur rekstur. hotta ctorf hofnr b-ncti arr rfnllo ____i___/ ■____________ , ■ - ^_______________ almenningseign. Þetta starf hefur kosti og galia. Þaö er talsvert um aö maður heyri sögur af sjálfum sér, sem maður kannast hreint ekkert viö. Flestar eru þær af verra tag- inu eins og gengur. En ef maöur hefur ekki manndóm til aö viröa þær vettugi er eins gott aö hætta. Mestu máii skiptir að þeir sem þekkja mann best og skipta mann máli trúa þessu ekki”. -Hver eru helstu áhugamálin utan viö atvinnuna? „Ætli þaö sé ekki bridge. Mér finnst lika gaman á skiðum, og stunda b admintonog tennis. Auk þess er ég hégómlegur i klæða- burði, og vinir minir hafa sérlega gaman af þvi aö striöa mér meö þvi”. — Hvernig er samstarfiö viö keppinautinn? „Alveg yndislegt. Þaö er Imynduö óvild milli fyrirtækj- anna, sem flestir viröast hafa hent reiður á. Hún er ekki fyrir hendi. Þaö gleður mig bara aö ennþá skuli vera til menn sem hafa kjark til aö klífa ný fjöll, og ekkert nema gott um þaö aö segja.” Blaða- mennska Helgarpósturinn óskar eftir að ráða blaða- mann til starfa fljót- lega. Uppl. um mennt- un og fyrri störf send- ist Helgarpóstinum, Siðumúla 11. Reykja- vík, fyrir 10. ágúst. Staður hagstæðra stórinnkaupa Opið til kl. 22.00 á föstudögum Hveiti 10 lbs. 929 kr. Strásykur kg. 170 — Matarkexpk. 277 — Kremkex pk. 285 — Cocoa puffs pk. 440 — Cheerios pk 318 — Co-op morgunverður pk. 554 — Ryvita hrökkbrauð pk. 144 — Wasa hrökkbrauð pk. 349 — Korni flatbrauð pk. 268 — Kakó, Rekord 1/2 kg. 1599 — Top-kvick súkkulaðidr. 1572 — Kjúklingar kg. 2200 — Rauðkál ds. 590 gr. 521 — Gr. baunir Co-op 1/1 ds. 320 — Gr. baunirrússn. 360 gr. 140 — Niðursoðnir ávextir: Bl. ávextir 1/1 ds. 918 kr. Bl. ávextir 1/2 ds. 429 — Perur 1/1 ds. 785 — Aprikósur 1/2 ds. 367 — Two Fruitl/2 ds. 336 — Ananasmauk 1/2 ds. 237 — Jarðarber 552 gr. 756 — Belgbaunir 1/2 ds. 367 — Tjaldborð m/4 stólum 16.149 — Svefnpokar 17.334 — Garðstólar 6.714 — Bakpokar 11.076 — Strigaskór, verð frá 1.460 — Gúmmistigvél,verð frá 5.563 — Tjalddýnur 7.500 — Úrval af ferðavörum væntanlegt næstu daga STORMARKAÐURINN SKEMMUVEGI 4A KÓPAVOGI

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.