Helgarpósturinn - 03.08.1979, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 03.08.1979, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 3. ágúst 1979 —helgarþásturinn_ s Wýningarsalir Kjarvalsstaðir: „Sumar á Kjarvalsstö6um 1979". Þrlr listahópar, Septem '79, Galleri Langbrók og Myndhöggvarafélagiö sýna-i boói stjórnar Kjarvalssta&a. Opið frá 14-22. Listmunahúsið: Sýnd eru verk sex islenskra myndlistarkvenna. Asgrimssafn: Opió alla daga nema laugar- daga I júil og ágúst frá kl. 13:30- 16:00. Aögangur ókeypis. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: Opi6 þri6judaga, fimmtudaga oglaugardaga kl. 13:30— 16.00. Listasafn Einars Jónssonar: Opi6 alla daga nema mánudaga kl. 13:30 — 16:00. Listasafn islands: Sýning á verkum á vegum safnsins, innlendum sem erlendum. Opi6 alla daga kl. 13:30 — 16.00. Árbæjarsafn: Opió alla daga nema mánudaga kl. 13 — 18. Sýning á gömlum leikföngum. Kaffiveitingar i Dillonshúsi. Norræna húsið: „Sumarsýning” Norræna húss- ins. Sýnd ver&a málverk eftir Hafstein Austmann, Hrólf Sig- ur&sson og Gunnlaug Scheving. Opi5 daglega frá kl. 14-19 nema þri&jud. og fimmtud. til kl. 22. 1 anddyrinu hanga plaköt frá Finnlandi. Mokka: Olga von Leichtenberg frá USA sýnir oliu- og vatnslitamyndir. Opiö frá kl. 9-23:30 Bogasalur: I tilefni af 8 alda afmæli Snorra Sturlusonar er handritasýning I Bogasalnum, einnig eru bækur um Snorra og þý&ingar á verkum hans. Sýningin er opin kl. 13:30 — 22 fyrst um sinn. Þjó5minjasafni6 er hins vegar opiö frá 13:30 — 16.00. GalLerí Suðurgata 7: Gu6rún A. Þorkeisdóttir sýnir lifræna skúlptúra sem stö&ugt breytast, ,,verk unnin útfrá grundvallaratriöum vefnaöar me5 Ivaf og uppistööu sem for- skrift, en hugmyndum fundinn búningur er þjónar þrivföri framkvæmd jafn sem frásögn á ljósmynd". Opi6 frá 16-22 virka daga, en 14-22 um helgar. Asmundarsalur v/Freyjugötu: Fjórir myndlistarmenn, Asta Björk Rikharösdóttir, Da&i Guöbjörnsson, Sveinn Sig. Þor- geirsson og Tumi Magnússon sýna ljósmyndir, skúptúra o.fl. Öpi6 dagl. kl. 18-22 til 12. ágúst. Þrastarlundur v/Sog: Valtýr Pétursson sýnir ný olfu- málverk 1. — 19. ágúst. Þetta er 6. sýning Valtýs I Þrastarlundi, og jafnframt sölusýning. Stúdentakjallarinn: Sýning á kúbanskri grafik. Sýndar eru 26 myndir eftir 13 listamenn, sem hlotlö hafí/nenntun sina 1 listaskólum sem stofna&ir voru eftir bylting- una. Leikin ver6ur kúbönsk tón- list af snældum. Opi6 12:30-18, og 20-23:30. Djass .á sunnudags- kvöldum, vinveitingar. u Ferðafélag Islands: Föstudagur kl. 20 Þórsmörk gengiö yfir Fimmvöröuháls, Landmannalaugar — Eldgjá, Lakagigar, Skaftafell Oræfa- jökull. Kl. 18 Strandir. Laugardagur kl. 8 Stykkishólm- ur-Breiöafjarbareyjar, Kjal- vegur-Hveravellir. Sunnudagur: kl. 13 Marardalur Mánudagur: kl. 13 Tröllafoss- Svinaskarb. Sumarleyfisferöir: 12 daga hálendisferö. Útivist: Föstudagur kl. 20 Þórsmörk, Gæsavatn-Vatnafj. Dalir- Breiöafj.eyjar. Lakagigar Laugardagur kl. 1 Gönguferö 1 Snókalönd-öbrynnishólar. Sunnudagur: Esja-Esjuhliðar kl. 13 Mánudagur: Keilir kl. 13 Sumarleyfisferöir: Grænland, Gerpir, Stórurö, Dyrfjöll. leicfarvísir helgarinnar Sjónvarp Föstudagur 3. ágúst 20.40 Prú5u leikararnir. Strengbrúöur bregöa á leik me6 gesti sinum, James Coco. 21.05 Frank Sinatra f vina- hópi. Auk Frankie koma fram m.a. Dean Martin, Natalie Cole og Loretta Lynn. Friöur og föngulegur vinahópur þa5. 21.55 Rannsóknardómarinn. Allir hlutir eiga sinn endi, bæöi gó5ir og slæmir, þó kannski sérstaklega þeir gó6u. Hér er einn, Frá sjónarhóli vitnis. Laugardagur 4. úgúst 20.30 David Johansen. Popp- þáttur me6 bandariska söngvaranum David Johan- sen, sem a& öllum likindum var einn af New York dúkk- unum. 21.00 Heimsmeistarakeppnin i loftsiglingum. Bresk mynd um keppni i loftbelgjaflugi, sem haldin var I Uppsölum siöastliöinn vetur. 21.25 Marnie. Bandarisk bió- mynd frá árinu 1964. A&al- hlutverk: Tippi Hedren og Sean Connery. Leikstjóri: Alfred Hitschcock. Ung kona rænir fé frá vinnu- veitanda sinum og kemst undan. Skömmu sI5ar ræðst hún i vinnu til manns, sem er kunnugt um afbrot henn- - V ■ iðburðir Verslunarmannahelgin Vestmannaeyjar: Þjó5háti6, haldin I Herjólfs- dai. Mikið lif og fjör. Bjargsig, brenna, Brimkló, Halli og Laddi, Fúsi Halldórs, Bragi Hliðberg o.fl. A5gangseyrir 10.000. Galtalækur: Bindindismót. Fallegt um- hverfi, góö stemning án áfengis- neyslu. Þrjár hljómsveitir, dans, flugeldasýning, leikir o.fl. Fer5ir frá B.S.l. Ulf Ijótsvatn: Fjölskylduskátamót,me6 klass- isku sni5i skátamóta. Var6- eldur, sjóskátar stjórna báts- fer&um, gönguferöir, kassabfla- akstur, og fleiri leikir og þrautir. Þátttökugjald 1.500. Vatnaskógur: Opiö hús i tilefni 50 ára afmælis Skógarmanna KFUM. Allir gamlir Skógarmenn og vel- unnarar velkomnir. Samveru- stundir veröa alla dagana, auk leikja bæöi á þurru og I vatninu. ar. Þessi mynd þykir ekkert sérstök,þónokkuratri6i séu þrungin spennu. En þa6 er aDtaf gaman a5 sjá myndir gamla mannsins, þó ekki nema til þess a& sjá hvar honum breg&ur fyrir. Sunnudagur 5. ágúst. 20.30 öræfaperlan. Skemmti- leg mynd um Landmanna- laugar, sýnd i'fyrsta skipti i sjónvarpinu í lit. Meöal ann- arra fagurra náttúruundra, má sjá fallegar stúlkur ba5a sig I laugunum I Evukiæð- um. 21.00 Astir erfpaprinsins. (Edward and Mrs. Simpson). — Sjá kynningu. 21.50 tsaballett. Fyrri hluti sýningar Leningrad-isball- ettsins. SI6ari hluti ver6ur á dagskrá eftir viku. 22.50 Að kvöldi dags. Séra Birgir Snæbjörnsson, sóknarprestur á Akureyri, fiytur hugvekju. „Þessi myndaflokkur um „ástarævintýri aldarinnar”, þ.e. ástir Játvarös prins af Wales og Walles Simpson, er a& mestu ieyti laus viö heim- ildarstilinn, heldur er hér um að ræöa rómantiskt leikrit byggt á sögulegum grund- velli,” sag&i Björn Baldurs- son dagskrárritari hjá sjón- varpinu, i simtali við llelgarpóstinn. t sjónvarp- inu næsta sunnudag kl. 21 hefst breskur myndaflokkur i sjö þáttum um þetta ástar- ævintýri prlnsins. Játvar&ur var6 konungur i Bretlandi I janúar ári& 1936, en afsalaöi sér konungstign- inni i desember sama ár til a& kvænast sinni heittelsk- u6u, Walles Simpson. „Myndaflokkurinn lýsir þvi hvernig Játvaröur 8. reynir að telja þingið á a& gera frú Simpson a5 drottn- ingu, en án árangurs. Þá er einnig lýst tilraunum áhrifa- manna til a& fá konunginn ofan af þessu feigðarflani,” hélt Björn áfram.” Þaö var nú mál manna, a& konungur hafi veri6 sneyddur allri ábyrgöartilfinningu og ef til vill heföi þetta veri6 besta Útvarp Föstudagur 3. ágúst 7.20 Bæn.Gefðu okkur nú sól- skin um þessa helgi. 15.00 Mi&degistónleikar. Hljómsveit Tónlistarskól- ans i Paris leikur verk eftir ýmsa höfunda, en sam- kvæmt öllum sólarmerkjum veröur enginn til a& hlusta. Sinfóniuhljómsveit Lund- úna leikur lika og hlustunin alltaf jafn slæm. 17.20 Litli barnatfminn. Sigriður Eyþórsdóttir segir frá Finnlandi og les finnsk ævintýr. 20.40 Er gamii bærinn f Reykjavik a& iifan viö aft- ur?Þaö er margt sem bend- ir til þess, en betur má ef duga skal. Gæti or&i& fróö- legt aöhlusta á ólaf Geirs- son. lausnin. A6 segja af sér kon- ungdómi og detta inn i borg- aralegt hjónaband. Enda mun hjónaband hans og frú Simpson hafa veri6 farsælt.” Sagnir herma a& Játvarö- ur prins og si5ar konungur hafi fyrir hjónabandi&, verib alldjarftækur til kvenna og haft margar ástmeyjar — giftar sem ógiftar. Me6 hlutverk Játvarbs i þessum myndaflokki fer Ed- ward Fox, sem menn þekkja úr ýmsurn kvikmyndum, þ.á.m. kvikmyndinni „Dag- ur sjakalans” sem var sýnd hér á landi fyrir nokkrum ár- um. A6 lokum var Björn Bald- ursson spuröur a6 þvl hvort þessi ástarróman myndi hrófla vi6 vibkvæmnistaug- um Islenskra sjónvarpsá- horfenda. „Eg efast ekki um þa6. Þessir þættir eru i nokk- urs konar „Húsbænda og hjú” stil og ég efast ekki um a& fslendingar munu fylgjast náiö me5 Játvaröi, þegar hann gefur öll veraldleg gæ5i upp á bátinn til þess a& fá a& vera me6 ástinni sinni einu,” sag6i Björn a5 lokum. —GAS „ASTARRÓMAN í HÚSBÆNDA OG HIÚA STlL” Laugarvatn: Ekki skipulögö útihátiö, en a6- staöa til tjaldllfs ágæt. Arnes og Borg i grendinni. ölvun bönn- u&. A6gangur a5 svæöinu tak- marka&ur. Fer6ir frá B.S.l. Þórsmörk: Fjöldi manns sækir árlega i Þórsmörk. Geysifagurt um- hverfi og gó& stemning. Fer6ir frá B.S.l. Laugar: Fjölskyldumót meö Iþrótta- keppnum, leikjum dansleikjum, þar sem hljómsveitin Galdra- karlar skemmtir. Aögangur a5 svæ5inu ókeypis. Bíóin 4 stjörnur = framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur = góft 1 stjarna = þolanleg 0 = afleit Bæjarbíó: Skriödrekaorrustan mikla”. Am erisk/Itölsk strlös- mynd. Leikendur: Henry Fonda, Helmut Berger, Samantha Eggar, John Huston. Leikstjóri: Umberto Lenzi. Laugarásbió: Töfrar Lassie (The Magic ol Lassie) Bandarisk, árgerð 1978. Leikendur: James Stewart, Mickey Rooney og hundurinn Lassie. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna og vissara er a6 hafa vasaklúta fyrir börnin. jafnvel hina fullor5nu lika, Sýnd kl. 5 og 7 Sólarferö kaupfélagsins. Bresk gamanmynd um kaup- félagsfóik sem fer til Spánar I sumarleyfi og lendir i einhvers konar sprengjuhasar. Regnboginn ★ ★ ★ ★ Iljartarbaninn (The Deer llunt- er) Bresk-bandarisk. Argerð 1979. A&alhlutverk: Robert De Niro, Christopher Walken, John Sav- age, MerylStreep, John Cazale. Handrit og leikstjórn: Michael Cimino. Þessi volduga , áhrifamikla mynd Michael Cimino á skiliö alla þá umræðu sem hún hefur valdi&, mest af hrósinu en liti& af gagnrýninni. _ AÞ Salur A kl. 3: ★ ★ Junior Bonner(Endursýnd) Amerisk, 1972, eftir Sam Peck- inpah, me6 Steve McQueen. Sumuru. Þýsk mynd frá 1967. A&alhlut- verk: George Nader, Shirley Eaton og Klaus Kinski. Þetta er sjálfsagt ómerkilegur reyfari, enn allur ættu samt a5 fara og sjá Kinski sem er einn mesti leikari núlifandi. Dr. Phibes. ★ ★ Bresk-bandarisk frá 1971. Leik- endur: Vincent Price, Joseph Cotten, Terry-Thomas. Leik- stjori:Róbert Fuest. Vincent Price leikur brjálaöan lækni, sem vill þurrka út gengi af skurðlæknum, sem drápu konu hans, að hans áliti. Vincent stendur sig stórvel! (Endur- sýnd. Þeysandi þrenning. 'K rt Amerisk bilamynd meö Nick Nolte. Fyrir aódáendur gamalla tryllitækja. Stjörnubíó: ★ ★ ★ Dæmdur saklaus (The Chase). Bandarisk. Handrit^: Lillian Hellman. Leikendurf Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Redford, E.G. Marshall o.fl. Leikstjóri: Arthur Penn. Sak- laus maður er dæmdur sekur af rlkasta manninum I bænum og þar með af öllum. Nema heiðar- legu löggunni. Þa6 er komiö ár og dagur si5an þessi mynd var sýnd hér si&ast, og þótti hún nokku& gó5 þá. Hún ætti a& standast tlmans tönn þar sem engir smákallar og keliingar eru me5 i spilinu. — GB. Gamla Bíó Lukku Láki og Dalton-bræftur. Frönsk teiknimynd um fljótasta kúreka I vestrinu.Hundurinn er brandari. Bræðurnir reiöa þaö svo sannarlega I þverpokum. Ætti a6 geta orðiö mjög skemmtiiegt. Asturbæjarbió: ★ í sporftdrekamerkinu (Agent 69 Jensen i Skorpionens Tegn) Dönsk. Argerft 1978. Handrit- Edmondt Jensen. Leikstjóri: Werner Hedman. Aftalhlutverk: Ole Söltoft, Poul Bundgaard, Anna Bergman. Afram meft matargerftarlistina. 1 þessu 't danska mlnipornói leika dönsk rúnstykki stórt hlutverk: I einu sliku er falin filma sem einhverjir absúrd leyniþjónustumenn og and- skotar þeirra eru á hottum ettir. Leitin a& rúnstykkinu meft film- una innanstokks er þó auftvitaft afteins málamyndasöguþráftur sem vafinn er utan um allt annarskonar rúnstykki. Þaft er alveg sama hvaft er skrifaft um svona mýnd. Hana skortir ansi margt^t.d. húmor, vit og ekta erótik. En þessi dönsku tilbrigfti um rúmstokk og rúnstykki eiga alltaf sinn aftdáendahóp. Gott ef hann stendur ekki undir danskri kvikmyndagerft um þessar mundir. óþarfi aft amast vift þvl. En Anna Berg- man er á lægra plani en Ingimar pabbi hennar. -AÞ. Hafnarbió: Heimur hinna for- dæmdu. Bandarlsk mynd meft Barry Sullivan I aftalhlut- verki. Endursýndur hasar. 21.10 Pfanótónlist. Alicia De Larrocha leikur fyrir lokuft- um tækjum. Synd. 23.35»Fréttir. Dagskrárlok. Þá er bara aft kýla á Borgina. Laugardagur 4. ágúst 7.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guftmundar Jónssonar píanóleikara. 13.30 1 vikulokin. Engin klass- ik. öll tæki opin. 20.00 Gleftistund. Afram kristmenn. . . 22.50 Dansiög.Nú hitar maftur sig upp fyrir Borgina. Sé ykkur öll. Sunnudagur 5. ágúst 13.20 Meft bros á vör. Svavar Gests velur og kynnir gam- anplötur og annaft gaman- efni. Ef aft iíkum lætur er 16.20 Hjónin gera sér daga- mun.Leikþáttur eftir Hrafn Pálsson. Leikstjóri er GIsli Aifreftsson. 17.45 Dönsk popptónlist. Sverrir Sverrisson kynnir hljómsveitina Bifröst. Fyrsti þáttur. Der er ikke brændevin. . . 19.20 Saga frá Evrópuferft 1974. Fyrsti hluti: Frá Is- landi um Kaupmannahöfn til Frakklands. Anna ólafs- dóttir Björnsson segir frá. 21.15 Parisariif. Félagi Sig- mar B. Hauksson tók sam- an. M.a. les Hjörtur Pálsson úr „Veisla i farangrinum” eftir Hemingway, I þýftingu Halldórs Laxness. Þá er bara aft taka upp eina raufta og nokkra gó&a osta, og láta sér lifta vel. Háskólabió: ★ ★ ★ Looking for Mr. Goodbar. Bandarisk. Arger6 1977. Hand- rit: Richard Brooks, A6alhlut- verk: Diane Keaton, Tuesday Weld. Richard Gere, Wiiliam Atherton. Richard Brooks myndgerir um margt ágætlega sögu Judith Rossners um unga kennslukonu, einmana og sálrænt klofna, sem leitar að hverfulli lukku á vin- börum New York. Diane Keaton < sýnir afburbaleik sem kona á lei& til sjálfstortimingar og Tuesday Weld og Richard Gere eru einnig eftirminnileg i aukahlutverkum. Hins vegar setur mynd Brooks ekki skýrt orsakasamhengi i lif kennslu- konunnar, og bregður á einfald- anir þar sem bökin er flókin. Það er að mörgu leyti e&liiegt vandamál kvikmyndar. Verra er að Brooks skortir jafnvægi milli samúöar og andúðar á þvi lifi sem hann er aö lýsa. Engu aö slöur dág66 mynd, og lokaat- ri6i6 er dramatiskt sterkt. Mánudagsmynd: — Elvis. Elvis. ★ ★ Sænsk, árgerð 1977. Aðalhlut- verk: Lele Dorazio, Fred Gunn- arsson, Lena-Pia Bernhards- son. Leikstjóri: Kay Pollak. Þetta er a6 mögu leyti ágætis mynd um litinn og feiminn dreng, en of margar úr sér gengnar og skematiskar and- stæðurskemma mikiöfyrir. Allt handbragð er mjög gott, sömu- lei&is leikur, þó einkum hjá börnunum. - GB Tónabió: ★ Fluga I súpunni (Guf a la Carte) Frönsk. Argerft 1978. Handrlt og leikstjórn: Claude Zidi. Aðal- hlutverk: Louis de Funes, Michel Coluche, Julien Gui- omar, Ann Zacharias. Frönsk matargerðarlist er margrómuð. Þessi mynd er hvorki til þess fallin að auka hróður hennar né heldur hróður franskrar kvikmyndagerðar. Vi6fangsefnið er, — a& þvi er vir&ist, — einmitt frönsk matar- ger6arlist, ekta og upprunaleg, andspænis hinni hro&alegu fjöldaframlei6slu á tilbúnum réttum, óekta og andstyggileg- um. Ekki svo galiö efni. Louis de Funes frægasti gamanleikari Frakka um þessar mundir, leik- ur varðhund hins ekta franska matar, en Julien Guiomar leik- ur vonda fjöldamatarfabrikant- inn. Otkoman er klaufaleg og afar hugmyndasnau6 aula- fyndni.' þar sem þeir hjálpast að, de Funes sem virðist með ólikindum einhæfur skopleikari, og Zidi, leikstjóri og handrits- höfundur, sem hvorki vir&ist kunna a6 skrifa skammlaus handrit né leikstýra þeim. Þessa súpu má flugan drekka fyrir mér. — AÞ Nýja bló: ★ Ofsi (The Fury) Bandarisk. Argerð 1978. Hand. rit: John Farris, eftir eigin skáldsögu. Leikstjóri: Brian DePalma. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Amy Irving, John Cassavetes, Carrie Snodgress. Seint ætlar Brian DePalma aö uppfylla þær vonir sem viö hann hafa veri& bundnar. Oumdeilan- ■leg þekking hann á mi&linum, vald yfir tæknilegum kúnstum kvikmyndarinnar, sem ein- kennt hefur bestu myndir hans (Sisters, Obsession) og bjargaö miklu I annars brokkgengnum myndum eins og Carne og Phantom of the Paradise, er I The Fury Htið annaö en undir- strikun á tilgangsleysi og vit- leysi viðfangsefnisins. Handrit John Farris um baráttu milli fulltrúa leynilegrar stjórnar- stofnunar I Ameriku sem gerir tilraunir me6 dulrænt hæfileika- fólk og fö&ur pilts meö slika hæfileika er álika sannfærandi og eldhúsumræ&ur á Alþingi, og þrátt fyrir tæknilega viöhöfn tekst DePalma hvorki að skapa hroll né spennu. Oft og einatt spyr ma&ur sig hvort leikstjór- anum hafi ekki langaö til a6 gera gamanmynd úr öllu sam- an, — svo falskur er tónninn. Ekki bætir þa6 úr skák aö óhönduglega hefur tekist til um val i hlutverk (Amy Irving. Andrew Stevens og John Cassa- vetes eru undanskilin), en John Williams leggur til músik sem á heima i mun betri mynd._ aþ s Wkemmtistaðir Hótel Loftleiðir: 1 Blómasal er heitur matur framreiddur til kl. 22:30, en smurt brauft til kl. 23. Leikift á orgel og pianó. Ðarinn er opinn virka daga til 23:30 en 01 um helgar. Ingólfs-café: Gömlu dansarnir laugardags- kvöld. Eldri borgarar dansa af miklu fjöri. Naustið: Matur framreiddur allan daginn. Trió Naust föstudags- og laugardagskvöld. Barinn opinn alla helgina. Borgin: Diskótekiö Disa meö gömiu og nýju dansana föstudag og laugardag til 03. Sunnudag fram eftir nóttu og mánudag til 01. Punkarar, diskódlsir, menntskrælingar og eldri borg- arar i samkrulli við fjölbreytta og dynjandi glymskrattamúsik. Glæsibær: 1 kvöld og laugardag, hljóm- sveitin Glæsir og diskótekið Disa. Opið til 03. A sunnudag opi& til 01. Konur eru i karlaleit og karlar I konuleit, og gengur bara bærilega. Sigtún: Lúdó og Stefán og diskotekið Disa, föstudag og laugardag. Opið til 03. Nú ættu allir að drlfa sig og sjá breytingarnar. Laug- ardag kl. 15, Bingó Þórscafé: Sóló og Kristbjörg Löve skemmta föstudag til 02, laugard. til 03. Diskótek á neðri hæ&inni. Prú6búi5 fólk i helgar- skapi, ivi& yngra en á Sögu. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á orgel föstudag, laugardag og sunnu- dag. Tiskusýningar á fimmtudögum, Módel- samtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergi leikur Jónas Þórir á orgel I matar- timanum, þá er einnig veitt borövin. Hótel Saga: Föstudag kl. 20, kynning á I$l. landbúnaöarafuröum i fæ6i og klæ&i. Tiskusýnig, dans till kl. 01. 1 Súlnasal á laugardagskvöld ver6ur framreiddur kvöld- verður saminn og matreiddur af Sigrúnu Daviðsdóttur. Hljóm- sveit Birgis Gunnlaugssonar og Valger&ur. A sunnudagskvöld ver6ur „Hæfileikarall”, keppni skemmtikrafta. Dansflokkur frá Báru og hljómsveit Birgis. óðal: Nýr plötuþeytari, Karl Sævar. Nýjar spólur. Opið eins og vera ber, og Ihád. föstud, og laugard. Uppdressaö diskóliö, en venju- legir i bland. Lindarbær: Gömlu dansarnir laugardags- kvöld. Þristar og Gunnar Páll skemmta. Gömludansa- stemning. Klúbburinn: Hljómsveitimar Hafrót og Ljós- in I bænum skemmta föstudags- og laugardagskvöld Sunnudag: diskótek. Loka5 mánudag. Einn af fáum skemmtistö&um borgarinnar sem bý&ur upp á lifandi rokkmúsik, sóttur af yngri kynslóöinni og haröjöxl- um af sjónum. Holiywood: Bob Christy i diskótekinu föstudag, laugardag og sunnu- dag. Video, ljós I dansgólfinu, grúvi gæjar og flottar pæjur. Opiö föstud. og laugard. kl. 20- 03. Sunnudag kl. 20-01. Snekkjan: Diskótek i kvöld til 03. laugar- dagskvöld hljómsveit og diskó- tek til 03. Gaflararnir og utan- bæjarfólk skemmta sér og dufla létt.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.