Helgarpósturinn - 03.08.1979, Blaðsíða 2

Helgarpósturinn - 03.08.1979, Blaðsíða 2
2 "Föstudagur 3. ágúst 1979 Sala falsaðra málverka fastur liður í gróðabraskinu Þetta er miklu hrika legra en meim hafa ímyndað sér” Helgarpósturinn hefur áreiö- aniegar heimildir fyrir þvi, aö töluveröur fjöldi falsaöra mál- verka'eftir nokkra kunna Islenzka myndlistarmenn séu I umferö á tslandi. Blaöinu er kunnugt um ákveöin dæmi, þar sem mál- vcrkasöfnurum hafa veriö boöin verk til kaups, sem viö nánari at- hugun reyndust vera falsanir. Saga falsaöra málverka á is- lenzkum markaöi er ekki ný. Hún á sér langa sögu og nær a.m.k. 20 ár aftur i tímann. Hins vegar hef- ur framboö á fölsuöum málverk- um aukizt mjög aö undanförnu, bæöi á frjálsum markaöi og i einkaviðskiptum manna. Þannig höfum viö t.d. dæmi um málverk eftir einn af öndvegis- málurum islendinga, sem boöiö var til sölu fjársterkum manni nýlega, en reyndist svo vera lé- leg fölsun. Verkiö er taliö vera upprunniö i Kaupmannahöfn. Væntanlegur kaupandi þess haföi meö sér sér- fræöing til þess aö tryggja aö hann keypti ekki köttinn i sekkn- um og þurfti viökomandi sérfræö- ingur ekki annaö en að lita stutta stund á verkiö til þess að sjá, aö verkiö væri falsaö. Þetta geröist á einkaheimili. Eftir aö hafa litazt um i stofu hússins, sem var uppfull meö málverkum, komst sérfræöingur- inn aö þvi, aö meginhluti mál- verkasafns húsráðanda var fals- aöur. Þessi maöur er ekki kunnur fyrir málverkasölu i Reykjavik. Hann er ekki heldur þekktur kaupandi á málverkauppboöum I höfuöborginni. Hins vegar fer hann oft á ári til Kaupmanna- hafnar. Þetta er aöeins dæmi. Helgarpóstinum er hins vegar kunnugt um, aö þetta er ekki einsdæmi. Viömælendur blaösins fullyrða, að siöastliðin 20 ár hafi átt sér staö kerfisbundinn inn- flutningur á fölsuöum málverk- um aöallega frá Kaupmannahöfn auk þess, sem málverk hafa veriö fölsuö hér heima. Hér er aöallega um aö ræöa falsanir á verkum eftir Kjarval, Asgrim Jónsson, Jón Stefánsson, Þórarinn B. Þorláksson, Mugg (Guömund Thorsteinsson) og Snorra Arinbjarnar. „Þetta er miklu hrikalegra en nokkur maður hefur imyndaö sér,” sagði islenzkur myndlistar- maðir i samtali viö Helgarpóst- inn. Hann hefur kannaö þessi mál rækilega og þekkir vel til þessara viöskipta. Hann fullyrti, að sala á fölsuöum málverkum væri orö- inn fastur liöur i gróöabraski ýmissa nafntogaðra manna hér heima, og málverkasafnarar, sem eru kannski enn nafntogaöri létu blekkjast i ótrúlega miklum mæli. Aöalástæöu þess, aö þessi mál kæmu aldrei upp á yfirboröiö kvaö hann vera þá, aö þegar viröulegir góöborgarar uppgötv- uöu, aö þeir heföu verið blekktir, tækju þeir fremur þann kostinn Reynslan er ólygnust HÖRPUSILKI er íslenzk gæðavara, sérstak- lega framleidd fyrir íslenzkt veðurfar. Á rannsóknarstofu Hörpu er ávallt fylgst með framförum í efnaiðnaðinum, sem tryggir, að HÖRPUSILKI er framleitt úr beztu fáanlegu hráefnum á hverjum tíma. HÖRPUSILKI er ódýr máining, auðveld í notkun, mjög áferðarfalleg og fæst í nýtízkulegu litaúrvali. Vlð byggjum á yfir 40 ára reynslu við máln- ingarframleiðslu. aö þegja en aö missa andlitiö. Og þaö er einmitt I skjóli þessa, sem sala á fölsuöum málverkum þrifst. //Talin vera éftir Ásgrím" Þannig er Helgarpóstinum t.d. kunnugt um dæmi af þekktum fjármálamanni hér i borg, sem keypti málverk „eftir” Ásgrim Jónsson á uppboði ekki alls fyrir löngu. Myndin var af Heklu og i söluskrá var sagt: „Talin vera eftir Asgrim.” Kunnugir telja hins vegar, aö myndin sé alls ekki eftir Ásgrim. Kaupanda var bent á þetta, en hann kaus aö gera vera kunnugtr'um þetta. Hann lét sig þaö hins vegar engu skipta og kenndi verkiö við Asgrim. Og kaupandinn, sem er kunnur af málverkasöfnun, geröi ekkert til aö fá leiöréttingu mála sinna. Hann heföi misst andlitiö. t skjóli viðbragöa sem þessara þrifst sala á fölsuöum málverk- um og teikningum. Reyfari án upphafs og enda „Þaö er fjöldi fólks, sem situr uppi meö falsaða hluti, sagöi einn af viömælendum Helgarpóstsins. Þessi mynd er 'af verki eftir Jón Stefánsson i Listasafni tslands. ekkert I málinu enda þótt hann heföi greitt um hálfa milljón fyrir verkið. Það skal tekiö fram, aö þetta tiltekna dæmi er ekki endi- lega dæmi um sölu á fölsuöu mál- verki, heldur miklu fremur skeyt- ingarleysi seljenda um það hvort þeir séu aö selja ósvikna vöru. Helgarpósturinn haföi sam- band viö seljandann, málverka- sala I borginni, og spuröi hann um þetta verk. Hann vildi sem minnst um máliö tala og neitaöi aö svara spurningum okkar um uppruna verksins. Viö eftir- grennslan komumst viö aö þvi hver heföi veriö eigandi þess. Hann upplýsti okkur um þaö, aö hann heföi sjálfur haft miklar efasemdir um þaö, aö verkiö væri eftir Ásgrim, allt frá þvi hann eignaöist þaö. Þaö væri m.a. ástæöa þess, aö hann heföi selt mál- verkiö. Uppboðshaldara átti aö „Þetta er einhver mesti reyfari, sem um getur. Þaö er aldrei rætt um hann og vafasamt hvort upp- haf og endir finnist á honum.” Þetta reyndust orö aö sönnu þvi allir þeir, sem viö töluöum viö og höföu ýmist lent I svikum eöa þekktu dæmi um þau vildu ekki láta nafns sins getiö. „Þetta er viökvæmt mál,” sögöu þeir og gáfu jafnvel i skyn, aö þetta næöi inn i „innsta hring”, eins og þaö var oröaö. En hvernig gerist þetta og hvaðan eru fölsuöu málverkin upprunnin? Eftir þvi, sem Helgarpósturinn kemst næst koma langflestar falsanirnar frá Kaupmannahöfn. Þar I borg stunda laghentir menn þaö aö stæla höfunda eins og Kjarval, Jón Stefánsson og Ás- grim. Þetta eru aðallega Danir. Þó munu Islendingar koma við sögu.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.