Helgarpósturinn - 03.08.1979, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 03.08.1979, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 3. ágúst 1979 -^heláamösfumrL. Jörgen Grunnet Jepsen, eru ein- stök i sinni röð. Þessi verk gefa heildarmynd af hljóðritaðri i djasstónlist þó að sjálfsögðu | vanti margt. Það er ekkert grín j að hafa uppá öllu þvi efni er ! hljóðritað hefur verið eftir að j segulbandið kom til sögunnar, ólöglegar upptökur á tónleikum og útvarpsútsendingum eru mý- margar og i heildarverkum sem þessum eru slikar upptökur ekki grafnar upp nema i undantekn- ingartilfellum, hafi þær ekki verið gefnar út á hljómplötum. Auk þess liggja hljórrplötuútgáf- ur oft með mikið efni sem fáir vita af eða þá listamennirnir sjálfir. 1 heildarverkum er ekki hægt aö fara nákvæmlega oni saum- ana á þvi hvað sé til með hverj- um og einum, slikt verður að gera i' sérverkum um einstaka listamenn. Sem dæmi um shk verk má nefna hljóðritunarskrá Italans Pusateri um Duke Ell- ington. 12 bindi eru komin út og fjallar það si'ðasta aöeins um árin 1960-62. I þeim frumskógi sem endur- útgáfur á gömlum hljómplötum er, geta slik rit létt mörgum á- hyggjunum af herðum safnar- ans, þvi þar er margt að varast. Mismunandi útgáfur nokkurra fyrirtækja á sama efninu, þar- sem einu lagi er sleppt þarna og ööru hérna og aðeins ein Utgáfa tekur allt með o.s.frv. o.s.frv. Ég ætla að nefna af handahófi nokkrar subbulegar útgáfur les- endum til viðvörunar, komist festa kaup á einni slikri: Stan Getz And J.J. Johnson At The Opera House frá 1957. Ég gjör- þekkiþessaskifu, hafði átt hana á segulbandi, en mikil var undr- un mi'n þegar ég lék seinni hlið hennar og lagið Yesterday (stórkostlegt einleikslag J.J.) fyrirfannst hvergi. Þvi hafði verið sleppt þó prentað stæöi skýrum stöfum á umslagið að Yesterday væri annað lag á b hlið. Illskárri voru þó vihnu- brögð Capitol er þeir endurút- gáfu breiðskifuna Ellington ’55. Þar slepptu þeir einu lagi, In The Mood, en gátu þess þó á plötuhulstrinu að þetta væri stytt endurútgáfa. Ekki eru skárri vinnubrögð þegar hljóm- plötur eru lengdar með þvi að tvitaka sólóa einsog Crown He- cords gerðu er þeir gáfu út Nat King Cole Meets Lester Young. A þessaribreiðskifu voruend- urútgeftn aðeins fimm lög er áö- ur höfðu komiö út á 78 snUninga hljómplötum, þvi gripu þeir til þess bragös að lengja þau og til að kóróna ósómann bættu þeir trommuleik við upphaflegt trió Cole, Youngs og bassaleikarans Red Callenders. Ein hörmungin er gervi- stereóið sem margar gamlar mónóhljóðritanir eru endurút- gefnar i. Oftasterþað til lýta og stundum eyðileggur það endur- útgáfuna algjörlega ss. endur- útgáfu Verve (i hinni hörmulegu V6 seriu ) á Count Basie At Newport þarsem söngur Jimmy Rishings heyrist nær ekki. PAKKHÚSASTEMNING þess. Opnu bókasafni/ greiða- sölu og verslun þarf að koma fyrir i hinu nýja húsnæði. Þjón- usta varðandi sölu á eftirprent- unum, skyggnum, bókum og póstkortum hefur til þessa verið á hrakhólum. Þessi atriði eru frumnauðsyn aetii safn að bera nafn með rentu. Annað og meira þarf til, ef listasafn á aö vera til fyrir- myndar. Leita þyrfti álits fólks, hvers það væntir af Lista- safninu. Kanna þarf viðbrögð þess og álit á sýningum jafnt sem öðrum framkvæmdum. Þá fyrst er hægt að draga upp vissar áætlanir um frekari markmið og stefnu. Varpa verður fyrir róða blekkingum sem drepið hafa smám saman almennan áhuga fólks á mynd- list. Hafa þarf og mun nánari samvinnu við listamenn. Ljóst er að breyting þessi mun krefjast mikils átaks, en upp- skeran yrði margföld ef toga mætti Listasafnið upp fyrir þetta stig bankahólfs fyrir myndlist, sem örfáir njóta. Undir blekkingar er púkkað takmarkalaust. Undirritaður var eitt sinn áheyrandi að lýs- ingu túlks á málverki eftir Titian I Prado-safninu i Madrid. Bróderaði maöurinn þvilika vitleysu kringum mynd- ina, að ætla hefði mátt aö Titian væri ástasagnahöfundur úr dönsku vikublaði. Þetta kallast ,,að gæða listina lifi” og dauð söfn taka þessari formúlu fegins hendi. Þótt feröamönnum finnist þeir vera skyldugir að skoða þessi frægu söfn, eru afar fáir heimamenn sem láta sér segj- ast. Þvi velta nú yfirvöld safna um viðan heim þvi fyrir sér, hvernig þau geti komið til móts við hinn venjulega mann. Það verður þvi fróölegt aö fylgjast með þvi hvernig Lista- safn Islands ætlar að bregðast við þessum vanda, þegar það flyst i nýtt húsnæði. Hingaö til hefur listasafnið verið kjörinn staður fyrir þá, sem fara vilja einförum eða huldu höfði. Sú stefna sem rekin hefur verið til þessa, dugar ekki i nýju hús- næði. Listasafnið er nútimasafn sé miðað við obba verka þess. Það ætti þvi að taka mið af þvi besta sem gerist I stefnu- málum nútimasafna erlendis, en láta öpun eftir gamaldags kiassiskum söfnum lönd og leið. Auka þarf hreyfanleika safnsins svo fólk fái áhuga á að sækja það. Fyrirlestrahald þarf að efla, undirbúa þyrfti sýningarferðir um landið og mætti þá nota skólahús til ENDURÚTGÁFUR HljómplötuUtgáfa fer si og æ I vaxandi heims um ból. Jafn- framt þvi vex hljómplötufræö- inni (diskógrafiunni) fiskur um hrygg. Tæplega á nokkurt tón- listarform jafn glæsta iðkendur þessarar visindagreinar einsog djassinn. Heildarverk SS. Jazz Records 1897-1942 eftir Brian Rust og Jazz Records 1942-1962 (sein- ustu bindin ná til 1969) eftir þeir einhverntima i kast við þær. Ameriska fyrirtækið Verve hefur endurUtgefið ýmsar gamlar breiðskifur i svokallaöri V6 seriu. (Vel að merkja eftir að MGM keypti fyrirtækið af Nor- man Granz.) Stundum ersafnað saman lögum af nokkrum breið- skifum en oftast eru gamlar breiðskifur endurútgefnar i sinni upphaflegu mynd að sagt er. Ég var svo ólánsamur að eftir Verharð Linnet Ekki er langt siðan þess eins var krafist af listasöfnum aö þau geymdu og varðveittu lista- verk, likt og pakkhús geyma og varðveita varning. Þau voru einungis fyrir fáa útvalda sem gátu notiö þeirra verðmæta sem þar voru geymd. Enn rikir þetta staðnaða form viða. I mörgum hinna stóru safna sem prýða erlendar heims- hampaö á kostnað annarra likt og hin heimsfræga Móna Lisa. Hún hefur reynst Louvre- safninu ómetanleg tekju- lind. Viöhaldið er þeim þjóö- sagnakennda ljóma sem um- lykur verkið og árlega rita blaöamenn marga metra af þvælu um hið „dularfulla bros” fyrirsætunnar. Er hún ólétt? Er hún eiginmanninum borgir, sér maðurfólk reika um sali eirðarlaust. Það reynir að festa athyglina við hverja mynd og veit ekki hvaö það á að skoöa betur né hverju skal sleppa. Ekkert er gert til að auðvelda fólki þennan erfiöa róður annað en halarófu- teymingar þurra eða vafa- samra túlka. Hvort sem söfnin heita Louvre eða National Gallery, Vatican eða Hermitage eru þau sigild dæmi um hundleiðinlega safnastefnu gamla timans. Þar sem séráhugamenn um klassiska list eru af skornum skammti, reyna forráðamenn safnanna að höfða til ferða- manna. 1 túristabæklingum eru söfnin auglýst og ekkert sparað til að gylla þau fyrir útlend- ingum. Vissum verkum er ótrú eða er henni einfaldlega heitt á rassinum? Af hverju brosir hún? Arangurinn lætur ekki á sér standa. A hverju ári fyllast hinir 17 kflómetra iöngu salir safnsins af túristum sem spyrja i sifellu: „Hvar er Móna?” Eftir að hafa olnbogað sig i gegnum dálaglega þvögu sem safnast hefur saman i einum salnum, standa þeir frammi fyrir helgidómnum: konumynd I glerkassa. Þarna reyna menn svo árangurslaust að koma þvi sem þeir sjá, heim og saman við hugmyndirnar sem þeir höfðu gert sér. Von- brigði eöa sjálfsblekking láta sjaldan á sér standa. Áhorfand- inn hristir höfuðið eða sér út úr myndinni eitthvað sem fyrir- finnst þar ekki. Jazz Myndlist eftir Halldór Björn Runólfsson En það er margur dýrgripur- inn i endurútgáfunum. Þar standa Frakkar fremstir. VIs- indalegar endurútgáfur franska RCA-Victors og CBS á verkum Armstrongs, Ellingtons og Wallers svo eitthvað sé nefnt, eru frábærar. Þar eru engin handarbaka- vinnubrögð einsog þegar ame- risku og ensku fyrirtækin end- urútgefa efni af 78 snúninga hljómplötum. Sama má segja um japanskar endurútgáfur', þær bera einsog gull af eir af þeim engilsaxnesku. Það er einsog engilsaxnesku hljóm- plötufyrirtækin séu svo heilluð af gróðanum að það ræní þau ölliim listrænum metnaði og dómgreindinni að auki. Það kom td. forráðamönnum ame- risku Columbiuútgáfunnar mjög á óvart að heildarútgáfa þeirra á verkum Bessie Smith skyldi seljastlsiðar gáfu þeir út svipaða Utgáfu á verkum Billie Holliday og eru það gleöilegar uridantekningar frá hörmungar- vinnubrögðum engilsaxneskra fyrirtækja er um endurUtgáfur er að ræða. Þvi miður hafa franskar endurútgáfur ss. Black And White seria RCA-Viktors ekki fengist hérlendis, enda viröist sem islenskar hljómplötuversl- anir séu svo bundnar á klafa engilsaxnesku hljómplötufurst- anna aö augu þeirra séu lokuð fyrir öðrum utgáfum en þeirra. Lilja og Eldeyjan til Moskvu No. 505b k‘o,. (# "C” JAM BLUES % tjv* tiUngton—Arr. Donahut Hr Mus. 1/C Som Oonohuo and the 1 . Novy Donce Bond ' £ zzs%$r*jz spc, ■C Rðh Stlhtnt, Drumi vp \m Swing atttwiMWWmk^m tmpmm k £ S T A * Margir tslendingar komust yfir V-disc plötur á striðsárunum. íslensku kvikmynd- irnar „Lilja”, eftir Hrafn Gunnlaugsson, Snorra Þórisson og fleiri, og „Eldeyjan” eftir Pál Steingrimssoia og Ernst Kettler hafa verið valdar til sýninga á kvikmyndahátiðinni i Moskvu. Val á tveimur myndum á hátið- ina var i höndum félags Islenskra kvikmyndagerðarmanna, og tvær áðurnefndar myndir voru valdar á félagsfundi fyrir skömmu. Þar var einnig tekin ákvöröun um hvaöa myndir skuli sýndar á Islensku kvikmyndavikunni, sem verður i Moskvu strax aö lokinni hátiðinni, 28. ágúst næstkomandi. Þær níu myndir eru: Slysa- varnafélagið 50 ára, Bóndi, Mað- ur-verksmiðja, Að byggja, Róður, Ólafur Liljurós, Reykjavik — ung borg á gömlum merg, Selveiðar, og Faöir minn átti fagurt land. —GA

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.