Helgarpósturinn - 03.08.1979, Blaðsíða 8

Helgarpósturinn - 03.08.1979, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 3. ágúst 1979 —he/garpásturinn._ —helgar pásturinn— utgefandi: Blaðaútgáfan Vitaðsgjafi sem er dótturfyrirtæki Alþýðublaðs- ins, en með sjálfstæða stjórn. Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guð- mundsson Ritstjórar: Arni Þórarinsson, Björn Vignir Sigurpálsson Ritstjórnarfulltrúi: Jón Öskar Haf- steinsson. Blaðamenn: Guðjón Arngrimsson, Guðlaugur Bergmundsson, Guðmund- ur Arni Stefánsson og Halldór Hall- dórsson. Ljósmyndir: Friðþjófur Helgason Auglysmgar: lngib|org Siguróardóttir Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir Dreifingarstjóri: Sigurður Steinars- son Ritstjórn og auglýsingar eru að Síðu- múla 11, Reykjavik. Simi 818óó. Af- greiðsla að Hverfisgötu 8-10. Símar: 81866, 81741, 14900 og 14906. Prentun: Blaðaprent h.f. Askrift (með Alþýðublaðinu) er kr. 3.500.- á mánuði. Verð i lausasölu er kr. 180.- eintakið. Kokteill á dag fíg bef stundum undrast fjölda negrunarkúra i heiminum. Þeir :ru næstum jafn margir og fjöl- jreytilegir og fólkiö sem i þá fer. rteyndar viröist mér aö flestir íafi annaö hvort fariö i negrunarkúr einhverntima, eöa íafa á prjónunum áætlanir um aö 'ara i einn. Allt hefur þetta fólk á Lakteinunum fjöldann allan af uppskriftum á grennandi fæöu,á samsetningu hennar, iista yfir magn per máltíö, máltiöir per iag, daga per megrunarkúr og megrunarkúr per manneskju. Og lávisindalega kalóríutöflu. Þrátt fyrir þetta (éíg hef enga ;rú á aö það sé vegna þessa) sé ég ifar sjaldan fólk sem beinlinis cr sjúkt af offitu. Þaö er reyndar spurning útaffyrir sig hvenær fólk jer oröiö feitt. Flestir tslendingar, einsog aörir jaröarbúar eru lika I imeöailagi feitir. Þeir eru ekki fiema örfáir sem þjást likamlega ivegna of mikillar fitu. Offita er I kollinum á flestum, alveg eins og minnimáttarkenndin sem þjáir svo marga útlitsins vegna. Langömmur okkar höföu ekk- crt á móti þvi aö vera búsældar- legar. Þaö þótti einu sinni fint aö vera þéttholda, alveg eins og þaö þótti fint aö vera sem hvitastur á hörund. Svona leikur tlskan sér aö okkur. Við trúum þvl aö viö séum fallegri i þessum fötum en öðrum.en aö örstuttum tima liön- um eru hin fötin aftur oröin fallegri. Þaö væri gaman aö vita hversu margir heföu atvinnu af þvi hér á islandi aö ditta aö útliti Fólks. Þeir skipta þúsundum. Nýlega las ég læröa grein eftir matvælafræðing i bresku tima- riti. Hún fjallaöi i meginatriöum um hversu hollt væri fyrir mann- skepnuna aö fá sér einn tvöfaldan á dag. Kokteill á dag kæmi heils- unni i lag. Afengi lækkar kólesterólmagniö i bióöinu sé þess neytt i hófi, og dregur þvi úr likum á hjartasjúk- dómum. Afengi er þvi hollt, segir þessi breski doktor. Hann bendir Hka á þann al- genga misskiining aö náttúruleg óunnin fæöa sé holl, og aö hollur matur sé sjálfkrafa megrandi. Hann segir aö óunnar fæðuteg- undir séu jafnvel stundum ban- eitraðar vegna ókunnra sýkla, og þvi varia mjög heilnæmar. Sykur segir hann lika alveg eins hollan og hunang og kartöflur segir hann aö mestu vatn og þvi ekkert fit- andi. Svona er þetta afstætt allt- saman. Þeir fjórir mílljaröar llkama sem eru á jöröinn eru ótrúlega líkir. Sumir eru aö visu meö lengra nef en aörir. Aörir meö stærri rass en hinir. Tilbreytingin er samt afar litil. En samt er eng- inn þó eins. Þaö er kannski sú staöreynd sem gerir þaö aö verk- um aö fólk eyðir jafn griöarlegri orku i aö vera fallegt og raun ber vitni. Jafnvel þótt allir viti aö feguröin kemur innanfrá. Mannskepnunni viröist ómög- legt aö sætta sig strax i upphafi viö þann likama sem hún fæddist i, hvernig sem á þvi stendur. Þróunin er lika sú aö öil tilbreyt- ing hverfur. Langt nef er stytt meö skuröaögerö, skakkar tennur réttar meö spöngum, hár krullað meö permanenti, rass og magi minnkaður meö megrunarkúr. Veröykkur aö góöu GA Og bræður munu berjast Núer barist á Vellinum. Ekki Rússar viö Kana, ekki rauöliðar viö hvltliöa, ekki Æskulýðs- fylking við Heimdall, heldur kerfiö viö s jálft sig. ,,Viö höfum ráö yfir þessu, þaö er engin spurning um þaö”, sagöi fulltrúi eins kerfisapparatsins, eftir aö starfsmenn hans höföú varpaö fulltrúum annars kerfis- apparats á dyr. Hinir siöar nefndu höföu ætlaö aö kikja i ratsjána i nýja flugturninum á Vellinum. „Þeir báöu ekki um leyfi og því var þeim hent út”. Styrjöldin á Vellinum er ennþá háö meö hnúum og hnef- um, en gæti svo sem breyst i kjarnorkustrið áður en varöi, ef hin striöandi öfl færu aö gramsa i moldarhaugunum kringum Völlinn I leit aö gjöreyöingar- vopnum. Orrustan snýst um þaö, hvort ráðuneytið kennt viö samgöngur og ber ábyrgö á steinkastinu i Þingvallahringn- um, skuli ráöa loftferö um og yfir Vellinum lika, ellegar hvort ráöuneytiö í blankskónum og dökku fötunum, bandiö hans Benny Goodmanns, á aö góna á nýju ratsjána. Og vissulega er til mikils aö vinna, þvi hún er eftirsótt dýröin hjá SAM-frænda þar suður á nesjum. Tertur og blöörur viö hátiöleg tækifæri. Kannski skrautlegir hattar lika, gratis, og tyggjóiö ómælt. Svo er liklegt aö hann lumi á bjór. EftilvUl Pólar bjór: Bjórnum okkar, sem viö fáum aðeins við hátiöleg tækifæri hjá SAM, eöa utan lögsögu og landhelgi. Og graöhestamúsikk aUan sólar- hringinn. Eins og málum er háttaö nú, er farþegaþotan frá Kaup- mannahöfnmeö gestina á vina- bæjarmótin eiginlega herflug- vélef húnlendirá VeUinum ogá aUt undir ráöuneyti kennt viö utanrikismál, sem er raunar hernaöarmálaráöuneyti okkar inn viö beiniö. En þegar þotan lendir I Vatnsmýrinni vegna smávægilegrar bilunar, þá má samgönguráöuneytiö. Þetta minnir óneitanlega á söguna um slökkvUiösstjórann á flugvellinum, sem spuröur var aö þvi, hver væri verkaskipting- in milli flugvaUarslökkviliösins annars vegar, og bæjarslökkvi- liösinshins vegar, en flugvöllur- inn var i miðjum bænum. hákarl ,,Ja”, sagöi slökkviUösstjór- inn og neri hökuna. „Ef þaö kviknar i á flugvellinum, þá ræö ég, en ef þaö kviknar i’ inni i bænum, þá ræöur slökkviliös- stjórinn . I bæjarslökkviliðinu.” ,,En hvaö þá ef flugvél hrapar á bæinn og kviknar I út frá öllú saman. Hver ræöur þá”, var spurt. „Ja”, svaraöi slökkviliös- stjórinn á flugvellinum og velti vöngum. ,,Ja, þá er þaö eigin- lega samkomulagsatriöi”. Já, menn eru stórir upp á sig, og þaö er um aö gera aö gefa ekki eftir eitt hænufet, þegar valdiö og viröingin eru annars vegar. Átökin um nýja flugturninn á Vellinum eiga vonandi eftir aö magnast á næstunni þvi varla getur apparatiö sem sparkiö fékk i rassinn látiö herma upp á sigheigulshátt. Vonandi segiég og þá aö þvi tilskildu, aö appa- rötin fari ekki aö varpa hel- sprengjum hvert á annaö, enda greinar af sama meiöi. Minna má lika gagn gera. Og viö hvaö eiga óbreyttir borgarar aö skemmta sér I dýrtiöinni, gengissiginu og skattasúpunni, ef ekki aö horfá á kerfiö kljást viö s jálft sig eins og ánamaökur i hörkubardaga viö hinn endann á sjálfum sér. Ætli þetta veröi ekki enn eitt deiluefnið handa blessaöri rikisstjórninni okkar og siö- degispressunni. Vonandi nógu hasarderaötil þessað veröbógl- unni veröi varpaö aftur fyrir bak i bili, enda hver maður orö- inn hundleiður á svoleiöis. Nú eiga þeir sjálfsagt eftir aö rifast heiftúölega um ratsjár- kiefann á rikisstjórnarfundum hermálaráöherrann, innblásinn af baráttuþreki og útblásinn af hamborgurum, nýkominn frá tengdamömmu fyrir Vestan, og samgönguráðherrann nýkom- inn úr rykmekkinum og stein- kastinu á söguslóöum Snorra, uppblásinn af hetjumóöi og til- búinn aö höggva mann og ann- an. og siödegispressan sér fram á betri tiö meö blóm I haga. Hins vegar biöur maöur þess bara aö SAM frændi sjálfur komi á vettvang meö hvita skeggið sitt og hattinn hvita, bláa og rauöa meö stjörnunum, taki i hnakkadrambiö á hinu striöandi kerfi og segi: „Athug- iði bara drengir, að þið eruð aö rifastum flugturninn minn. Þiö eigiö ekkert i honum og ekki ratsjána. Ekki heldur Völlinn og graðhestaútvarpsstöðina og slökkviliöiö. Svona hættiöi aö rifast rilax og komiði i tertu og kók.” Hákarl. Dyravarzla viö skemmtistaöi I Reykjavik er vandasamt starf. Agangur mikill, ölvun áberandi og mikillar lagni þörf til þess, aö ekki fari allt úr böndunum fyrir utan dyrnar. Þess vegna þarf mikla mannþekkingu og lempni til, ef dyravarzla á aö veröa á- rekstralaus. Dyravörðum er þetta mislagið. Sumir kunna þetta, aörir ekki. Yfirleitteru þetta stórir og sterk- ir náungar, sem stundum leggja meiri áherzlu á krafta en hugsun. Og stundum fer illa. ófáir hafa fariö illa út úr viöskiptum sinum viö dyraveröi. Leiðinleg dæmi um þetta heyr- ast alltaf viö og viö. Eftirmál veröa hins vegar sjaldan eftir slika atburði. Astæöan: Sá sem lendir i útistöðum viö dyraverði er yfirleitt ölvaöur og þvi ekkert á hann hlustað. Auk þess hefur hann sjaldnast vitni. Dyravörður, á hinn bóginn, er aldrei einn. Og þeim er yfirleitt trúaö betur en einhverjum, sem er ölvaður og „var meö uppsteit” eöa hver svo sem ástæða eða skýring dyra- varða er. Þannig er ákaflega algengt, aö réttur sé brotinn á saklausu fólki án þess, að það geti á nokkurn hátt náö fram málsbótum. Ofangreind lýsing á að sjálf- sögöu ekki viö um alla dyraverði. Nú hefur inngöngureglum á skemmtistaði verið breytt. Hálf- tólf lokunarreglan er ekki lengur i gildi og binda menn miklar vonir við þessa breytingu. Fyrstu helgina, sem þessar reglur voru i gildi fylgdist blaða- maður Helgarpóstsins meö á skemmtistaö, þar sem aö undan- förnu hafa átt sér stað atvik sem eru leiöinleg til frásagnar. Viö vildum sannreyna hvort sög- urnar um ruddaskap dyravaröa væruuppspuni eða hvort eitthvað væri hæft i þeim. Raunin varö sú, að viö urðum vitni að ljótum atburði. Og fyrir það eitt aö fylgjast með atgangi nokkurra dyravarða á Hótel Borg var okkur vfsað á dyr. Við buðum lögreglunni að bera vitni um þetta atvik. Við litum á það sem borgaralega skyldu okkar á sama hátt og borgurum ber skylda til þess aö hverfa ekki af slysstað verði þeir vitni að slysi. Þetta boö þakkaöi lögreglan. Hún þrábaö okkur raunar um að fara og vera ekki að skipta okkur af þvi, sem okkur kæmi ekkert við! Helgarpósturinn ætlar ekki að rekja þaö mál, sem viö höfum i huga i neinum smáatriöum. Leiðrétting Eitthvaö hefur skolast til á milli okkar Björns Vignis, þegar hann var að yfirheyra mig um hvers vegna ég heföi kosiö aö skrifa um kirkjuna á Hvalsey i siðasta Helgarpóst. í formála — eða kynningu — stendur, eftir mér er haf^aö viö þ'átttakendur i námsátefnu um Grænland höfum fariö til Narssarsuaq og skoöaö tilraunastöö landbúnaðarins þar. Þetta er sumsé ekki rétt. í fyrsta lagi fórum við til Narssaq og ræddum þar við fulltrúa bæjarstjórnarinnar og bæjar- stjórann, ásamt formanni verka- lyösffelagsins á staönum, um sveitarfélagiö og námugröft þar I ná grenninu. Tilraunastööin i landbúnaöi er hins vegar ekki i Narssaq, heldur ÍUpernaviarssuk sem er ekki langt frá Hvalsey. Birni Vigni til afsökunnar skal þess getiö, aö mér var engin feiö aö muna hvað tilraunastööin hét og þaöan af siöur hvernig ætti aö skrifa nafniö. Lái mér hver sem vill. (Innan sviga má geta þess aö viö komum vissulega til Narssas- uaq, þvi flugvöllurinn sem viö fórum um var þar, auk þess sem viö vorum þar veöurteppt á þriöja sólarhring eftir aö námsstefnunni lauk. En þaö er önnur saga.) Haukur Már Haraldsson

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.