Helgarpósturinn - 29.02.1980, Blaðsíða 4
NAFN: Geir R. Andersen STADA: Fulltrúi FÆDDUR: 8. sept. 1934 HEIMILI: Sólvallagötu 59
HEIMILISHAGIR: Eiginkona Brynhildur K. Andersen og eiga þau þrjú börn
BIFREIÐ: Dodge Dart árg. '74 ÁHUGAMÁL: Þjóðmál i öllu formi
Vf/ opna vesturgluggann upp á gátt
Hvers vegna undirskrifta-
söfnun fyrir opnun Keflavikur-
sjónvarps niina?
„Forsendan er fyrst og fremst
sii, aö þaö eru brostnar vonir
manna um tilkomu jaröstööv-
arinnar, en samkvæmt fréttum
fjölmiöla átti hún aö vera
grundvöllur þess aö fólk gæti
náö erlendum sjónvarpsstööv-
um á sjónvarpstæki sin. Þetta
reyndist ekki rétt er nánar var
kannaö. Jaröstööin opnar ekki
möguleika fólks til aö ná
erlendu sjónvarpsefni, nema aö
mjög litlu leyti, þá aöallega i
gegnum islenska sjónvarpiö
meö beinum útsendingum frá
stóratburöum úti i heimi. I öðru
lagi brostnar vonir vegna Nord-
sat gervihnattarins. Þaö eru
likast til ein 10 ár þangaö til
hann kemst i gagniö. Þ.e.a.s. aö
ákvöröunin veröur ef til vill
tekin eftir 10 ár og þá eru fram-
kvæmdir allar eftir. Þetta eru
forsendurnar.”
En nú er mjög ör framþróun í
allri sjónvarpstækni og þvf ekki
út f hött aö i raun muni ekki liöa
allt of langur tími þar til islend-
ingum gefst kostur á erlendu
sjónvarpsefni. Hvers vegna þá
aö opna umræöu um ameriskt
hermannasjónvarp núna?
,,Þaö má vel vera rétt. En þaö
er ekki þar meö sagt, aö þótt
Keflavíkursjónvarp kæmist i
gagniö nú eöa mjög fljótlega, þá
þyrfti þaö aö vera I gangi um
aldur og ævi.”
Er þetta ekki tlmaskekkja
Geir? Er þetta Keflavikursjón-
varpsmál ekki löngu afgreitt?
„Þaö er afgreitt einungis á
annan veginn. Þaö var afgreitt
þannig, aö fámennur hópur
sjálfskipaöra varöa Islenskrar
menningar fór fram á lokun
stöövarinnar meöan hún var viö
lýöi. Þaö var ekki spurt um álit
annarra á þvi. Þetta var ein-
hliöa ákvöröun. Þannig aö þaö
er ekki úr vegi aö spyrja aftur:
Vilja stjórnvöld ekki stuöla aö
þvi aö stööin veröi opnuð aftur?
Og þá ekki bara fyrir þaö tak-
markaöa svæöi sem hún náöi til
— heldur fyrir landsmenn alla.”
Hvaö kostar þessi opnun
Keflavfkursjónvarpsins? Þaö
veröur enginn smápeningur,
þegar ljóst er aö útsendingar
þess eru nú f lokuðum köplum á
varnarsvæöinu?
„Rétt mun þaö vera, aö
núverandi kerfi á Vellinum er
lokaö. Sumir hafa reyndar
haldiö þvi fram aö kaplarnir séu
I jöröu grafnir, en svo mún ekki
vera. Efniö er sent út f lokuöum
köplum á staurum. Þaö hafa
sagt mér fróöir menn, að það
hafi tekiö nokkuö langan tima
aö koma þessu fyrir I lokuöu
kerfi á Vellinum. Þaö var viöa-
mikið verk. Þaö er hins vegar
miklu minna verk aö koma þvi
úr þessu lokaöa kerfi aftur.
Hvaö þaö mun kosta, þori ég
ekki aö tjá mig um, en þaö er
einn af þeim liöum sem þarf aö
kanna.”
Hver á aö borga brúsann?
Ætlar þú aö leggja þetta fé
fram?
J(Kostnaöurinn fer aö sjálf-
sögöu eftir þvi, hvernig um
semst milli viöræöuaöila. Um
slfkan kostnaö er ekkert vitað á
þessu stigi. Aætlaöur kostnaöur
einstaklinga vegna móttöku
sjónvarpsefnis frá gervitungli
hefur veriö reiknaöur út aö þvi
er varöar Nordsat, en varla yröi
um slikar upphæöir aö ræöa I
þessu máli."
Nú viröast vera allmargir
lausir endar I þessu máli. Þaö
liggur ekkert fyrir um kostnaö,
þaö liggur ekkert fyrir um þaö
hvort bandariskir aöilar hafi
nennu til þess aö skipta aftur
yfir f opiö kerfi, þaö liggur
ekkert fyrir um lagalegan
grundvöll málsins, svo nokkuö
sé taliö. Af hverju voru þessir
endar ekki festir, áöur enþessi
undirskriftasöfnun fór af staö.
Ertu aö láta fólk skrifa upp á
óútfylltan vixil?
„Þaö er rétt. Margir lausir
endar eru i þessu máli, en orö
eru til alls fyrst. Orö kjósenda
eru I þessu tilfelli fyrsta skrefiö
i þessum athugunum. Siöan
koma aörir þættir á eftir. Fyrst
kostnaöarhliöin, siöan hvort
varnarliöiö vill yfirleitt verða
viö þessum óskum. Ég hef hins
vegar þá tilfinningu, aö varnar-
liöiö veröi ekki Þrándur I götu,
ef til kemur beiöni frá rikisvald-
inu um opnun stöövarinnar.
Ekki siöur en þeir uröu viö
beiöninni um lokun á sinum
tima.”
Gæturöu svaraö þessu nánar
um óútfyllta vfxilinn. Veit fólk I
rauninni hvaö þaö er aö skrifa
upp á, þegar þessir undir-
skriftalistar eru lagöir fyrir
þaö? Er ekki svo margt óljóst I
þessu máli — svo margir lausir
endar — aö varla er réttlætan-
legt aö fara af staö meö slika
söfnun á þessum veika grunni?
„Þótt nokkuö sé um lausa
enda, þá einkum er varöar
kostnaöar- og tæknihliö máls-
ins, þá gengur almenningur
þess ekki dulinn hvaö hér er á
feröinni. Þetta er I raun spurn-
ingin um aö fá aö velja og hafna
þvi, sem stendur til boöa á
öldum ljósvakans. Svo einfalt er
þaö.”
Aö velja og hafna sjónvarps-
efni, segir þú. Hvaöa valkosti
ertu aö bjóöa upp á? tslenskt
sjónvarpsefni annars vegar og
bandariskt hermannasjónvarp
hins vegar?
„Viö höfum hugsaö okkur
þetta þannig, aö Keflavikur-
sjónvarpiö veröi tengt dreifi-
kerfi Islenska sjónvarpsins og
efni frá Vellinum veröi sent út
samhliöa, eöa þegar þaö Is-
lenska er ekki I gangi. Þaö er nú
æöi oft eins og menn vita, þvi Is-
lenska sjónvarpiö sendir aðeins
út stuttan tima á dag, 6 daga
vikunnar. Þá kæmi einnig til
greina, aö setja Islenskan texta
viö nokkuö af þvi efni er kæmi
frá Keflavfkursjónvarpinu.
Nú skulum viö imynda okkur,
aö varnarliöiö á Keflavikurflug-
velli heföi ekkert sjónvarp. Hins
vegar byöust Rússar til þess aö
senda upp gervihnött, sem gæfi
okkur kost á þvf aö ná sjón-
varpssendingum frá Sovét-
rikjunum. Myndiröu fara af
staö meö áskorunarlista I þvl
sambandi?
„Mér fyndist þaö sjálfsagt aö
leyfa móttöku þessa rússneska
efnis, ef þaö stæöi okkur til
boöa.”
Jafnvel þótt aöeins yröi um
rússneskt og Islenskt sjónvarps-
efni aö velja?
„Þaö er alveg sama. Hins
vegar færi ég varla af staö meö
undirskriftalista i þvi sam-
bandi, vegna þess aö ég er ekki
hlynntur þvi aö viö deilum
kjörum meö austur-.evrópsku
stjórnarfari. Hins vegar myndi
ég skilja vel þá aöila. sem færu
af staö meö slika undirskrifta-
lista, — þeir myndu þá hafa
meirihlutafylgi hér?'
Myndir þú skrifa undir?
„Nei, þaö myndi ég ekki
gera.”
Hvers vegna ekki? Viltu ekki
gefa Islenskum siónvarpsáhorf-
endum valkosti !?
„Ég væri ekki hlynntur
þessum útsendingum, en hins
vegar færi ég ekki af staö meö
mótmælendaáskorun.”
Þú vilt sem sé aöeins banda-
riskan „valkost”? Einhliöa
mötun úr þeirri áttinni?
„AIls ekki og síöur en svo. 1
dag er ekki um annaö aö ræöa.
Viö eigum ekki aöra valkostiV
Hefuröu mikla persónulega
löngun til þess aö sjá efni Kefla-
vlkursjónvarpsins?
„Já, ég tel eftirsóknarvert aö
fá möguleika á þvl aö velja og
hafna sjónvarpsefni. Þessi
barátta sem viö heyjum er
nokkurs konar gagnsókn gegn
frelsisskeröingu. Þetta er liöur I
sjálfstæöisbaráttu Islendinga
sem er ævarandi.”
Er þaö liöur I sjálfstæðis-
baráttu tsiendinga aö fá tæki-
færi til aö sjá bandarlskt
hermannasjónvarp?
„Nei, kannski ekki þaö beint,
heldur baráttan fyrir auknu
frelsi til aö velja og hafna,
svo fremi sem þaö stríöi ekki
gegn frelsi annarra.”
Hver stendur á bak viö þessa
undirskriftasöfnun?
„Ég er upphafsmaöurinn, en
ýmsir menn eru I nánu sam-
bandi viö mi g og vinna meö
mér.”
Hverjir eru þessir „ýmsu
menn”?
„Ég vil ekki nefna nöfn I
þessu sambandi — ekki ennþá.”
Er þetta þá þitt einkastriö?
„Ég vil berjast fyrir þessu
máli, hvort sem ég kem þvl I
höfn eöa ekki. Þetta er ópóiitískt
mál. Þetta er mál allra lands-
manna til umfjöllunar án allra
flokkadrátta.”
Er þetta samhliöa einhvers
konar auglýsingabreila fyrir
sjálfan þig. Hyggur þú á próf-
kjör?
Brella er þetta engan veginn.
— Nú er nýsest ríkisstjórn, sem
sögö er eiga aö si.tja I f jögur ár,
svo nógur er tlminn fyrir fram-
boöshugleiöingar, sem gætu þó
allt eins oröiö aö veruleika fyrr
en varir.#
Þú talaöir hér fyrr um sjálf-
skipaöaveröi Islenskrar menn-
ingar sem fengu Keflavlkur-
sjónvarpinu lokaö á slnum tlma.
Ertu sjálfskipaöur vöröur frels-
isins á tslandi?
„Eflaust myndu sumir kalla
þaö svo.”
Vilt þú kalla þaö svo?
„Ekki ég sjálfur, nei.”
En ertu vöröur frelsisins?
„Ja, mér finnst ég vera aö
vinna aö gagnsókn gegn frelsis-
skeröingu.”
Ertu vöröur bandarfskra
hagsmuna hér á landi? Ertu aö
tryggja varnarliöiö I sessi á is-
landi meö þessari Keflavlkur-
sjónvarpsbaráttu?
„Nei, ég held aö þaö sé langt I
frá aö svo sé.”
En viltu innleiöa hér banda-
rlska menningu?
„Mér er ekki svo annt um
bandarlska menningu aö ég vilji
hana fyrir okkur lslendinga nr.
1, 2 og 3. Þaö er langt þvl frá aö
svo sé. Hins vegar er þaö staö-
reynd aö bandarískt sjónvarps-
efni og kannski engilsaxneskt
efni yfirleitt hentar vel smekk
Islendinga. — Þaö sýnir val
flestra kvikmyndahúsa hér.”
En er þessi undirskrifta-
söfnun nokkuö annaö en upp-
blásin Geirs R. Andersen-blaöra
sem springur fyrr en síðar?
„Söfnunin er ekki mitt einka-
mál — þaö er mikill misskiln-
ingur. Þegar hafa undirskrifta-
listar fyrir 10 þúsund manns
veriö sendir út og undirtektir
eru góöar.”
Undirskriftalistar fyrir 10
þúsund. En hvaö eru mörg nöfn
á ' þessa lista?
„Þaö eru þegar komin nokkur
þúsund nöfn hér I Reykjavík, en
ég hef enn engar tölur utan af
landi. Ég geri mér vonir um aö
tugir þúsunda skrifi undir áöur
en yfir lýkur. Þá veröur
alþingismönnum afhentur list-
inn, aö öllum llkindum I þing-
byrjun næsta haust.”
Ertu krónlskur Kanadindill —
afsakaöu oröbragöiö?
„Já, já ég fyrirgef oröbragö-
iö. Og þaö er kannski bara tlm-
anna tákn, aö svo sé spurt, þvl
fólk tekur þaö sem gefiö, aö sá
eöa þeir, sem hafa frumkvæöi
aö skoðanakönnun t.d. eins og
þeirri, sem hér um ræöir séu aö
ganga „erinda” einhvers
ákveöins aöila eöa hóps, sem
hefur þá tök á þeim er verkiö
vinnur. — Ég geng hér ekki er-
inda neins, utan eigin sjálfs og
slöan þá þeirra, er þessa munu
njóta.”
Ef þetta er þér svona heilagt
mál, aö fá aö sjá „Kanasjón-
varpiö” væri ekki möguleiki, aö
þú sæktir einfaldlega um lóö
uppi á Velli og gætir séö þitt
sjónvarp þar?
„Nei, nei. Þetta er ekkert
heilagt mál. Og upp á Völl vil ég
ekki. Ég er Ihaldssamur hægri-
maður, án þess aö hneigjast aö
róttæku afturhaldi. Ég vil t.a.m.
standa vörö um og geyma og
nýta þaö sem æskilegt er I arf-
leifö og menningu íslensku
þjóöarinnar. Hins vegar vil ég á
engan hátt byggja I kringum
okkur varnarmúr sem lokar
fyrir t.d. erlent sjónvarpsefni.”
Þú átt viö bandariskt sjón-
varpsefni?
„Ég vil opna vesturgluggann
upp á gátt.”
Ef þetta fellur um sjálft sig og
engin niðurstaöa veröur, hvaö
þá?
„Þaö er ekki stefnt aö slíkri
niöurstööu I málinu. Þetta mun
væntanlega veröa áskorun svo
mikils meirihluta kjósenda,
ekki einungis af höfuöborgar-
svæöinu, heldur um allt land, aö
ég ætla alþingismönnum ekki þá
dul, aö viröa sltkar óskir og
áskoranir kjósenda sinna aö
vettugi. — Ef svo færi hins
vegar, þá er lýðræðinu hér
skyndilega meiri hætta búin en
nokkru sinni fyrr.”
-eftir Guömund Árna Stefánsson