Helgarpósturinn - 29.02.1980, Blaðsíða 20

Helgarpósturinn - 29.02.1980, Blaðsíða 20
20 Föstudagur 29. febrúar 1980 týningarsalir Árbæjarsafn: Opi6 samkvæmt umtali. Simi 84412 milli klukkan 9 og 10 alla virka daga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: Opi6 þri6judaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13:30-16.00,- Ásgrímssafn: safni6 er opi6 sunnudaga. þri6judaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Mokka: Ingibjörg Sigur6ardóttir sýnir myndverk, ger6 me6 þurrku6- um Islenskum gró6ri. Djúpiö: Karl Júllusson sýnir box art. Listasafn isiands: Sýning I tilefni af ári trésins, þar sem sýnd eru verk eftir innlenda listamenn af trjám. Þá er einnig sýning á innlendri og erlendri graflk I eigu safnsins. Ásmundarsalur: Ronald Simonarson sýnir mál- verk. Kirkjumunir: Batik og kirkjulegir munir. Opi5 virka daga 9-6 og 10-4 laug- ardaga og sunnudaga. Veitingabúð/ Hótel Loft- leiðir: Oliumálverk og pastelmyndir eftir starfsfólk Fluglei5a i Reykjavlk og New York. Listasafn Einars Jóns- sonar: Safni6 ver6ur opi6 tvo daga I viku, sunnudaga og mi5viku- daga kl. 13.30-16. Bogasalur: Sýning á munura Þjó6minja- safnsins, sem gert hefur veri6 vi6, og ljósmyndir sem sýna hvernig unni6 er a6 vi5ger6inni. Norræna húsið: Hringur Jóhannesson sýnir málverk og teikningar I kjall- arasal og Hrefna MagnUsdóttir sýnir batik I anddyri. Kjarvalsstaðir: A laugardag opna sýningar þeir Baltasar, sem sýnir mál- verk og Pétur Behrens, þýsk-Is- lenskur listamabur, sem sýnir málverk, teikningar og vatns- litamyndir. Þá er einnig Kjar- valssýning eins og venjulega. FIM-salurinn: Gubbergur Au6unsson sýnir málverk. Gallert Suðurgata 7: A laugardag og sunnudag frá kl. 14-22 ver6ur sölusýning á verk- um aöstandenda gallerlisins, þeirra Bjarna H. Þórarinsson- ar, Friöriks Þórs Friörikssonar, Margrétar Jónsdóttur og Stein- grlms Eyfjörö Kristmundsson- ar. lónleikar Félagsstofnun stúdenta: Föstudagur kl. 20.30: Ljóöatón- leikar. Fram koma 6 planóleik- arar og 12 söngvarar. Laugardagur kl. 13.30 Gar6ar Cortes og ölöf Har6ardóttir flytja Itölsku Ljó6abókina eftir Wolf viö undirleik Erich Werba og Chrystina Cortes. Þessir tón- leikar eru haldnir á vegum söngskólans I Reykjavlk. Djúpið: Trló Guömundar Ingólfssonar leikur djass I afslöppu6u um- hverfi á hverju fimmtudags- kvöldi. I LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR \/iðburðir Norræna húsið: A laugardag kl. 16 munu sænsku og finnsku lektorarnir vi6 há- skólann kynna bækur frá lönd- um slnum. Þarna er um a6 ræ5a bækur sem komu út I fyrra. Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar: Æskulýösdagurinn veröur á sunnudag, 2. marz, og ver6a fjölskyldumessur I kirkjum landsins af þvl tilefni. A5 þessu sinni er þaö fjölskyldan sem sit- ur I fyrirrúmi á þessum degi. 1 messunum munu unglingar gjarna stlga I stólinn og flytja helgileiki, svo eitthvaö sé nefnt. KHI.: Samtök móöurmálskennara fyrir ráöstefnu um Islensku- kennslu á framhaldsskólastig- inu I Kennaraháskóla Islands og hefst hún klukkan 13.00 á Sjónvarp Föstudagur 29. febrú^r 20.40 Reykjavikurskákmóti5. Friörik skýrir mátin og enda- töflin og patti6. 20.55 Prúöu og smiöugu leikar- arnir. Dyan C.mnon reynir a6 lyfta þessu upp úr me6al- mennskunni, en þaö er erfitt og ekki á færi nema þeirra allra snjöllustu. Kannski tekst henni þa6. 21.20 Kastljós. 1 Kastljósi veröur fjallaö um vöruflutninga hér á landi, og af- leysingaþjónustu fyrir bændur. Umsjónarmaöur er Helgi E. Helgason og honum til aöstobar Sæmundur Guövinsson. 22.20 Hver mun bjarga börnum okkar? Bandarlsk sjónvarps- kvikmynd me5 Shirley Jones og Len Cariou. Um foreldra sem kunna ekki a6 ala upp börnin sin, og fósturforeldra, sem vilja ættlei&a þau, en þá fer allt I hund og kött. Skyldi þetta vera innlegg I umræö- una? Laugardagur I. mars 16.30 Vetrarólympluleikarnir. Bjarni Fel sýnir okkur æsi- spennandi ski&agöngur og skI6astökk. Hafi6 nóg af ró- andi viö hendina, annars gæti fari5 illa fyrir taugunum. 18.30 Lassie. Urrdanbltttan. 18.50 Enska knattspyrnan. Fram, Fram, Fylkingin. 20.30 ReykjavikurskákmótiO. Jón Þorsteinsson leikur enda- töfl. 20.45 Spitalallf. Hjúkka, réttu mér hjartaö, þa6 erl buxna- skálminni. 21.10 „Vegir liggja til allra átta”. Hildur Einarsdóttir fjallar um störf skemmti- krafta hér á landi. 21.50 Laföi Karólina. (Lady Caroline Lamb). Bresk bló- mynd, árger6 1972. Leikend- ur: Sarah Miles, Jon Finch Richard Chamberlain. Hand- rit og leikstjóm: Robert Bolt, Sápuópera me6 tréleikurum. Fjallar um Karólínu Lamb sem geröist ástkona skálds- ins Byron. Þykir slöpp. Sunnudagur 2. mars 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Ingólfur Guðmundsson, æskulýösfulltrúi Þjóökirkj- unnar flytur hugvekjuna. 16.10 HUsiö á sléttunni. 989756- 944 þáttur: „Þegar ellin yfir færist.” 17.00 Þjóöflokkallst. Fjallaö um list indlána I Nor6ur-Ame- rlku, nánar tiltekiö á vestur- ströndinni. 18.00 Stundin okkar. Ég Itreka tilboð mitt enn ejnu sinni. 20.30 Reykjavlkurskákmótlö. Friörik flytur skýringar. 20.45 Ve&ur.Markús hefur sýni- kennslu I meöferö regnhllfa. 21.15 t Hertogastræti.Þaö vant- ar göturæsiö. 22.05 Vetrarólympluleikarnir. Listhlaup á skautum. Þarna getur Bjarni brúaö bili6 milli fimleika og vetrarlþrótta. Utvarp Föstudagur 29. febrúar 15.00 Popp. Vignir Sveinsson bregöur sér I sjoppur og gerir samanburð. Mér finnst lolli- popp best og mest. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. Ég veit ekki til þess að þetta sé gert neins staöar I heimin- um. Láti5 þvi alla útlendinga hlusta. 18.00 Tónleikar. Tllkynningar. James Last og hljómsveit spila fyrir þá sem opinbera. 20.00 Frá tónlelkum liiörasveit- arinnar Svans I fyrravor. Sæ- björn Jónsson stjórnar þess- ari viðfrægu sveit, og kannski fáum vi6 aö heyra I biggband- inu. 20.35 Kvöldvaka. Þreyttur hestur þreyir þorrann og jólin Siggi bóndi segir seig er hún ólin. 22.30 Lestur Passiusálma. Og já, séra Hallgrlmur. 23.00 Afangar. Asi og Guöni Rúnar enn á ný á ný á fer6. Laugardagur 1. marz 11.20 Þetta erum vi& aö gera. sjá kynningu. 13.30 I Vikulokin. Ó, þér ung- lingafjöld, og Islands björt- ustu vonir! 15.00 t dægurlandi. Svavar Gests og plöturnar og brand- arar. 16.20 Hellabrot.Eg var þvl mi&- ur ekki hér I slöustu viku, en hef þaö fyrir satt, a6 þetta sé alveg vonlaust hjá piltinum. laugardaginn. Nefnd skipuö af menntamálaráðherra leggur m.a. fram tillögur um sam- ræmda námsskrá I Islensku. Iþróttir Iþróttahús Hafnarf jarðar: FH-Vikingur á laugardag kl. 14. Þa8 má segja a6 þetta veröi úr- slitaleikur mótsins og án efa hart barist. W u tilíf Ferðafélag Islands: Sunnudagur kl. 10: Gönguferö yfir Svlnaskarö. Sunnudagur kl. 13: Farið a5 Me6alfelli I Kjós. Föstudagur kl. 20: Þórsmerkur- ferö. Útivist: Föstudagur kl. 20: Hvalfjaröar- strönd, gist á Ferstiklu. Laugardagur kl. 20: Tungl- skinsganga (tunglmyrkvi). Sunnudagur: kl. 10.30: Hval- fjarðarströnd, og vI6a stoppaö. Sunnudagur kl. 13. Fjöruganga á Kjalarnesi, e8a Esjuganga. beikhús Iðnó: Föstudagur: Xlrsuberjagaröur- inn eftirTsékov. Laugardagur: Er þetta ekki mltt lif? eftir Brian Clark. Sunnudagur: Ofvitlnn eftir Þorberg og Kjartan Ragnars- son. Austurbæjarbió: Kierkar I kllpu. Föstudag og laugardag kl. 23.30. Þjóðleikhúsið: Föstudagur: Sumargestir eftir Maxim Gorki. Alþýðuleikhúsið: Heimillsdraugar eftir Bö5var Guömundsson. Föstudag og sunnudag kl. 20.30. Leikfélag Kópavogs: ! Þorlákur þreytti.Laugardag kl. ' 23.30 og mánudag kl. 20.30. Leikfélag Akureyrar: Puntila og Mattl eftir Brecht. Krakkar gera dagskrá A laugardag kl. 11.20 er á dagskrá Utvarpslns barna- tlmi, sem ber yflrskrlftina Þetta erum viö a6 gera. Umsjónarma&ur þáttarins er Valger&ur Jónsdóttir kennari. Helgarpósturinn haf&i sam- band viö hana til þess aö fá nánari fréttir um þátt þennan. ,,Ég hringi til fólks I hinum ýmsu skólum, e&a þa& hefur samband vi5 mig, kennarar, skdlastjórar e5a nemendur. Börnin fá slðan a5 vinna 40 minútna dagskrá og flytja hana. Þa6 eru nemendur úr Flataskóla I Garöabæ, sem gera dagskrána a& þessu sinni”, sagöi Valgerður. Þátturinn hefst á þvl, a5 hðpur 9 ára nemenda syngja skólasöng, vi6 texta eftir einn kennarann. Slöan veröur ýmislegt rifjaö upp Ur bygg6a- sögii Garöabæjar og m.a. sagt frá fyrsta skóla Gar&ahrepps sem hét Hausastaöaskóli, og ger6ur er samanburður á hon- um og Flataskóla. Yfirkennari skólans, Hallgrlmur Sæmundsson mun eiga vi&tal vi& fjóra krakka Ur 6. bekk sem fóru, á alþjóölegt bama- mót I Færeyjum slðasta sum- ar. Fluttur verður pistill eftir einn nemandann og nefnist hann Draumur á barnaári og er beint til bæjaryfirvalda. Þá veröa fluttar sögur eftir nemendur, ásamt hljóBfæra- leik o.fl. Valger&ur sag&i a& þáttur- inn væri á 4 vikna fresti og I þessu formi hófust þeir um áramót 78- 79. Sagöi hún a& sér virtist vera aö vakna áhugi hjá fólki aö gera dagskrá. Þátturinn verBur á dagskrá Utvarpsins fram i júnl. Alllr f verkfali eftir Duncan Greenwood. Hefst sýningin kl. 20.30. Breiöholtsskóli: Leiklistarfélag Fjölbrautar- skólans I Brei&holti, Aristófanes, hefur aukasýningu I kvöld, föstudag, ki. 20.30 á söngleíkn- um Kabarett. Er þaö vegna fjölda áskorana. B ióin Föstudag kl. 20.30. Leikbrúðuland: Sögur af meistara Jakob. Sunnudagur kl. 15. Bíóhöllin Akranesi: Skagaleikflokkurinn frumsýnir I kvöld, föstudag, ærslaleikinn 4 stjörnur = framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur = góft 1 stjarna = þolanleg 0 = arteit Háskólabió: American Hot Wax Bandarlsk. Argerö 1978. Leik- stjóri Floyd Mutrux. A&alhlut- verk Tim Maclntyre. Auk hans koma fram I myndinni frægir rokkkappar, t.d. Chuck Berry og Jerry Lee Lewls. 1 þessari mynd heyrist og sést mikiö spila6 af rokki og róli, og bakgrunnurinn eru deil- ur sem upp komu á slmum tlma milli Utvarpsstööva sem ekki vildu spila svo ruddalega og ó- kristilega tónlist, og tónlistar- mannanna sjálfra. Háskólabió: ★ ★ ★ (Mánudagsmynd) The Blg Sleep — Sjá umsögn I Listapósti. Tónabió: + Alagahúsiö (Burnt Offerings) — Sjá umsögn I Listapósti. Borgarbióið: Me& hnúum og hnefum. Hasarmynd um kappa sem hreinsar til I bæ slnum meö ó- venjulegum aöfer&um. Endur- sýnd. Fjalakötturinn: Dodeska Den. Þekkt mynd eftir Japanann Kurosawa. Myndin veröur sýnd I Regnboganum, en ekki I Tjarnarbtói. MiR-salurinn: Astarævintýri á skrifstofunnl. Gamanmynd eftir Eldvar Rjasonov. Ger& ári& 1979. en sýnd á laugardaginn klukkan 3. Gamla bió: Vélhjólakappar (The Great Ride) Bandarlsk. Argerö 1978. A&al- hlutverk Perry Lang, Mlchael MackRae. Mynd fyrir tryllitækjaáhuga- menn, og kannski aðra, um ferö tveggja mótorhjólakappa þvert yfir Bandarfkin og þaö utan al- faralei&a. Regnboginn: Derzu Ursaia ★ ★ ★ ★ Japanskt snilldarverk eftir Akira Kurosawa. Myndin fjallar um samband manns og náttúru á áhrifamikinn og um leiö ein- faldan hátt. Myndin var sýnd I Laugarásbiói fyrirrúmu ári slö- Arablsk ævlntýri. ” Endursýnd misheppnuð stæl- ing á Sindbaö og þúsund og einni nótt. Flogiö um á teppum, en lent á maganum. Flóttinn til Aþenu. Ensk- amerlsk, árgerö 1979. Leikendur: Roger Moore, Telly Savalas, David Niven. Leikstjóri: Georges Cosmatos. Gamansöm striösmynd, sem gerist á eyju undan ströndum Grikklands. Deer Hunter. ★ ★ ★ ★ Attundi mánuöur og meögöngunni er a5 ljúka. Hann er allt of mikiö brotinn. Synd. 17.00 Tónllstarrabb, — XV. Atli Heimir fjallar um Vorblót Stravinskys. Gott verk, gó8 kynning. 20.30 Bianda&ir ávextir.Asta R. ætlaöi a& kaupa perur, en fór dósavillt. 21.15 A hljómþingi. Jón Orn Marinósson sér um einn besta þátt útvarpsins, og ekkert nema klassik. 23.00 Danslög. Viltu dansa... viltu koma me6 mér heim og skoða frimerkjasafniö eða servlettusafniö? 01.00 Dagskrárlok. Aldeilis ekki, þetta er rétt aö byrja....??!! Aftur. Sunnudagur 2. mars 13.20 Frá Capri til Vestmanna- eyja. Einar Pálsson flytur fyrra hádegiserindi sitt, An efa fróölegt og skemmtilegt. 15.00 Stál og hnlfur. Þriöji og slöasti þáttur Tryggva Þórs Aöalsteinssonar og Silju A6- alsteinsdóttur um farand- verkamenn. 15.50 lslensk tónllst: Rima. Eft- ir Þorkel Sigurbjörnsson. Sin- fóniuhljómsveit íslands leik- ur undir stjórn Samuel Jones. 16.35 Hin höndin. Smásaga eftir George Langeloon. Guö- mundur Magnússon leikari les. 19.25 Liflö er ekki bara pening- ar.Mér þykir hann Þorbjörn Guömundsson segja fréttir, en hann stjórnar umræðu- þætti um vinnuvernd. 21.35 Ljóöalestur. Olafur Jó- hann Sigur&sson skáld les frumort ljóð. 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Runólfur Þóröarson trekkir upp gamla fóninn. Hafnarbíó: O Börn Satans (The Devll Tlmes Flve). Bandarisk. Argerö ?. Handrit: John Durren. Leikstjórl: Sean MacGregor. A&alhlutverk: Gene Evans, Sorrel Booke, Lelf Gerrett. 1 þeirri baráttu milli gó&ra afla og illra sem er undirsta&a flestra hryllingsmynda hefur oft þótt gefast vel aö láta hið illa og_ spillta taka sér bólfestu i full- trúum hins gó&a og saklausa, einkum ungum börnum. Þetta geröu ýmsar af frægustu hroll- vekjum seinni ára með ágætum árangri, — myndir eins og The Innocents, Rosemary’s Baby og The Exorcist. Þetta sama gerir myndin Börn Satans me6 ó- smekklegustu aöferöum sem ég hef séð. Og árangurinn er I hlut- falli vi6 innræti höfunda, þvl þaö er me6 óllkindum hva5 þessi mynd er illa ger6, — illa tekin, illa hljó&ritu6, illa klippt, illa lýst, illa skrifuö, illa leikin, og illa allt. Þaö er mesta hrollvekj- an á sýningu Hafnarbiós, sem má vara sig á að sérhæfa sig ekki I vondum myndum af versta tagi. Oft er nefnilega gaman a6 sjá vondar myndir. En þessi mynd, og Lausnar- gjald drottningar sem blóiö sýndi örfáa daga kringum sI5- ustu helgi, þar sem Ellsabet Bretadrottning var gerö aö aö- alstjörnu I karatekeppni made in Hong Kong, eru móögun vi5 áhorfendur og sóun á dýrmæt- um gjaldeyri. Nýjabló: ~AÞ- Butch and Sundance: The Early Years Bandarlsk. Argerö 1979. Leik- stjóri Richard Lester. A&alhlut- verk: Tom Berlnger og Wllllam Katt. Þetta er óvenjulegt „fram- hald” af þekktri mynd, vegna þess a8 atbur6irnir gerast á6ur en atburöirnir sem lýst er I fyrri myndinni, — sem Robert Red- ford og Paul Newman léku I. Þessi mynd hefur vlöast fengiö ágæta dóma og þykir ekki gefa hinni eftir, en fjallar eins og hún um strákapör og ævintýra- mennsku tveggja huggulegra kappa. Laugarásbló: ★ ★ ★ öskriö. (The Shout). Bresk, ár- ger& 1979. Leikendur: Alan Bat- es, Susannah York, John Hurt. Leikstjóri: Jerzy :Skolimowski. Myndin er gerö eftir smásögu Robert Graves og fjallar um mann á geöveikrahæli, sem i heldur þvi fram að hann geti | drepi& fólk me& öskrinu I sér. I Stórgó& og sei6mögnu6 mynd, j þar sem koma fram bestu leik- arar Breta. Stjörnubíó: Kjarnaleiösla til Kina ( The China Syndrome) Bandarlsk: Argerft 1979. Handrit og leikstjórn: James | Bridges. Aftalhlutverk: Jane I Fonda, Jack Lemmon og i Michaei Douglas. ★ ★ ★ ★ Stjörnubíó: ★ ★ Flóttinn úr fangelsinu. Æsi- spennandi mynd me5 Kalla Brons. Sýnd kl. 5. Austurbæjarbíó: ★ ★ ★ Land og Synir. tslensk. Argerft 1980. Leikstjórn: Agúst Guft- mundsson, Handrit unnift eftir sögu Indrifta G. Þorsteinsson- ar : Agúst Guftmundsson. Aftal- hlutverk: Sigurftur Sigurjóns- son, Guftný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, og Jónas Tryggvason. S^kemmtistaðir Þórscafé: Galdrakarlar og galdrama5ur- inn Johnny Hay galdra stu6 á föstudag og laugardag. A sunnudag fá þeir heljar li&s- auka, en þá er kabarettinn me& þeim Halla, Ladda, JörundLbig- bandi Svansins o.fl. Allir I spari- skóna og bindin. Hótel Saga: A föstudag er Súlnasalur lokaö- ur, en Grilliö og Mlmisbar eru opin. A laugardag kemur Raggi Bjarna aftur og kemur fólkinu I helgarstu6i8. Otsýnarkvöld veröur svo á sunnudag me& öllu tilheyrandi, bingó o.fl. Allir sem vettlingi geta valdiö.... Glæsibær: Glæsir sér um dansinn alia helgina, en á sunnudag kemur Orvar Kristjánsson til li6s viö þá me& nikkuna stna. Já, þaö ver6ur sko syndandi fjör I heim- unum. Hollywood: Sammy Southall verður aleinn á föstudag og laugardag, og sér um a5 kynda upp. A sunnudag á Hollywood tveggja ára afmæli og veröur þá heljar mikiö knall.: Tfskusýning, Baldur Brjánsson, GIsli Sveinn me6 spurningaleik, dömur fá blóm I barminn o.fl. o. fl. Hollywood ég heitast þrái heita drykki og vái vál Sigtún: Ný hljómsveit undir Stjórn Pét- urs Kristjánssonar, Start, leikur fyrir dansi á föstudag og laug- ardag. Þaö veröur án efa for- vitnilegt a6 fylgjast me5 þessu öllu saman. Bingó á laugardag kl. 15. Snekkjan: Lokaö vegna einkasamkvæmis á föstudag. A laugardag er þa& Meyland og diskótek sem stjórna dansi.Skemmtiatriöi veröa og f jölmörg, eins og tlsku- sýning, eftirhermur, Grétar Hjaltason og kannski fleira. Gaflararnir sjá um þa&. Allir á gaflinn. óðal: Ebony Eisse kve&ur i kvöld, föstudag, og verður væntanlega mikiö stu6. A laugardag tekur Jón Vigfússon vi5 stjórnvölnum og sér um a& hrista upp I fólkinu bak viö nafna sinn Sigurösson. Klúbburinn: Hljómsveitin Goögá leikur fyrir dansi á föstudag og laugardag. A sunnudag ver5ur svo eingöngu diskótek. Þarna koma saman unglingar og haröjaxlar og allir kunna vel viö sig á röltinu milli hæ5a. Hótel Borg: Diskóteki6 Dlsa lyftir pilsföld- unum I trylltum dansi á föstu- dag og laugardag. Þá eru þarna samankomnir allir helstu straumar i menningar- llfi bæjarins. A sunnudag verö- ur a&eins rólegra yfir þessu, en þá leikur Jón Sig og sveit hans fyrir gömlu dönsunum, og faldarnir feykjast I valsi -og ræl. Leikhúskjallarinn: Hljómsveitin Thalia skemmtir gestum föstudags- og laugar- dagskvold til kl. 03. Menningar- og broddborgarar ræ8a málin • og lyfta glösum. Matur fram- reiddur frá kl. 18:00. Naust: Matur framreiddur allan dag- inn. Trló Naust föstudags- og laugardagskvöld. Barinn opinn alla helgina. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á org- e! föstudag, laugardag og sunnudag. Tlskusýningar á fimmtudögum, Módelsamtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæli. A Esjubergileikur Jónas Þórir á orgel I matáctimanum, þá er einnig veitt borðvin. Lindarbær: Gömlu dansarnir á laugardags- kvöld meö öllu þvi tjútti og fjöri sem sllku. fylgir. Valsar óg gogo og kannski ræll. Artún: TIvoll leikur fyrir dansi á föstu-. dag og laugardag. Arbæingar fjölmenna og skemmta sér eins og ég veit ekki hvaö.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.