Helgarpósturinn - 29.02.1980, Blaðsíða 28

Helgarpósturinn - 29.02.1980, Blaðsíða 28
___helgarpásturinrz Föstudagur 29. febrúar 1980 fessor hefur veriC skipaBur aB- stoBarmaBur sáttasemjara og fær nil aB glima viB nýjan kjarasamn- ing FlugleiBa og flugmanna. Gunnar hefur löngum veriB hand- genginn nafna sinum Thorodd- sen, sem nil gegnir embætti for- sætisráBherra hér á landi, og glöggir menn tiilka þessa skipun Gunnars Schram á þann veg a& veriB sé aB búa hann undir aB taka viB rikissáttasemjarastarf- inu takist GuÐlaugi Þorvalssyni, rikissáttasemjara og forseta- frambjóBanda, ætlunarverk sitt — aB komast á BessastaBi I sumar... # Mönnum fannst þa& dálitiB skrýtin uppákoma aB sá sem varB hlutskarpastur umsækjendanna um hina nýju iþróttafrétta- mannsstöBu hjá sjónvarpinu, Jón Björgvin Stefánsson, skyldi draga f land þegar honum bauBst staBan,á þeim forsendum aB hann hefBi svo mikiB aB gera. Jón Björgvin, sem er félagsmálafull- tníi og einhver helsti nefndakóng- ur i félagsmálum á Selfossi mun hafa oröiB fyrir nokkrum þrýst- ingi þar um slóBir, þar eB sumum þótti hann farinn aB dreifa kröft- um sinum um of. Nú mun hins vegar ákve&iB aB Jón Björgvin taki aö sér iþróttafréttamanns- starfiö og er veriB aö þjálfa hann upp hjá sjónvarpinu um þessar mundir... # Ungversku strætisvagnarnir hafa veriö töluvert til umræöu aö undanfömu vegna hugsanlegra kaupa á þeim fyrir Strætisvagna Reykjavikur, en talsverö stemmning viröist vera fyrir þvi i vissum herbúöum. Okkur er tjáB aö umboösaBili þessara ung- versku strætisvagna hér á landi sé fýrirtæki á vegum Sigurðar Magnússonar rafvirkja og fyrr- um varaþingmanns AlþýBu- bandalagsins... # Þaö er kunnugt úr fréttunum aö Gunnar G. Schram lagapró- Hafnarfirði Grindavík sími: 53534 # Þó nokkuö sé liöiB frá stjórn- armyndun Gunnars Thoroddsen og öllum látunum 1 þvi sambandi, þá megum viB til meö aö skýra frá frétt I The New York Times frá 6. febrúar varöandi stjórnar- myndun Gunnars og látunum I SjálfstæBisflokknum. Þessi frétt New York Times er byggB á Reutersfréttum frá Islandi. Þar er sagt aö stjórnmálama&urinn Gunnar Thoroddsen hafi stuöning Framsóknarf lokksins og Kommúnista til stjórnarmyndun- ar og aö forseti Islands hafi látiö uppreisnarmanninum og vara- formanni SjálfstæBisflokksins i hendur st jórnarmyndunarumboö. Einnig er greint frá þvi I frétt New York Times, aö SjálfstæBis- flokkurinn hafi lýst Gunnar sem uppreisnarmanni (rebel) og for- ma&ur flokksins, Geir Hallgrlmssonhafi sagt a& Gunnar heföi unniö skemmdarverk (sabotage) á þjóöstjórnarþreif- ingum sinum. Þaö eru sem sé engar smáfréttir sem Kanarnir lesa um Islenska pólitik þessar vikumar. Uppreisnarmenn eru meB skemmdarverkastarfsemi og komast þannig til valda meB stu&ningi kommúr.ista. Þetta er ekki minna krassandi heldur en byltingar i SuBur-Ameriku- rflcjum... Þá er Kann kominn toppurinn í Svíþjóð Nýjasta Ifnan í sportfatnadi Frábær hönnun og efni Loksins á fslandi Gottogódýrt Innihald ítalskur hakkréttur 500-700 g ærhakk 1-2 stk. laukur 75 gr. sveppir 50 gr. smjörliki 1 msk. tómatkraftur 1/4 tesk. karrý 1/4 tesk. paprika salt, ostur Tillaga að rmtreiðslu. Ærhakkiðfæst í næstu Hakk, laukur og sveppir brúnað á vel heitri pönnu í smjöri, kryddað. Tómatkrafti bætt út í og e.t.v. dálitlu af brúnni sósu ef til er. Allt sett í eldfast mót eða form, ostinum stráð yfir, bakað i vel heitum ofni i 5-7 min. eða þar til osturinn er bráðinn. Borið fram meó spaghetti, hrisgrjónum, bökuðum baunum, grófu brauði, hræðrum kartöflum, hrásalati eða öðru þvi er hugurinn girnist. @ Kjötiðnaðarstöð Kirigusarkii sínú:86366 Sambandsins # Sinfóniuhljómsveit tslands var I upptöku i sjónvarpinu i vik- unni. ÞaB telst til ti&inda þvi þótt þessar stofnanir séu nátengdar fjárhagslega sem kunnugt er og til sé samningur milli þeirra um að sinfónian komi fram I sjón- varpi fyrir tiltölulega litinn pen- ing þá hefur sjónvarpiB lltiö not- fært sér þetta af einhverjum á- stæöum. En nú er sumsé I vænd- um um hálftima þáttur meö Sinfdniuhljómsveitinni... # Þótt rlkisstjórn Gunnars Thoroddsen sé viöa vinsæl þá er hún þaö dcki alls staöar, eins og ekki hefur fariö fram hjá neinum. Þannig var þaB uro daginn þegar Matthlas Bjarnason.þingmaöur úr Geirs-armi Sjálfstæöisflokksins var aö halda ræöu á þingi, aB hann viBurkenndi aö rikisstjórn Gunnars væri vissulega vel þokk- uö hjá ýmsum. Hins vegar væri þaö svo aB þeir sem nú fögnuöu Gunnari Thoroddsen væru aö stofni til sama fólkiö og fagnaöi Chamberlain forsætisráöherra Bretlands á flugvellinum i Lond- on áriö 1938 þegar hann kom veif- andi friBarsamningi viB Hitler. En eftir sex mánuBi hef&i nú ekkert af þessu fólki kannast viö aö hafa svo mikiö sem komiö á flugvöllinn, — hvaö þá meir!... # GóB stemning hefur rikt á Reykjavikurskákmótinu aö Hótel Loftleiöum og þykja þeir standa sig hver öörum betur strákarnir úr hópi okkar yngri skákmanna sem þar hafa m.a. annast skák- skýringar. Einn þeirra er Jó- hannes GIsli Jónsson, sonur Jóns Þorsteinssonar sem skýrt hefur skákirnar I sjónvarpinu og má ekki milli sjá hvor er snjallari. Jóhannes sem er aöeins 16 ára menntaskólanemi var siöastliB- inn sunnudag aö skýra skák á LoftleiBum og notaBi viB þaö tungutak sinnar kynslóöar og sagöi tildæmis alltaf ,,éta” istaö- inn fyrir „drepa” („át peöiö” I staöinn fyrir „drap peöiB” o.s.frv.). Þá er kallaö utan úr sal og einn áhorfenda af eldri skólan- um segir: „Ekki nota oröiö „éta”, strákur! Þetta er svo ljótt orö”. Nú?” spyr Jóhannes á móti. „Hvaöa orö á ég þá aö nota?” Og hinn svarar: „Nú, auövitaB „drepa” drengur!” Þá segir Jó- hannes án þess aö depla auga: „Jæja, finnst þér þaö vera fall- egra orö?”... # Þaö hefur vakiB athygli a& Vilhjálmur lljálmarsson, fyrrum menntamálaráöherra skuli hafa cröiB formaöur útvarpsráðs. Binda útvarpsmenn vonir viB þaö aö Ur þvi Vilhjálmur lét hafa sig i aö taka sæti i ráöinu þá hafi hann fengiö einhver viiyrBi fyrir þvi bak við tjöldin aö bætt verBi úr húsnæBis- og fjármálum stofnun- arinnar er lengi hafa veriB henni fjötur um fót. Vilhjálmur var manna hliöhoilastur útvarpinu þegar hann var menntamálaráö- herra, vitaB er aB Ingvar Gislason sem nú situr i þvi embætti og er flokksbróöir Vilhjálms er einnig jákvæöur i málinu, og ekki ætti aB skaöa aö menntamálará&herra vinstri stjórnarinnar, Ragnar Arnaldser sestur I fjármálaráöu- neytiö. Þvi hugsa útvarpsmenn sem svo: Nú eöa aldrei... # BlaöaUtgáfan hefur átt viB erfiBleika aö striBa áiBasta ári. Sagt er til dæmis aB tap á Þjóövilj anum hafi numiö um 80 milljón- um á siöasta ári og útgáfan hafi oröiö aB selja ýmsar eignir til a& mætatapinu. Þjóöviljinn ereitt af Bla&aprentsblö&unum, þ.e. er aöili aö hinni sameiginlegu prent- smiöju allra dagblaöanna nema MorgunblaBsins og Dagblaösins, og ýmsar blikur munu einnig á lofti varöandi framtiö BlaBa- prents. Tækjakostur prentsmiöj- unnar er Ur sér genginn, svo aö ekki veröur öllu lengur dregiö aö endurnýja tækin. A sama tima hefur kvisast Ut aö fyrir dyrum standi gagnger endurskipulagn- ing Prentsmiöjunnnar Eddu, sem samvinnuhreyfingin og Fram- sóknarflokkurinn eiga, og vanga- veltur eru uppi um aö dagblaöiö Timinn muni þá i kjölfariö draga sig Ut Ur Bla&aprenti og flytja sig yfir i Edduna. Veröi þetta ofan á getur þaB haft ófyrirsjáanlegar afleiöingar varöandi framtiB Blaöaprents... # Þaö var einhvern tima aö fyrsti fundur nýrrar stjórnar Almenna bókafélagsins var hald- inn. 1 henni sitja m.a. Erna Ragnarsdóttir og Erlendur Einarsson forstjóri SIS. Erna var ritari og er aö bóka þá sem eru mættir á fundinn, þegar hún snýr sér aö Erlendi og segir: „Og hvaB heitiö þér meö leyfi? Sagt er aB sjaldan hafi jafn vandræöaleg þögn bergmálaö i þessu fundarher- bergi...

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.