Helgarpósturinn - 29.02.1980, Blaðsíða 14
14
//Þetta er nokkuð gott hjá mér; eigum við ekki að láta
það gossa svona", segir Dagur Siguröarson, eða eitthvað
á þá leið, þegar hann hefur lesið þetta yfir. Að sjálf-
sögðu, er svarið sem hann fær.
Dagur er maður, sem menn taka eftir, þegar hann
skálmar umgötur Reykjavíkur, nokkuð stórstígur. Hann
viðurkennir líka, þó eigi komi það fram hér á þessu
blaði, að hann sé nú kannski svolítill exhibitionisti í sér.
Hvað um það. „Dagur er tvímælalaust straumbreytir
nýs tíma í skáldskap", segir Hrafn Gunnlaugsson. Það
er kannski þess vegna, að Dagur Sigurðarson er tekinn
tali. En i raun skiptir ástæðan engu máli.
„Eg held aö Islendingar séu all-
ir geöveikir, meira og minna.
Maöur finnur þaö þegar maöur
kemur heim aö utan. Fólkiö er
allt á haröahlaupum, rykkjótt,
katatónfskt og dauöhrætt aö kikja
i búöarglugga til aö sjá hvort þar
sé eitthvaö ódýrt. Þeir sjá þaö
aldrei og snúa sér frá meö maga-
pfnusvip. Þaö er of mikiö álag á
miötaugakerfinu á fólki hér.
Svo eru þeir fréttasjúkir,
Islendingar. Þaö sést á þvi
hvernig þeir éta þessi dagblöö
ykkar, svo þokkaleg sem þau eru.
En þaö eru aldrei neinar fréttir i
þeim, og þaö hleypur til aö kaupa
fleiri blöö, en þar eru heldur
engar fréttir og þetta heldur blöö-
unum gangandi. Þaö opnar
útvarp og sjónvarp á fréttatfm-
um, en fær aldrei neinar fréttir
þar. Þetta heldur þeim viö efniö.
Ef þaö eru einhverjar fréttir I
blööunum, þá sjaldan þaö gerist,
er þaö niöursoöiö slúöur, og þaö
er mjög óhollt aö fylla hugann af
sliku.
Þegar þeir eru orönir fullorön-
ir, skrifa þeir ævisögu sina, og i
henni stendur heidur ekki neitt
nema sama upptalningin og
ómerkilegar slúöursögur.
Fyndni þeirra er þaö sem heitir
spælingageim, og var flur.t inn á
landr.ámsöld og hefur þrifist vel i
landnámi Ingólfs siöan.Þeir hafa
ekkert breyst siöan á timum
Ingólfs, þeir eru sömu þrælarnir.
Vffill og Karli, þrælar Ingólfs
voru alla ævina aö vinna fyrir
ibúö i Breiöholtinu, sem þeir sátu
I I hálfan mánuö, áöur en þeir
gáfu upp öndina.
Þegar Ingólfur stendur yfir ná
Hjörleifs, segir hann: litið lagöist
fyrir góöan dreng aö þrælar
skyldu aö bana veröa og sé ég svo
hverjum veröa ef eigi vill blóta.
En hverju blótaöi Ingólfur: Ég
er meö þrjá galdramenn á laun-
um, svo hægt sé aö útreka þessi
ógeöslegu áhrif héöan. Einn er
bara i þvi djobbinu aö finna út
hvar öndvegissúlurnar rak og
hvernig þær voru. Siöan ætlum
viö á Jónsmessu aö seiöa burt öll
áhrif Ingólfs og hans liös. Eftir
þvi sem áhrif landnáms hans
veröa meiri i landinu, þeim mun
ólifara veröur hér.
Hitti maöur heimsborgara i
Reykjavik, er öruggt aö hann
kemur úr einhverju dauöu plássi
úti á landi, þar sem atvinnulif er I
niðurnlðslu. Hann er gjarnan Hún-
vetningur.”
— Af hverju?
„Sauöaþjófar”, hvislar Dagur.
„Ég veit ekki af hverju þaö er, ég
get ekki útskýrt þetta, en þetta
hefur mér virst.”
— En er tslendingum þá ekki
alls varnaö?
„Nei, þeim er náttúrlega ekki
alls varnaö. Þetta getur ekki
veriö allur sannleikurinn I mál-
inu, en þeir hafa ekki árum sam-
an metið dagvinnu sina sér til
tekna. Þeim finnst óeölilegt aö
lifa af henni, þeir eru bara þreytt-
ir. Siöan eru undarlegir
geövonskuárekstrar milli fólks.
Einn er skammaöur einhvers
staðar og þá útbreiöir hann
bömmerinn annars staöar. Kuld-
inn hjálpar til aö herpa menn. Svo
eru þeir aldir upp þannig, aö þeir
eru skammaðir á matmálstimum
og fá magasár, jafnvel strax i
barnaskóla.”
„Tvœr sOishínssiundír
ð ðrí”
— Er ekki eitthvaö jákvætt,
sem þú getur sagt um landann?
„Þaö eru svona tvær sólskins-
stundir á ári, sem hægt er aö tala
viö þá, og þá gjarnan undir báru-
járni I einhverju hlandporti.
Svo eru þeir hjátrúarfullir. Þaö
er kostur lika, þaö er allt fullt af
draugum og álfum i landinu.
Þetta er mjög interessant meö
drauga. A ttaliu eru engir
draugar, ekki fyrr en þú kemur
noröur til Lombardi. Spánn er
aftur fullur af draugum, þvi þar
eru langar bæjarleiöir. Don Juan
t.d. gengur aftur á mörgum
stööum I einmanalegum hótel-
herbergjum I Kastiliu. Hann er
hættulegur fyrir hreinar meyjar.
Hjátrúarfullt fólk er betra en
fólk, sem lætur einhverja poka
ráöskast meö trú sina, eins og
Norömenn og kaþólikkar af verri
geröinni. Þaö er betra aö hafa
einhverja skemmtilega hjátrú, en
standa réttur i þjóökirkjunni og
segja amen fyrir Silla og Valda.
Hins vegar er kristnin búin aö
afbaka allt fallegt I Islenskri trú.
Eina myndin, sem eftir er af
Freyju er Grýla. Bestu Grýlu-
kvæöin eru eftir austfirska
presta. Grýla er kombinasjón úr
Daqur Sigurðars
„Elli n
kerlingu Hel og skessum ýmsum.
íslendingar hafa þróast mjög
ólikt írum. Þeirra saga er full af
uppreisnum og þeir hafa fallegar
sögur um magnaöar konur. A
íslandi voru bara geröar tvær
uppreisnir. Sú fyrri var þræla-
uppreisnin, þegar þeir drápu'
Hjörleif, og sú seinni var uppreisn
Jóns Arasonar. A íslandi hefur
engum tekist aö liggja úti. Hrói
Höttur meö fullt af köppum væri
óhugsandi landfræöilega. Þetta
veit fólk og fáir hjálpa þeim, sem
éiga á hættu aö lenda fyrir utan
garðinn.
Félagslifiö i Reykjavik er
skipulagt þannig, aö fólki er gert
ómögulegt aö hittast, þessar fáu
fristundir sem þaö á, enda fara
þær I þaö aö opna niöursuöudósir,
sem á stendur óöaveröbólga, eöa
ámóta. Aöal málsköpunin á
Islandi er I sambandi viö verö-
bólguna. Ég læröi nokkur ný orö
um daginn, eitt var verö-
bólguhjöönun og annaö var verö-
bólguvaldur. Kratarnir I rikis-
stjórninni voru verðbólguvaldar.
Og á sama tima og pólitikusarnir
bölva veröbólgunni, snúa þeir sér
aö fagmönnum og segja: hei gæj-
ar, prentiöi nokkra seöla.”
„EkKi nóp löll lyrir
ReyhiavíK”
— Þú minntist áöan á þá, sem
eiga þaö á hættu aö lenda fyrir
utan garöinn. Litur þú á sjálfan
þig sem utangarösmann?
„Ég er náttúrlega skitblankur
ræfill, en betur settur en ýmsir
aörir. Ég hef eitthvaö viö aö vera.
Einu sinni var ég svo langt leidd-
ur, aö ég neyddist til aö stela lit-
um, en þaö er firnd sök. Ég
lagöist siöan á bæn og baö lista-
gyöjuna um aö ég fengi alltaf allt
til aö geta sinnt henni, og hún
bænheyröi mig. Þegar illa
stendur á hjá mér, talar hún viö
þjón sinn Mammon og lætur hann
senda mér sendiboða. Ég hef ekki
þurft aö slá vixil 1 þrjú ár.
Hérna - á árunum, vildu
Reykvikingar ekki leigja mér,
svo ég fór utan. Þaö var nóg af
herbergjum þar. Ég fór til Sikil-
eyjar og fékk heilt „flatt” meö
mannhæöarháum speglum. Ég
varö náttúrlega soltinn þar eins
og aörir Sikileyingar, en þaö er
hvergi verra aö svelta en i
Reykjavik. Maöur var of stoltur
til aö þiiggja matinn, þvi þaö
fylgdi hverjum bita einhver
skítamórall, i seinni tiö svelt ég
hins vegar vegna þess aö ég
gleymi aö éta þegar ég er aö
vinna.
Þó ég sé af penum borgurum
lenti ég I slagtogi viö ýmislegt
annaö, róna, fólk, sem gjarnan er
á götunni, ættlaust, peningalaust
og próflaust. Ég dugöi ekki i þaö
sem fjölskyldan ætlaöist til af
mér. Ógæfa fjölskyldunnar staf-
ar af þvi, aö faöirinn haföi gaman
af aö mála vatnslitamyndir á
sunnudögum, og þaö var þaö eina