Helgarpósturinn - 29.02.1980, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 29.02.1980, Blaðsíða 16
16 #Per Kleppe.sem var áBur fjár- málaráöherra i rikisstjórn Odvar Nordli i Norgi, nú ráöherra langtima fjárhagsskipulagn- ingar, hefur stöðugt orðið fyrir hótunum og aBkasti þann áratug sem hann hefur setiB i rikisstjórn- inni. Sem fjármálaráBherra hefur hann fyrir mörgum veriB synda- selur fyrir allt þaB sem miBur hefur fariB i norskum fjármálum á þessum árum. Þótt Kleppe sé ekki lengur fjármálaráBherra hefur hann þegar fengiB hina fyrstu köidu kveöju ársins 1980 frá einum af skattborgurum landsins. ÞaB var auglýsing, sem ónefnd persóna setti inn i Arbeiderbladet, málgagn rikis- stjórnarinnar, þar sem látiB er i þaB skina, að einbýlishús Kleppe sé til sölu. 1 samtali viB blaBiB daginn eftir staBfesti Kleppe, að auglýsingin hafi veriB fölsk, en komi vel heim og saman viö þaB sem áöur hafBi gerst. Hann hefur fengiB aragrúa nafnlausra bréfa meö allskonar hótunum, þó ekki moröhótunum, illþefjandi vélar- oliu i póstkassann og fleira miöur Föstudagur 29. (ebrúar Igarpósturính. þokkalegt. „Fólk skellir skuldinni á mig af gömlum vana”, sagBi Kleppe viö blaBiö, og bætti þvi viö, aö hann taki þessar ofsóknir ekki nærri sér, viB sliku sé aB búast i hörku stjórnmálanna. Hinsvegar finnst honum þetta heldur barnaleg pólitísk barátta, og telur aö hún eigi rót sina aö rekja til hinna miklu persónu- tengsla sem m.a. sjónvarpiö hef- ur komiö á i sjórnmála- baráttunni... Margir höföu áhuga á aB kaupa hús Kleppes, en þar sem „auglýsandinn” vissi ekki heimanúmer hans, sem er leyni- númer, varö hann aö láta sér nægja slmanúmeriB I stjórnar- ráöinu. Aö sjálfsögöu afgreiddi ritari ráöherrans öll simtölin, svo hann varö ekki fyrir beinum óþægindum af þeim. allt í matinn DALVER Dalbraut 3 8-18-66 Auglýsingasími Helgarpóstsins # Hún er ekki ósjáleg konan á myndinni meö sitt háriö flaksandi niBur á berar axlir. Hún heitir Pascale og var einu sinni hann Pascale. EitthvaB er þetta orBiö flókiö. MáliB er þaö, að manneskjan á myndinni er kyn- skiptingur. Var karlmaöur fram á fulloröinsár, en fór þá I aögerö, sem breytti honum (henni) i kvenmann. Pascale er frönsk og leikur nú i kvikmynd um sjájfa sig og reynslu sina varöandi kynskiptin. Þaö gerist nú æ tiöar aö fólk skipti um kyn meö skurö- aögerö. Einn 59 ára fransmaöur breyttist til aB mynda i konu er eiginkona hans dó. Attaöi sig þá á þvi, aö eðli hans var nær þvi aB vera kvenmaBur, en karlmaöur og fór þvi I aBgerö. Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu LYDEX hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar: Austin Aliegro 1100-1300.................hljóökiitar og púströr. Austin Mini...............................hljóökútar og púströr. Audi 100S-LS..............................hijóðkútar og púströr. Bedford vörubila..........................hljóökútar og púströr. Bronco 6 og 8 cyl.........................hljóökútar og púströr. Chevrolet fólksbila og vörubila...........hljóBkútar og púströr. Chryslerfranskur..........................hljóökútar og púströr. Citroen GS........................... hljóBkútar og púströr. CitroenCX................................hljóðkútar Daihatsu Charmant 1977-79...........hljó&kútar framan og aftan Datsun disel 100A-120A-1200-1600-140-180 . hljóðkútar og púströr. Dodge fójksbila..........................hljóðkútar og púströr. D.K.W. fólksbila..........................hljóðkútar og púströr. Fiat 1100-1500-124-125-126-127-128-131-132 .hljóökútar og púströr. Kord. ameriska fólksbila FordConsuICortina 1300-1600 ........ Ford Escort og Fiesta .............. Ford Taunus 12M-15M-17M-20M......... Hillman og Commer fólksb. og sendib. Honda Civic 1200-1500 og Accord..... Austin Gipsv jeppi.................. internationa! Scout jeppi........... Kússajeppi GAZ 69................... W’iilys jeppi og Wagoneer........... JeepsterV6..................:..........hljóðkútar og púströr Lada .U.................................hljóðkútar og púströr. Landrover bensín ogdiscl................hijóðkútar og púströr. Lancer 1200-1400 .......................hljóðkútar og púströr. Mazda 1300-616-818-929-323..............hljóðkútar og púströr. Mercedes Denz fólksbila 180-190-200-220-250-280 .......................................hljóðkútar og púströr. Mercedes Benz vörub. og sendib..........hljóðkútar og púströr. Moskwitch 403-408-412...................htjóðkútar og púströr. Morris Marina 1,3 og 1,8................hljóðkútar og púströr. Opel Rekord, Caravan, Kadett og Kapitan........................... hljóðkútar og púströr. Passat.............................. hljóðkútar Peugeot 204-404-504 ..................hljóðkútar og púströr. Rambler American og Classic............hljóðkútar og púströr. RangeRover.............................hljóðkútar og púströr. Renault R4-R6-R8-R10-R12-R16-R20......hljóðkútar og púströr. Saab 96 og 99.........................liljóðkútar og púströr. Scania Vabis L80-L85-LB85-Lll0-Lmi()-LB140.........hljóðkútar Simca fólksbila.......................hljóðkútar ..hljóökútar og púströr. ..hljóðkútar og púströr. • ..hljóðkútar og púströr. ..hljóðkútar og púströr. ..hljóðkútar og púströr. .. hljóðkútar . .hljóðkútar og púströr. ..hljóðkútar og púströr. . .hijóðkútar og púströr. . .hljóðkútar .og púströr. Skoda fólksb. og station...............hljóökútar Sunbeam 1250-1500 1300-1600............hljóökútar Taunus Transit bensin og disel.........hljóðkútar Toyota fólksbila og station ...........hljóðkútar Vauxhal! og Chevette fólksb............hijóðkútar Volga fólksb...........................hljóðkútar VW K70,1300,1200 og Golf...............hljóökútar VW sendiferðab. 1963-77 ...............hljóðkútar Volvo fólksbila........................hljóðkútar Volvo vörubila F84-85TD-N88-F88-N86-F86-N86TD- F86TD-F89TD............................hljóðkútar og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar flestar stærðir. Pústbarkar í beinum lengdum 1 1/4" til 3 1/2" Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. Bifreiðaeigendur takið eftir Frumryðvöm og endurryðvörn spara ekki einungis pen- inga, heldur eykur öryggi yðar i umferðinni. Endurryð- vörn á bifreiðina viðheldur verðgildi hennar. Eigi bif- reiðin að endast, er endurryðvöm nauðsynleg. Látið ryðverja undirvagninn á 1—2 ára fresti. Látið ryðverja að innan á 3ja ára fresti. Góð ryðvöm tryggir endingu og endursölu. BÍLARYÐVÖRNhf Skeif unni 17 22 81390

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.