Helgarpósturinn - 29.02.1980, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 29.02.1980, Blaðsíða 23
__helgarpásturinrL. Föstudagur 29. febrúar 1980 23 Elvis Costello speglar einnig fleiri hetjur fólksins, f útliti er hann sambland Buddy Holly og Woody Allen — og er i þvi kannski fólginn lykillinn aB tón- list hans og textum, en textarnir eru einmitt þannig, aö enginn treystir sér til aö ráöa allt sem I þeim felst. Sumir telja þá inni- halda mikla visku og djúpa, en ég hallast þó frekar aö þvi aö þeir séu léttvægar limrur, spaug og oröaleikir, — sem hefur veriö ein helsta skemmtun enskrar alþýöu I gegnum tiöina. Þaö er litiö vitaö um ævi Cost- ellos fram i ágústmánuö 1976, þegar hann birtist óforvarandis á skrifstofum hljómplötufyrir- tækisins Stiff Records, sem þeir David Robinson, Jake Riveria og Nick Lowe voru þá nýbúnir aö stofna. Costello haföi meö sér segulbandsspólu: , á hverri var prufuupptaka („demo”) á nokkrumlögum sem hann haföi samiö. Hann var ráöinn svo til á staönum og sendur meö hraöi I hljóöver ásamt meö Nick Lowe, sem átti aö vera „producer”. Þeir félagar uröu svo tónlistar- legir buröarásar Stiff, þangaö til þeir stofnuöu nýtt fyrirtæki, Radar Records, meö Jake Riveria, I ársbyrjun ’78 (þaö er nú fariö á hausinn). Ari áöur haföi Costello stofnaö hljómsveitina Attractions sér til aöstoöar. Fyrir valinu uröu valinkunnir hljóöfæraleikarar, SteveNaive (hljómborö) Bruce Thomas (bassi) og Pete Thom- as (trommur). Þykja þeir ekki eiga Utinn þátt i velgengni for- ingja sins. tónlistarblaöi Melody Maker. Og hin fjóröa, Get Happy, sem kom út fyrir uþb. 10 dögum siöan, viröist ekki siöur ætla aö njóta hylli nýbylgjuáhangenda. Sem fyrr er þaö Nick Lowe sem situr viö stjórnvölinn á upptökuskipi Costellos. Og hann er samur viö sig, alltaf aö brydda uppá einhverju skemmtilegu. Hér er hann aö sanna fyrir eigendum fullkom- inna hljómflutningstækja.sem aldrei hafa keypt plötur eldri en ’67 módel, aö þaö er hægt aö koma fyrir 20 lögum á einni breiöskifu, án þess aö hljóm- gæöi minnki fyrir vikiö, — og er þvi tlmalengd plötunnar hátt I klukkutimi. Mér heyrist hann hafa á réttu aö standa; þaö er lltiö hægt aö setja út á hljóminn („sándiö”) á Get Happy. Hins vegar finnst manni dáld- iö skrýtiö aö hlusta á eina plötu svona langa, — og þegar ein hliöin er hálfnuö er maöur ósjálfrátt staöinn á fætur til aö snúa henni viö. Þetta, plús þaö aö Costello likt og aörir fram- sæknir nýbylgjurokkarar breyta stööugt um yfirbragö á Get Happy Elvis Costello hefur nú sent frá sér fjórar breiöskifur, auk fjölda tveggjalaga platna. Hin- ar þrjár fyrstu — My Aim Is True, This Year’s Model og Armed Forces — hafa allar not- iö mikilla vinsælda, selt vel, og var This Year’s Model kosin plata ársins 1978 af hinu virta SINFÓNÍAN 30 ÁRA Sinfóniuhljómsveit íslands veröur 30 ára þann 9. mars næst- komandi. Til hátiöarbrigöa mun Sinfónian halda tónleika laugar- daginn 8. mars klukkan 17.00. Aö sögn Siguröar Björnssonar framkvæmdastjóra Sinfónlu- hljómsveitarinnar hefur ekki endanlega veriö ákveöiö meö til- högun tónleikanna, en til greina hefur komiö aö hafa opiö hús. A efnisskránni veröa verk eftir Wagner, Bellini, Fauré, Rossini og Tjækovskl. Stjórnandi hljóm- sveitarinnar á tónleikunum veröur Páll P. Pálsson. —GA Verk Dung- anons eru í geymslu „Verk Dunganons -voru falin Listasafni tslands til varöveislu, og hér eru þau skráö og geymd”, sagöi Ólafur Kvaran listfræöingur hjá Listasafninu þegar Helgarpósturinn spuröist fyrir um verk greifans af Sankti Kildu. í síöasta Helgarpósti var þess getiö aö Karl Einarsson Dung- anon, greifinn af Sankti Kildu arf- leiddi Islenska rlkiö af öllum verkum á sýningu sem haldin var I Bogasal Þjóöminjasafnsins á Listahátiö 1976. Helgarpósturinn taldi sig hafa áreiðanlegar heim- ildir fyrir þvl aö verkin væri hvergi aö finna I vörslum ríkisins. „Þetta er allt varöveitt hér hjá Listasafninu”, sagöi Ólafur Kvaran, „nema aö stllabækur og ýmis rit hans eru á Þjóöskjala- safninu”. _GA hverri plötu gerir þaö aö verk- um aö þaö veröur aö hlusta tals- vert á hana til aö komast inni stemninguna. Sem er auövitaö stór kostur, þvi þessi plata á örugglega eftir aö veröa lengi ofarlega I plötubunkanum hjá manni. Auk þess er aö finna á þessari plötu mörg lög sem búast má viö aö eigi eftir aö kikja viö á hátindum vinsældalistanna. Nú þegar er opnunarlag Get Happy, I Can’t Stand Up For Falling Down, mjög vinsælt. Ætli veröi svo bara ekki gengið á linuna, og endaö á siöasta lag- inu, High Fidelity sem mér þyk- ir nú eitt besta lag plötunnar. Allir saman nú: GET HAPPY! Ný bresk úrvalsmynd um geöveikan, gáfaöan sjúkling. Aöalhlutverk: Alan Bates, Susannah York og John Hurt.lsl. texti. Stórgóö og seiömögnuö mynd. -k + ★ Helgarp. Sýnd kl. 9. Bönnuö innan 14 ára Tígrisdýrið snýr aftur. Ný ofsafengin og spennandi Karate Vnynd. Aöalhlutverk. Bruce Li og Paul Smith. lslenskur texti. Sýnd kl. 5-7 og 11 Bönnuö innan 16 ára. HIÐ RÉTTA SAMHENGI Þaö er ekki oft sem blaöa- menn veröa varir viö viöbrögö af skrifum slnum. Þaö kemur þó fyrir, helst ef 'fariö hefur veriö meö rangt mál, eöa einhver tel- ur aö fariö hafi verið meö rangt mál. Efni fjölmiölanna er hins- vegar sjaldnar tekiö til umræöu i þeim tilgangi aö skilgreina hvaöa erindi þaö á til lesenda. Þetta geröist þó isiöustu viku. Þjóöviljinn gagnrýndi harölega uppsláttarfrétt VIsis um „ljóta aökomu I leiguhúsnæöi á vegum Félagsmálastofnunar Reykja- vikur”. Þjóöviljinn sakaöi VIsi um aö „selja ógæfu annarra” og gera sér fremur mat úr lifnaö- arháttum ógæfusams fólks en deila á aöbúnaöinn sem þaö býr viö. Viö þetta má svo bæta spurningunni um þaö hvaöa hugmyndatengsl þessi frétt vekur hjá lesendum. Vekur hún þá til umhugsunar um, aö eitt- hvert þjóöfélagslegt mein sé undirrót ógæfu þessa fólks, eöa aö Félagsmálastofnun ali viö brjóst sér róna og vesalinga? Annaö er athyglisvert viö frétt Vísis. Þaö er myndanotk- unin. Notkun ljósmynda og hlut- verk þeirra I blaöamennsku hef- ur til þessa veriö litill gaumur eefinn. Viöast annarsstaöar er blaöaljósmyndun þó gert jafn hátt undir höföi og blaðaskrifum (þriöji þátturinn er útlitsteikn- ing.) Þar sem blaöaljósmyndun er metin aö veröleikum er hlut- verk myndanna ekki taliö vera aö skreyta hinn skrifaöa texta, heldur miklu fremur aö vera sjálfstæöur þáttur I fréttafrá- sögnum, til stuönings og upp- fyllingar textanum. Meö hliösjón af hinu gamla klnverska spakmæli „ein mynd segir meira en þúsund orö” ætti mikilvægi blaöaljósmynda aö vera ljóst. Notkun þeirra er þá ekki slöur vandasöm en meö- ferð hins skrifaöa orös. 1 ljósi þessa má segja, aö þaö sem gerir ljósmynd „góöa mynd”, sé aö miklu leyti þaö sem yfirleitt gerir efni blaöa „gott efni”. Þaö sem gerir, aö • fólk veitir fyrrnefndum mynd- um Vísis athygli, gæti fyrst og fremst veriö mannleg forvitni um það hvernig annaö fólk hef- Þessar myndir gætuþó veriö réttlætanlegar, og jafnvel þjón- aö einhverjum tilgangi, ef máliö heföi veriö sett I þjóöfélagslegt samhengi I textanum. Þaö var þó ekki gert, eöa I mjög litlum mæli aö minnstakosti. Hver er orsök ógæfu þessa fólks? Er hún eingöngu þvl sjálfu aö kenna, VISIR SH0ÐAR SORQARTUN 27 I REYKJflVIK’ Hrikaleg að- koma í leigu- húsi Félags- málastolnunar eöa hefur þaö lent undir i lífs- baráttunni af einhverjum öör- um orsökum? Og mikilvægasta spurningin: Er þetta raunveru- lega einangraö fyrirbæri, eöa lítill angi af vandamáli, sem er aö mestu sveipaö dularhjúp þagnarinnar. Sá mikilhæfi (og umdeildi) rannsóknarblaöamaöur Gönther Walraff hefur einmitt varaö blaöamenn viö þvi aö fjalla um eymd og óhamingju ur þaö. Jafnframt kitla þessar myndir hugsanlega sjálfsá- nægju fólks. Þær sýna fram á, aö aörir hafa þaö verr, og þaö hefur sjálft komist þolanlega áfram I llfinu(þrátt fyrir allt). einstaklinga eins og um einstök og einangruö fyrirbæri sé að ræöa. Hans aö»erö er sú aö finna dæmi um þaö sem miöur fer og nota þausiöan til aö sýna fram á sjálfa meinsemdina, sem oftar en ekki er aö leita hjá öörum en fórnarlömbunum sjálfum. Þetta leiöir hugann aö um- ræðum undanfarinna mánaöa um „opiö og lokaö” kerfi. Um þaö er deilt, hvort Islenskar opinberar stofnanir séu „opn- ar” eöa „lokaöar” — hvort em- bættismönnum séu útbærar upplýsingar til fjölmiöla eöa ekki. Reynsla blaöamanna I þessum efnum er misjöfn, þótt hun sé yfirleitt sú, aö upplýsing- ar liggi ekki á lausu. tslensk stjórnvöld hafa heldur enga upplýsingaskyldu. Þaö er á valdi yfirmanns hverrar stofnunar aö ákveöa hvaöa upp- lýsngar eru gefnar fjölmiölum. Þama erum viö talsvert langt á eftir grannlöndum okkar — meira en 200 árum á eftir Svi- um, en átta árum á eftir Norö- mönnum. Frumvarp til laga um upplýsingaskyldu stjórnvalda var reyndar lagt fyrir Alþingi fyrir nokkrum árum, en þaö hlaut aldrei afgreiöslu,Slik lög eru nauösynlegt til aö blaöamenn hafi að minnstakosti hugmynd um hvaöa upplýs- ingar þeim ber aö fá. I málum sem þessu húsnæöismáli VIsis er öl dæmis ljóst,aö eölilegt væri aö kanna starfsemi Félagsmálastofnunar. Ekki til aö afhjúpa þar eitt eBa neitt, heldur komast aö þvl, hvort þetta einstaka dæmi er aöeins eitt af fleirum, og hvort mögu- legt er aö fá einhverja mynd af stööu drykkjusjúkra i Reykja- vík, utangarðsmanna, fátæktar eöa ööru I þá veru. Svo er eftir aö vita hvort sllk athugun leiöir I ljós vanrækslu eöa jafvel af- glöp, þótt sllk leit aö syndasel- um eigi ekki aö vera leiöarljós I starfi blaöamanna. Þegar hlutverk fjölmiöla er rætt af alvöru koma ræöur manna gjarnan niöur i hugtak- inu „almenningsheill”. Þetta bar á góma á ráöstefnu sem var haldin um siöustuhelgi á vegum Upplýsingaþjónustu Bandarikj- anna meö islensku fjölmiöla- fólki, Bonnie Angelo frétta- stjóra Time/Life I London og J. Herbert Altschull prófessor I blaöamennsku viö blaðamanna- háskólann I Indiana I Bandarlkjunum. „Almennings- heillahugtakiö” var mjög skýrt i huga frú Angelo, er prófessor- inn skaut inn I umræöuna mjög þörfu umhugsunarefni, semsé: „Hver ákvarðar hvaö er til al- menningsheilla? ’ ’ Þessi athugasemd prófessors- ins sýnir betur en margt annaö, aö tilvera fjölmiöla er ekkert einkamál þeirra sem aö þeim standa. Þeir eru fyrst og fremst þjóöfélagslegt afl, semá aö gæta hagsmuna almennings, og þurfa aö vera opnir fyrir umræöu um þaö hverjir þessir hagsmunir raunverulega eru. TOPP Litsjonvarpstæki á veröi sem á sér ekki hliöstæöu sitöra Enflir milliliöir Ar» ábyrgö — 3 ár á myndlampc. 26“ 655.500 staðgr. 622.500 Taakin koma i gámum beint frá framleiðandfi. Ekta viöarkassi Palisander- Teck- Hnota SJÖNVARPSVIRKINN ARNARBAKKA 2 Verzlið beint við fagmanninn, það tryggir örugga þjónuatu.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.