Helgarpósturinn - 29.02.1980, Blaðsíða 26

Helgarpósturinn - 29.02.1980, Blaðsíða 26
helgarpn^hirinn Föstudagur 29. febrúar 1980 BLAÐAMAÐUR / EINN DAG 26 ,,£g haföi talsveröan áhuga á fljúgandi furöuhlutum hér áöur fyrr, og þegar ég dvaldi I Los Angeles i Bandarikjunum if nokkrar vikur eftir áramótin var þetta svo mikiö á dagskrá aö þaö kom af sjálfu sér aö áhuginn vaknaöi á ný”, sagöi Þorsteinn Antonsson, rithöfundur um viöfangsefniö sem hann valdi sem blaöamaöur I einn dag fyrir Helgarpóstinn. Grein hans um fljúgandi furöuhluti birtist f tveimur hfutum. t Helgarpdstinum I dag fjaffar Þorsteinn um þá framtföarsýn varðandi samskipti jaröarbúa og geimsins sem birtist I nýlegum visindaskáldskap, kvikmyndum og sjónvarpsþáttum i Bandarikjunum, en þetta efni er þar mjög I tisku. t nssta blaöi veltir Þorsteinn fyrir sér raunveruleikanum bak viö fyrirbæriö „fljúgandi furöu- hluti’.’^t Los Angeies eru þeir svo næmir fyrir „nánum kynnum af fyrstu, annarri og þriöju gráöu” aö á lögreglustöðvum er sérstakur simi til aö taka viö upplýsingum um þau”, sagöi Þorsteinn. Þorsteinn Antonsson hefur sent frá sér fjöldamargar bækur á sföustu árum, og sú nýjasta, Bílabullur kom út fyrir jóiin. Er þaö rétt sem mig grunar aö Islenskir blaöamenn hlaupi yfir fréttir um fljúgandi furöuhluti þegar þeir leita sér efnis I erlend- um fréttablööum? Mér dettur þetta i hug eftir aö hafa lesiö I Esquire um mót Brasiliumanns eins viö fljúgandi furöuhlut, sem skildi eftir sig sviöinn reit þar sem hann haföi lent. Þetta var ómenntaöur maöur og aörir hon- um menntaöri sögöu hann ekki hafa imyndunarafl til aö búa til þá sögu sem eftir honum var höfö i blaðinu og var all Itarleg. Ég ætla ekki aö endursegja hana. Þaö er til fjöldi slikra. Hann hefur heyrt þvilika sögu, hugsaöi ég og endursamiö hana eftir sinu höföi. Eftir tveggja mánaöa vist i Los Angeles veit ég betur en áöur hve mikið menn leggja á sig til aö vekja á sér athygli. Ég var ekki trúaður á slikt, taldi frásagnir af fljugandi furöuhlutum afleiöingar af hve illa menn yfirleitt þekkja sjálfa sig. Sama blað greinir frá fljúgandi furöuhlutum sem Neil Armstrong og félagar heföu séö skömmu áöur en þeir lentu á tunglinu 1967; haföi fyrrverandi starfsmann Geimrannsóknarstofnunar Bandarikjanna, háttsettan, fyrir fréttinni og bar aö myndir væru til af þessum atburöi sem leynt væri. Og I tilbót aö i flestum mönnuöum geimferöum Bandarikjanna heföi oröiö vart viö fyrirbæri þessarar tegundar. Slikur kvittur um leynd hefur fylgt sögusögnum um fljúgandi furöuhluti frá þvl þeirra tók aö gæta aö ráöi á 6. áratugnum og virtist eiga uppruna hjá ákveb- inni manngerö sem telur aö valdastofnunum þjóöfélagsins sé stefnt gegn sér persónulega. Ég minnist frásagnar af ljósmynd sem sögö var tekin úr herflugvél frá Keflavikurvelli og sögö sýna fljúgaridi diska yfir Hofsjökli og lét mér I léttu rúmi liggja. En þessi kvittur reyndist réttur. Ég sá myndirnar i gær i sjónvarpinu og þrjár aörar ræmur úr geim- feröum Bandarikjamanna, sú sem aö framan greinir óyggjandi aö þvi er viröist og hinar ólikindalegar. Eru þá til fljúgandi diskar? Þátturinn, sem tók tvo tima, var vel unninn og markmiöiö aö leggja fyrir áhorfandann heim- ildir sem hann gæti dregiö álykt- anir af óháöum þeirra sem aö honum stóöu. Fjöldi ljósmynda og einnar og hálfrar minútu löng kvikmynd var sýnd. A tveimur, frá sitt hvoru heimshorninu, voru samskonar kringlur og geimfar- arnir höföu myndaö i nágrenni tunglsins. Og athyglisveröast viö þessar myndir var aö þær sýndu flestar sömu gerö fyrirbæra. Þær höföu allar veriö rannsakaöar, sumar höföu veriö teknar af hern- um. Visindaævintýrin Sjónvarp er rekiö hér sem þjón- ustutæki fyrir almenning og efn- isval er miöaö viö þaö aðdráttar- afl sem efni er talið hafa. Og á þvi er ekki vafi aö mikill áhugi er meöal almennings fyrir visinda- ævintýrum i hverskonar mynd þessa dagana. Bæöi þeim sem hægt er aö vistast.il bráö eöa lengd og þeim sem gerir fært aö sjá hiö þekkta i nýju ljósi og e.t.v vikka sjónarsviöið. Kvikmyndin Star Trek var frumsýnd snemma I desember. Myndinni er ætlaö aö taka sjónvarpsseriunni fram sem er afþreyingarefni. Eins og i Star 'Wars og Battlestar Galactica (einnig upphaflega sjónvarps- seria) er þaö tæknin sem einkum hrifur áhorfandann. óþekkt geimskip nálgast jöröina og áhöfn Enterprise, geimskips.sem starf- aö hefur aö könnun og eftirliti en veriö lagt, er kvödd, eftir 5 ára fjarvistir, aö fara til móts viö þennan farkost. Og tekiö meö kostum og kynjum i þvi kvik- myndahúsi sem ég sá myndina i jafnóðum og áhöfnin mætti til starfs. Spock var aö fullnuma sig i rökvlsi á sfjörnu.sem um landslag minnti á Kerlingarfjöll, hann er vinsælastur þeirra Enterprise manna og ekki jaröabúii en þó eins nema hefur spissuö eyru og brosir aldrei. Flug þeirra félaga yfir endilangt aökomufariö, sem er ámóta og Reykjanesskagi og þó skrautlegra, er ekki siöur áhrifarikt en lokaþátturinn I Nái> um kynnum af þriöju gráöu Spielbergs, sem um efni hefur orðiö þessari aö fyrirmynd aö nokkru. I ljós kemur nefnilega aö báknib er byggt um Voyager II, geimkönnuö Bandarikjamanna sem hverfa mun út úr sólkerfinu inn I ómælisviðátturnar. Nú hef- ur þaö lent á stjörnu þar sem vélvæðing er þvilik aö hún hefur sjálfsvitund og ekki aðra aö hafa þar. Kennir ófullkomleikans, sú sjálfsvitund, I fullkomleikanum eins og guðimir á Ólympus forö- um og gerir nú út þennan hluta af sjálfri sér til aö leita aö skapara Visers sem hún kallar, það er Voyagers. I gervitunglinu er stjörnukorti sem vfsar til vegar. En vélin skilur ekki lífiö. Hún kallar menn kolefnasambönd og ekkert umfram þaö. Hún rænir kvenmanni af áhöfninni sem um klæðaburö og höfuðbúnaö gæti oröiö fyrirmynd um tisku næsta sumar. Smíöar nákvæma eftirlík- ingu af henni sem hún tjáir sig meö fyrir áhöfninni á Enterprise — stúlkuna sjálfa afmáir hún. Og leiöir af þessu aö piltur gefur líf bilinu. Sá sem séö hefur myndina Nautilus kannast viö skipstjór- ann. Hann er haldinn af hroka, einni hinna sjö dauöasynda, ætlar sér aö rjúfa leyndardóm svart- holsins og ekki kvika frá þeim á- setningi I tvo áratugi sem hann hefur lengst af veriö einn I geim- stööinni, aö sögn hans. Brugöið er á þaö ráö að breyta margmennri áhöfn I kuflklæddu vélmennin, viljalaus hálfmenni. Sett á þau grfma til aö þurfa ekki aö horfa á dauöleg andlit. Langsterkasta hlið þessarar myndar eru upp- stillingar þar sem þessar verur eru i hópum aö óútskýröum at- höfnum sinum, minna einkenni- lega á kaþólskt helgihald. Sviös- myndir, tónlist og samruni hvors tveggja eru framúrskarandi. Skipstjórinn nær einum af áhöfninni á sitt band, An- tony Perkins, en hann er sá eini sem sýnir snefil af leik- rænum tilburöum. Þvi næst keyr- ir hann á fullt og var aö eigin hyggju ekki annaö aö vanbúnaöi til aö fljúga gegnum svartholiö. Geimstööin liöast I sundur viö átökin. Skipstjórinn fer til vftis, þar geisa eldar og brennisteins- fnykur. Fangar hans um krist alsveg I vorbláan himin. Hiö af- káralega viö þessa mynd er aö hún er gerö fyrir fólk sem ekki hreyfir sig spönn frá rassi til aö horfa á visindaævintýri.Star Trek gengur feti framar en heilbrigöri skynsemi er fært. En þaö á viö um ævintýri aö þau höföa til hug- arflugs, tilfinninga og undirvit- jafnt hluti hennar sem hinir stór- brotnari atburðir. Efnisframvinda Star Trek er hnittin en ekki snjöll. Svarthols- ins er geld. Þaö er vitað mál aö vfsindaævintýri á sér ekki önnur takmörk en hugarflugs framleiö- anda þess og fjárráöa, a.m.k. þegar um kvikmynd er aö ræöa. Þetta frelsi er vandi þess sem tekur aö skyggnast fyrir um sannleiksgildi frásagna um fljúg- andi furðuhluti. Hvaðan koma þeir? Fær höfundur getur sýnt fram á út f hvllikar ófærur sá maöur er kominn sem rekur at- buröi I jarönesku lifi til hugvits á öörum hnöttum. Arthur C. Clark geröi þaö i sögunni Odiseifsferð 2001. Einfarinn i geimflauginni hitti sjálfan sig fyrir á framandi stjörnu og ekkert annað en sinn eigin hugarheim. Marskrónikur Bradburys sýna einnig hvar viö erum stödd þegar til þessara kasta kemur. Þjálfaö veruleikaskyn okkar er sikti og engir tveir menn skynja eins, hvaö þá ibennsk vera og önnur sem er þaö ekki, dýr eöa segjum geimvera. Hafiö er landnám á Mars. Ahafnir tveggja fyrstu geimskipa sem þangað fara falla f striöi viö fbúana, þó er óljóst hverja. Þeir hverfa, eftir þaö og jaröarbúar smiöa sér, aö þeir hafi ekki þolaö sóttkveikjur, sem menn bera meö sér, sýkst og dáiö vegna skorts á ónæmi. Ar liöa svo aö enginn veröur var viö þá. Ummerkin eru sitt til aö geta meö sama hættiátt innangengt i heim eftirlikingar- innar. Haföi veriö ástfanginn af stúlkunni. Vélin öölast þa* meö skilning á lifinu og sköpunargáfu. Svarthólið The Black Hole er dýrasta mynd sem Walt Disney fyrirtækiö hefur gert. Og ef eitthvaö er aö marka rimuna hans Þórarins Eldjárns þá er myndinni ætlaö að hala inn meira fé en I hana var lagt. Myndin er mun lakari en Star Trek. AD visu ekki tæknilegq, en náttúrulögmálunum er sýnt algert viröingarleysi af hálfu framleiðandans. Jafnvel af- bragösgóö kvikmyndataka og sviösmynd geta ekki komiö I veg fyrir aö áhorfendur hlæi vantrú- aðir þegar þeir sjá menn á hlaup- um undan vighnetti sem rúllar eftir ganginum f risastórri geim stöö. Myndin er dæmisaga. Kenningunni aö sælir séu lftillátir þvi aö slikra sé himnariki er lýst meö þessum nýstárlega hætti. Og myndin brýtur þvi meö virö- ingarleysinu I bág viö þemaö. Svarthol emsvæöi viö ytri mörk hins skynjaða umheims sem búa yfir þvfliku aödráttarafli, aö þau dragi allt til sin sem i námunda viö þau kemur og þar meö taliö ljós. 1 upphafi myndar nálgast geimfar eitt slfkt og áhöfnin, fjórir karlmenn og ein kona, veröa vör viö geimstöö sem liggur i vægi viö aödráttarkraftinn og þetta er stöö sem lengi hefur veriö týnd. Lenda á henni. Um borö hitta þau fyrir einn mann, semhefur um sig hirö kuflklæddra vélmanna og dálitla sveit annara sem á ekkert frekar minna en þýska hermenn frá Nasistatima- unar ööru fremur. Niöurstaöan I samræmi viö þaö og hún er heil- brigö. Svartholiö tjáir meö opin- skáum hætti dauðaósk og rudda- lega staönaöar hugmyndir. Landnám á Mars Vfsindaæfintýri ná áhrifum sin- um einkum meö tilkomumiklum og fögrum sviðsmyndum og sef- næmri tónlist. Vantaö hefur mannlega tilfinningu persónanna til aö um kvikmyndalist væri aö ræða, aö gerðum fáeinum undan- tekningum. Persónurnar hafa I besta falli veriö myndrænn og óá- reitinn hluti efnisframvindunnar en oftar sjálfssalar á slagorö og dregiö úr þeim áhrifum sem efniö átti aö vekja. Undantekning var hin rússneska Solaris,þar sem lif- hjúpur stjörnu var ein vitund, sem strfddi áhöfn geimskips meö þvf aö skapa eftirmyndir af þvi sem einkum olli henni samvisku- bits. Og Maöurinn sem féll til jaröar; geimbúi sem varö strandaglópur á jöröinni og reyndist mennskari þeim sem hann hitti fyrir hér. Fyrir nokkru var frumsýnd hér i sjónvarpi i Los Angeles mynd sem einnig fullnægir þessu skil- yröi um fjölbreytni i persónu- sköpun, Marsian Cronicles, gerö eftir sögu Ray Bradburys. Sýnd I þremur hlutum sem hver um sig tók um tvo tima. Einkenni lélegra mynda er aö persónur gera ekk- ert annað en fara stystu leiö aö hinum einföldustu markmiöum. Af þessari fær maöur á tilfinn- inguna aö leikararnir hafi sjálfir ráöiö nokkru um hvernig þeir hegöuöu sér fyrir framan mynda- vélina. Góö saga er sögö og smá- gerö svipbrigöi og hreyfingar eru borgir sem minna mjög á byggöir Azteca f Tenocticlan f Mexikó og Inka viö Titicaca-vatn f Perú, öllu meira þó af kúlum , þríhyrning- um og þvilikum stæröfræöilegum formum. Svo gerist þaö meö hressilegum landnemahjónum aö sonur þeirra kemur heim fyrirvaralaust og hefur þó aö vissu þeirra falliö i bardaga viö Marsbúa alllöngu fyrr. Ibúar Tiru, Mars á máliinn- fæddra, eru nefnilega gæddir þeim eiginleika að taka á sig þá mynd sem mönnum er einkum hugstæö. Og þessi endurheimti sonur er ein slik. Þeir geta ekki að þessu gert, Marsbúarnir, og ekki segir.af þvi hvernig þeim likar nema f einu tilviki er einn þeirra kemst undir áhrif prests eins á bæn og breytist þá i Krist, sviös- mynd semlngmar Bergman heföi ekki þurft aö skammast sin fyrir. Með þessum hætti gerast Mars- búar förunautar nýbyggjanna um lengri eöa skemmri tima en fáum er þaö ljóst. Svo gerist þaö sem oft ber viö i heimi kvikmyndar aö jöröin ferst i kjarnorkustriöi og nýbyggöinni á Mars er þar meö flestar bjargir bannaöar. Landiö er auöugt af málmum en gróöurlaust aö mestu. Mars- búar, sem hafa eigið útlit — Mannsins sem féll til jaröar, samanber sú mynd—, sjá þennan hrikaleik fyrir og sama kvöld og upp kemur ófriðurinn bjóöa þeir innflytjanda nokkrum stóran hluta Mars til ábúöar og þá liklega öllum hinum I nafni þessa eina; nefna ekki endurgjald. Sviösmyndin er kostuleg og öll á- hersla á að sýna samræmiö milli lifshátta innflytjenda og frum- byggja. Og er þessi I sem skemmstu máli: í aftanskini á sjörnunni rauðu koma þeir sigl- andi á sandskipum; þau likjast kinverskum junkum; klæddir siö- skikkjum eins og rómverskir öld- ungaráösmenn, sköllóttir og meö öllu eyrnalausir(þróunin þessi vegna sifellds sandsroks liklega): á litai'aft eins og vikustaöiö lik og þó viröulegir á svip. í einfaldrí álbyggingu, matsölu, biöa hjón þess aö hefjist gullæði og aukist til muna aðsóknin, ma& urinn búinn eins og kúreki. Hann skýtur fyrsta Marsbúann sem birtist honum og fleiri uns þeir hafa fengiö hann til aö taka viö afsalstákninu — og kippa sér ekki hiö minnsta upp viö skotgleöi þessa sýndarmanns, sá sem verö- ur fyrir skoti hverfur. Hann skilur ekki hvaö f afsalinu felst þó Mars- búinn ávarpi hann á ensku. Ar lföa og aöeins fáeinir land- nemar erueftir. Einn þeirra á sér þá ósk aö hitta einhvern frum- byggja og hefur fyrir tilviljun séð slikan f upprunalegri mynd. Ósk hans styrkist meö timanum uns hann fer til aðalborgar Marsbúa, — Rock Hudson leikur þessa per- sónu. Eins og viö er aö búast birt- ist honum ósvikinn M'arsbúi. Sá ávarpar hann hraðmæltur á framandi máli, hann segist ekki skilja og þá ber Marsbúinn hend- ina sem snöggvast yfir enni hans og skilur þar meö ensku. Rock Hudson spyr hvernig hinn geti hafst við einn I þessum rústum. „Þú hlýtur að vera geggjaö- ur„” segir Marsbúinn. „Sérðu ekki fólkiö þarna niöur viö vatn- iö? Séröuekki vatniö?” Og þegar jaröarbúinn neitar þessu hvoru tveggja. „Séröu ekki gróöurinn? Landiö?” I vandræöum sinum ætlar Rock Hudson aö klappa manninum á öxlina til aö styrkja kynnin og gengur þá hendin f gegnum hann eins og endurspeglun á vatni. „Þú ertdraugur,” segirhann hneyksl- aöur. Hinn gengur aö honum og hendi hans rennur hægt f gegnum jaröarbúann. „Nei, þú ert draug- ur,” segir Marsbúinn jafn hneykslaöur. Þeir standa um stund þegjandi yfir þessari furðu. Svo segir Marsbúinn: „Þetta hef- ur eitthvað meö tfmann aö gera. Þú kemur frá fortiðinni. Frá þvi fyrir milljón árum. Hinn getur ekki fallist á þetta. Segir eftir hik sig hafa svo mikið langaö til aö læra aö þekkja þá. Kynnast laun- ungum þeirra. Viö höfum engar slikar,” segir Marsbúinn ögn þóttalega. „Lifiö launar sig sjálft.” Og fleira segir hann og allt er þaö meö ágætum. Kveður svo og þeir hvorn annan. Og ljóst er aö þeir eiga harla litiö erindi hvor viö annan nema fyrir þaö hve neyöarlega er komiö fyrir jaröarbúanum. Hann tekur sig svo upp meö konu og börn og flytur til þessarar borgar, sest þar aö i hústjaldi eins og þeim sem sjá má i Skaftafelli á sumrin. Börnum sinum hefur hann lofaö aö sýna Marsbúa og þegar hann kemur aö vatnsfleti svo aö mynd þeirra allra speglast i flet- inum bendir hann á myndina og segir: „Þarna eru Marsbúarnir.” Þau eru ráöin I aö hafast viö i borginni til frambúöar. Þorsteinn Antonsson skrifar fyrri grein um fljúgandi furðuhluti

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.