Helgarpósturinn - 29.02.1980, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 29.02.1980, Blaðsíða 7
Holrjarpncztt irínn Föstudagur 29. febrúar i98o um, upplýsti Knútur Björnsson læknir. Hann bætti þvi viö, að sjúkrasamlagiö tæki þátt I aö- geröum sem þessum á sama hátt og öörum læknisaögeröum. Þegar aldurinn færist yfir menn og ævintýraþrá æskuár- anna hefur dofnaö falla bernsku- brek eins og tattoveringar mönn- um mjög mis vel. Sumir eru alla tiö hreyknir af þeim og halda þeim jafnvel viB þegar þær taka aö dofna og útlfnur myndanna aö óskýrast. Einn þeirra manna var Kristján tiundi danakóngur sem kvaö hafa veriö tattóveraöur um allan skrokkinn. Hann kvaB hafa komiB reglulega til Öla tattó, tattóveringarmeistara i Nýhöfn- inni I Kaupmannahöfn, sem margir Islendingar kannast viö. ABrir hálf skammast sin fyrir til- tækiB, eöa vilja aö minnsta kosti láta litiB á útflúrinu bera, meöal þeirra ýmsir þekktir menn i þjóB- llfinu, höfum viö heyrt. Margir þeirra láta reyndar fjarlægja tattóveringuna, og um fimmtiu þeirra hafa leitaö til Knúts Björnssonar læknis á undanförn- um 13 árum, aö hans sögn. Meöal þeirra sem fyrr eru nefndir, og lita tattóveringar sin- ar svipuöum augum og Kristján tiundi, er Gunnar Sigurösson, sem var I siglingum árum saman. Hann er nú um fertugt og kominn I land, og tók okkur vingjarnlega þegar viö báöum hann aö segja okkur frá tattóveringunum sin- um. — Ég var 16 ára þegar ég fékk fyrstu myndina. Þaö var I Rotter- dam, og ég var meira aö segja alls gáöur, sagöi Gunnar. — Viö vorum saman þrlr gutt- ar, og okkur þótti aö allir troll- kallar ættu aö hafa svona. Og eftir aö viö vorum orönir tattó- veraöir brettum viö aldrei niöur skyrtuermarnar! — Fyrsta myndin er af akkeri, þvi komist 1 útlöndum, og þá finnst mér ég stundum vekja óþægilega athygli. Þaö er ekki óalgengt aö heyra krakka hvisla: „Mamma, sjáöu manninn meö myndirnar”. Þetta sagöi maöur nokkur all- þekktur en vill ekki láta nafns sins getiö. — Eg er meö þrjár myndir, sina frá hverju landinu, og I ekkert skiptiö var brennivin meö I spil- inu, sagöi hann. Fyrsta myndin var tattóveruö á hann þegar hann var 14 eöa 15 ára I Kaupmannahöfn, hjá hinum þekkta Óla tattó. Þaö var íslenski fáninn, meö heiti landsins skrifaö undir. — Ég haföi löngu ákveöiö þetta, án þess aö gera mér grein fyrir þvi aö^ ég gæti séö eftir þessu. En I þá daga var ekki mikiö um þaö, aö fólk feröaöist, og undirrótin sjálfsagt fyrst og fremst aö láta aöra vita aö maöur heföi feröast, sagöi viömælandi okkar, sem nú er fertugur aö aldri. — Ég var haldinn voöalegri ævintýraþrá i þá daga og flæktist meöal annars I þrjú ár á norsku skipi meö 40 manna áhöfn, þar sem voru sautján þjóöa kvikindi. Þar á meöal voru margir strákar á minu reki, ægilegir gaurar! Þaö myndaöist einhverskonar tattóveringardella I þessum hópi, og þar sem ég mátti aldrei af neinu missa og varö aö vera meö I öllu fæddist önnur myndin I Rotterdam, þegar viö rákumst inn á tattóveringarbúllu. Sú mynd er af seglskipi, og undir stendur „góöa ferö”. — Þriöju myndina fékk ég I Kina. Viö uppgötvuöum staö þar sem var tattóveraö meö einni nál, sem var dyfiö I blek eftir hverja stungu. Þetta fannst mér ég veröa aö prófa og þaö tók alla nóttina. A meöan bar meistarinn I Tattóveringarnar, sem hinn nafnlausi viömæiandi okkar, ber, hafa dofnað litillega og óskýrst með árunum. Kinverska myndin, sem tók heila nótt að tattóvera, er á hægri upphandlegg. handabandi og laufblööum, meö upphafsstafina mina fyrir neöan. Næstu tvær myndir fékk ég lik- lega ári seinna á einhverri sóöa- búllu I Grimsby þar sem ég leit inn I einhverri rælni meö skips- félögum minum hálffullur. Kallinn sem geröi þetta var lika hálffullur, og á eftir gróf I öllu saman. — Rósina fékk ég siöan I Ham- borg. Hún var sett til aö hylja nafn, sem ég haföi látiö tattóvera mánuöi áöur! Myndina af haus- kúpunni og ljóninu lét ég setja á mig I Chinatown i Rotterdam, þegar ég var aö þvælast þar kengfullur einhverntimann. En eitt nafn stendur enn skýr- um stöfum: Inga. Þaö vill svo til, aö núverandi eiginkona hans er kölluö Inga. — En þaö er alls ekki hún, sagöi Gunnar og leit glottandi til konu sinnar. — Séröu ekki eftir þessu núna? — Nei, mér er alveg sama um þetta. En flúriö vekur athygli, sérstaklega meöal krakka. Ég hef bæöi veriö kallaöur „stimpli” og spuröur hvort þetta sé eftir stimpiltyggjó, sagöi Gunnar Sig- urösson, fyrrum sjómaöur. ---------o----------- — Ég skammast mln ekkert fyrir tattóveringarnar en ég er heldur ekkert aö flagga þeim. Og ég geng yfirleitt aldrei meö bera handleggi. Þaö veröur þó ekki hjá okkur bjór, og viö spiluöum póker. Til þess aö ég geti veriö með I spilinu útvegaöi hann mér sérstaka grind til aö hafa spilin i. — Þaö varö svo aldrei neitt meira. Ég var reyndar búinn aö sjá fjóröu myndina og finna kall- inn til aö tattóvera hana. Þaö var rós, sem ég haföi séö á frönskum skipstjóra. — Mér finnst þetta óþægilegt, þótt ég hafi aldrei liöiö fyrir þetta, og krakkarnir mlnir hafa haft óskaplega gaman af þessu. Ég hef gripiö þau i aö teikna á sig myndir. Þau vildu vera eins og pabbi, og stundum varö ég aö láta til leiöast og teikna á handleggina á þeim.” Þessir tveir menn voru gripnir af handahófi, en fjölmargir Islendingar munu vera meira og minna tattóveraðir, sérstaklega þeir sem einhverntimann hafa veriö á sjó. Þó munu tattóvering- ar ekki vera eins algengar hér og Iöörum Evrópulöndum. Þar hafa þær jafnvel veriö notaöar til aö merkja fanga, og sumsstaöar hafa tattóveringar meira aö segja komist i tisku meöal unglinga. Kannski eru tattóveringar ekki verri útúrsnúningur og misskiln ingur hinnar vestrænu „siö- menningar” á siöum frumstæöra þjóöa en hvaö annaö. Eins og flestir vita eru reykingar annaö dæmi um slikt, upprunnar meöal indiána I Amerflcu og tengdar friöi og bræöralagi. Hver segir aö þaö sé heimskulegra aö láta tattóvera á sér húöina en reykja? @ Þaö er ekki aðeins á Islandi, aö frambjóöendur hlaupi upp til handa og fóta þegar kosningar nálgast. Carter vinur okkar for- seti Bandarikjanna sér nú fram á hörkuslagsmál viö flokksbróöur sinn, Teddy Kennedy.Og þá verö- ur auövitaö aö fara aö nýta fjöl- miölana. Bandariskir forsetar hafa siöustu áratugi veriö meö fasta blaöamannafundi, þar sem fréttamönnum gefst kostur á aö spyrja forseta Bandarikjanna spjörunum úr um óskyldustu málefni. En Jimmy Carter hefur veriö latur viö slikt nokkuö, enda geta þessir fundir veriö dálitiö ó- þægilegir á stundum, ef frétta- menn eru haröskeyttir og sam- viska forsetans kannski ekki tandurhrein. Nú sér hins vegar Carter, aö svoleiöis viökvæmni dugir ekki i baráttunni sem fram- undan er. Hann veröur aö fá um- ræöu I fjölmiölum. Þess vegna hefur hann boöaö þaö aö á nýjan leik fari hann nú aö bjóða frétta- mönnum til „spurninga og svara” funda. SIBast hélt Carter slikan fund i nóvember s.l. og finnst ýmsum timi til kominn aö 7 forsetinn fari aö gefa á sér færi á nýjan leik.... # Og fyrst viö erum farnir aö staö meö forsetaframbjóöend- urna i Bandarikjunum og má ekki gleyma Teddy Kennedy. Hann þvælist nú fylkja á milli i Banda- rikjunum og leitar eftir stuöningi. Mjög ströng öryggisgæsla er I kringum hann, en Kennedy vill vera „maður fólksins” og vera i nánum tengslum viö kjósendur. Þess vegna neitar hann aö aka um i bil leyniþjónustunnar, sem er svartur, skotheldur limósinn. Hann kýs heldur aö feröast um I rútu blaöamanna, sem elta hann á röndum. Þá flýgur hann á milli staöa á 2. farrými I þotu og bland- aö geöi viö feröalanga. Þetta hrellir aö sjálfsögöu leyniþjónustumennina, sem eiga að gæta öryggis hans, en Kennedy verður ekki haggaö. Ailt fyrir kjósendurna....... Ayds fœst í flest öllum lyfjabúðum um land allt. „Maöur getur ekki verið feitur og verið dansari samtimis, það er alveg áreiðanlegt. Og þar sem ég er að læra að semja dansa, þá er dansinn stór hluti dagsverks mins. Mótdansarar minir, sem þurftu að lyfta mér.næstum 75 kg á þyngd, voru að gefast upp á áreynslunni. Maöur hefði nú getað haldið, að allar þessar æf- ingar myndu halda þyngdinni i skefjum, er það ekki? En öll sú orka, sem maður notar, krefst mikils matar og ég borðaði einmitt alla röngu fæðuna. Brauð, súkkulaði, sætindi — ég þarfnast þessa, var ég vön að telja mér sjálfri trú um. En línurnar þörfnuðust þessa ekki og ég var að verða eins og klpmpur i laginu. Ég fór i heimskulega megrunarkúra, en mér fannst ég verða máttvanaaf þeim,og ég gat ekki dansað almennilega. Þá varð ég að taka aftur upp gömlu, slæmu matarvenjurnar minar og viðbótarkilóin voru fljót að koma. Þetta var vitahringur, sem ég gat ekki komifct út úr. Fyrr en ég uppgötvaði Ayds. Þaðsemmig furðaði — ogmér ersama, þó að ég viðurkenni, að ég hafi verið hissa — var það, að ég gat farið i megrunarkúr og verið samt sem áður full lifsorku. Ég býst við þvi, að það sé vegna vitaminanna og steinefnanna i Ayds. Alla vega þá hjálpaði Ayds mér við að halda mig að hitaeiningasnauðu fæði (mér!), þyngdin minnk- aöi og mér leið stórkostlega. Ég hefði aldrei trúað, að ég gæti stundað strangar likamsæfingar, verið I megrunarkúr, létzt og liðið dásamlega samtimis. Var ég ekki heppin að uppgötva Ayds”. Eftir Anabel Hejmore, eins og hún sagði Anne Isaacs það. Hvernig Ayds hefur áhrif. Visindamenn halda þvi fram, að það sé hluti heilans, sem hjálpi þér til aö hafa hemil á matarlystinni. Það á rætur sinarað rekja til magns glukosasykurs i blóðinu, sem llkaminn notar sem orkugjafa. Þannig, að þegar magn glugkosans minnkar, byrjar þú að finna til svengdar og þetta á sér venjulega stað stuttu fyrir næstu máltið. En ef þú tekur 1 Ayd (eða tvær) meðheitum drykk (sem hjálpar lik- amanum að vinna fljótar úr þeim) um það bil tuttugu minútum fyrir máltið, eykst glukosinn i blóöinu og þú finnur ekki til löngunar til að borða mikið. Með Ayds borðar þú minna, af þvi að þig langar i minna. Einn kassi Ayds inniheldur eins mánaðar skammt. Hvers vegna þú þarfnast Ayds- óháð þvi hver þyngd þin er. Ayds innihalda engin lyf, né eru þær til uppfyllingar. Þær innihalda vitamin og steinefni--mjögmikiivæg til þessað vernda þá, sem eru að megra sig og eru ekki vissir um að þeir fái næg vitamin, þegar þeir borða mjög hitaeiningarsnauða fæðu. Einnig finnst mörgu fólki erfitt að halda sig að skynsamlegu fæði. Ayds hjálpar þeim einmitt við það. Þær hjálpa þér við að endurhæfa matarlystina og halda þyngd þinni eftir það i skefjum — vandamál, sem er það sama, hvort sem þig langar til að missa 2 kg eða 20 kg. Þú missir liklega nokkur kfló tiltölulega fljótlega, en endurhæfing matar- lystarinnar tekur alltaf nokkurn tima. Byrjið Ayds kúrinn á morgun og eftir mánuð gœtir þú orðið nokkrum kílóum léttari. „Æfingar gátu ekki haldið þyngd minni í skef jum fyrr en ég uppgvötaði Ayds" Anabel fyrir Ayds: 74 kg, 90 68 95, stærð 14. Anabel eftir Ayds: 64 kg 85 6185, stærð 10 NB: Ef þúert alltof þung(ur), skaltu ráðfæra þig við lækni þinn, áður en þú byrjar i megr- unarkúr. Það er ekki mælt með Ayds kúrnum fyrir'fólk, sem þjáist af offitu vegna efna- skiptasjúkdóma. Sérhver Ayd inniheldur 25 hitaeiningar i mola og sérhver únsa er bætt með: A vitamini 850 I.U., B1 vitamini (Thiamine hydrochloride) 0.425 mg, B2 víta- min (Riboflavin) 0.425 mg. Nicotinic acid (Niacin) 6,49 mg, Calcium 216,5 mg. Fosfór 107.6 mg. Járn 5.41 mg. Mánaðar megrunarkúr í hverjum kassa.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.