Helgarpósturinn - 29.02.1980, Side 6

Helgarpósturinn - 29.02.1980, Side 6
6 RÝMING ARSALA á gólfteppum og bútum 20%-50% AFSLÁTTUR Stendur f nokkra daga TÉPPfíLRND Grensásvegi13 Símar 83577 og 83430 ...rétti tíminn! Stórt vingjarnlegt og hlýlegt sófasett í klassískum stíl Klassísk fegurö, gædd öllum eiginleikum góðrar mublu. ...rétta verðið! Kurt borð og sex stólar ...rétti staðurinn! Yfirgripsmikiö og sterkt raösófasett, tilvalió í sjónvarps krókinn eöa þar sem mikió mæóir á Jumbó horn og fjórir stólar Húsgagnaverslun Hafnarfjarðar Reykjavíkurvegi 64 sími 53860 ái 4t Föstudagur 29. febrúar 1980 hp/rjPirpn^tl irínrt Med seglskip á brjóstinu, akkerí á rassinum og Krist á skallanum Tattóveringar, einkenni á „hetjum hatsins” „Ég sé alls ekki eftir aö hafa látiö tattó- vera mig”, segir Gunnar Sigurösson, 38 ára gamall, og hefur lagt sjómennskuna á hilluna, I bili aö minnstakosti. Fyrsta myndin, sem hann lét gera 16 ára gamall, er á vinstri framhandlegg. Æk- £2, Tattóveringar tengjast sjómönn- um og farmennsku I hugum flestra. Margir hafa séö litskriiö- ugar og margbrotnar myndir á likömum sjómanna, sem hafa feröast viöa um heiminn. Gjarn- an myndir af kvenfólki, ýmiskon- ar ástartákn, myndir af skipum, akkerum eöa ööru sem tengist sjómennsku. Margir sjómenn bera lika kvenmannsnöfn, sem setja þá oft I pinlega afstööu siöar á lifsleiöinni, þegar þeir hafa fest ráö sitt. Uppruni tattóveringa á þó aö likindum ekkert skylt viö sjó eöa sjómennsku. Raunar veit enginn meö vissu hver uppruni þeirra er. Sjáift orbiö er upprunnib frá Poiynesiu, en elsta tattóveringin, sem vitaö er um, er á egypskri mámlu frá þvi um 1300 fyrir timatal okkar. Tattóveringar hafa lengi tiök- ast meöal þekktra frumstæöra þjóöflokka, og hafa vissa menn- ingarlega þýöingu. Þetta fólk taldi, aö tattóveringar veittu vernd gegn vondum öndum og gæddu fólk magfskum krafti. Þær hafa veriö mjög algengar á Suö- urhafseyjum og I Afríku, sérstak- lega ó Tahiti. Borneo, Fiji-eyjun- um, meöal frumbyggja i Nýju-- Glneu, á Salómonseyjum og I Japan. Meö auknum vestrænum áhrifum uröu tattóveringar sjald- gæfari meöal þessara þjóöa. En þessi vissi hópur vestrænna manna, sjómenn I langförum, viröast hafa lært þessa list af þjóöflokkum sem þeir hafa kynnst á feröum sfnum og staöiö aö þvi aö viöhalda henni. Algeng- ustu myndir á sjómönnum eru tengdar kvenfólki og skipum eins og fyrr segir. Þeir lóta setja þessar myndir á óliklegustu staöi á likömum sin- um. Algengast er aö tattóveraö sé ó handleggi og brjóst. En sumir láta tattóvera sig á bakiö, fingur, höfuö, háls, andlit, jafnvel innan ó neöri vör og á sitjandann. Sumir eru eins og gangandi málverk, og fara ótal sögur af slikum mönnum. Af einum höfum viö heyrt, sem ber seglskip mikiö á brjósti, og frá þvl liggur akker- isfesti yfir aöra öxlina, niöur á bak og akkeri ó sitjandanum. Af öörum höfum viö heyrt sem lét nauöraka sig og tattóvera mynd af Kristi á skallann. Kona ein ber litiö og nett vinstaup á öörum fót- leggnum. An þess aö geta fært fyrir þvl nokkur rök má fullyröa meö nokkurri vissu, aö flestir sem láta tattóvera sig séu ýmist kornungir og haldnir auglýsingakenndri æv- intýraþró, eöa geri þaö drukknir. En þegar tattóvering er einu sinni komin á htlöina máist hUn aldrei af. Sjálf athöfnin fer þannig fram aö nál meö gati I gegn er stungiö niöur I leöurhúöina og litarefni látiö renna niöur. Nú til dags er yfirleitt notaö rafknúiö tæki meö mörgum nálum. Þetta þýöir þó ekki, aö tattó- veringar náist aldrei af. Knútur Björnsson, sérfræöingur I plast- iskum skuröaögeröum, upplýsti okkur um, aö hann hafi gert tals- vert af þvi aö fjarlægja tattóver- ingar. Þaö er gert þannig, aö húö- inni er flett af I lögum þar til flúr- iö er horfiö.Þeim mun betur sem tattóveringin hefur veriö framkvæmd þeim mun grynnra niöur I húöina nær hún, og þeim mun auöveldara er aö fjarlægja hana. Mjög illa gerö tattóvering getur veriö svo djúp aö fjarlægja veröur alla húöina á viökomandi bletti og græöa á nýja húö, sem er tekin annars staöar af Hkaman-

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.