Helgarpósturinn - 29.02.1980, Blaðsíða 8

Helgarpósturinn - 29.02.1980, Blaðsíða 8
8 _____helgar pásturinn— utgefandi: Blaðaútgáfan Vitaðsg|afi sem er dótturfyrirtæki Alþýðublaðs- ins, en með sjálfstæða stjórn. Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guð- mundsson. Ritstjórar: Arni Þórarinsson. Björn Vignir Sigurpálsson. Ritstjórnarfulltrúi: Jón Oskar Haf- steinsson. Blaðamenn: Guðjón Arngrimsson, Guðlaugur Bergmundsson, Guðmund- ur Arni Stefánsson og Þorgrímur Gestsson. Ljósmyndir: F'riðþjófur Helgason. Auglýsingar: Höskuldur Dungal, auglýsinga- og sölustjóri Elín Harðar- dóttir Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir Dreifingastjóri: Sigurður Steinarsson Ritstjórn og auglýsingar eru að Siðu- múla 11, Reykjavik. Sími 81866. Af greiðsla að Hverfisgötu 8-10. Simar: 81866, 81741, 14900 og 14906. Prentun: Blaðaprent h.f. Áskrift (með Alþýðublaðinu) er kr. 4.500,- á mánuði. Verð i lausasölu er kr. 300,- eintakið. Stökkid Þaö verbur væntanlega llf og fjör I höfuöstaönum næstu vikuna. Yfir Reykjavfk dembist heil hersing af póiitfskum og embættismönnum frá jieirri undarlegu menningarheild, sem kallast Noröurlönd og viö nefnd- um bræöraþjóöirnar austan hafs á góöum dögum. Næstu daga munu þessir frændur okkar hreiöra um sig á nálæg- um hóteium og i hofi islenskrar leiklistar meö málþingi i sal og skrafi á göngum. Samkundan mun auövitaö skilja eftir sig spor vföar f borg- inni. Viöskipti i minjavöruversl- ununum mun ef aö likum lætur taka fjörkipp, eins og sumariö væri gengiö f garö, og iopa- peysur og gæruskinnsjakkarnir renna út úr Rammageröinni og Heimilisiönaöi i strföum straumum, Kampakátir hótel- stjórar munu spfgspora um nær fullbókuö hótel sin á dauöasta tima ársins og hafa áreiöanlega lagt kjallaravöröunum Iifsregl- urnar um aö birgja sig nú vei upp hjá Afengis- og tóbaksversl- uninni. Undir glösum veröa svo rifj- aöar upp nýjustu slúöursög- urnar úr norrænni pólitik og nýjustu Noröurlandaráös- mönnum sagöar aftur gömlu góöu sögurnar af Karialænen. Svlar munu gantast meö mol- búasögur af Norömönnum, sem aftur á móti munu hampa siöustu ævintýrasögunum af svartagullinu sinu milli þess sem þeir rökræöa Jan Mayen deiluna viö tslendingana, sem hins vegar veröa I þvl aö sýnast góöir gestgjafar og drekka Finna undir boröiö. Danir veröa kannski svolitiö utanveltu, enda þykir þeim vafalaust þingiö hér smotteri á móts viö Evrópu- þingiö. Veisluhöldin veröa annars meö minnsta móti á þessu Noröurlandaráösþingi, enda eru norrænir fjölmiölar búnir aö hrella Noröurlandaráösmenn svo mikiö meö þeim á liönum árum, aö naumast varö undir þvi setiö lengur. Þaö vildi nefni- lega brenna viö aö þessar dýrindisveislur yfirskyggöu algjörlega þann árangur sem Noröurlandaráösþing og norræn samvinna hefur þó óneitanlega skilaö þessum heimshluta og þá einkanlega I menningarmálum. Ennþá er þaö þó örugglega býsna útbreidd skoöun meöal alls almennings á Noröur- löndum, aö þessar glæsilegu umbúöir norrænnar samvinnu, sem birtast munu okkur heima- mönnum næstu dagana, séu ekki alveg i samræmi viö inni- haldiö. Nú eru meira aö segja slikar efasemdaraddir farnar aö heyrast úr rööum Noröur- landaráösmanna sjálfra og þá fer maöur i alvöru aö velta þvl fyrir sér hvort einhverhugar- farsbreyting sé aö eiga sér staö. Amk. heyröi ég þaö haft eftir norskum Noröurlandaráös- manni, aö norræn samvinna minnti hann alltaf á langstökkv- ara, sem tæki heljarmikla at- rennu, þeyttist af staö eftir aöalhlaupsbrautinni en staö- næmdist svo á plankanum — stykki sem sagt aldrei. —BVS Föstudagur 29. febrúar 1980 he/garpósturinn. Þessi vetur veröur fljótur aö iiöa I hugum margra lands- manna. Skammdegiö hefur næstum þvi fariö fram hjá þeim, sem lifaö hafa sig inn I þær æsilegu leikfléttur, sem fylgt hafa st jórnarkreppu, kosn- ingum, stjórnarmyndun og klofningi Sjálfstæöisflokksins. Nú er komin Góa og sól hækkar á lofti, en eins og til aö draga at- hyglina frá þeim vetrarhretum, sem enn eiga eftir aö ganga yfir landslýö, þá hefur hann nú for- setakosningar til þess aö hugsa um. Um land allt eru menn sem óöast aö koma á fót stuönings- mannanefndum og brátt fara menn aö fara yfir kjörskrár og merkja viö þá kjósendur, sem látiö hafa vilja sinn i ljós. A vinnustööum og annars staöar, þar sem fólk kemur saman munu lesendur þessa pistils e.t.v. veröa beönir af kunningja aö ganga útundir vegg og þar veröur falast eftir stuöningi viö einhvern frambjóöandann. Ljóst er aö stuöningur viö frambjóöendur mun aö mestu fara eftir mati á þeim sjálfum eöa réttara sagt eftir þvi, hvernig þeir koma fram I sjón- varpi og á fundum og eftir þeirri útlistun á mannkostum þeirra, sem stuöningsmönnunum tekst aö koma á framfæri. Stjórn- málaskoöanir munu hafa nokkur áhrif á kjörfylgiö svo og landshlutastolt og kynferöis- metnaöur. Margt getur gerzt til kosn- inga, en nú viröist sem staöa frambjóöenda sé þessi: 1. Albert Guðmundsson Albert lýsti fyrstur manna yfir framboöi sínu og kosninga- undirbúningur hans mun kom- inn lengst á veg. Albert átti I fyrstu mikinn stuöning meöal Sjálfstæöismanna og einnig meöal Iþróttamanna og ýmissa þeirra, sem notiö hafa fyrir- greiöslu hans eöa stuönings á einhverju sviöi á undanförnum árum. Atburöir siöustu vikna hafa þó breytt stööunni nokkuö Albert I óhag. Eftir aö hann gekk I fjórmenningakliku Sjálf- stæöisflokksins eru leiötogar flokksins honum ævareiöir og þeir munu þvi leggjast á sveif meö öörum frambjóöendum. Mörgum kjósendum þykir Albert llka hafa sýnt þaö aö undanförnu, aö hann stjórnast fremur af augnabliksandvörum viö umhverfi sitt en af þaul- hugsaöri stefnu og yfirvegun. Landsbyggöarfólki þykir hann hafa veriö of einstrengingslegur fulltrúi Reykvikinga. Fylgi Alberts hefur þvi dalaö aö undanfömu, en þó er síöur en svo, aö hann sé úr leik. Ef atkvæöi skiptast nokkuö jafnt milli frambjóöenda nr. 3 og 4 þá á Albert talsveröar sigurllkur. Ýmsir stuöningsmenn hans munu berjast ötullega I kosningunum og má þar nefna Jakob V. Havsteen og Pétur Guöjónsson I Reykjavlk og Jón Sólnes á Akureyri. Dagblaöiö mun einnig væntanlega veita stuöningsmönnum hans styrk á „óbeinan hátt” og Gunnar Thoroddsen mun reyna aö veita honum liö eftir megni, þótt stuöningur Gunnars sé e.t.v. blandinn hálfvelgju. Veröi Albert kjörinn mun aöstaöa rikisstjórnarinnar versna á þingi. 2. Pétur Thorsteinsson Pétur var annar i rööinni til aö lýsa yfir framboöi slnu. Pétur er litiö þekktur utan raöa embættismanna, en skóla- bræöur hans og þeir, sem kynnzt hafa honum I starfi eru mjög ákveönir I stuöningi viö hann. Fylgi Péturs hefur fariö vaxandi aö undanförnu og hefur stuöningsmönnum hans tekizt aö vinna marga á sitt band, sem áöur höföu hallast aö stuöningi viö Albert. Framtiöargengi Péturs ræöst af þvl, hvernig honum tekst aö kynna sig fyrir þjóöinni. Fjöldi manna ruglar honum enn saman viö nafna hans, sem skrifaöi alræmda bók um störf sln I islensku utanrlkis- þjónustunni og vegna langdvala erlendis skortir Pétur veruleg persónuleg sambönd viö yngra fólk og fólk vant kosningastarfi. Af þekktum stuöningsmönnum Péturs má nefna Pál S. Pálsson hrl. og Hákon Bjarnason fv. skdgræktarstjóra. 3. Guðlaugur Þorvalds- son Guölaugur var þriöji maö- urinn, sem varö viö áskorunum vina sinna og kunningja og gaf kost á sér til framboös. Guölaugur hefur reynst einkar farsæll embættismaöur og hefur unniö sér víötækt traust og vin- sældir. Yngri kynslóöir háskóla- menntaöra manna hneigjast mjög almennt til stuönings viö hann. Sama er aö segja um verkalýösleiötoga sem I kjara- samningum hafa kynnst ljúf- mannlegri framkomu hans og lipurö. Suöurnesjamenn stuöja hann nær einhuga, en Guölaugur er Grindvikingur aö ætt og uppruna og hefur ávallt rækt sambandiö viö fæöingar- byggö sina. Hann mun væntan- lega eiga auövelt meö aö ná sambandi viö fólk viö sjávar- siöuna, en kjör þess og hugsunarhátt þekkir hann mætavel. Stuöningsmenn Guölaugs eru úr öllum stjórn- málaflokkum og má þar t.d. nefna Sigurjón Pétursson for- seta borgarstjórnar I Reykjavik. Guölaugur á senni- lega mestu fylgi aö fagna nú i augnablikinu, en eitthvaö af þvl fylgi, sem hann haföi I fyrstu mun nú hafa flust á frambjóö- anda nr. 4. 4. Vigdis Finnboga- dóttir Framboö Vigdlsar kom á óvart, þótt nafn hennar heföi veriö nefnt meöal þeirra kvenna, sem til álita kæmu. Vigdls er einkum þekkt fyrir frönskukennslu i sjónvarpinu og fyrir störf sin aö leikhúsmálum. Samstarfsfólk hennar á sviöi leiklistar og ýmsir fleiri aöilar, sem þekktir eru I menningar- lifinu munu styöja framboö hennar, en auk þess viröist öflug hreyfing meöal kvenna vera I uppsiglingu um aö koma ,,konu” I forsetaembættiö. Vigdis nýtur einnig fylgi meöal róttækra einstaklinga, sem þykir hinir frambjóöendurnir vera ,,of borgaralegir”, en vilja gera uppreisn gegn „lands- fööurhugmyndinni.” Kynferöis- metnaöurinn er hér þyngstur á metunum og mikiö kapp er hlaupiö i stuöningsmenn Vigdisar meöal kvenna eins og áöur segir. Þá má nefna Bald- vin Þ. Kristjánsson sem nú I vikunni. notaöi þáttinn „Um daginn og veginn” I útvarpinu til þess aö mæla meö Vigdisi. Vigdis er nú llklega I ööru sæti hvaö kjörfylgi snertir, en hún er I sókn. Hún er vön sjónvarpi og hefur aölaðandi framkomu og mun þvi væntanlega bera af keppinautum sinum i sjón- varpskynningum. Fleiri frambjóöendur kunna aö koma fram áður en fram- boösfrestur rennur út. AR- MANN SNÆVARR hefur aö sögn kannaö viöbrögö vina sinna viö forsetaframboöi. Armann er lltiö kunnur utan lögfræöiséttarinnar. Hann er embættismaöur af gamla skól- anum, starfssamur og vandur aö viröingu sinni.,Hann mun samt eiga erfitt uppdráttar i samkeppninni um kjörfylgi almennings. Áhrifahópur hans er tiltiflulega þröngur og nær eingöngu búsettur I Reykjavík. Þótt Ármann sé uppalinn á Noröfiröi hefur hann misst öll tengsl viö Austfiröinga og lög- fræöingar eru vist ekki tiltakan- lega vinsælir sem stendur I hans gamla heimabæ. Þá hafa hug- leiöingar um framboö ÓLAFS JÓHANNESSONAR aldrei meö öllu vikiö frá mönnum. Ólafur hefur aldrei afneitaö framboöi slnu gagnvart stuönings- mönnum og vinum, en Fram- sóknarmenn hafa veriö fremur letjandi en hvetjandi I þvl máli. Meö þátttöku Ólafs I rikisstjórn Gunnars Thoroddsen héldu flestir, aö framboö hans væri úr sögunni, en hann mun aö sögn hafa látið þaö fram koma á siðustu dögum, aö ekki væri nú alveg vist. Ef ólafi tekst aö stiga eitthvert skref fram á viö i lausn Jan Mayen-deilunnar eöa ef honum þykir illa spilast úr spilum þeirra frambjóöenda, sem taldir hafa veriö hér aö framan, þá er eins vlst aö Ólafur^röi sigurstranglegur frambjoöandi, t.d. myndi hann fá mikiö fylgi meöal bænda. A næstunni getur margt þaöjbreyst.Almenningur vill fá aö vita allt um ætt frambjóö- enda, maka þeirra og um persónulega hagi þeirra aö ööru leyti. Er vist, aö margt veröur þar missagt manna á meöal. En hvernig sem úrslit kosninganna fara, þá er ljóst, aö frambjóö- andigetur náö kjöri meö minni- hluta greiddra atkvæöa. Það leiöir hugann aö þvl, hvort ekki væri rétt aö breyta leikregl- unum á þann veg, aö forsetakjör fari fram I tvennu lagi. í fyrsta lagi yröi kosiö milli allra fram- bjóðenda, en slöan yröi kosiö milli þeirra tveggja, sem flest fengu atkvæöin I fyrri umferöinni. MEÐ BESSASTAÐI í SIGTINU Vinur minn einn, Irskur blaöa- maöur sem er sérfræöingur i flugmálum sagöi mér einu sinni og hélt sig vera aö hughreysta mig, aö barn sem fæddist I þotu og eyddi slöan ævidögunum á fari á sápustykki á baöherbergis- gólfinu heima hjá sér, datt og skaddaöi 1 sér mænuna. Þetta reyni ég alltaf aö rifja upp þegar ég neyöist til aö fljúga, en þaö kemur fyrir ekki. Ég kann vigtaöar, maöur borgar yfirvigt- ina bölvandi, en þar meö er lika óþægindunum lokiö: Maöur er svæföur og síöan lagöur I silkifóöraöa kistu og staflaö inn I flugvélina. Fyrir flugfélög væri ekki slöur hagræöi aö þessum feröamáta. Með því aö kistuleggja farþegana væri hugsanlegt aö stafla lítiö eitt fleiri manneskjum um borö I eina vél en nú er gert: börn væru auö- Um framtíöarlausn á vandamálum flugsins flugi ætti aö öllum llkindum fyrir höndum aö ná 80 ára aldri, þaö er aö segja lengra lif en barn sem fæddist og liföi á jöröu niöri. Hann sagöi mér aö samkvæmt þessu væri maöur I minni hættu staddur um bórö I flugvél heldur en meö fast land undir fótum. þvi mun meiri hætta væri á því aö lenda I slysi á landi en I lofti. Máli sínu til stuönings bentihann á, aö heims- frægur bandarlskur geimfari sigldi geimfari slnu óskaddaöur umhverfis jörö og tungl og vltt og breitt um geiminn og lenti slöan meö sigurbros á vör. Nokkrum árum síöar steig þessi sami geim- best viö mig á jöröu niöri. Vildi miklu fremur stlga á sápustykki heldur en lenda I flugslysi. Sumir segja aö flughræösla rjátlist af manni. Ég held ekki. Ég verö hræddari og hræddari og hlakka til þegar þar aö kemur aö flugfélög taka mannúö og læknis- list I þjónustu sina. Þá veröur aökoman önnur á flugvöllum. Maöur mætir á flug- vellinum til aö „tékka sig inn” og fer I lengstu biörööina aö af- greiösluboröinu, þar sem hangir skilti og á því stendur ákvöröunarstaöur og FLUG- HRÆDDIR. Slöan eru töskurnar 1 þessu felst geysilegt hagræöi fyrir flughrædda farþega. Hin langa biö sem flugfélögin bjóöa oft upp á ókeypis á flugvöllum breytist I ljúfan svefn. Ógnir sjálfrar flugumferöarinnar eru úr sögunni, flugtak og lending vagg- ar manni blltt I svefninum eins og barni i vöggu. Maöur kemur vel- útsofinn til ákvöröunarstaöar, kisturnar koma á færibandi eins og töskumar og vegabréf, far- miöar og nauösynleg skilrlki eru I sérstöku hólfi á kistulokinu. Toll- veröir og sprengjuleitarar geta gramsaö nægju sina án þess aö farþeginn rumski, hvaö þá mót- mæii. Og ekki þyrfti aö svifta mann neinu af þeim spartversku þægindum sem flugferöum fylgja nú á tímum, þvl Islendingar á leiö til útlanda sofandi I kistu fengju sterkan bjór beint f æö til aö geta vaknaö mjúkir og til I aö tala út- lenskuna. Aö maöur tali nú ekki um hagræöiöaö þvl aö vera búinn að kistuleggja allt liöiö, ef eitt- hvaö kæmi nú fyrir — sem auövit- aö getur ekki komiö fyrir. vitaö kistulögö með foreldrum slnum. Ennfremur væri hægt aö segja upp nokkrum flugfreyjum til viöbótar, þvl ein freyja gæti örugglega boriö heita plastiö fyrir þá fáu farþega sem kysu aö ferö- ast vakandi. Einnig yröi þetta vafalaust til þess aö auka umsetningu flug- félaga um mikinn mæli, því þarna bættist viö stór hópur farþega sem aldrei hingaö til hefur látiö sér detta I hug aö setjast upp I flugvél. Ég sé ekki betur en þarna sé fundin sú lausn á vandamálum Flugleiöa sem lengi hefur veriö •leitaö aö, því hag þess félags ber ég sérstaklega fyrir brjósti eftir alla þá stimamýkt, þjónustu og ánægjustundir á Fornebu-flug- velli sem þaö félag hefur veitt mér. Þaö er sjálfsagt stórgáfuleg lausn á krepputimum fyrir eitt flugfélag aö reka starfsliöiö, fella niöur ferðir og selja eöa leigja út vélarnar. En ég held nú samt aö min lausn sé ekki slðri. Helgi Sæmundsson— Hraf n Gunnlaugsson — Jónas Jónasson — Magnea J. AAatthlasdóttlr — Páll Heiðar Jónsson — Steinunn Sigurðardóttir — Þráinn Bertelsson Hringborðið dag skrifar Þráinn Bertelsson

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.