Helgarpósturinn - 23.05.1980, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 23.05.1980, Blaðsíða 1
Satanismi og tónlist - rætt við Jónas Sen, píanóleikara Vegabréf til íran — lokagrein: ff I NÆSTU BYVtmm VERÐA MOLLARNIR ff „Það neyddi aldrei neinn ofan í mig áfengiM Eggert G. Þorsteinsson í Helgar- póstsviðtali © Tíu blæðarar á íslandi: Dagskammt- Urinn kostar 113 þúsund á manninn Dreyrasýki, eOa hemofilia, er arfgengur og ólæknandi blóOsjúk- dómur, sem cinungis kemur fram Ikarlmönnum. Þeir sem eru haldnir sjúkdómnum eru nefndir blæOarar, en þaO er dregiO af þvi, aO þá vantar ákveOin storknunar- efni i blóOiO. Cr þvi er þó unnt aO bæta ab nokkru leyti, meö þvi aO gefa blæöurunum inn þetta storkuefni. En þaö er dýrt, skammturinn kostar 113 þúsund krónur. Á Islandi eru um tlu blæOarar, en auk þess 30-40 sem haldnir eru svonefndum von Willenbrand, sem á margt sameiginlegt meö dreyrasýki. Helgarpósturinn ræddi viö tvo islenska blóösjúk- dómafræöinga um þennan sjúk- dóm. Auk þess höföum viö tal af tveimur blæöurum, og spuröum. m.a. aö því hvernig sé aö lifa meö þennan sjúkdóm. „DÁUTIL vandræði voru MED VEORIÐ ÞANN DAG ' Trausti Jónsson, veðurfræðingur heldur dagbók í eina viku fyrir Helgarpóstinn Trausti Jónssori/ veöurfræðingur gáir hér tit veöurs á, virinustað sínum, Veðurstofu Islands. Trausti hefur á skömmum tíma með skemmtilegt^^TamkbTnu sinrii gárt veðurfréttir sjónvarpsins að einhverju notalegastá efnK dagskrárinnar. Helgarpósturinn fór þess á Ipit vio Trausta að hann leyfði lesendum blaðsins að skyggnast og starf veðurfræðingsinsog birtist frásögn hans i þæfffriotíí^afeáliin í dag. / Skiptar skoðanir um Hrafnseyrina: Kapella reist þar sem kirkja er fyrir Hundraö ára ártiöar Jóns Sig- urOssonar, forseta veröur minnst þann 3. ágúst i sumar meö vigslu nýrrar kapellu og opnunar safns á fæöingarstaö Jóns aö Hrafnseyri viö Arnarf jörö. Aödragandi þessa máls er oröinn alliangur, og hafa veriö skiptar skoöanir um fram- kvæmd þessa. Meöal annars hafa ýmsir heimamenn þar um slóöir taliö fráleitt aö kosta til bygging- ar sérstakrar kapellu þegar fyrir er á staönum gróin sóknarkirkja meö verulegt varöveislugildi en nú þarfaast endurbóta viö. Finnbogi Hermannsson, blaöa- maöur hefur skoöaö nokkra fleti þessa Hrafnseyrarmáls og ræöir i Helgarpóstinum i dag m.a. viO Þórhall Asgeirsson, formann Hrafnseyrarnefndar, séra Lárus Guömundsson i Holti, og Þór Magnús son, þjóöminjavörö. NÝIR „PÓSTAR um skák, Friörik Dungal um bridge og spil, Magni R. Magnússon um söfnun og Þorgrimur Gestsson um bila. igai uni © Úr heimi visindanna 1 Helgarpóstinum i dag hefst einnig nýr þáttur sem helgaöur veröur visindunum, rannsóknum á þvi sviöi og ýmsum tækninýj- ungum. Úr, heimi visindanna nefnist þessi* þá ttur og mun birt- ast i blaöinu uþb. aöra hverja viku. Jón Torfi Jónasson, eölis- og sálfræöingur, mun hafa umsjón meö þessum þætti. © þess aö lesendur muni sækja nokkurn fróöleik I Fristundapóst- inn, jafnframt þvi sem hann verö- ur vonandi til aö visa einhver jum, sem nú sl;tja auöum höndum, á gagnlega dægradvöl. Sigurveig Jónsdóttir, blaöamaöur mun hafa umsjón meö Fristundapóstinum en aö auki hafa veriö fengnir fjór- ir pistlahöfundar til aö fjalla um sérhæföari þætti. Þannig mun Guömundur Arnlaugsson skrifa Fristundaiöja margs konar skipar stöOugt veglegri sess I dagiegu lifi almennings hér á landi eftir þvi sem vélarnar yfir- taka störf mannshandarinnar i rikari mæli. Frístundapóstur Nýr „póstur” byrjar i Helgar- póstinum i dag og er honum ætlaö aö gera skil frlstundaiöju fólks á hinum ýmsu sviöum. Væntum viö CASTRO, ÍSLAND OG COSA NOSTRA — Hákarl ÞINGLOK MEÐ LÁTUM — Innlend yfirsýn TRUDEAU MEÐ BOLTANN — Erlend yfirsýn

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.