Helgarpósturinn - 23.05.1980, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 23.05.1980, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 23. maí 1980 —he/garpósturinrL. LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR ^Þýningarsalir Norræna húsið: Endre Nemes sýnir málverk I kjallara. Keld Heltoft opnar mál- verkasýningu I anddyri á sunnu- dag. Mokka: Skólasýning frá Hagaskóla. Kjarvalsstaðir: Lokað vegna undirbúnings fyrir Listahátió Listasafn Islands: Lokaó til fyrsta júni. Djúpið: Miles Parnell opnar myndverka- sýningu á laugardag. Ásmundarsalur: Fræóslusýning á vegum Green- peace um hvali og hvalavernd. Opin til mánaöamóta. Listasafn alþýðu: Sýning á verkum Gisla Jónsson- ar. Lýkur 25. mat. FIM-salurinn: Sýning á málverkum eftir Mattheu Jónsdóttur. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Simi 84412kl. 9—14 alla virka daga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: Opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Ásgrímssafn: Opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Bogasalur: Sýning á munum Þjóöminjasafnsins, sem gert hefur verió viö, og ljósmyndum sem sýna hvernig unniö er aó viógeróinni. Listasafn Einars Jónssonar: Safniö er opió á sunnudögum og miðvikudögum kl. 13.30—16. Kirkjumunir: I galleriinu Kirkjumunir, Kirkju- stræti 10, stendur yfir sýning á gluggaskreytingum, vefnaöi, bat- ik og kirkjulegum munum. Flest- ir munanna eru unnir af Sigrúnu Jónsdóttur. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 9-6 og frá ki. 9-4 um heigar. Listmunahúsið: Tryggvi ölafsson sýnir verk s;in. lónleikar Þjóöleikhúsið: Rudolf Serkin pianóleikari heldur tónleika á laugardag. 24. maí kl. 15. Félagsstofnun stúdenta: Kolbeinn Bjarnason flautuieikari og Guömundur Magnússon pianó- leikari halda tónleika á föstudag 23. mai, kl. 20.30. A efnisskránni eru m.a. verk eftir Schubert og Berio. Djúpið: Trió Guömundar Ingólfssonar á fimmtudagskvöld ásamt Bubba Morthens. Stúdentakjallarinn: Guömundur Ingólfsson ásamt triói sinu meö jazz á sunnudags- kvöld. r Utiiíf Ferðafélag Islands: Helgarferöir: Þórsmörk, Eyjaf jallajökull, föstudagskvöld klukkan 20.00. Skaftafell — Kirkjubæjarklaust- ur. Snæfellsjökull og nágrenni. (Báö- ar feröir klukkan 8 á laugardags- morgun.) Sunnudagur klukkan 13.00: Þri- hnjúkar Mánudagur klukkan 13.00: Esja. Útivist: Helgarferöir Um og á Snæfellsjökul Húsafell, Eirlksjökull Þórsmörk, Fimmvöröuháls. Allar feröir, föstudagur klukkan 20.00 Laugardagur klukkan 13.00: Lambafell Sunnudagur klukkan 13.00: Litla- fell Mánudagur klukkan 13.00: Stóri- Meitill Sjónvarp Föstudagur 23. maí 20.40. Skonrok(k). Þorgeir hinn sfvinsæli kynnir svarta og hvita i lit eöa svart/hvitu. 21.10 Kastljós. 22.15 Bhowani-stööin (The Bhowani Junction). Bresk biómynd, árgerö 1965. Leik- endur: Ava Gardner, Stewart Granger, Francis Matthews. Leikstjóri: George Cukor. — Astir og erfiöleikar f Indta- landi. Þaö besta viö þetta ailt er landslagiö I Pakistan þar sem myndin var tekin. Laugardagur 24. maí 16.30 tþróttir, og Bjarni Fel. 18.30 Fred Flintstone skemmtir sér og mér. 18.55 Enska knattspyrnan. Hvernig væri aö fá þá frönsku? 20.35 Lööur. Meö þvi betra i kassanum. 21.00 Oscars-verölaunin 1980. Sýnd frá afhendingu þessara eftirsóttu járnklumpa vestan hafs. 22.00 Munaöarleysingjaiestin (The Orphan Train). Bresk- bandarisk sjónvarpskvik- mynd, árgerð 1979. Leikend- ur: Jill Eikenberry, Kevin Dobson, John Femia. Kona nokkur tekur viö munaðar- leysingjaheimili i Nefjork, en ofbýður meöferöin á börnun- um. Hún ákveður þvi aö fara meö þau út I sveit og finna handa þeim góö heimili. Sunnudagur 25. maí 17.00 Hvitasunnuguðsþjónusta. Séra Gunnþór Ingason i Hafnarfirði prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Hafnarfjaröarkirkju syngur. Söngstjóri og organleikari er Páll Kr. Pálsson. L Leikhús Leikfélag Kópavogs: Þorlákur þreytti, aukasýning á mánudagskvöld klukkan 20.30. Leikfélag Reykjavikur: Föstudagur: Rommí Mánudagur: Ofvitinn Þjóöleikhúsið: Föstudagur: Stundarfriöur Mánudagur: Smalastúlkan klukkan 20.00. I öruggri borg (Litla salnum) klukkan 20.30. Leikfélag Akureyrar: Leikfélagiö er á leikför um norö- austurland og eru sýningar á þessa leiö: Föstudagur: Húsavik Laugardagur: Vopnafjöröur Sunnudagur: Raufarhöfn Mánudagur: Valaskjálf Egils- stööum. R li#ióin j 4 stjörnur - framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur = góö 1 stjarna = þolanleg 0 = arteit Regnboginn: ýr ★ Himnahurðin breið? tslensk kvikmynd, árgerö 1980. Handrit: Ari Haröarson og Kristberg Oskarsson. Kvikmyndataka: Guömundur Bjartmarsson. Tón- list: Kjartan Olafsson. Leikend- ur: Ari Harðarson, Ingibjörg Ingadóttir, Erna Ingvarsdóttir, o.fl. Leikstjóri: Kristberg Osk- arsson. Framleiöandi: Listform s/f. Myndin greinir I stuttu máli frá baráttunni eilifu milli hins góöa og illa I heiminum, þó ekki finnist mér þaö koma nógu skýrt fram I textanum, eöa myndinni yfirleitt. Er þá komið aö einum veikasta punkti myndarinnar, sem er sjálft handritiö. Þaö er á engan hátt nógu hnitmiðaö og þaö er ansi erfitt aö gera góöa mynd, ef handritiö stendur ekki fyrir sinu. Mynd þessi ber þaö of mikið meö sér aö vera gerö fyrir ákveöinn hóp, i þessu tilviki nemendur Menntaskólans viö Hamrahliö, en þrátt fyrir þaö, er hún nokkuö skemmtileg á aö horfa. GB ★ ★ ★ Nýliðarnir (Boys in Company C). Bandarisk, árgerö 1979. Leik- endur: Stan Shaw, Andrew Stevens.ScottHyiand. Handrit og leikstjórn: Sydney J. Furie. Nýliöarnir er gerö af gömlum og gildum proffa, Sidney J. Furie, sem löngum hefur haft þaö orö á 18.00 Stundin okkar. Bryndis og börnin og allir hinir. 20.20 A haröaspretti (Speedy). Bandarisk gamanmynd, ár- gerö 1928. Aðalmaður: Harold Lloyd. Karluglan leitar hér aö stolnum strætó og hefur gam- an af. 21.30 1 mýrinni. Ný fslensk náttúrulifsmynd, sem sjón- varpiö hefur látiö gera og er aöallega fjallaö um fuglalif I votlendi. Koma þar viö sögu ýmsir skritnir fuglar. 21.55 Litil þúfa. Islensk kvik- mynd, árgerö 1979. Leikend- ur: Sigriöur Atladóttir, Edda Hólm, Magnús Olafsson Gunnar Pálsson o.fl. Handrit og stjórn: Agúst Guö- mundsson. — Snotur og sæt litil mynd um menntaskóla- stelpu, sem veröur ólétt. Réttast er aö horfa á hana. Mánudagur 26. maí 18.00 Elskulegt óféti. Bresk mynd um háhyrninga og tekin hér aö einhverju leyti. 20.35 Tommi og Jenni. Þessi og Lööur: Klassi! 20.40 Hár/tfska ’80. Hér veröur sýnd nýjasta tfska i hár- greiöslu kvenna, ásamt þvf aö sýnd veröa gömul föt og fleira. Hver vill klippa mig? 21.30 Aftur til eggsins. Páll Makkkartnei og vængir hans skemmta landslýð öllum. 22.00 Konan hans Jóns. (La femme de Jeanl.Frönsk bió- mynd, árgerö 1973. Leikend- ur: France Lambiotte, ClaudeRich. Leikstjóri: Ann- ick Bellon. Maöur yfirgefur konu slna og tekur þaö mikiö á hana. Hún reynir aö klára sig. — Þessi mynd er talin mjög athyglisverð og er leik- stjórinn Annick Bellon, talin sér aö búa til myndir meö boö- skap, en þó þannig, aö þær falla vel aö söluformúlum bandarlsks kvikmyndaiönaöar. Nýliöarnir er engin undantekning frá þessari reglu. Boöskapur hennar er til- gangsleysi striösrekstursins i Vfetnam og þarflausar mann- fórnir hans I þvf skyni aö gleðja tölfræðingana I Pentagon meö myndarlegum tölum um fjölda fallinna óvina. Þó atvinnu- mennskan sé einkennandi fyrir þessa mynd, bregst Furie stund- um bogalistin. BVSi Sikiley jarkrossinn. ltölsk-amer- isk, árgerö 1977. Leikendur: Rog- er Moore, Stacy Keach. Leik- stjóri: Mauricio Lucidi. Roger sameinar alia mannkosti Simons templara og James stökks og kál- ar maflósum. Tossabekkurinn: Þar koma þau enn saman, Glenda Jackson og Oliver Reed. Sýninga’r kvikmyndafélagsins: Mánudagur, þriöjudagur, og miö- vikudagur: 81/2. Leikstjóri: Federico Fellini. Aöalhlutverk: Marcello Mastroianni. Sýnd kl. 6.45 Ath. breyttan sýningar- timaFimmtudagur: Stavisky, eftir Alain Resnais, meö Jean- ■Paul Belmondo. Kl. 7. 10 Föstudagur: Dynamite Chickcn mcö Andy Warhol, John Lennon o.fl. sýnd kl. 7.10 Laugardagur: Stavisky.kl. 7'. 10. Hafnarbíó: Þjófar(Thieves). Bandarfsk,ár- gerö 1967. Leikendur: Marlo Thomas, Charles Grodin. Leik- stjóri: John Berry. Gömul mynd um hjónaerjur og skritna ná- granna og annað eftir þvf. Gamanmynd. Austurbæjarbló: Flóttinn langi (Watership down). — sjá umsögn i Lista- pósti. meö fremri konum sem stunda þessa iöju i Frakk- iandi. Enn ein góö myndin i sjónvarpinu. Meira af þessu. Útvarp Föstudagur 23. mal 14.30 Miðdegissagan: „Kristur nam staöar á Eboif” eftir Carlo Levi. Jón óskar les þýöingu sfna á þessari merku sögu. 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir tónlist dagsins 1 dag, en ekki morgundagsins. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. Skemmtilegasti liöur dag- skrárinnar. 15.50 Tilkynningar. Sá næst skemmtilegasti. 20.45 Kvöldvaka. Þriöji skemmtilegasti liöurinn, sá sem ég hlusta alltaf á. 23.00 Afaiigar. Góö tónlist fyrir þá sem hafa áhuga á betri hluta poppsins. Laugardagur 24. maí 9.30 óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir er enn á ferö. 11.20 Þetta erum viö aö gera. Börn i grunnskóla Njarðvikur gera dagskrá meö aöstoö Val- gerðar Jónsdóttur. Ég geri hins vegar ekki neitt. 13.30 1 vikulokin. Helgarþáttur meö þrumustuöi. 15.00 1 dægurlandi. Svavar Gests tekur viö og leikur sér. 16.20 Börnin og umferöin. Spurningakeppni skólabarna. Vonandi hefur þeim veriö kennt, aö þegar þau eru oröin stór og fara aö keyra, veröa þau aö gefa stefnuljós i tfma, þvf ekki gera pabbarnir þaö. Stjörnubíó: ls-kastalar (Ice Castles). Banda- risk kvikmynd, árgerö 1978. Handrit: Gary L. Baim og Donald Wrye. Leikendur: Robby Benson, Lynn-Holly Johnson, Colleen Dewhurst. Leikstjóri: Donald Wrye. Myndin gerist I ómerkileg- um bæ i Minnesota-fylki i Ameriku. Krakkarnir þar stunda skautaiþróttina af miklu kappi og gera garöinn frægan. Háskólabió: Fyrsta ástin (First love). Banndarisk árgerö 1977. Leikend- ur: William Katt, Susan Dey, John Heard. Handrit: Jane Stanton Hitchcock, byggt á fram- haldssögu i timaritinu New York- er. Leikstjóri: Joan Darling. Bit- ur og sæt ástarsaga um fyrstu raunverulegu ást ungs fólks og allt sem þvl fylgir. Ég elska þig, ég elska þig ekki en samt elska ég þiö afhverjufórstufrámérkomdu- tilbaka. Gamla bló: Var Patton myrtur? (Brass Target). Amerfsk, árgerö 1979. Leikendur: Soffia Loren, John Casavettes. Max von Sydow, George Kennedy. Leikstjóri: John Hough. Mynd um hina sigildu gátu: VarPatton myrtur I lok striösins? Vonandi fást ein- hver svör viö þvi I þessari mynd. Tónabló: ★ Bensinift I botn (Speedtrap). Bandarisk. Argerö 1977. Handrit: Stuart A. Segal, Waiter M. Spear. Leikstjóri: Eari Beilamy. Aöal- hlutverk: Joe Don Baker, Tyne Daiy, Robert Loggia, Morgan Woodward. Viöfangsefniö „bflar-elta-bíla” varö fyrst verulega vinsælt i kvikmyndum eftir aö William Friedkin sviösetti frægt atriöi af þvi tagi I fyrri myndinni um The French Connection. Atriöi vel aö merkja sem þjónaöi efnislegum tilgangi i myndinni. Siöan hafa 17.50 Söngvar i léttum dúr. Ray Conniff, Fóstbræöur og aörir bræöur.. 20.30 Orösins list á Listahátlö. Hulda Valtýsdóttir sér um þátt þar sem greint veröur frá helstu talmálsliöum komandi listahátiöar. 21.15 A hljómþingi. Jón örn Marinósson heldur áfram aö kenna fólki aö meta góöa tón- list. Sunnudagur 25. maí 13.15 Landakirkja I Vest- mannaeyjum. GIsli Helgason tók saman þátt i tilefni 200 ára afmælis kirkjunnar. 15.15 Skfn viö sólu Skagafjörður. Laufey Siguröardóttir frá Torfufelli les þrennskonar efni tengt Skagafiröi. 15.35 Samleikur á pianó.Ursula Fassbind og Ketill Ingólfsson leika. Ætti aö vera gott. 16.20 óvenjuieg útilega. Leikrit fyrir börn og unglinga eftir Ingibjörgu Þorbergs. Endur- tekiö. 19.25 Kafteinn Cook. Ingi Karf Jóhannesson tekur saman þátt um þennan mikla sæfara og landkönnuö. — Sjá kynn- ingu. 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Runólfur Þórðarson sér um að velja plötur á fóninn. Mánudagur 26. maí. 13.20 Landhelgismáliö og Jan Mayen. Doktor Gunnlaugur Þóröarson flytur erindi. Væntanlega um þetta mikla þrætuepli. 15.15 ,,Ég ætlaöi mér nú alltaf aö veröa bóndi”. Þaö er Halldór E. Sigurösson fyrrum ráöherra og þingmaður sem segir þetta I viðtali viö Jónas Jónasson. Mee. 19.30 Bein lina. Aö þessu sinni er þaö búnaðármálastjóri sem fær þann mikla vanda aö glima viö fáránlegar spurn- ingar. 20.40 Lög unga fólksins.Heyrðu, afhverju eru lunga fólksins ekki á hverju kvöldi, ha?? minni spámenn tekið þetta atriöi og teygt þaö og togaö upp 1 heils- kvölds myndir. Og þaö eru nú takmörk fyrir leikhæfileikum bif- reiöa. Þær geta aö visu ekið á ofsahraöa, skransaö og skrapaö hver aöra og rekist á hús og farið gegnum rúöur og útf skuröi og fram af bryggjum og svoleiðis áfram eitthvaö. 1 þessari C- mynd, sem er sú milljónasta um þetta efni, er glás af bilum sem keyrðir eru I klessu en eiginiega ekki neitt annaö. Nú er þaö svo aö bilaeöjótar geta haft gaman af svona drasli. En venjulegt fólk bara geispar og reynir aö dópa sig upp meö poppkorni. -AÞ Borgarbióiö: Party (Sweater Girls) Bandarlsk. Argerö 1978. Aöalhlutverk Harry Moses, Megan King. Leikstjóri: Don Jones. Ævintýramynd sem greinir frá sætum stelpum i aöskornum bolum meö bústna barma, skemmta sér meö töffurum á spyrnukerrum. Myndin á aö gerast um 1950. Laugarásbió: br ógöngunum (Walk Proud). Bandarisk, árgerö 1979. Handrit: Evan Hunter. Leikendur: Robby Benson, Sarah Holcombe, Henry Darrow. Leikstjóri: Lawrence Turman. Þaö viröist vera einhver tiska i henni Ameriku aö fjalla um ungl- ingavandamálin. Hér er enn ein slik myndin á ferðinni meö súkkulaöidrenginn Robby Benson i fararbroddi. Meira popp. Harðjaxlinn. Amerisk mynd um karl sem lætur ekki allt sér og öörum fyrir brjósti brenna. Sýnd kl. 5 og 7. Nýja bió: 0. Eftir miönætti (The Other Side of Midnight) Banda- risk. Argerö 1979. llandrit: Herman Raucher og Danlel Taradash, eftir skáldsögu Sidney Sheldon. Lelkstjóri: Charles Jarrott. Aöalhlutverk: Marie-France Pisier, John Beck, Susan Sarandon, Raf Vailone, Ciu Gulager. ,The Romance of.Passion and Power” er augiýsingafrasinn yfir þessa amerisku „stórmynd”. Astríöur og völd eru sannarlega slgild hráefni 1 drama og ekki sföur meló- drama. En allamalla. Sjaldan hafa þessi hráefni fætt af sér ömurlegri afurö en The Other Side of Midnight. Fjalakötturinn: Mctropolis. Þýsk mynd, gerö af Fritz Lang. Metropolis er eitt af öndvegisverkum þýskrar kvik- myndagerðar fyrir tlma Hitlers og meö betri myndum sem hafa verið geröar fyrr og siöar. Menn hafa þó deilt um endi mynd- arinnar, en þar sameinast verka- menn og atvinnurekendur. KONNUNAR- FERÐIR KAPTEIN COOKS Einn af áhugaveröari dag- skrárliöum útvarps á sunnu- dag, er þáttur lnga Karls Jó- hannessonar um Kaptein C'ook. 1 þættinum veröa rakin lauslega helstu æviatriöi kap- teinsins og sagt frá hinum mörgu könnunarferðum hans um heimsins höf, lýst kringumstæðum og ýmsum áhugaverðum atburöum. Kaptein Cook kom aldrei heim úr siöustu ferö sinni, og lézt „eiginfega i miðjum klföum” eins og Ingi Karl orðaði þaö. Þáttur þessi er aö einhverju leyti byggöur upp á dagskrá frá Sameinuðú þjóðunum, en einnig veröur lesiö upp úr bók Alistairs McLeans, sem út kom á sföasta ári ! fslenskri þýöingu. — Þaö er ekki mjög mikiö sem hægt er aö segja I hálf- tima þætti. Þaö er svona rétt aö maður reynir aö fleyta rjómann ofan af, sagöi Ingi Karl Jóhannesson. Lesarar meö Inga Karli eru leikararnir Baldvin Halldórs- son, sem lesa mun hlutverk sjáífs Cooks og Sigurður Skúlason. Þátturinn hefst ki. 19.25 og er hálftima langur eins og áöur segir. _ab Skemmtistaðir , Glæsibær: Hljómsveitin Glæsir leikur á föstudagskvöld og diskó ’74 verö- ur i gangi. A laugardag veröur bara diskótek og einungis opiö til kl. 11:30 A annan i hvitasunnu mæta Glæs- ir aftur og diskó 74 eins og venju- lega. Hótel Saga: Föstudagur: Ungfrú Island kos- in! Keppendur koma fram i sund- bolúm, keppendur koma fram i samkvæmiskjólum og siðan ein- hverju fleiru... Hátiöln hefst meö boröhaldi kl. 7:00 og siðan veröur haldiö uppi stanzlausum skemmtiatriöum fram aö þvi aö Raggi Bjarna tekur viö. Laugardag: Sumarvaka i Súlna- sal! Bessi Bjarna, Omar og ein- hverjir fleiri mæta meö skemmti- atriði og Raggi Bjarna og Helena leika til kl. 11:30. Þessi dagskrá verður endurtekin á annan i hvitasunni. Grilliö og Mimisbar opiö alla helgina, en lokaö i Atthagasal. Hótel Borg: Föstudagur: Jón Vigfússon stjórnar diskótekinu til kf. 3 . Laugardagur: Sænskur djass- pianóleikari leikur á milli kl. 3-5 siðdegis. Góö tilraun til aö lifga upp á blessaöan gamla bæinn 1 góöa veðrinu. Guömundur Ingólfsson og félagar leika siöan frá kl. 9:00-11:30 um kvöldið. Enginn dans! Mánudagur 2. i hvitasunnu: Jo’n Sig og hljómsveit leika gömlu dansana. Snekkjan: Föstudagur: Halldór Arni f diskó- tekinu frá 9-3. Laugardagur: Lokað og sunnu- dag lika. Opiö frá kl. 8-3 á annan i hvita- sunnu, og dansað eftir diskótek- inu hans Halldórs. Klúbburinn: Demó leikur bæöi föstudags- og laugardagskvöld en seinna um kvöldið aöeins tii 11:30, þar sem þaö má ekki dansa lengur. A annan i hvitasunnu veröur bara diskótek engin hljómsveit (þvi miöur, stelpur minar!!) Þórscafé: Hljómsveitin Meyland leysir Galdrakarla af á föstudagskvöld- iö. Lokaö alla aöra daga helgar- innar, en Brimkló veröur eitthvaö áfram á fimmtudögum, alltaf stanzlaust stuö frá 9-1. Sigtún: Pónikarnir á föstudagskvöld og diskó á milli, sem Gisli Sveinn stjórnar af sinni alkunnu snilld. Heföbundiö bingó á laugardag, kl. 2:30. Annan I hvitasunnu: Opiö frá kl. 9-1 og þá sjá Pónik og Gisfi Sveinn aftur um fjöriö. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á org- el föstudag, Iaugardag og sunnudag. Tfskusýningar á fimmtudögum, Módelsamtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergileikur Jónas Þórir á orgel i matartimanum, t>á er einnig veitt borövin. Leikhúskjallarinn: Hljómsveitin Thalia skemmtir gestum föstudags- og laugar- dagskvöld til kl. 03. Menningar- og broddborgarar ræöa málin og lyfta glösum. Matur fram- reiddur frá kl. 18:00. Hollywood: Mike John diskar sér og öörum alla helgina. Allskonar leikir og spreli, tlskusýningar og fleira gaman. Hollywood ég heitast þrái / ligga, ligga ligga lái. Hótel Loftleiöir: 1 Bómasal er heitur matur framreiddur til ki 22.30, en smurt brauö til kl. 23. Leikið á orgei og ptanó. Barinn opinn aö helgarsiö. Naust: \ Matur framreiddur allan dag- inn. Trfó Naust föstudags- og laugardagskvöld. Barinn opinn alla helgina. Lindarbær: Gömlu dansarnir á laugardags- kvöld meö öllu þvi tjútti og fjöri sem sllku, fylgir. Valsar óg gogo og kannski ræll. óðal: Micky Gee er kominn aftur i diskótekiö og þrusar góöu sándi um allan bæ. Hvort hann ætii sér aö slá nýtt heimsmet, veit maöur nú ekki, þaö kemur I ljós. Jón Sig dillar sér á stallinum.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.