Helgarpósturinn - 23.05.1980, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 23.05.1980, Blaðsíða 16
Helgarrétturinn er a& þessu sinni fenginn hjá Ellnu Pálma- dóttur, blaöamanni á Morg- unbla&inu. Elln hefur gaman af þvl aö elda mat, en segist eiga erfitt me& a& fara eftir upp- skriftum. Henni hætti til a& fara eigin leiöir þegar minnst vari. „Ég hef gaman af a& impró- vlsera, og ver& þá aö prófa mig áfram á gestunum minum”, sag&i Elln. ,,En þessar upp- skriftir get ég ábyrgst, þær hef ég oft notaö”. Forréttur 1 dós Siglóslld I vlnsósu 2 haröso&in egg 1 grapefruit Mayonnaise, brag&bætt meö þeyttum rjóma Sinnep og karrý Állt brytjaö ni&ur I smábita, sett Ut I mayonnaisiö me& sinnepi og karrý. Hella I ofurlitlu af vln- sósunni, en gæta þess aö þaö ver&i ekki of blautt. Boriö fram i helmingi af grape-berki, og þarf þá a& gæta þess aö hola hann vel, þegar tekiö er innan úr hon- um. E&a I smáskálum. Gott er aö hafa litla nlgbrau&ssneiö me&. Kinverskar kótelettur 8 kótelettur, ekki feitar 8 baconsneiöar kryddlögur Kryddlöginn er gott a& eiga I Isskápnum og má nota hann á fleiri kjöttegundir eöa læris- sneiöar. Hann batnar viö geymslu. Hrist er saman I gler- krukku: 1 tsk. Bernaise-essens 2 msk. HP-sósa 3 tsk. Worchestersósa 1 tsk. grillduft (ef grillaö er I ofni). 1/2 tsk. salt 2 msk. sykur 1/4 chileduft 1 msk. vlnedik pipar á hnifsoddi 1 tsk. klnversk soyasósa Rifbeinin hreinsuö lir meö þvi aö tálga niöur meö beinum beggja megin. Baconsneiöunum vafiö um (brotnar saman ef þær eru of stórar) og fest meö þvl aö leggja lófann ofan á og stinga tannstöngli I endana og inn Ikjötiö. (Kringlóttar sneiöar meö kjöti inni I og bacon utan um). Hálf teskeiö af kryddlegi látin á hverja kótelettu og látiö biöa I stofuhitaí 2 klst. SnUiö viö og kryddlögur látinn hinum megin. Aftur beöiö I 2 klst. Kótelett- urnar eru svo grillaöar I efstu hillu I 7—8 mln. á hvorri hliö. Þægilegt, aö hægt er að undir- bUa allt fyrirfram, ef gestir koma. Boriðfram meö hvltkáls- salati og hrlsgrjónum. Elln Pálmadóttir þrírétta veislumatur á aðeins 6.400 kr. Matseðill 23., 24., 25., og 26. mai 1980. FORRÉTTUR: Kjötseyði Colbert eða Skinkumauki i hlaupi. AÐALRÉTTUR: Fylltur Grisahryggur m/sveskjum og eplum. Verð: 6.400.- eða Pönnusteiktur Skötuselur Persillade m/hvitlauk, steinselju og kryddsmjöri. Verð: 4.800.- DESERT: Bananar „Chef special” Matreiðslumenn helgarinnar eru: Guðmundur Valtýsson og Hörður Ingi Jóhannsson. Hátíðarmatur á hvunndagsverði! ASKUK Laugavegi 28 Föstudagur 23. maí 19801 he/garpásturinn._ íslendingar fjölmenna á sumarnámskeid í Englandi Fleiri stelpur en strákar Þaö er nokkuö algengt, þegar sumra fer, a& Islendingar bregöi sér út fyrir landsteinana, og þá aöallega til Englands, til aö nema enska tungu. Málaskólar, feröaskrifstofur og fleiri hafa séö um aö skipuleggja slikar feröir, og viröist þeim fara fjölgandi sem um þær sjá. Við höf&um samband viö nokkra aöila og forvitnuöumst nánar um þessi enskunámskeiö. Fyrst höföum viö samband viö málaskólann Mlmi, en hann er i sambandi viö nokkra viöur- kennda skóla I Englandi sem hann sendir fólk til. Skólar þessir eru flestir á suöurströnd Eng- lands, i baöstrandarbæjum svo sem Folkstone, Brighton og fleiri : stööum. Kynningarrit og bæklingar liggja frammi i Mimi, þar sem fólk getur kynnt sér hina einstöku skóla, og siöan sér skól- inn um aö panta pláss fyrir nem- endur. Námskeiöin á vegum Mlmis standa allt frá 2 vikum og upp i hálft ár. Algengustu námskeiöin, þau sem mest eru sótt, eru þó eins mánaöar námskeiö, og kosta þau aö meöaltali i kringum 550 þús- und, og er þá allt innifalið.flugfar, fæöi, húsnæöi og svo námskeiöiö sjálft. Nemendur búa á einka- heimilum I flestum tilfellum, en einnig er hægt aö fá inni á heima- vistarskólum, en þaö er aftur dýrara og ekki mjög algengt. Viömælandi okkar hjá Mimi sagöi aö algengast væri aö þaö væru unglingar á aldrinum 14-17 ára sem sæktu þessi námskeiö, og svo virtist sem meira væri um stúlk.ur en drengi. Allt frá 15 ára til fimmtugs Feröaskrifstofa Kjartans Helgasonar sér einnig um feröir af þessu tagi, og er þetta annaö áriö i röö sem hún sendir fólk til Englands. — Þetta hefur verið mjög vin- sælt og mikiö sótt. 1 fyrra fóru frá okkur um 200 manns á öllum aldri, sagöi Siguröur Sigurösson hjá fer&askrifstofunni. Nemendur frá Kjartani búa einnig á einkaheimilum, aldrei fleiri en einn frá hverri þjóö á sama heimilinu. Námskeiöin standa fimm daga vikunnar og eru kringum 20 timar sem sækja þarf á viku. Siguröur sagöi aö algengast væri aö unglingar færu I feröir þessar, en alltaf væri eitthvaö um eldra fólk. — Þaö má segja a& þetta sé fólk allt frá 15 ára til fimmtugs, sagöi Sigurður. Algengustu námskeiöin á veg- um feröaskrifstofu Kjartans Helgasonar til Englands, eru þriggja og sex vikna námskeiö, og kosta þau frá 470 upp i 650 þús. krónur. Svolítið dýrt en óskaplega gaman. Marta Lárusdóttir er ein þeirra sem fariö hafa út á vegum Mála- skólans Mlmis. Hún tók fjögurra vikna námskeið sí&astli&iö sumar og bjó i Folkstone I Suður Eng- landi. Marta bjó á heimili hjá konu með fjóra uppkomna drengi. Þær voru fjórar stúlkur úr sama skóla á þvi heimili, en engin frá sama landinu. Sag&i hún aö yfirleitt væri reynt aö haga þvi þannig aö ekki væru tveir sem tölu&u sama tungumál á sama staö. Viö komuna út gangast allir nemendur undir próf, þar sem kannaö er á hvaöa stigi ensku- kunnátta þeirra er. Þeim er siöan raöaö niöur i bekkjardeildir eftir þeirri kunnáttu. Siöan sagöi Marta, aö kennslan færi yfirleitt bara eftir kennaranum, en i flest- um tilfellum er þetta bara eins og i öörum skólum. En til aö þjálfa nemendur betur i málinueruþeir t.d. sendir út á götu aö tala viö fólk eða þeir eru látnir lýsa bygg- ingarlagi húss, eða eitthvaö i þeim dúr, og þá auövitaö á ensku. Skólinn er fimm daga vikunnar, um þaö bil fjóra tima á dag. Skiptist þaö á, eina vikuna fyrir og aöra eftir hádegi. Frltimana mátti siðan nota aö vild, og var aöstaöa i skólanum til ýmiss konar leikfimi e&a Iþróttaæfinga, svo sem tennis- og blakvellir og þess háttar. — Skólinn gaf alltaf fri ef maöur vildi fara eitthvaö sér- stakt, sagöi Marta. Maöur gat fariö til London þegar vildi og yfirleitt gert bara þaö sem mann langa&i til. Marta haföi töluvert góöa undirstööu i ensku þegar hún fór hé&an. Hún haföi tekiö stúdents- próf hér heima, sem hún sagði aö heföi komiö sér vel. Hún sagöi þaö mjög nauösynlegt aö fólk hefði einhverja kunnáttu i ensku þegar þaö færi, gæti a.m.k. bjargað sér aö einhverju leyti, þar sem skólinn væri ekki byggður upp fyrir algera byrj- endur. Flestir nemendur á nám- skeiðinu sagöi Marta aö hefðu veriö Islendingar, svo og fólk frá su&lægari löndum eins og Spáni og ttaliu, og Arabalöndunum, en afskaplega litið af öðrum Norðurlandabúum en íslending- um. — Það var óskaplega gaman aö upplifa þetta, sagði Marta. Þetta var frekar dýrt, fannst mér, en allt i lagi aö fara svona einu sinni, og mér fannst ég læra mjög mikiö á þessu. — AB interRent Ný fiskasending um helgina. Opið til kl. 16.00 laugardag Einnig fugiabúr í úrvali verð frá kr. 14.700.00 Marta ásamt tveimur skólasystrum slnum, sem einnig bjuggu i sama húsi og hún. Þær eru frá Kuwait og Fflabeinsströndinni. Okkar sérgrein: GÆLUDÝR amazon LaugaK/egi 30 S: 16611 carrental Bílaleiga Akureyrar Akureyri Reykjavik TRYGGVABAAUT 14 SKEFAH 9 PHONES 21715 A PHONfS 31615* 23515 86915

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.