Helgarpósturinn - 23.05.1980, Blaðsíða 17

Helgarpósturinn - 23.05.1980, Blaðsíða 17
helgarpósturinh- Föstudagur 23. maí 1980 17 AD KOMA ÞEIM „RÉTTA” TIL BESSASTAÐA Kosningabarátta forsetaframbjóbendanna er ná hafin af fullum krafti, enda ekki nema rúmur mánuður til kosninganna. Baráttuaðferöir þeirra viröast svipaöar, þaö eru haldnir fundir um allt land, gefnir út bækiingar, auglýst I fjölmiölum og svo framvegis. A kjördag veröa siöan aö öllum llkindum stundaðar hringingar og hin almenna kosningaþjónusta, eins og hún er kölluö. Helgarpósturinn spjallaöi viö „arki- tekta” kosningabaráttunnar, —þá sem eru f forsvari stuöningsmanna frambjóöendanna. Guöbjartur: „VIssi aö hann var liötækur” „Jú, eitthvaö fær maöur borgaö fyrir þetta”, sagöi Guöbjartur Gunnarsson, einn helsti stuön- irigsmaöur Guölaugs Þorvalds- sonar. „Viö erum tvö sem erum hér allan daginn og erum á laun- um.” „Þetta starf er kynningar- starf”, sagöi Guðbjartur. „Það er fólgið 1 þvi aö koma upplýsingum á framfæri, með fundarhöldum, blaðaútgáfu, fréttatilkynningum og fleiru þviumliku og siðan þessi almenna framkvæmd kosning- anna, skipulag i hverfum og svo framvegis. Guðbjartur kvaðst aldrei hafa hitt Guðlaug fyrr en hann fór nú að vinna að undirbúningi kosn- inganna. „Ég taldi að sjálfsögðu að hann væri liðtækur áður en ég hitti hann, og siðan við kynntumst erég viss um að hann mun standa sig vel I embætti forseta nái hann kjöri. Astæðan fyrir þvi að ég stend I þessu er einfaldlega sú að ég var á lausu, — ég hef unnið „free-lance” vinnu hjá Sjónvarp- inu. Ég vann fyrir Kristján Eld- járn I siðustu kosningum, geröi m.a. sjónvarpskynningarmynd sem vakti athygli og hef reynslu i þessum efnum”, sagði Guðbjart- ur. — GA Svanhlldur: „Aöallega aö tala I slma” „Ég er aðallega aö tala I sima”, sagöi Svanhildur Halldórsdóttir á kosningaskrifstofu Vigdisar Finnbogadóttur. „Jú, ég er hér allan daginn ásamt tveimur öðr- um, og viö fáum borgaö fyrir”, sagöi hún. „Nú hef ég verið að vinna i þvi að útbúa meðmælendalistann, sem siðan verður sendur til kjör- stjórnarinnar. Svo er þetta aöal- lega vinna við að koma fólki sam- ■ ..." t an, stofna nefndir, skipuleggja ferðir, sjá um útgáfu blaðs og fjölmiölahliðina. Allt þetta starf er unniö af fjölda fólks, og mitt starf er aðeins að vera tengiliður millihópanna” sagði Svanhildur. Hún sagðist hafa verið ein af þeim sem upphaflega skoruöu á Vigdisi að gefa sig fram, en þekkti hana ekki frá fyrri tiö af störfum hennar. Svanhildur vinn- ur á Hagstofunni „og svo stjórna ég heimili, sem er aö minum dómi mikið starf, jafnvel þótt það sé ekki alltaf talið til verka. Ég þekki margt fólk, og þar nýt ég þess að vera sveitakona að upp- runa, er frá Laugum i Þingeyjar- sýslu”, sagði Svanhildur. —GA Frá kosningaskrifstofu Alberts I HeykjaVlk. Þorvaldur Mawby, skrifstofustjorinn, er viö borös- endann „Þetta er áhugastarf hjá mér” sagði Indriöi G. Þorsteinsson, kosningastjóri Alberts Guö- mundssonar. „Þaö má reikna meö aö mestallur júni fari I þetta hjá mér, en aö sjálfsögöu mun ég stunda mina vinnu samkvæmt þeim samningum sem ég hef gert þar að lútandi.” Indriöi sagði starf sitt aöallega fólgið i þvi aö leggja á ráðin um hitt og þetta, og ferðast með Al- bert og mæla fyrir munn stuðn- ingsmanna hans á fundum. Hann sagðist hafa þekkt Albert áður en til þessara kosninga kom og ástæðan fyrir þvi að hann gæfi sig i svona starf væri sú aö hann hefði trú á að „Albert geti gert forsetaembættinu gott, sem /reyndur stjórnmálamaður”. Ind- riði sagöist ekkert hafa útá hina frambjóðendurna að setja en taldi Albert hafa nokkra sérstöðu meðal þeirra, og þvl hefði hann ákveðið að styðja hann. Indriöi sagði fjölda fólks vinna fyrir Albert, vlðsvegar um landið, en skrifstofustjóri og einn helsti skipuleggjandi kosningabarátt- unnar hér i Reykjavik væri Þor- valdur Mawby. — GA Óskar: „Þekkti Pétur ekki neitt” „Nei, ég þekkti Pétur ekki neitt áður en ég fór aö vinna viö þetta”, sagöi Óskar Friöriksson, kosn- ingastjóri hjá Pétri Thorsteins- syni. „Ég get hinsvegar sagt aö mér llki mjög vel viö hann og þvi betur sem kynnin aukast." Óskar er starfsmaöur SAA og er þar I launalausu frii meöan á kosningabaráttunni stendur. „Ég er á launum hérna já, já” sagði hann. „Maður verður að lifa á einhverju. Auk min er hér ein stúlka á launum og viö erum hér allan daginn.” Óskar er vanur þvi að standa I kosningabaráttu. „Ég hef staöið I prestkosningum og þessum al- mennu kosningum og það eru eiginlega einu kosningarnar af einhverri stærðargráðu sem fara fram hér á íslandi. Ef þú ætlar að leita að kosningavönu fólki verðuröu þvi að leita til þess fólks sem unniö hefur við pólitisku kosningarnar. Þess vegna var leitað til min.” Að sögn óskars er vinnan við þessar kosningar mjög svipuð annarri kosningavinnu, „Þetta starf er fólgiö i þvi að tala við fólk og taka með þvl ákvarðanir um hitt og þetta varðandi kosn- ingarnar.” — GA Sími86220 85660 Boröa- pantanir Sláttumenn á ferð: „GRASIÐ EKKI NÓGU HÁTT ENNÞÁ” Fólk er misjafnlega duglegt að rækta garöinn sinn. Þess- vegna er I flestum löndum heims hægt aö kaupa garö- yrkjumenn eöa aöra til aö taka ómakiö af eigandanum. Hér á landi tlökast þetta llka og nú I vor hafa nokkrir aöilar auglýst garösláttu og aöra hiröingu garöa I dagblöðum. Helgarpósturinn hringdi i eitt þessara simanúmera og i ljós kom að bak við þá auglýsingu stóðu tveir menntaskólanemar, Þorvaldur Ingvarsson og Stefán Gunnlaugsson. „Það er nú litið fariö að slá ennþá” sagði Þorvaldur, „gras- ið er einfaldlega ekki orðið nógu hátt. Við höfum þó fengiö þó nokkrar fyrirspurnir, þannig að ekki er ástæða til annars en að vera bjartsýnn.” Að sögn Þorvalds eru þeir félagar að ljúka stúdentsprófum núna I vor og ætla sér að lifa af Þorvaldur og Stefán og at- vinnutækiö sláttunni i sumar. „Verðið er samkomulagsatriöi. Við miðum við aö venjulegur garður kosti 15 þúsund og þá er innifalinn slátta, rakstur og hirðing. Ef garðurinn er stór hækkar verðið náttúrlega og ef hann er litill lækkar þaö. Og ef viö semjum viö fólk um að sjá kannski um garöinn allt sumariö, lækkar verðið hlutfallslega mikið.” Þeir Þorvaldur og Stefán eru báðir reyndir sláttumenn og hafa sin eigin tæki meðferðis. Nú sem stendur eru það að visu lánstæki, en fljótlega hyggjast þeir fjárfesta i fullkomnum sláttuvélum. —GA I Við kjósum Albert Gylfi Ægisson sjómaður Guðbjörn Sævar hárgreiðslumeistari Guðni Kjartansson iþróttakennari Jóhann Ingi Gunnarsson iþróttaþjálfari Kristin H, Waage húsmóðir Pétur Kristjánsson söngvari G. Rúnar Júliusson tónlistarmaður Ólafur Laufdal forstjóri Guðrún Valgarðsdóttir flugfreyja Brynja Nordquist húsmóðir Magnús Ketilsson verslunarmaður María Baldursdóttir söngkona Bjarni Bjarnason verslunarmaður Magnús Pétursson iþróttamaður Finnbogi Kjartansson augl.teiknari Anna B. Eðvarðs skrifstofumær Þórir Baldursson hljómlistarmaður Engilbert Jenssen hljómlistarm. og söngvari Ásgeir Sigurvinsson knattspyrnumaður Marteinn Geirsson knattspyrnumaður Bentína Björgólfsdóttir snyrtisérfræðingur Magnús Kjartansson hljóðfæraleikari Helgi Steingrimsson verslunarmaður Svanlaug Jónsdóttir gjaldkeri Ólafur Júliusson versiunarmaður Jónas R. Jónsson hljómlistarmaður Snorri Guðvarðsson söngvari Ómar Einarsson framkvæmdastj. Æskulýðsráðs Gunnar Þórðarson hljómlistarmaður Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona Skúli Gislason syningarmaður Halldór Einarsson framkvæmdastjóri Pálmi Gunnarsson söngvari og hljómlistarm. Arni Þ. Arnason verslunarmaður

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.