Helgarpósturinn - 23.05.1980, Blaðsíða 14

Helgarpósturinn - 23.05.1980, Blaðsíða 14
14 15 Föstudagur 23. maí 1980 Jialgarpósturínn. Jielgarpnsturínn Föstudag ur 23. maí 1980 Skrifstofa Eggerts G. Þor- steinssonar er á efstu hæfi Trygg- ingastofnunar rikisins og þaOan er Utsýni niOur Laugaveginn og innyfir sundin blá og SkarOs- heiOi. Skrifstofan er stór og vel bUin hUsgögnum, og Eggert sjálf- ur I ffnum jakkafötum og snyrti- legur. Sem forstjóri Trygginga- stofnunarinnar, og fyrrum ráö- herra og þingmaöur og HUsnæöis- málastjórnarmaOur er hann kominn ansi langt frá mUrara- starfinu sem hann einu sinni hugOist gera aO ævistarfi. Hann var fyrst spurOur hvaö heföi vald- iö þvi aö hann geröist múrari. Bullandi sjóveikur „Minn fyrsti þanki var nU aö veröa skipstjóri”, sagöi Eggert. „Ég sá sjálfan mig koma til hafn- ar og alltaf meö bátinn á nösun- um. Af þessu varO nU ekki, enda væru þá fiskistofnarnir minni en þeir eru nUna. ÞaO eru menn Ur bræöra- og frændaliöi, sem hafa séö um þá hliö málanna. Næsti þanki, þá hef ég veriö um fermingu, var aö veröa prest- ur. Ég haföi mikla löngun til þess. En svo um fimmtán ára aldur veröa töluverö kaflaskipti, og all afdrifarík i llfi minu. Þá drukkn- aöi faöir minn ásamt sex skip- verjum slnum. Þaö var haustiö 1940. Viö þetta breyttust öll viö- horf manns mikiö, enda taldist ég þá vera fyrirvinna heimilisins eftir lát pabba. Ég fór þó ekki á sjóinn, eins og kannski heföi virst eölilegast, ég tók ef til vill tillit til andstööu móöur minnar viö þaö, auk þess sem ég var alltaf bull- andi sjóveikur. Þremur árum eftir aö pabbi dó flutti mamma til Reykjavlkur, og þar hóf ég mUraranám, þvert ofan I þaö sem fjárhagurinn leyföi. En mér fannst vera fram- tlöaröryggi I þvi aö læra eitthvaö. Hugur minn stóö ekki til mUr- verks fremur en einhvers annars, en á þessum tlmum voru margar iöngreinar lokaöar fyrir námi. Ég haföi veriö sem almennur verka- maöur I byggingarvinnu, og þvl kynnst mUrverkinu og 3. mal 1943 hóf ég nám I mUraraiön. Um sama leyti byrjar félags- máladansinn fyrir alvöru. Alveg frá barnæsku haföi eg tekiö þátt I félagsstarfi ýmis .konar en þegar ég var kominn I námiö fór ég strax aö vinna I MUraranema- félaginu, og átti um tima sæti I stjdrn Iönnemasambandsins. Um leiö byrjuöu afskipti af pólitlk. var mjög lærdómsrlkt tlmabil, en um leiö hálfgerö sorgarsaga islenskrar verkalýöshreyfingar. HUn var I sömu sporum I 20 til 25 ár, eftir aö hUn klofnaöi upp I pólitlskum átökum, sem sagan segir kannski aö hafi veriö óeöli- leg. Þaö er ekki fyrr en eftir 1960 aö meiri friöur hefur rlkt.” — Varstuekki róttækari á yngri árum? „JU, ég var róttækur. Mér er sagt aö nafn mitt finnist I félaga- skrá kommUnistaflokksins I Keflavlk, frá þvl ég var nlu ára. En þaö byggöist nU ekki á vel Igrunduöum skoöunum, heldur þvl aö þá voru strákar annaö- hvort fylgismenn nasista eöa kommúnista. Eftir inn- göngu og veru mina I Félagi ungra jafnaöarmanna tók ég sæti I miöstjórn Alþýöuflokksins 1948, og I pólitlkinni liföi maöur slöan og hræröist. Allar fristundir fóru I hana. Meö sanni má segja aö rjóminn af ævinni allt til siöustu 2ja ára hafi fariö I félagsstörfin, þau hlóöu utan á sig meö þeim hætti aö maöur réöi þvl varla sjálfur. En þetta er auövitaö1 blandaö metnaöargimi því ekki er fariö meö menn I járnum I þetta. Ariö 1953 dett ég svo aö segja innum þakglugga Alþingis. Þaö kom I minn hlut aö vera I fram- boöi á Seyöisfiröi, vegna þess aö deilur stdöu um tvo menn, og ég var fundinn upp sem málamiölun. Faöir minn haföi veriö skipstjóri á báti frá Seyöisfiröi og ég naut vináttu skipshafnar hans viö kosningarnar. Varö 9. landskjör- inn þingmaöur og fékk 124 at- kvæöi sem ékki þætti mikiö i dag. Þingmaöur Ur rööum Sóslalista- flokksins fór þó á þing þar áöur meö fylgi sem hægt heföi veriö aö koma fyrir I einum strætisvagni, eöa 67 atkvæöi. Þetta var upphaf- iö aö þingmennskunni, sem átti eftir aö standa I 25 ár. Ariö 1965 varö ég svo ráöherra sjávarUt- vegs, félags-, og heilbrigöismála, og þegar ég hætti vantaöi 6 vikur uppá sex árin”. Bjarni tiarður tidsDóndi — Varstu góöur ráöherra? „Ég get nU ekki dæmt um þaö sjálfur. Ég var aö þvl leyti hepp- inn, aö þetta voru I fyrstu góö vel- gengnisár i íslenskum sjávarUt- vegi. Þaö eru kannski aöstæöurn- ar sem hafa mest áhrif á þaö hvernig menn eru dæmdiraf sög- unni. Viö fengum okkar stóra herra aö „góöum” ráöherrum, Sagan fer svo eftir þeim sem skrifar hana. Ráöherramennskan er góöur skóli, og skóli sem hvergi er hægt aö komast I annarsstaöar. Þessi staöa opnar manni dyr sem öör- um eru lokaöar og þaö gildir jafnt um aögang aö mönnum og mála- flokkum. Þaö sem mér er helst minnisstætt frá þessum árum, og þaö sem ég naut einna mest, var einstæö verkstjórn Bjarna Bene- diktssonar. Þó hann þætti haröur hUsbóndi var hann aldrei ósann- gjarn. Þvl miöur fyrir Islensku þjóöina féll hann frá langt fyrir aldur fram” — Geröiröu einhver slæm mis- tök I ráöherrastólnum? „Sjálfsagt hefur maöur gert mistök. Þaö leiöir af eöli málsins. ÞU veröur aö taka ákvöröun hvort sem þU vilt eöa ekki, og enginn mannlegur máttur gerir alltaf rétt. Þaö þarf ákveöiö æöruleysi og kjark til aö veröa góöur ráö- herra, og aö sjálfsögöu nauö- synlega vitsmunii’ Andlilið eKKi iríKKað — Ertu bitur yfir þvl aö hafa „dottiö UtUr” stjórnmálunum á þann hátt sem raun varö? „Ég hef vitanlega oröiö sár og sjálfsagt fundist störf mln van- metin. En ég haföi fengiö „skot fyrir stefni”, eins og þeir segja I landhelgisstrlöunum, þvl ég haföi veriö boöinn fram sem varafor- maöur flokksins á flokksþingi meö Benedikt Gröndal, og féll I þeim kosningum. PrófkjörsUrslit- in komu þvl mér kannski ekki eins á óvart og þau heföu e.t.v. annars gert. Þaö uröu þarna ákveöin kynslóöaskipti I Islenskum stjórn- málum, ekki bara I Alþýöuflokkn- um. Sumir eldri þingmenn féllu fyrir yngri mönnum, en margir hættu einnig aö eigin ósk, og voru e.t.v. forsjálli en ég. Eftir þessar kosningar var um þriöjungur þingmanna á þingi I fyrsta skipti. Hvort þetta hefur oröiö þjóöinni til góös veit ég ekki, en framhjá þessu varö ekki komist. Þaö haföi veriö mikiö rætt um aö Islensk póiitlk væri alltof fastskoröuö af einhverju atvinnupólitlkusaliöi. Þetta var viö suöumark I öllum flokkum, og sá órói varö aö fá Ut- rás. Þaö væri rangt af mér aö setjast I dómarasæti nUna, þvl sjónarmiöin sem nU rlkja eru önnur. Persónulega finnst mér andlitiö sem alþingi snýr aö þjóö- vinna einlæglega saman, menn Ur öllum flokkum. Ég gæti þuliö upp langan lista þingmanna sem ég hef átt gott samstarf viö, og sumir þeirra eru nánast ótæmandi nægtarbrunnar fróö- leiks og skemmtilegheita. Og skiptir þá ekki máli Ur hvaöa flokki þeirkoma. Ég finn þaö best nUna, eftir aö ég er kominn UtUr þessu, hvaö samskipti viö menn hafa haft mikil áhrif á mig og aö ég sjálfur tel flestir til góös.” Aldrei að segia aldrei — Attu þér uppáhaldsstjórn- málamann? „Þaö tók mig tvö ár aö læra aö standa ölduna rétt á alþingi — aö láta ekki minniháttar mál setja mig í uppnám. Þá tók maöur náttUrulega sér eldri þingmenn ósjálfrátt til fyrirmyndar aö ein- hverju leyti. Þá voru ennþá á þingi þessar gömlu kempur, sem létu öll mál til sín taka. NU eru menn meira farnir aö huga aö einstökum málaflokkum. Einn til dæmis utanrikismálum, og næsti þingmaöur kannski aö atvinnu- málum, þaö tel ég til góös. En á hverjum tlma er alþingiö hvorki betra né verra en þjóöfélagiö I heild — þverskuröur af þvl sjálfu.” — Langar þig aftur á þing? „Svo mikiö hef ég lært af þátt- töku minni I stjórnmálum aö segja aldrei aldrei. Ég hef I dag alveg nægjanleg verkefni og á ekki von á þvl aö fara aftur Utl stjórnmálabaráttu. En ég segi ekki aö þaö muni aldrei gerast. Ég kynntist þvi sem ráöherra aö þurfa stundum aö renna niöur þvi sem maöur haföi áöur fullyrt. Kringumstæöur breytast. Hérna i Tryggingastofnuninni veit maöur meira hvaö er á boröinu hjá sér á morgnana, en I stjo'rnmálum. Verkefnin I pólitikinni fara nokk- uö eftir þvl hvaö menn taka sjálf- an sighátlölega. Ég heföi t.d. kos- iö aö þekkja Tryggingastofnunina ööruvlsi en utanfrá, en enginn er fæddur innl neitt starf. Hér eru um 120 manns I vinnu, og oft er fjallaö um viökvæm og erfiö mál, sem varöa afkomu þeirra sem verst eru staddir I þjóöfélaginu.” „AiDorgunarsuslem” — Hvaö geriröu I frlstundun- um? „Ég held aö þaö sé óþarfi aö hafa nokkrar frlstundir ef maöur tekur starfiö sitt alvarlega. Mér hefur aö minnsta kosti aldrei ver- þetta „afborgunarsystem” sem er komiö á alla hluti. NU er ekkert keypt ööruvlsi en meö afborgun- um. Þetta gerir þaö aö verkum aö allir eru gjöruppteknir af efna- hagslegri baráttu sinni, sem aftur hefurl för meö sér aö m.a. verka- lýöshreyfingin er aö miklu leyti lömuö af þátttökuleysi meölima sinna. Þaö eru allir lokaöir inni I vltahring skulda og skatta, og eyöa orku sinni I aö bjarga hUs- munum og húsi. Verkalýösforyst- an liggur ranglega undir ásökun- um um aö taka rangar ákvaröan- ir I mikilvægum málum, en þaö er litiö framhjá þvl aö hUn hefur of fámennan hóp á bakviö slnar ályktanir. Fólk skortir tlma og tækifæri til aö skipta sér af félagsmálum, þvl fyrir þau af- skipti fást engin laun. Þaö er ein höfuömeinsemd Islenskra alþýöusamtaka og hefur alvar- legri afleiöingar, en fólk gerir sér grein fyrir”. Sállur við alil og allð — Hvernig llöur þér nUna? „Ég hef þaö mjög gott — annaö væri vanþakklæti aö segja. Er sáttur viö allt og alla, og held aö ég hafi ekki skapaö mér neina óvildarmenn I gegnum störf mln I stjórnmálum. Þar rlkir meiri vinátta en flestir gera sér grein fyrir. Fyrstu árin voru nokkuö erfiö, eins og ég minntist á áöan, en þeir sem leiöbeindu mér voru ekkert slöur Ur öörum flokkum. Um tlma var ég einnig deildar- forseti á alþingi og haföi aö sjálf- sögöu ekki öll fundarsköpin I höföinu. Gamlir og reyndir þing- menn Ur ölhim flokkum leiö- beindu mér þá ef upp komu vafa- atriöi. Þaö væri vanþakklæti aö vera ekki sáttur viö tilveruna nUna. Þaö er helst aö maöur sé skuldugur viö fjölskylduna, þvl hafi maöur einhvern tlma stoliö, þá er þaö helst tlmi frá börnunum á uppvaxtarárunum”. iNeyddí aldrei neínn olan í mig álengi — ÞU ert alkóhólisti, ekki satt? „JU. Þaö er kannski eitt af þvl sem ætti aö vera leyndarmál, en þaö er þaö ekki. Ég átti I erfiö- leikum meö samskipti mln viö áfengi I 2 til 3 ár. Ég hef oröiö var viö aö fólk telur aö þaö hafi staöiö I sambandi viö ráöherrastarfiö og finnst þaö eiginlega þaö ranglát- asta I umtali fólks. Þaö var ekki hjálpa sér sjálfur sem gildir. Þaö neyddi aldrei neinn ofan I mig áfengi og enginn lætur mann heldur hætta. Ég hef engar patentskýringar á þvl hvaö veld- ur þessu, en mér var sem betur fer oröiö ljóst aö ég var á hættu- legri leiö. Erfiöast er aö viöur- kenna sjálfur aö vandamáliö sé til, eftir þaö er vandinn tiltölulega auöleystur. En þaö er enginn öruggur nema sá sem aldrei neyt- ir áfengis. Nokkrum tekst aö hafa stjórn á þessu, en þaö hefur ólýsanlegar afleiöingar I för meö sér hjá þeim sem hafa þaö ekki. Þaö er „reitur fleiri mannlegra meina” en nokkur trUir. Mest kemur þetta niöur á þeim sem þykir vænst um viökomandi. Þaö sem ef til vill getur hjálpaö einna mest og er tvlmælalaust grunnur- inn, er kristilegur þankagangur”. — Ertu trUaöur? „Ég tel mig vera þaö, já, endaallt mitt uppeldi viö þaö miö- aö. Ég held aö enginn einn maöur sé I raun svo „sterkur” aö hann þurfi aldrei á þvl handfangi sem kristin trU er, aö halda. TrUin vill gleymast þegar vel gengur, en þegar á móti blæs þurfa alUr á einhverri aöstoö aö halda”. l.maí lögleiddup irídagur — Ef þU lltur nU til baka, hvaö er þér eftirminnilegast? „Þaö er ekki gott aö segja. Mér er þó sérstaklega eftirminnilegt þegar ég var I samninganefnd verkalýösfélaganna viö samning- ana 1955. Þaö var löng og erfiö samningalota sem lauk meö þvi aö viö vorum lokaöir inni 3 slö- ustu sólarhringana. Þegar upp var staöiö haföist I gegn nokkur kauphækkun sem mörgum þótti alltof lltil. En þá var I leiöinni samiö um atvinnuleysistrygg- ingarsjóö. Þá vakti þaö ekki ýkja mikla athygli, en þaö eru auövit- aö svona hlutir sem menn muna eftir, — sllkir áfangar lifa. Svo hef ég veriö dálltiö stoltur af þvl,*aö sem félagsmálaráö- herra beitti ég mér fyrir þvl aö fyrsti mal var lögleiddur sem sér- stakur almennur frldagur. Hann haföiaövlsu veriö haldinn hátlö- legur um langt skeiö og flestir tekiö sér frl, en þarna kom sem- sagt löglega staöfestingin. Þaö er langur vegur frá árinu 1923 þegar hrækt var og hrópaö aö göngu- mönnum 1. mal. Þessi lögleiöing fyrsta mal fór hljótt, en stærstu A»SI<f»lKIW ttM íIWII*WWIKWWí«i li UIII l' i l ii ... li iu m IH *MPara*agam»B3aa»sw^?»»TOis«ngi»a6i!<g«BCT.rr.*'4^^ KAHItKKAINA „G»»A” — Eggeri G. Þorsieinsson, lyrrverandi rððherra í HeigarpðslsviOiali Viðlal: Guðjón Arngrímsson Myndir Friðþjólur f KommúnislalloKKnum 9 ara Eftir þaö er hægt aö segja aö ég hafi ekki alveg ráöiö feröinni sjálfur, heldur valist til hinna og þessara trUnaöarstarfa. Ég gekk i Alþýöuflokkinn 18 ára og var mjög virkur, þvi á þessum árum var mikill öldugangur I fslenskum verkalýös-og stjórnmálum. Þetta öldudal I efnahagsllfinu 1968 til 1969. Þá lokuöust markaöir erlendis fyrir okkur og síldin hvarf og þaö kom niöur I tlma- bundnu atvinnuleysi; sem aftur leiddi af sér flótta fólks Ur landi. En svo birti aftur til I árslok 1969 og þar til sU rlkisstjórn fór frá ár- iö 1971, og ég held aö segja megi aö viöskilnaöur þeirrar rlkis- stjórnar hafi veriö góöur. En þaö eru aöstæöumar sem gera ráö- inni, ekki hafa frlkkaö. En ég er lika þeirrar skoöunar aö þjóöin sjái þaö ekkii.réttu ljósi. Alþingi er ekki bara kappræöur I Utvarp- inu og sjónvarpinu, heldur eru þar unnin friösamleg störf. Þing- fundimir eru ekki nema um þaö bil 25 prósent af starfi þingmann- anna. Starfiö I þingnefndunum er ásamt heimavinnu viöameira og þar fer I raun og veru fram mótun stefnunnar I þjóömálum. Þar iö lagiö aö skera sundur vinnu- staö og heimili. Þaö er ef til vill heldur rembingslegt aö segja sem svona, en ég heföi ekki viljaö missa af þeim lærdómi sem ég fékk i þingmennskunni. En I staöinn átti ég færri algjörar frl- stundir. Þetta tók þvl óneitanlega tlma frá heimilinu. En þaö er annaö sem ég tel aö hafi meiri áhrif á Islenskt þjóö- félag, en of mikil vinna. Þaö er fyrr en tveimur árum eftir aö ég hætti aö vera ráöherra, aö þetta varö aö verulegu vandamáli. Og um þriggja ára skeiö var stjórn- leysiö Ur hófi eins og ég sagöi áö- an. Þaö var þvl eitt af gæfusporum minum aö geta stuölaö aö stofnun samtaka áhugamanna um áfengisvarnir. 1 þessum efnum eins og öörum er þaö kjarkurinn og viljastyrkurinn til þess aö áfangar I baráttu Islenskrar alþýöu, hafa ekki oröiö til fyrir hávaöa og ævintýri, heldur þrot- laust strit og fórnir fyrir málefn- ún sjálf. Þessir sigrar lifa I félagslegum umbótum fólksins sem verka- lýössamtökin mynda meöan verögildi launahækkana brennur á veröbólgubálinu, — I báli sem of fáir fást ennþá til aö taka þátt I aö slökkva”. SJÓNARHORN „JU, viö áttum gott samstarf I rlkisstjórninni á slnum tlma”, sagöi MagnUs Jónsson, fyrrum fjármálaráöherra, þegar hann var spuröur um Eggert. „Hann er einstakt ljUf- menni I samstarfi, þaö get ég sagt. Helstu einkenni hans eru samstarfslipurö og fUsleiki til aö viöurkenna staöreyndir. Hann heldur vel á slnum málum, og undirbýr þaö vel sem hann hyggst gera”, sagöi Magnús. SJONARHORN „Eggert er tillögugóöur og samvinnuþýöur maöur”, sagöi Birgir Finnsson, fyrrum alþingismaöur. „Þaö lýsir honum ef til vill vel þegar hann var I HUsnæöismálastjórninni, embætti sem ekki er vinsælt vegna þess hve oft veröur aö segja nei viö fólk, þá öölaöist hann ekki óvinsældir. Hann hefur þann siö aö leggja spilin á boröiö, og segja fólki hvernig staöan er. Og þaö kunna allir aö meta”. SJONARHORN „Ég tel Eggert meöal vina minna, og sU vinátta á sér rætur Imargra ára samstarfi bæöi utan þings og innan”, sagöi Pét- ur Sigurösson alþingismaöur. „Þaö samstarf hefur veriö ánægjulegt þrátt fyrir aö viö höfum á margan hátt óllkar skoöanir á þjóömálum. Viö höfum líka tengst böndum I sam- bandi viö llfsreynslu okkar, böndum sem ég vona aö slitni ekki. Ég hef sjaldan veriö ánægöari en þegar ég heyröi aö Eggert heföi veriö ráöinn I þá stööu sem hann er I núna, for- stjóri Tryggingastofnunarinnar, þvi aö ég er sannfæröur um aö betri mann heföi veriö erfitt aö fá. Eggert er maöur sem þekkir til, og metur, hina mannlegu þætti þjóöfélagsins, og hann þekkir sérstaklega vel kjör þeirra lægstlaunuöu. Eggert getur veriö fastur fyrir, en hann vill samt reyna samningaleiö I samskiptum viö fólk sé þess kostur. Þaö á vel viö hann aö standa I sliku, og þegar hann var virkur aöili I verkalýöshreyfingunni þótti hann góöur samningamaöur. Hann er góöur drengur sem vill öllum vel, og hann þekkir sér- staklega vel til þess fólks sem leitar til Tryggingastofnunar- innar”.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.