Helgarpósturinn - 23.05.1980, Blaðsíða 9

Helgarpósturinn - 23.05.1980, Blaðsíða 9
9 halfjarpnczfi ,rínn Föstudagur 23. maí 1980 BARÁTTUMÁL Þegar maBur reynir svona i snarhasti aö rifja upp eitthvaö gott sem seinasta rikisstjórn Öiafs Jóhannessonar lét af sér leiöa, þá kann að vera aö marg- ir telji aö þar sé ekki um auöug- an garð aö gresja —■ og má þaö kannski til sanns vegar færa. engu aösiöur, aö sala á reiöhjól- um tók mikinn kipp eins og menn muna og óvæntustu menn fóru aö sjást riöandi á hjólhest- um sinum hist og her um bæinn. Sá er þetta ritar var einn þeirra er notfærði sér ofan- greinda tollalækkun hafandi Heimir Pálsson — Hrafn Gunnlaugsson — Jónas Jónasson - Magnea J. Matthias- dóttir— Páll He'rðar Jónsson —Steinunn Sigurðardóttir —Þráinn Bertelsson Engu aöslður leyfir höfundur þessara lina sér aö halda þvi fram, aö ein stjórnarathöfn hafi oröiö til góös — en þaö var sú mikla lækkun á tollum af reiö- hjólumog búnaöi til þeirra, sem þeir Tómas Arnasonar, Svavar Gestsson og Co., hrintu I fram- kvæmd. Aö visu tókst vlst ekki beturtil en svo, aö ekki reyndist unnt aö fella niöur vörugjaldiö af þessu þarfa farartæki — til þess mun vlst þurfa laga- breytingu;en staöreynd er þaö lengi fhugaö, hvort þessi um- skipti gætu talist viöeigandi fyrir mann á hans aldri. Niöur- staöan varö sú, aö ekki einungis væru hjólreiöar viöeigandi fyrir mann á hans aldri (hefur ekki Slra Garöar hjólaö alla slna ævi? ) heldur hentuöu þær dável. Og nóg um þaö. Eitthvaö varö maöur var viö brosviprur á einstaka kunn- ingja, sem maöur sigldi hátignarlega framhjá á splunkunýja SCO-hestinum en langflestir voru þeirrar skoðun- ar, aö þetta væru þeir nú aö hugsa um aö gera sjálfir — kannski væri kominn timi til aö klkja á gamla hjólgarminn niöur I kompu — og einstaka maöur geröi alvöru úr þessum hugleiöingum slnum ! þessu greinarkorni er tæp- lega unnt aö koma aö lýsingum á þeim fjölmörgu kostum sem þvl eru samfara aö feröast um borgina á hjólhesti en þó skuli nokkrir taldir ef vera mætti aö einhver hjólþenkjandi lesandi geröialvöru Ur áformum slnum og drifi I aö fá sér hjólhest: 1. AB ööru jöfnu er maöur mun fljótari i feröum a.m.k. um eöa I miöbænum auk þess sem reyndir hjólreiöamenn skeyta lítiösem ekkert um einstefnu- götur og önnur þau atriöi, sem bllafólkiö veröur aö taka tillit til. Menn geta oft stytt sér leiö meö þvl aö fara yfir gangstéttir, gegnum húsa- sund, jafnveí haldiö á hjólinu upp eöa niöur tröppur ef þvl er aö skipta 2. Þaö er nánast ómögulegt aö lýsa þeirri ánægjutilfinningu sem hrlslast um hinn „sanna hjólreiöamann” sem stýrir hesti sinum framhjá langri röö bifreiða — segjum frá Ægisgötu alla leið inn á Hlemm — „hinn sanni hjól- reiöamaöur” siglir þarna framhjá pirruöum ökumönn- um og heilsar I rólegheitum upp á kunningja sem annaö- hvort eru aö springa innl bllnum slnum eöa þeim sem slga áfram fótgangandi------ — maöur finnur örvæntingu hinna strönduöu ökumanna (og öfundina) leika um bakiö á sér og árangurinn veröur oft sá, að Hverfisgatan frá Lækjartorgi og upp aö Klapparstlg hættir aö vera upp I móti-------- 3. Styrking fótleggjanna. En þaö eru llka gallar á gjöf Njaröar. Aö vlsu er tillitssemi ökumanna gagnvart okkur sem hjólum oröin mun meiri en áöur tlökaöist, enda er skammt aö minnast þeirra tima, sem full- orönir menn á hjólhesti voru al- mennt taldir eitthvaö skrltnir — eöa þá kommar — nema hvort- tveggja væri. Skulu nú nokkrir þessara vankanta tlundaöir: 1. Mótvindur: Einhvernveginn er þaö svo, hvar svo sem hjól- aö er hér I höfuöborginni, aö einlægt skal maöur þurfa að hjóla á móti rokinu og skiptir þá engu I hvaöa átt er haldiö. 2. Glerbrot: Þaö er hreint og beint ótrúlegt hvlllk býsn af glerbrotum eru dreifl) um götur borgarinnar og þá ekki síöur gangstéttirnar. Hér er ekki veriö aö ræöa sérstak- lega um augljósa glerbrota- staöi eins og miðbæinn eftir ógnir föstudags- og laugar- dagskvölda ellegar Hallæris- planiö. Og ekki heldur svæöiö kringum Umferöarmiöstöö- ina sem segja má aö sé ein allsherjar glerhrúga — einna likast æflngasvæöi fyrir fakira, sem eru aö þjálfa iljarnar — eöa þá meinlæta- I 13 VETTVANGUR Magnús Torfi Ólafsson: Kúbuspurningum svaraö VETTVANGUR bcimUdir hlytur h*nn *h hat* •tuh*t vth, og þ*h hlytur ah v*r* •*nngJ0rn kr*(* fr» lesanda ah bih)* um *h þetsar* htimUda sé («tih. Cg vU þvl leyta m«r ah tar* tram * þah vlh Magnhs Torfa, *h h*nn svari eftirfarandi spurning- 1. Hvahan helur MagnUs Tortl þ*r upplysingar, ah hervOrhur kobumanna vih perúanska sendl- . rhhih I Havana hati „miaþyrmt lóndum slnum lem þangah leit- uhu til ah komast ðr landi"? 2. Hvar l*a Magnús Torfi þah, ah „kðbanska sknftinnskan" hafi „neiuh hllum uppástungum um «. Slhustu tv«r kUusurnar I grein Magnúsar Torfa eru þar sem mestum heUabrotum hafa valdih i hopl helrra sem telja sig hafa fylpt alível meh gangl mSla * Kúbu og kynnt s«r sdgu bylting- arinnar þar f Undi svo sem kostur hetur verih. Magnús Torfi UUr um »h Castro hafi OgUt fyrstu kosnlngarnar I verkalybef«IOgum landslns eltlr byltinguna. „1 kosmngunum sigruhu lýhr«Ci»- sinnar ilr 2«. JiUI-hreyfingunni, samtokunum sem voru uppistah- an I byltlngarhreyfingunni gegn Batista. Castro OgUti kosningahr- slllln og setll yflr verkalyhsfélOg- Magnús Torfi OUfason riUr t HelgarpOstinn » maf s.l. „er- lenda yfirsyn" og fjallar um Kúbu: „Castro opnar Oryggis- smugu * Ongþveitisþjohfelag". Vlh þessa grein hans hef «g margt og mlkih ah athuga, og mer er sunnugt um ah «g er ekki ein um Kskohun ah Magnús Torfl sUi rna fram ymsum fullyrhlng- om. sem s«u Imeira Ugi hsipnar. Cghef ekki hugsah m«r ah gera tOoinn f skrtfum Magnúsar Torfa ah umUUefnl vissulega er hon- *m heimilt ah hafa neikvnha af- stOhu Ul Fidels Castro og kúb- Jnsku hyltingarinnar, þah er hans mál. Hitt er Ollu alvarlegra. ah mahur I hans sthhu, sem þar ah auki nytur áliU I þjohUUginu sem alvarlega þenkjandl og vih- lesinn mahur, skull UU frá s«r skJOU Uusn á vandanum sem upp var koroinn" I sendiráhl Pertí? J Hverjir eru þah sem „Uija" ah þJOharframleihsla á Kðbu hafi minnkah um tlunda hluU á tlma- bilinu IMá-áO’ «. Hver hefur sagt Magnðsi Torfa ah alvlnnuvegum á Kúbu s« ekkl stJOrnah „af þckklngu og fyrirhyggju, heldur dutúungum eins manns, sem noUr herinn, logregluna og einokun á fjoimihl- um tll ah þvlnga landsfoUUh til vanhugsahra skyndiherferha I at- lem aUar hafa 5 Cati Magnús Torfi fr«tt les- endur nánar um „einhverjar Ohrjáleguslu dyfliasur sem fyrir- finnast" þar sem þeir menn sem „leihtoginn mikli" telur lfklega tU forystu fyrlr andstOhu gegn »«r ne hvt hvttuleea s«u orsfnlr llf- farih fram. Kannaki vlldi Magnðs kosningar I verkalyhsftlögum « Torfl vera svo gohur ah bend* Kúbu „etnaog Ohrum stofnunum" m«r á þ«r heimtidir sem hann voru afnumdar. Wytur »h hafa fyrir þessari ator- i von um skjot og skyr svOr, Opiöbréf til Magnúsar Torfa in nyja handamenn sfna ðr rOhum kommúnista Nokkru slhar leysti hann upp 20 Jðll-hreyfinguna". Magnðs Torfi hiytur ah vita. ah 2«. Júll-hreyfingin var sð hreyflng sem Fldel Castro stofnahi og stjðrnahi « árunum 1963—59. en þá, á fyrsta ári byltlngarinnar, var hún samelnuh Ohrum bylting- arhreyfingum, og var þah lihur I - þeirn vthleitni ah sameina 011 þau Ollku 0(1 sem tekih hOfhu þátt I hyltlngarbarattunni. Þessari sameiningarþrðun lauk meh stofnun kðbanska kommúnista- Ookksina árlh I9«5 Kosningarnar sem Magnðs Torfi talar um hlJOU þvl ah hafa farth fram a fyrstu mánuhum ársins 1959 Cg hef aldrel heyrt taUh um neinar kosnlngar a þelm tfma, og finnst satt ah segja ah undarlega hlJOU hafi bá verih um b«r kosniniar I m. ATHUCASEMD FRÁ BRYNJU BENEDIKTSDÓTTUR VEGNA UMMÆLA UM HÁRID Brynja BenedlktsdOttlr lelk- Arnason menntaskðlakennarl sljdrl hafhl ssmband vih Helgar- ÞVddi verklh « geysilega „• k.kum •aknmiK vrSI i skemmtilegt mdl, þvf þarna fann ymis orh fyrir „slang" 1 sambandi vih hippa og eiturlyf. ÞetU var « vegum leíkf«lags Kopavogs, en vlh syndum i samkvamt pvi sem rram som GUumb«. Þetu var glfurlega um þennan songleik. mátti skilja vinsalt og laksynlngum var h«tt sem svo ah þar hafi einungis verih fyrir fullu hðsi, vegna þess ah á ferhinni einhver áhugamanna- Uikararnirþurfhiahsmna Ohrum hdpur. stOrfum. „Vih getum sannarlega sagt ah Megnih at bessu fðlki hefur þetta hafl verih áhugasamt fðlk, kUrah sln prof sem leikarar og frsmfarl IrthríUlngu am þs« sem sagt var um sOnglelklnn Hárih I slOasta llelgarpOsll, o( UUr kða sem lelkatJOrl Hárslns. ____________ tðku þált I Hárinu mOrg þelrra fylU bðp hl_______ hOfhu reynslu sem leikarar eha vinnulausu, en ahrir eru vínnandi poppshngvarar. Sigurhur Rðnar vih Uikhðaln, þannig ah þah m 1 slöasta Helgarpósti krefur Ingibjörg Haraldsdóttir mig sagna um heimildir fyrir nokkr- um atriöum I pistli um landflótta frá Kúbu. Sjálfsagt er aö veröa viö þeirri ósk. Spurt er um rök fyrir þvi aö „hervöröur Kúbumanna viö sendiráöiö misþyrmdi löndum slnum, sem þangaö leituöu til aö komast úr landi.” 1 fréttaskeyti frá Havana til International Her- ald Tribune 7. aprll má lesa um undangengnar skotárásir varö- manna á fólk sem reyndi aö leita hælis, ekki bara I sendiráði Perú heldur einnig Venezuela, og særð- söluskatti fyrirtækisins. En þetta reynist samt ekki fullnægjandi og fyrirtækiö er I stööugu greiðslu- þroti. Orka stjórnarformannsins hefuröllfariö I þaö aö afla fyrir- tækinu fjár og tækja, en láöst hefurað athuga, hvaö framleiöslu þess og sölu hennar lföi. Ofan á þetta bætist, aö hatursmaöur stjdrnarformannsins hefur um stundarsakir tekiö viö fundar- stjórn I COSA NOSTRA og neitar frekari fyrirgreiöslu. Úr vöndu er aö ráöa, en eftir aö fundarstjór- anum hafa veriö gerö nokkur góö valdaboö takast samningar. COSA NOSTRA ákveöur aö láta af hendi úr eigin sjóöum 700 mill- jónir króna til varanlegrar vega- geröar I landinu. Undanskiliö er auövitaö, aö fé þetta veröi greitt til Ollumalar h.f. Nú eru aöeins eftir formsatriöi. Þjóöin er beöin aö klappa fyrir betri vegum og búiö er að tryggja afskiptaleysi Alþingis meö þvl aö láta þing- menn sem framkvæmdavalds- hafa flækja sig I máliö. Þaö þarf tæpast aö svara ein- hverjum stráklingum innan þings, en utan kllku, þótt þeir séu að fetta fingur út I þessa ráös- mennsku. í sjónvarpsþættinum á föstudagskvöld I slöustu viku sagöi Sverrir Hermannsson kommi-zar viö Vilmund Gylfa- son, aö hann ansaöi ekki gagn- rýni hans. „Kratar heföu ekkert vit á svona fjármálum.” í raun van hann aö svara þvl til, aö menn utan kllkunnar ættu ekkert aö vera aö skipta sér af þessu. Hann heföi alveg eins getaö svar- aö, „aö amma Vilmundar keyröi öskubil.” Þaö svarhefur oft gefist vel I sandkassanum. Sá sem allt vald hefur, þarf ekki aö rökstyöja geröir slnar. Hann getur bara sagt eins og Viktoria drottning: „We are not amused.” COSA NOSTRA Sama daginn og þeir áttust viö I sjdnvarpi, Sverrir og Vilmundur, bar annaö dæmi um starfsemi ust þrlr flóttamenn I þvl atvikl sem varö til aö varöstööu var af- létt viö sendiráö Perú. Eftir á aö hyggja er misþyrmingar ekki nógu nákvæmt oröaval, morötil- raunir heföi veriö nær sanni. Spurt er, hvaöan mér komi vitneskja um aö „kúbanska skrif- finnskan” hafi „neitaö öllum upp- ástungum um skjóta lausn á vandanum sem upp var kominn” viö sendiráö Perú. Ekki ætti að hafa fariö fram hjá fréttamanni, aö brottflutningur fólksins, 10.000 manna á 2000 fermetra lóö I upp- hafi, dróst svo vikum skipti, af þvl stjórnvöld Kúbu bönnuöu COSA NOSTRA fyrir augu blaöa- lesenda. Skýrt var frá nýrri fyrir- greiöslu, sem Jón G. Sólnes, sem formaöur var fyrir ævintýraleg- ustu framkvæmdastofnun þings- ins, en missti þingsæti sitt fyrir smáslysni, heföi fengiö hjá fyrr- verandi reglubræörum slnum. Tilefniö var þaö, aö Jón skorti skotsilfur til smávegis verslunar- brasks á Akureyri og óskaöi hann eftir láni meö viöeigandi kjörum. Lániö var veitt umsvifalaust og kommiszarinn skrifaöi 5 milljón króna ávlsun stllaöa á fyrirtækiö Sólnes h.f. Fjöldi landsmanna er nú kominn á þá skoöun, aö þjóöin sé ofurseld valdi illa upplýstrar maflu. A sama hátt og landeig- endaauövaldfyrri alda kom I veg fyrir þéttbýlismyndun og hindraöi þróun afkastameiri sjávarútvegs sökum ótta viö hækkaö verölag á vinnuhjúum hefurmaflan nú lagst gegn hags- munum almennings á margvls- legan hátt vegna ótta um eigin stööu. Hún tefur eftir mætti fyrir beislun orkulindanna og upp- byggingu orkufreks iönaöar, sem einn getur veitt sambærileg lífs- kjör og vel rekinn sjávarútvegur. öflugri efnahagur drægi úr þýö- ingu fy rirgreiösluaöstööu maflunnar. Östjórnin á efnahags- málum er þyngri en tárum taki og brjóstvit er hvarvetna tekiö fram yfir vlsindaþekkingu samtlmans. Fiskveiöistefnan er vlsvitandi rekin þvert á öll lögmál og land- búnaöarstefnan er hneyksli . á heimsmælikvaröa. Eins og I rlki Castrós.eru menn orönir yfir sig þreyttir á enda- lausri óstjórn og versnandi llfs- kjörum. Þvl er þaö, aö þeir, er menntun hafa og getu, leita nú I vaxandi mæli eftir búsetu I öörum löndum. Fái menn ekki virkan kosningarétt til þess aö þoka málum I umbótaátt og veröi veldi maflunnar viö Rauöarárstlg ekki kollvarpaö, kjósa menn aö greiöa atkvæöi sitt meö fótunum. fyrst Perúmönnum aö sækja þaö meö flugvélum og stöövuöu siöan flugflutninga á vegum Costa Rica skömmu eftir aö þeir hófust. Sjá fréttir frá Havana og San José i International Herald Tribune 14., 17., 22., 23. og 26. apríl. Þá niöurstööu, aö samdráttur þjóöarframleiöslu á Kúbu árin eftir 1976 nemi einum tlunda, hefur Jo Thomas, fréttaritari I Havana, eftir sérfræöingum Bandarikjastjórnar (Inter- national Herald Tribune 29. aprll), en vekur athygli á aö þetta er áætluð tala, til komin vegna þess aö Kúbustjórn hefur ekki birt tölur um þjóöhagsstærðir eftir 1976. Um áhrifin af valdaeinokun og geöþóttastjórn Castro á þróun at- vinnuvega á Kúbu (4. spurning Ingibjargar) má fræöast I grein Juan Goytisolo á 20 ára afmæli byltingarinnar. Greinin birtist I enskri þýöingu I New York Revlew of Books 22. mars 1979. Goytisolo er spænskt skáld og rit- geröahöfundur, og I landflóttta frá Franco-Spáni dvaldi hann á Athugasemd frá Hr. ritstjóri. Varöandi athugasemd á bak- slöu Helgarpóstsins föstudaginn 16. mal s.l. um Gallerí Djúpiö viljum viö forráöamenn Djúpsins koma eftirfarandi á framfæri: Varöandi rekstur gailerisins kom ranglega fram aö viö rækj- um þaö á 20% sölulaunum af allri sölu verka. Viö tökum aöeins 20% af sölu verka aö einni milljón króna og engin sölulaun eftir þá . upphæö. Ef viðkomandi listamaö- ur sem sýnir I galleriinu skyldi ekki selja nein verk greiöir hann þar af leiöandi hvorki sölulaun né leigu. Þessi sölulaun sem inn koma fyrir sýningar skiptast til helminga milli gallerlsins og um- sjónarmanns þess. Innifaliö I þessum 10% sem renna til gallerlsins er leiga þess, ræst- ing.viöhald, rafmagnskostnaöur og afnot af römmum sem gallerl- iö á ef viökomandi listamaöur Kúbu um skeiö eftir byltinguna. Þar sem eigin reynslu sleppir byggir hann einkum á þrem rit- um. Mario Llerena, sem var full- trúi „26. júll-hreyfingarinnar” I Noröur-Amerlku 1957 og 1958 en sneri slöar baki viö Castro, er höfundur bókarinnar The Unsu- spected Revolution: The Birth and Rise of Castroism (útg. Cornell University Press). Annar gamall baráttufélagi Castro, Carlos Franqui, hefur samiö Dagbók kúbönsku byltingarinnar (spænsk útgáfa hjá Reudo Iberico I Barcelona, ensk hjá Viking Press I New York). Franqui var foringi „26. júli-hreyfingar- innar” I Havana, lenti I fangelsi Batista 1957, komst úr landi og siöan til skæruliöanna I Sierra Maestra. Eftir sigurinn stjórnaöi hann útvarpsstööinni Radio Re- belde, málgagni „26. júll- hreyfingarinnar” Revolucfon og loks tlmariti, meöan enn rlkti nokkurt tjáningarfrelsi. Slöasta starf hans I Havana var umsjón meö byltingarskjalasafninu, og þegar sögufölsun hófst bjargaöi hann heimildum frá tortlmingu Gallerí Djúpið skyldi æskja notkunar á þeim. Hin 10% sem renna til umsjónar- manns gallerfsins eru vinnulaun hans, kostnaður viö skipulagn- ingu sýningar og aöstoö hans viö uppsetningu verka og hafa flestir sýnendur notfært sér þessa aöstoð hans sem komiö er. Galleri Djúpiö er ekki rekiö sem gróöafyrirtæki og mun svo ekki veröa I framtlðinni, heldur er ætlunin aö sniöganga gróöa- sjónarmiö I rekstri þess. Varöandi greinina sem þiö birt- uö þá hefur ónafngreindur blaöa- maöur Helgarpóstsins ekki leitaö vlða fanga um upplýsingar slnar og mætti eflaust rekja þær I hlað Gróu á Leiti. Gallerliö er reglu- lega ræst af starfsmönnum húss- ins, en ef einhver skyldi hafa fundiö hjá sér þörf sökum mikill- ar aösóknar aö gallerlinu aö ræsta þaö umfram daglegar ræstingar blöa hins sama ræst- og tókst aö hafa ljósrit meö sér I útlegöina 1968, en hann flýöi til aö foröast hefnd Castro fyrir mót- mæli gegn stuöningi Kúbu viö sovésku innrásina I Tékkó- slóvaklu. Þriöji útlaginn, Jorge I. Domlnguez, hefur ritaö ýtarlega sögu Kúbu eftir byltinguna, Cuba: Order and Revolution (útg. Harvard University Press). Um atvinnuvegastefnu Kúbu- stjórnar er rætt I grein Goytisolo á bis 20 I tilfæröu hefti NYRB. Frá sigri „26. mal-hreyfingar- innar” I verkalýösfélagakosning- um haustiö 1959 og valdboöi Cast- ro til aö ónýta hann (6. spurning) segir á sömu slöu. Rangt er hjá Ingibjörgu aö „26. júllhreyfingin” hafi veriö kæfö I samsteypunni sem Castro efndi til þegar á þvl ári, þaö geröist 1960. Undirokun verkalýösfélaga á Kúbu undir rlkisvaldiö er lýst á bls 22 I tltt- nefndri grein Goytisolo. Aö mln- um skilningi jafngildir þaö af- námi kosninga, þegar valdhafar ákveöa úrslitin fyrirfram. Rækilegast veit ég fjallaö um meöferö pólitlskra fanga á Kúbu (5. spuming) I skýrslu Amnesty International frá 1976. Hrakleg meöferö á gömlum byltingar- mönnum, sem Castro vill ná sér niöri á, er alkunn af fjölda tilvika. Huber Matos, foringi I byltingar- hernum, var látinn dúsa klæölaus I steinþró langa hrlö til aö reyna aö buga hann, barinn til óbóta eftir 14 ára fangavist og sætti bar- smiö á ný rétt áöur en honum var sleppt á slöasta ári eftir 20 ár I fangelsi (Keesing’s Contempro- ary Archives, dálkur 30068). Armando Valladares neitaöi eins og Matos aö gangast undir „enduruppfræöslu”. Hann var þá sveltur og sýktist af polyneuritis ingarlaun á skrifstofu Hornsins. Meö fyrirfram þökk fyrir birt- ingu. Richard Valtingojer Johannsson Guöni Erlendsson Jakob Magnússon P.S. Til gamans mætti geta þess aö galleriiö er upppantaö út þetta ár og fram I febrúar á næsta ári. Hannes var ekki þar Hannes Jónsson sendiherra Islands I Moskvu haföi samband viö Helgarpóstinn vegna greinar um feröakvöld á Sögu og Ivan Rebroff, sem var I síöasta blaöi. Þar er þess getiö, aö Hannes hafi veriö þar. Hann mótmælir þvl eindregiö og segist hafa veriö er- lendis umrætt kvöld. Þessu er hér með komiö á framfæri, og Hannes beöinn velviröingar á mistökun- um, en uiidrumst jafnframt hver var á Sögu, ef þaö var ekki Hann- es. ÞG

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.