Helgarpósturinn - 23.05.1980, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 23.05.1980, Blaðsíða 11
11 -Jie/garpásturinrL. Föstudagur 23. maí 1980 ALMENNINGSÍÞRÓTTIR: BRAÐUM VERÐA ALLIR / ÍSÍ „Aróðurinn fyrir almennings- iþróttum hefur boriö góöan árangur. Þaösést meöal annars á þvi aö innan iþróttafélaganna hefur oröiö 140% fjölgun félags- manna siðustu 10 árin. auk þess sem ótrúlega margir ófélags- bundnir iöka nú iþróttir að staö- aldri sér til heilsubótar.” Þetta sagöi Gisli Halldórsson, forseti iþróttasambands islands, þegar Helgarpósturinn ræddi viö hann um stööu almenningsiþro'tta innan ÍSÍ. Hann sagöi annars aö reynslan heföi oröiö sú, aö iþróttafélögin legöu enn höfuöáherslu á keppnisiþróttir. Astæöan væri sú, aö þau heföu ekki aöstööu, hvorki i húsnæöi né á völlum, til aö taka Gisli Halldórsson: „iþrótta- féiögin hafa ekki aöstööu til aö taka viö öllum sem tíl þeirra vilja koma.” á móti öllum þeim fjölda, sem vildi stunda iþróttir heilsunnar vegna eingöngu. „Þegar trimm-herferöin hófst 1970 óskuöum við eftir þvi viö iþróttafélögin, að þau tækju á móti almenningi. En það sýndi sig aö þau voru þessekki megnug. Þá fórum við aö snúa okkur að þvi aö kynna útilif og útiiþróttir fyrir almenningi. Siöan hefur orðið mikil aukning á þátttöku i þeim. Margir stunda nú oröið skokk reglulega, aösókn aö sund- stööunum á landinu hefur aukist mikiö og skiöaiþróttin er nú oröin i raun langfjölmennasta iþrótta- greinin, sem hér er stunduö. Viö höfum tekið upp samvinnu við einstök sérsambönd vegna almennings Iþróttanna. 1 fyrra studdum viö sérstaklega viö frjálsar iþróttir og skiðatrimm. í ár styöjum viö Sundsambandið. Þaö er enn hægt aö auka aösókn að sundstöðunum talsvert. Viö erum best sett meö þau mann- virki, sérstaklega á sumrin. Þá eru opnir sundstaöir mjög viða i hinum dreifðu byggöum. Fyrir tveim árum sendi iþróttaþing áskorun til allra sveitarfélaga um að taka upp samvinnu við iþróttafélögin viö að leysa þörfina, sem er fyrir aukiö húsnæði til iþrótttaiðkana. Það hefur borið talsverðan árangur, en það er enn engan veginn hægt að uppfylla óskir fólks að þessu leyti ennþá. Ef nýtt iþróttahús er tekið i notkun I Reykjavik, koma umsóknir sem gætu fyllt 2—3 hús. Þó eru iþrótta- húsin notuð allan daginn fram til kl. 11 og 12 á veturna.” Undanfarið hefur fþróttasam- bandið haft til athugunar aö heimila iþróttahópum á vinnu- stöðum aögang aö fSÍ. Aöstöðu- leysi hefur hingað til hindrað það. „Það er enginn vafi á þvi að á komandi árum veröur svo til öll. þjóðin aöili að ISt,” sagöi Gisli. „Núna eru félagarnir um 80 þúsund og 5 þúsund sjálfboöaliöar um allt land leggja mikið af mörkum við stjórnun og nefndarstörf. Hjá ISI eru aðeins 4 launaðir starfsmenn og 3 aðrir hjá sérsamböndunum. Fyrir þetta ár er vinna þeirra metin á um 3 milljaröa króna, en rekstur Blátt meö 2 hyitum rönttuxn_ Rautt með 2 hvítumii, röndum Svact nne< 2 hvitum röndum Rautt m< i 2 svörtun röndum fl T \ Pöstsendum Mk. Vi C Sportvöruvers/un Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 - Sími 11783 BÍLAR: „HEF ÁTT 50-60 BÍLA UM ÆVINA” Gunnar fékk þennan bil i jólagjöf, en þá leit hann svolitiö ööru vlsi út. eldri. Þetta er smáblll, 1,42 metrar á breidd og aðeins innan viö 800kg aö þyngd. I honum er 30 hestafla vél. • „Hann hefur reynst mjög vel þessa viku, sem liðin er siöan hann fór á götuna,” sagöi Gunnar. „Hann kemst þetta upp I 60—70 km hraða, sem er alveg, nóg. Mér finnst hann miklu skemmtilegri i akstri en billinn sem ég notaði fram aö þvi, þótt hann hafi verið næstum nýr. Ég er búinn aö selja þann bil núna og (► 12 Trimmherferö lþróttasambandsins hefur rekiö unga sem aUna upp úr þægiiegum sófum og stþium og hlauparar og sundmenn tilneyra nú ekki lengur hópi sérvitringa. sambandsins kostar um 2 millj- arða i ár. Þar af leggja riki og sveitarfélög til 140 milljónir. Hitt veröa félagsmenn sjálfir að skrapa saman.” „Ég er búinn aö vera aö dunda viö þetta siöan um jói”, sagöi Gunnar Loftsson strætisvagnabil- stjóri I Kópavogi, þegar Helgar- pósturinn skoöaöi hjá honum gamlan Austin A-30, sem hann nú hefur komiö i ökufært ástand. Bfllinn var jólagjöf frá eigin- konu Gunnars, Ilalldóru Ragnarsdóttur. Þá var hann óökufær, vantaöi meðal annars eitt hjóliö. Nú litur hann út eins og nýr og er raunar fallegri en margir nýir bflar. Ennþá á Gunnar þó eftir aö gera ýmislegt viö hann aö innan. Meöal annars er ætlunin aö bólstra hann allan upp. Billinn var fyrst skráöur hér árið 1955, en mun þó vera eitthvað Hymo loftpúðavélarnar eru sterkar, léttar 09 meðfærilegar. Margar tegundir! Murray sláttuvélarnar eru m.a. fáanlegar sjálfdrifnar. Ámerísk hörkutól! Heildsölubirgöir: Útsölustaðir Flymo: Reykjavik: Alaska, Breiðholti. BB byggingavörur. Jón Loftsson byggingavörur. O. Ellingsen. Blómaval, Sigtúni. KRON, Hverfisgötu. Jes Ziemsen, Hafnarstræti og Ármúla. Brynja, Laugavegi. Sölufélag Garðyrkjumanna. Kópavogur: BYKO. Tæknimiðstöðin. Hafnarfjörður Verslunin Málmur. Mosfellssveit: Samvirki. Vestfirðir Rörverk, ísafirði. Norðurland: Raforka, Akureyri. Austuiiand: Fell, Egilsstööum. Suðurland: Kristall, Höfn Hornafirði. G.A. Böövars- son, Selfossi. Brimnes, Vestmannaeyjum. Tæknimiðstöðin H.F. S. 91-76600

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.