Helgarpósturinn - 23.05.1980, Blaðsíða 4

Helgarpósturinn - 23.05.1980, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 23. maí 1980 Óvlöa skipa veöurfræftingar sllkan viröingarsess I huga almennings sem hér á landi. Þetta er þeim mun merkilegra, þar sem enginn þykist taka mark á þeim. Liklega kann skýringin á þessari þverstæftu aft ein- hverju leyti aft vera sú, aft i hópi vefturfræftinga hafa jafnan verift menn sem hafa haft lag á þvi aft gera veftrift skemmtilegt, þótt þaft sé oftast nær heldur leiftinlegt hér um slóftir. t þessum hópi má nefna þá Jón heitinn Eyþórsson og Pál Bergþórsson og nýlega hefur bæst i þennan frifta flokk Trausti Jónsson, sem sumir segja aft hafi fært vefturfræöina heim Istofu hins dæmigerfta islenska Jóns Jónssonar meft afslöppuöum vefturútlistunum i fréttalok I sjónvarpinu. Helgarpósturinn fékk þess vegna Trausta til aft skrifa fyrir sig dagbók vikunnar i liftinni viku. Hin dæmigeröa vika er ekki til hjá veöurfræðingi viö veðurspár. Bæöi er aö veöriö er aldrei eins og svo hitt aö unnin er vaktavinna, sem ruglar öllum vikum og helgi- dögum. Svo vildi þó til að þessi helgi, sem þessi „dagbók” byrjar á, var „eölileg” hjá mér, þ.e. ég átti fri bæöi á laugardag og sunnudag og b.vrjaði aö vinna á mánudagsmorgni svona eins og venjulegt fólk. Sunnudagur Eins og mönnum sem ekki eru ábyrgir fyrir neinum nema sjálf- um sér er gjarnt var sunnudags- morgninum eytt uppi i rúmi, raunar uppi i Borgarnesi. Ég er ákaflega morgunsvæfur og álit mannréttindi aö fá að vera þaö i friði. — Nú þarna um hádegiö fékk ég svartbaksegg aö borða i fyrsta skipti i mörg ár. Siðdeginu eyddi ég svo i aö, ja, fylgjast með skulum viö kalla þaö, smávegis svo hjá þessu kunningjafólki minu til klukkan tvö um nóttina ásamt fleira fólki. Eini ókostur- inn við þetta var aö vaktin á mánudagsmorgninum átti aö byrja klukkan sjö og þvi ljóst aö svefn yröi ekki mikill. Mánudagur Eins og gefur aö skilja var ég ekkert óskaplega sperrtur, þegar ég kom til vinnu um morguninn, en ég vaknaöi fljótlega. Vinnunni er þannig háttaö aö á morgnana samúö meö málstaönum og kem þessu þvi aö hér. En þetta var innskot. Milli klukkan þrjú og rúmlega fimm var hlé hjá mér. Þá fór ég heim,fór i baö og keypti I matinn. En síöan var þaö undirbúningur fyrir sjónvarpiö. Ég var i dálitl- um vafa um hvort ég ætti aö sýna veöriö á hernámsdaginn 1940 á korti i sjónvarpinu, en fannst svo best aö gera þaö ekki aö sinni a.m.k., en minnast þess i staö á heyskap á Austurvelli 12. mai 1880. Ég þurfti aö athuga smá- „um helgina”, en við reynum aö greiöa úr eftir bestu getu, einkum ef fólk kemur þægilega fram i sima og það gera nú þrátt fyrir allt flestir. Raunar eigum viö dá- litið bágt á ákveönum timum, einkum þó milli klukkan þrjú og fimm á daginn, þegar aöeins einn er á vakt, sem þarf aö draga kort- in, gefa út nýjar spár og auk þess svara I simann. Stundum getur þess vegna veriö erfitt aö ná sam- bandi viö veöurfræðing um þetta leyti og ef þaö tekst er sá hinn sami oft dálitið fljótmæltur og fyrir noröan. Og þoka hamlaöi flugi til Vestmannaeyja og dálitiö var um fyrirspurnir vegna þess. Miðvikudagur Morgunvakt frá átta til tvö. Þar innifalin var simaþjónustan. Svo bvá viö aö varla nokkur hringdi, fyrir utan nokkra flugmenn sem voru aö spyrjast fyrir um sjón- flugsskilyröi. Ég gat þess vegna sinnt nokkuö 3 til 5 daga hálofta- veðurspám sem koma frá Ame- riku, en þegar spár dagsins voru aö byrja aft koma inn var Trausti Jónsson lýsir viku í lífi veðurfræðinga DÁLÍTIL VANDRÆDI VORU MEÐ VEÐRID ÞENNAN DAG ff „Þarna um morguninn spunnust nokkrar umræftur um þjóftmálin I spádeildinni. Tilefnift var aft ég og fleiri unnum ekki i happdrætti i þessum mánufti”, segir Trausti Jónsson á einum staft i dagbók sinni en hér er hann þó liklega fremur aft diskútera fslenska vefturhappdrættift vift samstarfsmann sinn. dútli úti I garöi, eða öllu heldur úti á klettum, þvi aö húsiö heima stendur á klettabrún. Þetta er að minu mati meö bestu hússtæöum á landinu meö útsýni yfir Borgar- fjörö. Brúin fræga sést þó ekki úr húsinu sjálfu. Um þessar mundir stend ég lika i bókaflutningum frá Bogarnesi og til Reykjavikur og dálitill timi fór i endurskipulagn- ingu i bókahillunum. Svo fór ég suöur. Þaö er alltaf hálfgert ævintýri að aka á islenskum veg- um. Mikiö vor er i vegunum uppi I Borgarfirði og má alltaf búast við að hljóökútur og þ.h. fari undan, enda er mikiö af slfkum hlutum á vegunum þessa dagana. Ég keyri Hvalfjöröinn alltaf u.þ.b. einu sinni I viku hvora leiö. Hval- fjöröurinn er ákaflega fallegur og sýnir alltaf á sér nýjar hliöar. Eina sem ég hef út á hann aö setja eru hvassviörin. Veörin þarna eru hreint voðaleg. Hitt er svo annaö mál aö þetta er allt saman ákaf- lega athyglisvert fyrir veöur- fræöing. I þetta sinn var veöriö ljómandi. Rigning var i Borgar- firöi og I Reykjavik, en I Hval- firöinum rauk úr veginum. Mér haföi veriö boðiö I hús til kunn- ingja minna um kvöldiö og þess vegna fór ég óvenju snemma suö- ur eöa kl. rúmlega sex. Ég var eru tveir veöurfræöingar á vakt, sá fyrri kemur klukkan sjö og er til þrjú, hinn kemur klukkan átta og er til tvö. Sá sem kemur klukk- an sjö sér um veðurspárnar, bæöi I útvarpiö og fyrir flugvellina, en hinn sér um aö svara I sima og aö gera tveggja daga spána og sömuleiöis aö spá fyrir veður á flugleiöum sé þess óskaö. Gunnar Hvammdal var á hinni vaktinni. Um þessar mundir er veriö aö æfa upp nýjan veðurfræöing, Unni ólafsdóttur, sem á aö leysa af i sumar og var ég meö hana i minni umsjá, þ.e.a.s. aö hún sá aö mestu um mina vakt, svo aö ég gat tekiö þvi sérlega rólega og staöiö I þvi aö undirbúa erindi sem ég á aö flytja á norrænum hafisfundi sem veröur haldinn hér i Reykjavlk I næstu viku (19. og 20. mai). Ég var niöri aö ræöa þetta viö Þór Jakobsson þegar eini æsilegi atburöur dagsins geröist, þvi drukkinn maöur oili vist einhverju uppnámi á spá- deildinni. Þór Jakobsson er mjög upptekinn af skokkiþróttinni og vill endilega aö öll tækifæri séu notuö til aö reka áróöur fyrir A.la- fosshlaupinu sem er vist opiö öll- um og fer fram sföast i júni. Áhugamönnum er bent á aö hafa samband viö Þór. Ahugi minn á skokki er lltill, en ég hef ákveöna vegis I sambandi viö þaö niðri i skjalasafni. Sýnt var að veöur- breytingar yröu litlar og hægar og þess vegna var fremur fljót- legt aö gera spána. Ég fór upp i sjónvarp rétt fyrir átta eins og venjulega og meöan fréttirnar voru lesnar ákvaö ég i stórum dráttum hvaö ég ætlaöi aö leggja áherslu á. Þá var þessari 14 tima törn lok- iö. Dagurinn var auöveldari en margir aörir samsvarandi, þvi aö ótrúlegt er hvaö álagiö eykst þeg- ar eitthvaö er aö veðri og ekki þarf einu sinni aö vera neitt aö veöri i sjálfu sér til aö siminn veröi vitlaus, stundum er bara eins og veöuráhugafarsótt gripi um sig meöal þjóöarinnar og svo stundum, jafnvel þegar búast mætti viö hringingum gerist ná- kvæmlega ekki neitt. Þetta er nú þegar allt kemur til alls rólegasti timi ársins. Frost og voöaveður eru sjaldgæf og veöur yfirleitt lit- iö til trafala. Heyskapurinn og sumarferöalögin eru ekki byrjuö. Fólk vill nefnilega fá aö vita hvort þaö á aö fara austur eða vestur, eöa jafnvel noröur til aö fá gott veöur „um helgina”. Oft er fariö fram á þessar upplýsingar á mánudegi-þriöjudegi og þá vitum viö náttúrulega ekkert um veöriö stuttur i spuna. Þetta verður fólk að hafa i huga. Þriðjudagur Ég fór seint á fætur á þriðju- daginn, lá lengi uppi i rúmi og las. Aöallesefni mitt um þessar mundir er svokölluö „menningar- saga okkar tima” i þrem bindum i kjaftasögustil eftir danskan mann. Akaflega læsilegt og skemmtilegt rit. Jú, og svo las ég nýjasta bindið i sagnabálknum mikla um teiknimyndahetjuna Lukku-Láka. Svo er ég aö fara aö lesa eina söguna enn um Rabbi- ann, sem einu sinni svaf yfir sig á föstudegi, en gengur nú út á fimmtudegi. Eftir hádegiö fór ég og útréttaöi smávegis. Þriöjudagsvaktin stóö frá klukkan þrjú um miöjan dag og til klukkan ellefu um kvöldiö og var fremur auðveld. Unnur ólafsdóttir áöurnefnd sá enn um þetta undir minni „umsjá”. Dá- litil vandræöi voru meö veöriö þennan dag. Gömul og fremur uppgefin lægö var á sveimi suö- vestur af landinu. I henni var eitt- hvaö af mjóum regnsvæöum sem erfitt var aö henda reiður á. Þaö skipti svosem litlu máli. Væta var á suöurlandi en 15 til 20 stiga hiti skurðgrafa á sveimi i nágrenni gamla Bústaðavegarins, (sem Veöurstofan stendur við) með þeim ekki mjög óvæntu afleiðing- um að sambandiö viö Bracknell á Bretlandseyjum og við Gufunes rofnaöi og veðurskeyti og aðrar upplýsingar hættu aö berast eftir venjulegum leiöum. Þetta olli að sjálfsögðu allskonar töfum og leiöindum.Ég slapp aö visu aö mestu viö óþægindi. Þarna um morguninn spunnust nokkrar umræður um þjóömálin i spádeildinni. Tilefniö var að ég og fleiri unnum ekki i happdrætti i þessum mánuöi. Hins vegar voru aö minnsta kosti tveir sem þarna komu sem höföu gert þaö. Viö komumst að þeirri niöurstöðu að þessi happdrætti væru bara lúmsk skattheimta til þjóöþrifa- fyrirtækja. Ef happdrættin væru ekki þyrftum viö hvort eð er aö borga þetta i sköttum. Þetta er nú ekkert nýtt, en hinsvegar kom upp sú hugmynd aö skattgreiösl- um yfirleitt yröi breytt i happ- drætti og gætu skattgreiöendur unnið til baka verulegar upphæöir i þessu happdrætti, sem dregið yröi i svona einu sinni á ári. Varla þarf að taka fram aö varla má minnastá þjóömál án þess aö for- setakosningarnar komi þar viö sögu. Ég get huggaö frambjóö- endur meö þvi aö þeir eiga allir sina stuöningsmenn á spádeild veöurstofunnar. Ég ætlaöi aö lita i bókabúö niöri i bæ og hringsólaöi þar eitthvaö á bilnum og var þátttakandi i um- feröaröngþveitinu, ók m.a. hring- inn i kringum Austurvöll án þess að taka eftir garðræktarfram- kvæmdum þar, sem ég haföi nú ætlaö mér aö gera. Ég fór sem sagt heim án þess aö finna bila- stæði. Svo tók viö rólegt siödegi heimaviö. Ég hlustaöi i einn og hálfan tima á islensk sönglög og lagöi mig svo. Klukkan fimm minútur yfir átta um kvöldið hrökk ég upp og leit á klukkuna og var sannfærður um aö nú væri ég oröinn of seinn á morgunvaktina, rauk upp, áttaöi mig, en gat ekki sofið meir. Næturvaktin tók svo viö hjá mér klukkan ellefu um kvöldiö og stóö til klukkan sjö um morguninn á fimmtudag, upp- stigningardag, þegar Guömundur Hafsteinsson kom og leysti mig af. Oll strengjaslit höföu veriö bætt og sambandsleysiö úr sög- unni. Fimmtudagur til laugar- dags Eftir næturvaktina fór ég heim ab sofa, svaf til hálf eitt og

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.