Helgarpósturinn - 23.05.1980, Blaðsíða 27

Helgarpósturinn - 23.05.1980, Blaðsíða 27
27 hcp/rj^rpncrh irinn Föstudagur 23. maí 1980 Þaö er kominn vorhugur I Alþingismenn. Þingslit eru skammt undan og þvi heilmikill hamagangur i deildum þingsins. Rikisstjórnin leggur allt kapp á, aö koma ákveönum málum i gegn fyrir þinglok, en stjórnarand- stæöingar sumir hverjir, sérstak- lega sjálfstæöismenn, eru jafn- staöráönir i þvi, aö hamla af- greiöslu sumra þeirra. Þetta er ekki ný bóla. Þessu svipaö hefur ástandiö veriö i þingsölum aö vorlagi siöustu árin. „Ég held aö tima þingsins hafi ekki veriö vel varið siöustu vikurnar,” sagöi einn þingmanna Alþýöubanda- húsnæöismálafrumvarpsins meö málþófi. Einn þingmaöur Alþýöu- bandalags sagöi, aö sjálfstæðis- menn hefðu hins vegar ekki reiknaö meö þvi að rikisstjórnin legöi eins mikla áherslu á aö ná þessu máli i gegnum þetta þing og raun væri. „Þetta mál veröur af- greitt á þessu þingi, hvaö sem liö- ur öllum langhundum sjálfstæöis- manna i ræöustól,” sagöi þessi þingmaöur. En ýmsir aörir hlutir munu einnig koma inni þessa mynd. Hugsanleg eða imynduö bráöa- birgöalög frá rikisstjórninni til viönáms gegn veröbólgu, sem Mikið kapp færist alltaf i þing- menn á síöustu dögum þings. ÞINGLOK MEÐ LÁTUM lagsins viö mig. „Hér hefur þing- heimur orðið aö sitja undir löng- um og tilgangslausum ræöum sjálfstæðismanna, á meðan mik- ilvæg mál biöa afgreiöslu.” Þessi sami þingmaöur bætti þvi við, að það væri húsnæðismála- frumvarpiö, sem sjálfstæðismenn heföu hengt sig á og vildu þæfa þaö mikilvæga hagsmunamál launþega og helst svæfa alveg. Sagði þingmaöurinn þetta vera furöulegt sjónarspil, þar sem ljóst væri aö mikill meirihluti þingheims styddi frumvarþð heilshugar. „Þaö eru aöeins 18 þingmenn af 60, þ.e. Sjálfstæðis- flokksþingmennirnir sem vilja kæfa þetta mál,” sagöi hann. Þaö var annaö hljóö i strokkn- um hjá einum þingmanni Sjálf- stæöisflokksins er ég rabbaöi viö hann um ofangreind mál. „Viö erum ekki ráönir tii aö standa viö búðarborö rikisstjórnarinnar og afgreiöa mál hennar á færi- bandi,” sagöi hann. „Hvaö varöar húsnæöismálafrumvarp- iö, þá hafa fram komið á annaö hundraö breytingatillögur við þaö frumvarp og sjálfstæðismönnum þykir þvi ekki óeölilegt aö það fái þinglega, vandaöa og eðlilega meöferö. Mér finnst ekki skipta höfuömáli hvort þingi ljúki degi fyrr eöa siöar, ef mikilvæg mál eru til skoöunar.” Þaö var samdóma álit flestra þeirra þingmanna sem ég ræddi viö, að aöalástæöan fyrir lengra þinghaldi nú en ráö var fyrir gert sé sú, aö sjálfstæðismenn hafi ætlað sér aö hamla afgreiöslu ýmsir telja aö yröu i þá veru aö vísitöluhækkun launa yröi skert um 2—3% þann 1. júni n.k. setti einnig strik i reikninginn. Flestir þingmanna sögöu hins vegar að þeir byggjust ekki við þvi að rik- isstjórnin myndi gripa til þessara ráða, þe. að nýta möguleikann á bráöabirgöalögum. Einn þing- manna Alþýöuflokksins sagðist jafnvel halda að rikisstjórnin legöi frumvarp fyrir Alþingi nú 1 alveg á siöustu dögum þingsins og myndi kýla það i gegn. Stjo'rnar- þingmenn töldu þetta heldur ekki fráleitt, og haröneituðu vanga- veltum um bráöabirgðalög. En hvers vegna alltaf þessi hamagangur i þinglok? Hvers vegna þarf að afgreiöa mikilvæg mál i hasti á sföustu dögum þingsins ár eftir ár, alveg sama hvaöa rikisstjórn er viö völd? Hvaö mælir gegn þvi aö þingi sé framhaldið eina eöa tvær vikur, þannig að betri timi gefist til um- ræðna og skoöunar málsins og aö góö mál þurfi þá ekki aö detta upp fyrir vegna timaskort? Ég lagði þessar spurningar fyr- ir þingmenn úr öllum flokkum og svör þeirra voru nokkuö mismun- andi. Þeir viðurkenndu, aö þaö væri sama hvaöa rikisstjórn væri við völd og hvaöa stjórnarand- stæða væri fyrir hendi f það og það skiptiö. Oftast yrði hama- gangurinn sá sami á hverju vori. En þingmenn eru menn og menn þreytast og þurfa fri, eöa a.m.k. tilbreytingu. Sumir þeirra hafa veriö fjarri fjölskyldum sinum um langan tima og vilja komast heim, aörir vilja fara aö sinna sinum umbjóöendum heima i kjördæmi og svo eru þaö bænd- urnir meöal þingmanna. Mér var sagt, aö hér á árum áöur heföi þingtimi veriö ákveöinn meö tilliti til anna i sveitum. Þannig var þing ekki sett á haustin fyrr en eftir seinni göngur og reynt aö ljúka þvi fyrir sauöburð á vorin. „Já, þeir eru sterkir bændurnir hérna innan þings,” sagöi einn Alþýöuflokksþingmaður varðandi þetta atriði. „Ekki aöeins eru þeir sterkur þrýstihópur utan þings; hér innan þings hefur þinghaidiö einatt verið miðaö við þeirra þarfir og ýmis þau búverk sem þeir sinna heima á búinu.” Þess má geta aö nú sitja 9 bændur á þingi. Þá munu ráðherrar almennt vera áfram um þaö, aö ljúka þinghaldi fyrr en siöar. Þaö mun vera svo, aö á meöan ráöherrar sitja meira og minna sveittir niöri þingi þá hlaöast upp verkefnin á boröum þeirra i ráðuneytunum. „Þaö er þeirra kappsmál, aö losna viö þingiö, þannig aö þeir geti fariö aö vinna,” sagöi einn þingmanna. Nú, fleiri ástæöur voru til- greindar. Þingmaöur sagöi aö þaö væri nauðsynlegt aö setja timatakmörk á þinghald, annars gengju hlutirnir ekki. „Ef engin væru timamörkin á þinghaldi, þá er hætta á þvi aö hér legöist allt I dvala og menn segöu sem svo, aö nægur timi væri til aö afgreiöa þetta og hitt. Þaö er kannski ekki ósvipaður gangur mála hér i Fyrir liggur aö Kanada er ekki i þann veginn aö sundrast. Sá möguleiki aö landiö skiptist i tvennt hefur veriö fyrir hendi siö- ustu árin, allt frá þvi aö- skilnaöarflokkurinn Parti qué- becois komst til valda með stuðn- ingi mikils meirihluta frönsku- mælandi kjósenda i Québec. Siö- an hefur aðskilnaöarsinninn Réné Lévesque stjórnaö Québec af dugnaði og leikni og miðaö stjórnarstörfin fyrst og fremst viö aö vinna allsherjaratkvæða- greiösluna um aöskilnaö, sem loks fór fram á þriðjudaginn. Heföu Réné Lévesque og Trudeau TRUDEAU ER MEÐ BOLTANN skoöanabræöur hans sigrað, er allt eins liklegt aö Kanada heföi sundrast i fleiri hluta en tvo, þvi aö i kosningum til alrikisþingsins 18. febrúar i vetur kom skýrar i ljós en nokkru sinni fyrr, aö ekki er aöeins um aö ræöa skiptingu I enskumælandi og frönsku- mælandi Kanadamenn, heldur er staöfest pólitiskt djúp milli vesturhluta og austurhluta lands- ins. Frjálslyndi flokkurinn, sem sigraöi ikosningunum og stjórnar siðan I Ottawa meö þokkalegan meirihluta á þingi, fékk ekki einn einasta þingmann kjörinn á öllu flæminu vestan Winnipeg. Þar eru ihaldsrrtenn drottnandi, og sú andstaöa sem þeir eiga viö aö fást i Manitoba, Saskatchewan, Al- berta og Bresku Kólomblu kemur aðallega frá sósíaldemókratisk- um flokki, Nýja lýöræöisflokkn- um eöa nýdemókrötum. Þessi pólitiska skipting á sér efnahagslega samsvörun. A svæðinu þar sem Frjálslyndi flokkurinn er öflugur og meiri- hluti Kanadamanna býr, fylkjun- • um Ontario og Québec, eru iönaöur og þjónustustarfsemi aöal atvinnuvegir. i sjéttu- fylkjunum situr hins vegar frum-, framleiöslan i fyrirrúmi þar er kornyrkjan mest, en hún er undirstaða útflutningsverslunar Kanada, og þar er aö finna auðugar oliulindir. Pólitiska skiptingin og skipting milli atvinnuvega er þvi slfk i Kanada, aö eigi skipting rikisins á annaö borö aö eiga sér staö, er eins liklegt aö þaö klofni i þrjá hluta eins og tvo. Allsherjarat- kvæöagreiöslan I Québec var þvi úrslitaatburöur i sögu landsins alls en ekki þess fylkis eins. Réné Lévesque hefur haft rúm- an tima til aö undirbúa atkvæöa- greiösluna og móta spurninguna, sem lögö var fyrir kjósendur, þannig aö sem allra mestar likur væru til aö skilnaöarsinnum tæk- ist aö safna meirihluta um mál- stað sinn. Þótt Lévesque safnaöi fylgi i fylkiskosningum meö mjög afdráttarlausum aöskilnaöar- kjöroröum, er honum eins ljóst og öörum aö eins og nú horfir við á alger skilnaöur frá Kanada sér enga von um meirihlutafylgi meöal ibúa Québec. Lagöi þvl Lévesque mikiö hugvit i aö bera fram spurningu um aöskilnaö þannig aö sem flestir gætu ljáö henni samþykki. Niðurstaöan varö aö á kjörseðlinum i allsherj- aratkvæðagreiöslunni voru kjósendur beönir aö segja já eöa nei viö þvi, hvort þeir heimiluðu fylkisstjórninni aö taka upp samningaviöræöur viö alrikis- stjórnina um nýtt samband, byggt á jafnrétti þjóöerna og fullveldi Québec, þó I efnahags- bandalagi viö Kanada og meö sameiginlega mynt. Tekiö var framaö sanjningur sem kynni aö veröa geröur milli Quebec og hins hluta Kanada skyldi ekki öölast gildi fyrr en ibúar Québec hefðu goldið honum jáyröi i nýrri alls- her jaratkvæöagreiöslu. Helsti andstæðingur Lévesque hefur frá öndverðu veriö annar frönskumælandi Québec-búi, Pierre Trudeau núverandi for- sætisráöherra i Ottawa. Frjáls- lyndi flokkurinn, flokkur Trudeau, hefur ætiö átt höfuövigi sitt i Québec, og sem stendur eru frjálslyndir i 73 af 75 þingsætum fylkisins i Ottawa. A siöasta ári kunngeröi Trudeau, aö hann hygðist láta af forustu Frjáls- lynda flokksins á næsta þingi hans og helga krafta sina fyrst og fremst baráttunni gegn aðskiln- jiaöarsinnum i Québec. En áöur en af foringjaskiptum gæti oröiö hjá frjálslyndum, féll minnihluta- stjórn ungs og óreynds foringja þinginu og hjá ykkur blaöamönn- um, þ.e. aö menn vinna mest og best undir timapressu.” Þaö er þvi ýmislegt annaö en heitar umræöur og deildar mein- ingar um húsnæöismálafrum- varpiö, möguleg bráöabirgöalög eöa önnur mikilvæg málefni, sem skapa rafmagnað andrúmsloft i Alþingishúsinu þessa dagana. „Þaö er einfaldlega komiö vor i okkur þingmenn eins og alla landsmenn aöra. Og þaö er þannig, þegar maöur finnur vor- lyktina, þá kemst maöur aö þeirri niöurstöðu aö þingi eigi aö ljúka. Þess vegna er þaö árviss viö- buröur á þingi, aö fiöringur komi i menn, burtséð frá málefnum hverju sinni,” sagöi einn gamal- reyndur þingmaöur. En vikjum aftur aö yfirstand- andi þingi. Tómas Arnason sagði i ræöustóli Efri deildar i vikunni eitthvaö á þá leiö, aö hann og þingmenn allir hefðu nægan tima. „Viö höfum allt sumarib,” sagöi hann. Frekar var þetta i glensi sagt hjá Tómasi og var þetta svar viö frammikalli, þar sem ónefnd- ur þingmaður kallaði og spuröi Tómas hvort hann væri virkilega aö tefja þinghald meö ræöuflutn- ingi. Þessi orö Tómasar, þó i gamni væru sögö, leiddu þó til umræöna um þetta atriði i Efri deild og sagði Eyjólfur Konráö Jónsson aö mjög 'pætti honum þaö öfugþróun i starfsháttum Alþing- is,;ef íeygja ætti þingfundi langt fram á sumar. „Það er uggvæn- leg þróun,” sagöi Eyjólfur Kon- ráö. Hann bætti siöan viö, aö æskilegast væri aö þing starfaði aö jafnaði ekki lengur en 2 og 1/2 mánuö aö hausti og svipaö eftir áramót. Til þess aö þingiö kæmist yfir þau mál sem afgreiöa þyrfti á þessum tima, þá mætti einfald- lega lengja vinnudag þingsins. „Ef þessi háttur yröi hafður á,” , sagöi Eyjólfur Konráö,,, þá gæfist þingmönnum tækifæri á þvi aö sinna kjósendum sinum i kjör- dæmunum meö meira krafti en nú er gert, eöa jafnvel fá sér aöra vinnu til sjós eöa lands, þegar þinghlé væru.” Þessi umræða i Efri deild, var allsendir óháb þvi efni sem var á dagskrá og var greinilegt aö Helgi Seljan forseti Efri deildar INNLEND YFIRSÝN ERLEND Ihaldsmanna, Joe Clark aö nafni, i atkvæðagreiöslu um orkumál á þinginu i Ottawa. Trudeau komst ekki hjá aö gerast merkisberi frjálslyndra I enn einum kosning- um, og þar náöi flokkur hans hreinum meirihluta, 146 þingsæt- um af 282. Mánuðina sem liönir eru siðan Trudeau varö forsætisráöherra á ný hefur hann látiö baráttuna fyrir skilnaöaratkvæöagreiösluna i Québec mjög til sin taka. Hann hefur hamraö á þvi, að öllum fylkjum sé fyrir mestu aö Kanada leysist ekki upp, en koma þurfi fylkjasambandinu á nýjan grund- völl meö samkomulagi þeirra i milli, sem sé i samræmi viö breytingarnar á aöstæöum og viöhorfum sem oröiö hafa á þess- ari öld. Daginn fyrir allsherjarat- kvæöagreiðsluna i Québec sagöi Trudeau i sjónvarpi, að hann myndi þvi aðeins kalla saman stjórnarskrárráöstefnu allra fylkja, að ibúar Québec afneituöu i allsherjaratkvæðagreiðslunni málstaö aöskilnaöarsinna. For- sætisráðherra alrikisstjórnarinn- ar var tekinn á orðinu. Orslit at- kvæöagreiöslunnar féllu málstaö hans i hag, og á svo afdráttar- lausan hátt aö enginn getur véfengtaövilji ibúa Québec hefur komiö i ljós og honum verður aö hlita. Eins og einatt i kosningum villtu vitlausar skoðanakannanir mönnum sýn. Skoðanakannendur héldu þvi statt og stööugt fram, að úrslit allsherjaratkvæöa- greiðslunnar væru mjög tvisýn, ekki mætti á milli sjá hvorir heföu betur, aöskilnaöarsinnar eða andstæöingar þeirra. Raunin varö sú aö munurinn er mikill, tveir fimmtu kjósenda guldu spurningu René Lévésque jáyröi en þrir fimmtu sögöu nei. Mestu tiðindin úr atkvæöa- var ekkert yfir sig hrifirmaf þess- ari þróun mála. Hann áréttaði viö þingheim aö mörg mál biðu af- greiðslu og baö þingmenn að stytta mál sitt. Helgi Seljan sagöi mér, aö hon- um fyndist sem óeðlilega mikil harka og stlfni væri hlaupin i þinghaldiö núna. „Þaö er oftast sérstakur andi sem svifur hér yfir vötnunum siöustu þingdaga, en mér finnst eins og núna sé harkan meiri en áöur.” Einn þingmann hvislaði þvi aö mér á göngum Alþingis, aö marg- ir litu svo á, að málþóf sjálf- stæöismanna væri runnið undan rifjum Geirs Hallgrimssonar þvi hann vildi gera hvaö hann gæti til að valda Gunnari Thoroddsen erfiðleikum. „Ogþaö má segja aö Geir hafi unniö þessa lotu,” sagöi þessi sami þingmaöur. „Honum tókst að fá þab fram, aö þing stendur fram yfir hvitasunnu, en ætlun Gunnars og rikisstjórn- arinnar var aö ljúka þingi fyrir þessa helgi.” Er ég leitaöi til eins þingmanns Sjálfstæðisflokksins meö þessa Gunnars- og - Geirs-skýringu á málþófi sjálfstæöismanna, þá hló hann og hristi höfuöiö. „Nei, nei nei. Sú er nú ekki ástæöan aö þessu sinni”. En bætti siðan við á lægri nótunum: „Þótt ýmislegt annaö megi skýra hér i þingsölum með þeirri teoriu.” Almennt voru þingmenn stjórnarflokkanna á þvi, aö þetta málþóf stjórnarandstööunnar og þá sérstaklega sjálfstæöismanna, myndi engu breyta um afgreiðslu mála, heldur aöeins draga málin og þingiö á langinn i nokkra daga. „Húsnæðismálafrumvarpið fer i gegn á þessu þingi, hvaö sem tautar og raular,” sagöi einn stjórnarþingmaður. Þaö er þvi unninn fullur vinnu- dagur og vel þaö i Alþingishúsinu þessa dagana; hvort sá langi vinnudagur þingmanna komi til með aö skila góðum árangri til handa iandi og þjóð i næstu framtið er óvist. Þaö kemur þó liklega á daginn fyrr en siðar. eftir Magnús Torfa ólafsson greiðslunni eru aö munurinn skyldi reynast svona mikill. Eftir þessi úrslit er aöskilnaöarmáliö úr sögunni. Fyrir fram þótti lik- legt aö svo gæti ekki farið, munurinn yröi svo litill jafnvel þótt aðskilnaöarsinnar biðu lægri hlut, aö þeir fengju stööu til að halda baráttu sinni áfram. Þeir heföu, eftir tap meö litlum mun haldiöþvifram, aö þrátt fyrir allt heföu þeir fylgi meirihluta frönskumælandi fólks, og megin- markmiö þeirra er aö stofna fullvalda þjóðriki frönsku-. mælandi Kanadamanna. Af sex milljónum manna sem byggja Québec, er talið að ein sé ensku- mælandi. Gengiö er aö þvi sem visu aö þeir hafi snúist gegn aö- skilnaði sem einn maöur 1 at- kvæöagreiöslunni. En René Lévesque getur ekki haldið þvi fram, aö atkvæöi enskumælandi manna hafi fært i kaf vilja meiri- hl.qía frönskumælandi fólks. Eftir úrslitin i atkvæöagreiöslunni á þriöjudaginn liggur ljóst fyrir, að meirihluti frönskumælandi Kanadamanna er andvigur aö- skilnaði, jafnvel þótt boöiö sé upp á aðskilnað meö eins Ismeygileg- um oröum og hugsast getur. Nú á Trudeau forsætisráðherra leikinn. Eftir úrslit atkvæða- greiðslunnar I Québec kunngeröi hann umsvifalaust, aö stjórnar- skrárráðstefna væri saman kvödd og áhersla lögö á aö hún lyki störfum sem fyrst. Miklu skiptir fyrir alrikissinna eins og Trudeau aö notfæra sér þann byr sem úrslitin 1 Québec gefa mál- staðnum. A stjórnarskrárráðstefnunni veröa þaö kröfur oliufylkisins Al- berta sem erfiöastar reynast.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.