Helgarpósturinn - 23.05.1980, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 23.05.1980, Blaðsíða 21
21 __he/garpósturinrL. Föstudagur 23. maí 1980 Að loknu dagsverki Leikfélag Reykjavfkur sýnir Rommi eftir D.L. Coburn I þýö- ingu Tómasar Zoéga. Leikstjóri Jón Sigurbjörnsson. Leikmynd Jón Þórisson. Lýsing Daniel YVilliamsson. Leikendur: Sigriöur Hagalin og Gfsli Hall- dórsson. Siöasta frumsýning leikársins I leikhúsinu viö Tjörnina var s.l. sunnudagskvöld. Þá var sýnt lega svikur. Flestir vistmenn- irnir eru sjúkir og lasburöa, en gamli maöurinn segir þó á ein- um staö aö maöur þurfi ekki aö þjást af neinu sérstöku til að teljast gjaldgengur á sliku heimili. Ellin ein er nægilegur sjúkdómur og „hvergi er dánar- tiðnin hærri”. Starfsfólkið reynir aö sinna þörfum þessara þjóöfélagsþegna sem i raun |T\ naia verio aisKrnaoir, en gjain OE í .1 Leiklist .JKj eftlr Sigurð Svavarsson þar leikritiö Rommi (The Gin Game) eftir Bandarikjamann- inn Coburn. Þetta verk hefur veriðviöa sýnt.i V-Evrópu á siö- ustu 2-3 árum og haföi þar áöur gengið dágóöan tima á Breiða- veginum i Nýju Jórvik. Coburn hlaut Pulitzer-verölaunin fyrir verkiö 1978. Þaö er sannarlega fengur aö þessu verki á is- lenskar fjalir og þvi var vel tekiö af gestum frumsýningar- innar. Verkiö fjallar um kynni tveggja, aldraöra manneskja á elliheimili vestra. Þetta viröist ósköp venjulegt heimili, dvalar- staöur þar til likaminn endan- milli kynsióöanna viröist þó vera of djUp til aö árangurs sé aö vænta. 1 staö þess aö mæta gamla fólkinu á jafnréttis- grundvelli talar fólkiö viö það einsogbörn. I staö þess að leyfa þvi aö skemmta sér sjálft eru fengnir kórar og töframenn til aö veita þvi afþreyingu. Allt miðast viö aö sinna e.k. gervi- þörfum. 1 leikritinu kynnumst við aðeins tveimur af innbyggjum heimilisins, þeim Fonsiu Dorsey og Weller Martin. 1 fyrstu virðast þau ákaflega ólik. Hann er skólaður i harðsviruð- um ameriskum bisness, en hUn ELL/NGTON LIFIR Nýlega var svo spurt i Dag- blaðinu: „Hvaða erlenda hljóm- sveit vildir þU helst fá á lista- hátið i sumar”? Zappa, Sant- ana, LundUnasinfónian og Pink Floyd voru á óskalistanum og hossaði Hodges honum i kjöltu sér og kenndi undirstöðuatriði i saxafónleik . Um föður sinn og hljómsveitina hefur Mercer skrifað stórgóða bók Duke Ell- ington In Person (Hutchinson & gpi Co. Ldt. 1978). Þar dregur hann ekkert undan og lýsir storma- Jazz eftir Vernharð L.innet einn ágætur maður vildi fá Duke Ellington. Morgunpósturinn greip hugmyndina á loft« og pældi I að fá miðil til að aðstoða við tónleikana i Laugardalshöll- inni. Til allra hamingju þarf ekki að gripa til svo róttækra ráða til að særa hljómsveit Duke Ellingtons á fjalirnar. Þótt meistarinn hafi legiö I gröf sinni siöan I mai 1974 er hljóm- sveit hans i fullu fjöri undir stjórn sonarins, Mercer Elling- tons. Aðeins tveimur dögum eftir Utför Dukes hélt Mercer meö hljómsveitina til Bermudaeyja og alla tiö siöan hefur hljóm- sveit Duke Ellingstons undir stjórn Mercer Ellingtons veriö á faraldsfæti. Mercer er einkabarn meistar- ans og kominn yfir sextugt. Hann lærði ungur á hljóðfæri og nam við Julliard og New York háskólann hljóðfæraleik og tón- sömu sambandi sinu og Dukes. I formála segir hann: „Viss atvik sem ég segi hér frá benda til þess að ég hafi á stundum hatað Duke Ellington. Sannleikurinn er sá að ég gerði þaö. Það verður best skýrt með þvi að vitna I góðan vin minn Bob Udkoff, en hann sagði eitt sinn: Hatur er svo dýrmæt tilfinning að það er aðeins hægt að eyða henni á þann sem við elskum heitt.” Mercer hefur skrifað eitt þekktari verkaellingtontónbók- menntanna: Things Ain’t What They Used To Be, (fyrst hljóð- ritað 1943). Af öðrum Ellington- verkum hans má nefna: Blue Serge, John Hardy’s Wife og Jumpin’Punkins frá 1941 og meistaraverkið Moon Mist frá 1942. Mercer var um tima Ut- setjari og hljómsveitarstjóri söngkonunnar Della Reese og Mercer Ellington meö syni sfnum Edward og fööur sfnum áriö 1965. skáldskap. Hann stofnaði fyrstu hljómsveit sina 1939 og léku m.a. Dizzy Gillespie og Clark Terry með honum. 1950 lék hann á althorn i hljómsveit föður sins og 1964 réðist hann aftur til hljómsveitarinnar, lék á trompet og sá um fram- kvæmdastjórn. Það var oft erfitt aö vera framkvæmda- stjóri Dukes þvi stórstjörnurnar létu illa aö stjórn. Það var held- ur ekkert grin fyrir Mercer aö skipa manni eins og Johnny Hodges fyrir verkum. — Þegar drengurinn Mercer var sendill i bandi pabba sins setti ma. Ut fyrir hana Bill Bailey, Won’t You Please Come Home, sem seldist i hálfri- annarimilljón eintaka. Hljómsveit Duke Ellingtons undir stjórn Mercers á ekkert skylt við þær hljómsveitir sem gengið hafa aftur eftir dauða stjórnendanna ss. hljómsveitin Glen Millers og Tommy Dorseys. Þar hafa gömlu lögin verið sungin og leikin í það óendanlega, með litium tilþrif- um og af engri list. Þegar Mercer ákvað að halda áfram með hljómsveit föður sins hræddust ýmsir að þannig Sigrlöur og Gisli i hlutverkum sinum — „f rauninni höföu þau til- finningar áhorfenda algerlega á valdi sfnu” segir Siguröur Svavarsson i leikdómi sinum hefur hlotiö strangkristilegt uppeldi og viröist litt veraldar- vörn. Þegar hann bölvar og ragnar fyrirveröur hUn sig. En ■brátt kemur náinn skyldleiki þeirra i ljós. Þau eru bæöi frá- skilin og þá aðstööu þeirra má Utvikka táknrænt. 1 rauninni eru þau skilin frá öllu. Þau hafa ■ ekki aöeins sagt skilið við maka sina heldur eru þau einnig skilin að skiptum við börn sin. Félagsleg einangrun þeirra er undirstrikuö meö þvi að þau eiga ekki einu sinni samleið með öðrum á elliheimilinu. Þau hafa I rauninni lent utangarðs en viðurkenna það ekki fyrir sjálf- um sér og verða þvi lifslyginni færi, en sá ótti var ástæðulaus. Að sjálfsögðu eru verk eins og Solitude, Sophisticated Lady, Don’t Get Around Much Any- more ofl. og fl. enn á efnis- skránni, en þar eru lika mörg verk sem sjaldan hafa heyrst og ný verk eftir Duke þvi þegar Duke lést lét hann eftir sig fjölda verka sem hann hafði ekki lokið við að Utsetja, það verk hefur Mercer tekið að sér og þvi getum við enn notið þess að heyra ný Ellingtonverk. Að visu eru ekki margir gömlu ellingtonistanna eftir I hljómsveitinni, enda flestir horfnir af þessari lifstjörnu. í trombónusveitinni eru þó gamlir jálkar: Chuck Connor og Booty Wood og nokkrir þeirra yngri léku með Duke siöustu ár- in ss. altistinn Harold Minerve og um tima lék Edward sonar- sonur Dukes á gitar I hljóm- sveitinni. Hin ellingtonska arf- leifö er sterk og ljUkum þessari frásögn á orðum Mercers: „Stundum kemur fólk til min og segir: „Sæll Duke, hvenær ætlaröu að gera þetta eða hitt”? Ég segi að ég sé ekki Duke heldur sonur hans og þá er svarað: NU ertu Duke. Það sem lifir skiptir öllu. Ef hljómsveit Duke Ellingtons verður áfram til þá er ég Duke og sonur minn Edward verður Duke og sonur nans verður Duke”. Kvikmynda- fjelagiö sýnir i Regnboganum: 26. - 31. mai Mánudag kl. 6.45. 81/2 með Marcello Mastoianni og Claudia Cardinale. Leikstj. Fellini. Þriðjudag kl. 6.45. 8 1/2. Miðvikudag kl. 6.45. 8 1/2 Ath. breyttan sýningartima, aðeins þessar þrjár sýningar. Fimmtudag kl. 7.10. Staviski með J.P. Belmondo. Leikstj. Alain Resnais. Föstudag kl. 7.10. Dynamite Chicken með Andy Warhol, John Lennon, Joan Baez, Allen Ginsberg, Tim Buckley, Jimi Hendrix o.fl. Leikstj. Ernest Pintoff. Laugardag kl. 7.10 Stavisky. að bráð. Meginátökin i leiknum felast siöan i þvi er þau svipta hvort annað blekkingunni. Með óstjórnlegri velgengni i rommi- spilamennskunni fer Fonsý yfir á það sviö sem Weller haföi talið sitt. Þetta kallar á svar frá hon- um og þrátt fyrir þá miklu þörf sem þau höfðu hvort fyrir annað enda þau meö þvi aö kippa fót- unum undan frekari samskipt- um. Rommiið gat ekki verið þeim sá vettvangur sem kæmi I veg fyrir hrörnun. Gll framsetning efnisins byggir á vandmeöfarinni blöndu af - gamni og alvöru. Mörg atriðin eru geysilega fyndin en jafnframt býr verkiö yfir grunntóni sem er mjög alvar- legur. Biliö milli hláturs og gráts er stutt. Þessi tragi-kómiski andi hefur skilaö sér vel I ágætri þýöingu Tómasar Zoéga. Leikstjóra og leikendum tekst blessunarlega vel aö rata hinn tæpa meöalveg og forðast þaö aö missa verkið Ut I algeran farsa, sem heföi þó veriö næsta auövelt. Samleikur þeirra Sigriðar og Gisla er ein- staklega vandaöur. 1 rauninni höföu þau tilfinningar áhorf- enda algerlega á valdi sinu. Andstæöurnar i fari persónanna koma vel fram i leik þeirra. Stoltið og niöurlægingin, rósem- in og æsingurinn, gleöin og sorgin, allt laut öruggri stjórn. Leikmynd Jóns Þórissonar er látlaus og falleg. HUn undir- strikar hrörnunina til fulls og er sá rammi sem fullkomnar myndina. I heildina er hér um að ræða vandaöa sýningu og óskandi er að hUn gjaldi þess á engan hátt hversu seint á leik- árinu hún er tekin upp. Rommi er verk sem á erindi til allra. SS y Simsvari simi 32075. ' Úr ógongunum Ný hörkuspennandi banda- risk mynd um baráttu milli mexikanskra bófaflokka. Emilio (Robby Benson) var nógu töff fyrir gengiö, en var hann nógu töff til aö geta yfirgefið það? Aöalhlutverk: Robby Benson og Sarah Holcomb (dóttir borgarstjórans i Delta Klik- anL Leikstióri: Robert Collins. Sýnd kl. 9 og u. Bönnuð börnum innan 16 ára. Harðjaxiinn (Tough Guy) Harðjaxlinn er harður i horn aö taka. Hörkuspennandi mynd om efnilegan boxara er revnir að brjóta sér leið upp á toppinn. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 16 ára. Sími 16444 ÞJÓFAR MARL0 CHARLES TH0MAS GRODIN THŒvES Bráöfjörug og skemmtileg ný bandarisk gamanmynd i litum, um hjónabandserjur, furöulega nágranna og allt þar á miili. Leikstjóri: JOHN BERRY Islenskur texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. salur i B19 OOO Nýliðarnir Spennandi og áhrifamikil ný Panavision litmynd, um vitis- dvöl 1 Vietnam, meö STAN SHAW — ANDREW STEVENS — SCOTT HYLAND o.fi. tsienskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 6 og 9. g Sikileyjarkrossinn salur Hörkuspennandi ný litmynd, um æsandi baráttu meðal Mafiu- bófa, með Roger Moore — Stacy Keach. íslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, og 11.05. salur e Listform s.f. Sýnir poppóperuna Himnahurðin breið? Ný Islensk kvikmynd, um baráttu tveggja andstæöra afla, og þá sem þar veröa á milli. Leikstjóri: KRISTBERG ÓSKARSSON Texti: ARI HARÐARSON Tónlist: KJARTAN ÓLAFSSON Bönnuö innan 14 ára. Sýnd laugardag kl. 4.20, 5.45, 9.10 og 11.10. AÐRA DAGA KL; 3, 4.20, 5.45, 9.10 og 11.10. SYNING KVIKMYNDAFÉLAGSINS kl. 7.10. 01 Tossabekkurinn valur Bráöskemmtileg ný bandarfsk gamanmynd. GLENDA JACKSON — OLIVER REED. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, og 11.15.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.