Helgarpósturinn - 23.05.1980, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 23.05.1980, Blaðsíða 12
ætla að nota þann litla i sumar.” Næsta vetur er þó ætlunin að leggja bilnum aftur. Gunnar kvaðst aðeins ætla að nota hann á sumrin. En hvers vegna leggur fólk það á sig, að eyöa öllum fristundum heilan vetur i að gera upp 25 ára gamlan bil, sem öðrum finnst að sé öskuhaugamatur? „Ég er með algera biladellu,” sagöi Gunnar. „Ætli ég sé ekki búinn að eiga svona 50—60 bila um ævina. Ég hef gaman af að dunda þetta i fristundum.” — Er þetta ekki dýrt? „Nei, ekki svo mjög. Ég hef getað fengið varahlutina fyrir litið, meðal annars fékk ég tvo fulla kassa af varahlutum gefins. Annars er þetta mest vinna og ég er svo heppinn að eiga kunningja sem hafa hjálpað mér og faðir minn aðstoðaði mig við suðuvinn- una. Ætli það hafi ekki farið svona 150 vinnustundir i þennan bH, allt i allt. En nú ætti hann lika að geta dugað önnur 25—30 ár. Garðyrkja 10 — Er ekki erfitt að stunda garðrækt I okkar veöráttu? „Nei, það er enginn vandi. Of mikill hiti er alveg jafn slæmur og of mikill kuldi. baö er aðeins spurning um að velja réttar teg- undir. Þegar litið er á þann fjölda tegunda, sem við amatörarnir höfum getað fengið til að dafna, þá viröist ekki erfitt að rækta blóm hérna. Þó er ekki búið að prófa nærri allar tegundir.” — Hvernig færðu fræin? „Félagar I Garöyrkjufélaginu láta frá sér það af fræjum, sem þeir mega missa. A hverju ári er gefinn Ut listi með þeim teg- undum, sem til eru. Listinn í vor með yfir 800 tegundir. Svo er ég I sambandi við klúbba erlendis og skiptist á fræjum við þá. Maöur getur valið úr fleiri þúsundum tegunda með þvl móti.” — Hvernig geturöu munað nöfnin á öllum þessum blómum sem hér eru? „Ég á betra með að muna nöfn á plöntum en fólki. Ætli þaö sé ekki vegna þess aö fólk hefur ekki latnesk nöfn. Það er meira system á plöntunöfnunum.” — Er þetta ekki voöalega bindandi? „Ekki garðurinn sjálfur. Ung- viðin I gróð urhúsinu þurfa mikiö eftirlit. Ég fer þó stundum suður á bóginn I sóiina og þá sjá krakkarnir um þetta á meöan.” Fyrstu blómin I garðinum byrja aö blómstra I apríl og slöan tekur hvert við af öðru allt fram I októ- ber. ölafur sagði, að þetta væri alltaf jafn spennandi hobbý. Það væri sífellt eitthvað að gerast. Eitt þeirra blóma, sem núna skarta sínu fegursta I garöinum, er balkönsk skógarsóley, sem er búin að lifa hér og blómstra árum saman, þrátt fyrir óllkt loftslag hér og I heimalandinu. Á veturna er minna að gera I garðræktinni, en þá er Ólafur á kafi f félagsstarfi fyrir Garö- yrkjufélagið. Þar sinnir hann bæði ritstörfum og heldur fræðslufundi. Að lokum er rétt að geta atrið- is, sem Ólafur kvað mjög mikil- vægt. Það eru safnhaugarnir. „Sýndu mér safnhaugana þfna og ég skal segja þér hvernig garö- yrkjumaöur þú ert,” sagði hann. Sjálfur er hann með þrjá kassa, sem hann safnar I öllu sem til fellur I garðinum. Eftir þrjú ár er þetta orðið að mold, sem hann slar og kveður þá vera bestu gróðurmold, sem til sé. Það fer ekkert til spillis hjá garðyrkju- mönnunum, hvorki fræ né ill- gresi. En það hafa ekki allir áhuga á garöræktý þótt þeir séu með garö. Látum fylgja hér með hugmyndir fyrir þá. Annars vegar er hægt að hafa óklippt tré og skrautrunna, sem þurfa sára- litla umhirðu. Og hins vegar er hægtað breyta eftir frumlegu for- dæmi Vernharðs Bjarnasonar framkvæmdastjóra. Hann býr á Seltjarnarnesi, þar sem hann segir að ekki þýði aö rækta neitt. Saltiö og rokiö drepi það allt. Þess vegna lét hann setja rauöamöl yfir allan garöinn. „Blessuö minnstu ekki á græna garða viðmig,” sagði hann. „Ég hafði mikinn garð á Húsavlk og fékk sérfræöing til að segja til um hvernig hann ætti að vera. Svo kom hvert skipið af öðru norður meö plöntur I garöinn. Þetta var allt s.ett niður, en rollurnar hjá nágrannanum átu það með bestu lyst. Hann var frá Mývatni og þekktur þar I sveit fyrir góðan fjárstofn. Svo ég geröi samkomu- lag við hann um aö fá á hverju hausti súrsað slátur og hrúts- punga. Það voru góð skipti.” Um rauöamölina sagði hann: „Þetta er aö verða ljómandi fallegt. Það er að koma i hraunið mosi og alls konar vilt blóm og þessi gróöur sér um sig sjálfur.” Viðhaldið á garöinum er þvi ekkert og Vernharður notar frekar tfmann til að skreppa niöur að höfn á kvöldin til aö bjóða skipunum góða nótt. Hann segir að þeim hafi fækkaö mikið, sem það geri og einhver verði að taka það að sér. Veiðimennska 10 vegna þess hve mikið er orðiö um þetta.” Uppistaðan I flugunum eru fjaörir og dýrahár og þau efni má fá I veiöarfæraverslunum. Kolbeinn kvað þetta ekki tlma- freka handavinnu. „En þaö þarf góöa samvinnu viö eiginkonuna, þvl það vill fylgja þessu svolltið fjaðrafok.” Verður að trúa á þær — Attu einhverjar uppáhalds- flugur? „Þaö breytist stöðugt. Það er helst I lok veiðitlmans, sem ég á uppáhaldsflugur og þá auðvitaö þær sem reyndust best?” — Veiðirðu betur á þlnar eigin flugur? „Ég held aö maöur veiði bara á þær flugur, sem maður hefur trú á að veiðist á. Og ég bý bara til þær flugur, sem ég hef trú á,” — Feröu mikið I veiöi? „Það fara allar fristundir á sumrin I þetta. En ég stunda mikið meiri silungsveiði en lax- veiöi. Það hefur enginn maður efni á að stunda reglulega lax- veiðina. Mér finnst heldur ekki slöurgaman aðkasta fyrir silung. Það eru mörg góö veiöivötn hérna I nágrenni við Reykjavlk. Ég fer mikið 1 Þingvallavatn og svo er ágæt veiði I Elliðavatni.” — Borðarðu sjálfur allan afl- ann? „Nei, það geri ég ekki. En ég á kunningja og vini, sem finnst gott að fá I soðiö. Ég hef aldrei selt fisk. Mér finnst það ekki tilheyra. Þaö er oskemmtilegt að reikna ánægjuna I krónum. En margir verða þó að gera það til aö geta komist aftur I veiði.” En veiöiáhuginn er sem sagt ekki bundinn við veiðitlmann einan. Allan veturinn eru menn að búa sig undir sumariö með þvl aö æfa köst og búa til flugur. „Og svo er endalaust hægt að tala um liðinn veiðitlma. Menn eru aö velta þvi fyrir sér hvort þeir heföu átt að bera sig öðru vlsi að við tilteknar aðstæður. Þetta gefur endalausa möguleika,” sagði Kolbeinn Grfmsson. eskjur um siðustu aldamót, en nú búa I dalnum gömul hjón. Arínbjörn kvaðst reikna rneð að fólk kæmi að Brekkulæk með Norðurleiðarútunni eða með einkabilum, en eftir það er ferðin að mestu farin á hestum. Menn þurfa ekki að vera þjálfaðir hestamenn til að fara svona ferð, en auðvitað er það betra. Mest getur Arinbjörn tekið 6 manns meðihverjaferð.en þær er bæði hægt að panta hjá Útivist og beint hjá Arinbirni á Brekkulæk. Föstudagur 23. mal 1980 hol^rpA^h ,rinn Fyrr á árum höfðu þeir, sem voru fæddir með svonefnda dreyrasýki, litla sem enga lffs- von. Nii er mögulegt að halda þessum sjúkdómi niðri, þannig að sjúklingarnir, sem kallaðir eru blæðarar geta lifað nánast eðli- legu Hfi og jafn lengi og hver ann- ar. En þaö er dýrt. Nútimalæknis- meðferö á dreyrasýki byggist á vikulegri gjöf storkuefnis, sem er unnið úr blóði heilbrigðs fólks. Það er flutt inn frá Finnlandi og hver skammtur kostar 113 þúsund krónur. Kostnaðurinn á ári er þvf nær sex milljónir króna fyrir utan venjulegan sjúkrahúskostnað. Ef sjúkdómurinn er á háu stigi þarf auk þess tiöari inngjafir storku- efna, og hann getur haft alvarleg- ar aukaverkanir á likami blæðar- anna, sem þýöir aftur meiri sjúkrahúslegur. A Islandi eru aðeins tlu blæðar- ar, þar af nlu sem eru haldnir þekktasta alvarlega blæðingar- sjúkdómnum. Honum veldur skortur á vissu eggjahvítuefni, svonefndum „faktor 8” og er stundum nefndur Classical hemofilia eða „sigild dreyrasýki”. Sá sjúkdómur er frægastur fyrir það, að fjölskylda Viktorlu fyrrum Bretadrottning- og margir halda, þvl æðarnar sjálfar starfa rétt og loka fyrir sárin”. — Aö hvaða leyti er von Willen- brand frábrugöinn dreyrasýki? „Þeir sem eru haldnir von Willenbrand eru heldur betur settir en hemofiliar, þvl þeir hafa um 10-30% storknunarefnisins. Gallinn hjá þeim er hinsvegar sá, að blóðflögurnar bregðast ekki rétt við, þær þétta ekki sprungur sem veröa á æöum, eins og þær eiga að gera,” sagði Ölafur Jensson læknir. En von Willenbrand er llka arf- gengur og ólæknandi sjúkdómur. og Ólafur hefur eytt glfurlegum tlma og vinnu I aö rannsaka hann, og hvernig hann leggst i ættir á tslandi. Við spurðum ólaf hvort Island sé ekki einstakt I sinni röð til sllkra rannsókna. „Það má segja, að hér sé góö ættfræðiaöstaða, en hinsvegar skortimjög á rannsóknaraðstöðu, sem gerði þetta verk erfiöara. Þjóðfélagið er tiltölulega vel skrásett og lokaö, sem gefur góða möguleika til rannsókna af þessu tagijbetri en vlöast annarsstaðar. Hinsvegar eru ættir ákaflega misvel raktar, og sjúkdómurinn velur sér ekki ættir. önnur lftil samfélög eru llka vel fallin til sllkra rannsókna. Þar má telja r T 1 j . : ! i v ' | m * tnS H >' ■/,/: |y i Sjúkdómur bresku konungs- fjölskyldunnar og átta íslendinga: BLÓÐSTORKUEFNI FYRIR BLÆÐARA KOSTAR SEX MILLJÓNIR ÁÁRI eftir Þorgrim Gestsson myndir: Einar Gunnar ar er haldin honum. Auk þess eru tveir íslendingar haldnir blæö- ingasjúkdómi sem orsakast af skorti á ,,faktor 9”. Þessu til vibótar er svonefndur von Willenbrand sjúkdómur, en af honum þjást 30-40 íslendingar. Einkenni hans er galli á blóðflög- um og æðaveggjum, og auk þess takmarkaður skortur á „faktor 8”. Blæðingaeinkennin eru væg- ari en I hinum tveimur blæðinga- sjúkdómunum. Ólafur Jensson blóðsjúkdóma- fræöingur og forstöðumaður Blóðbankans varði doktorsritgerö um fjóra arfgenga blóðsjúkdóma 1977. Þeirra á meðal var von Willenbrand og Olafur skýrir fyrirbrigöiö blæðingasjúkdóma þannig: „Hemofilia er arfgengur og ólæknandi sjúkdómur, sem or- sakast af þvl, að kvenkyns kyn- litningur tekur stökkbreytingu. Það má kalla þetta tilraunastarf- semi náttúrunnar. Hinn breytti iitningur erfist slðan gegnum kvenlegg, þ.e. konur eru arfber- ar, en sjúkdómurinn kemur aö- eins fram I karlmönnum. Blæö- ara skortir nauösynlegt eggja- hvltuefni I blóöiö, svo það storkni með eðlilegum hætti. „Sjálfsvið- gerð” llkamans hefur semsagt takmarkaöa eða enga starfs- hæfni, ef sprunga kemur I æð. Þá blæðir hindrunarlaust. Til að fá blóöið til að storkna verður þvi að gefa blæðurum storkuefni úr öðr- um beint I æð” sagði Ólafur Jens- son við Helgarpóstinn. — Er blæðurum mögulegt aö lifa nokkurnveginn eins og annað fólk, þrátt fyrir allt? ..Að sjálfsögðu verða blæðarar aö velja sér umhverfi og lífshætti við hæfi. Þeir veröa aö forðast þær aðstæður sem framkalla blæöingar, til dæmis grófa vinnu. Það sem veldur blæöurum mestum skaöa eru blæðingar inn á liöamót og áverkablæðingar inn á vöðva eða I innyfli. Blæðingar á útvortis- sárum eru ekki eins hættulegar útkjálka Noregs og Svíþjóðar og til dæmis Álandseyjar. En það var einmitt finnskur prófessor, Erik von Willenbrand, sem lýsti sjúkdómnum, fyrst á Alands- eyjum, árið 1920”, sagði Ólafur Jensson. Eins og fyrr segir er dreyrasýki ákaflega „dýr” sjúkdómur. A Islandi og annarsstaöar þar sem Ólafur Jensson, blóðsjúkdóma- fræðingur: Hemofilia er arfgeng- ur ólæknandi sjúkdómur, en það má halda honum niðri. sjúkratryggingakerfi er tiltölu- lega gott er kostnaður við hann að sjálfsögöu allur greiddur úr sam- eiginlegum sjóði. Það hefur þó ekki alltaf verið sjálfsagt, og er enn ekki sjálfsagt allstaöar. Arið 1958 gekkst kanadlskur tryggingamaöur, sem sjálfur er blæðari, fyrir stofnun alþjóöa- samtaka blæðingasjúklinga. Nú eru 53 lönd I þessum samtökum, sem nefnast World Federation of Hemofilia, og ísland varö aðili árið 1977. Formaöur Islenska blæöarafélagsins er Sigmundur Magnússon lækniijforstöðumaöur Rannsóknarstofu Landspltalans I blóðmeinafræöi. „Meðal helstu verkefna heims- sambandsins eru að vinna aö framleiðslu storknunarefnisins og tryggingamál blæðara. Það er llka stórmál hjá sambandinu að samræma greiðslu sjúkrakostn- aöar milli landa til þess aö gera blæðurum kleift aö feröast er- lendis eins og annað fólk”, sagöi Sigmundur viö Helgarpóstinn. Sigmundur Magnússon forstöðu- maður rannsóknarstofu Land- spitalans I blóðmeinafræði: Fyrir blæðurum er spurningin um ör- kuml og jafnvel líf eða dauða. Aöal tilgangur samtakanna er annars að bæta aðstöðu blæðara hvarvetna I heiminum og gera þeim kleift aö starfaog lifa þvl sem næst eins og heilbrigt fólk. Þetta hefur félagiö fyrst og fremst gert með þvl að sjá til þess, að þekking á sjúkdómnum sé sem víöast fyrir hendi. 1 þeim tilgangi eru veittir styrkir til lækna og annarra sem koma viö sögu I meðferð blæöara, til að afla sér þekkingar um sjúkdóminn. Heimssambandið stendur auk þess annað hvert ár fyrir þingi þar sem þátttakendur eru bæði læknar og aðrir visindamenn og sjúklingar.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.