Helgarpósturinn - 23.05.1980, Blaðsíða 10

Helgarpósturinn - 23.05.1980, Blaðsíða 10
10 íslenskt skákævintýri Um aldamótin síóustu má heita aö skák sé I frumbernsku á Islandi. Ab vlsu er algengt ab menn tefli sér til dægradvalar, en skákfélög eru engin utan Taflfélag Reykjavlkur sem þá var nýstofnab. Ekki var þá heldur skrifab mikib um skák á Islandi. Eitt Islenskt blab hafbi þó borib vib ab birta skákdæmi og fengib sér letur til ab prenta þau. Þetta var FJALLKONAN sem birti fjögur skákdæmi árib 1888 og hóf aftur birtingu skák- dæma um aldamótin (og kallabi þau taflraunir!) En I þessari frumbernsku Is- lenskrar skáklistar gerist þab ævintýri ab allt I einu sprettur fram fullskapab skáktimarit Is- lenskt, svo vandab ab frágangi og efni ab athygli vekur um all- an skákheim. Þetta nystofnaba rit virbist hafa sambönd um all- ar skákbyggbir, fremstu skák- dæmahöfundar heims keppast vib ab senda þvl hugverk sln til birtingar og þess er loflega getib I öbrum skáktimaritum, allt austan frá Bæheimi vestur til ins og gaf mér. Sigfús var mikill bóksafnari sjálfur og sagbi mér ab ég skyldi bara blba þolinmób- ur, þau hefti sem á vantabi myndi fyrr eba slbar reka á fjörur mlnar — og vitnabi I enskt spakmæli þessu til sönn- unar: „Everything comes to a waiting man”. NU hefur þessi spá SigfUsar ræst, ab visu á annan hátt en okkur órabi fyrir: Taflfélag Reykjavlkur og Skáksamband Islands hafa tekib höndum sam- an um endurUtgáfu ritsins I til- efni 80 áraafmælis Taflfélagsins. Hér er um tvenns konar frágang ab ræba: annars vegar vibhafn- anltgáfa, ætlub söfnurum og til gjafa, hins vegar almenningsUt- gáfa sem einnig er vöndub ab frágangi. Hvorttveggja eru ná- kvæmar ljósprentanir frumUt- gáfunnar. Þarna hefur þarfaverk verib unnib og þvl ber ab fagna. Ekki veit ég um stærb upplagsins, en vibbUib er ab þessi nýja Utgáfa fari sömu leib og hin fyrri: hUn verbi uppseldfyrr en varir. Hér Skák: Guðmundur Arnlaugsson — Spll: Frlirlk Dungal — Söfnun: Magnl R. Magnússon — Bllar: Þorgrlmur Gestsson i . »<*v Skák V ' 7 1 dag skrifar Guðmundur Arnlaugsson um skák " - : Kyrrahafsstranda. Enginn efi er á því ab þau tvö ár sem þetta tlmarit kom Ut var þab I hópi vöndubustu og bestu tímarita I heiminum, þeirra er um skák fjöllubu. Nafn þess var rammis- lenskt, tekib Ur Sturlungu: I UPPNAMI og þab er ritab á kjarngóbri og fallegri islensku — en prentab subur I Flórens! Hvab hafbi gerst, hvaba öfl voru hér ab verki? er ekki rUm til þess ab segja nánar frá efni ritsins, en þab er fjölbreytt og hentar bæbi byrj- endum og þeim sem lengra eru komnir. Ef til vill gefst tækifæri til ab minnast á þab slbar, en I þetta sinn læt ég nægja eitt skákdæmi sem mér fannst mik- ib til um þegar ég var ungur, llklega m.a. hve llk staban var þvl sem fram getur komib I tefldri skák og lokin falieg. Þab er löng saga sem hér verbur ekki sögö nema aö litlu leyti. En frumkvööull þessa var bandarlskur Islandsvinur og skákunnandi, Willard Fiske, prófessor viö Cornellháskóla. Fiske kom ungur maöur til tslands sökum áhuga síns á Is- lenskum og skandinavlskum fræöum. Hann haföi átt hlut aö fyrsta skákþingi Bandaríkjanna áriö 1857 og þaö sem hann frétti hér um islenska skáksögu frá fyrri öldum kveikti áhuga hans og liföi lengi I þeirri glóö, þvl aö ha nn vann lengi ab riti um hana, honum entist ab vlsu ekki aldur til a ö ljUka þvl en þab var birt ab honum látnum og heitir: CHESS IN ICELAND, mikiö rit aö vöxt- um. Fiske varb stórefnaöur maöur á miöjum aldri og notaöi þab fé til menningamála. Hann gaf lslendingum stórar gjafir, hann átti frumkvæöiö aö I UPPNAMI og gaf þaö Ut, og hann stofnaöi Islenska bóka- safniö I Iþöku viö Cornellhá- skóia, en þab mun vera eitt mesta safn Islenskra bóka utan tslands. Ab sjálfsögbu naut Fiske ab- stobar vib Utgáfuna á 1 UPPNAMI. Skal þar fyrstan telja Halldór Hermannsson er þá var viö nám I Kaupmanna- höfn og lagöi stund á lögfræöi. Fyrir Halldór skipti þetta sköp- um, hann fór suöur til Flórens þar sem Fiske bjó og vann aö ritinu meö honum. Eftir þaö varö ekki meira um lögfræöi- nám hjá Halldóri, hann fluttist vestur um haf, geröist bóka- vöröur viö Fiske-safniö og mikilvirkur fræbimaöur eins og alkunna er. Annar stUdent er kom nokkuö vib sögu var SigfUs Blöndal oröabókarhöfundur. Ég hef grun um ab hann hafi þýtt þab sem er I bundnu máli I ritinu. Þetta merkilega tfmarit hefur veriö ófáanlegt I hálfa öld eba lengur. Mig hafbi lengi langab til ab eignast þab og eitt sinn á strlbsárunum slbari er SigfUs Blöndal haföi boöib mér heim á sveitasetur sitt rétt norban vib Kaupmannahöfn og ég var ab spyrja hann um þátt hans I þessari útgáfu dró hann Ur hirslum slnum 3 hefti tlmarits- Og annab dæmi — rétt til þess ab finna aö einhverju I rit- inu: A bls. 69 I slöara bindi er sýnd skák, þar sem eigast viö J. Minckwitz og Adolf Andersen. Lok þeirrar skákar eru prentuö þannig I ritinu: ,,Og nd er taflstaban orbin fal- legt og fróölegt skákdæmi, þar sem svart mátar 14. leik á þenn- an veg: 20. ...Be5xd4+ 21. Ddlxd4 He8- e2+22. Rc3xe2 Da6xe2+23. Kf2- gl De2-fl mát” En þarna sér hver maöur aö skýrandanum hefur heldur bet- ur oröiö á: Hvlta drottningin skákar nefnilega þegar hUn drepur biskupinn I 21. leik. En þetta er auövelt aö leiörétta og lokin eru ekki slöur falleg þann- ig: 20. ...Dfl+! 21. Dxfl Bxd4+ 22. Be3 Hxe3! og mátar I næsta leik hvernig sem hvítur fer aö. Föstudagur 23. maí 1980 _JielgarpásturinrL Helgarpósturinn hleypir í dag af stokkunum nýjum þætti, sem er ætlað að f jalla um þaðsem fólktekur sér fyrir hendur í frístundum sínum. Með því að hafa sér- stakan Frístundapóst viljum við veita fólki upplýsingar um það hvað hægt er að finna sér til og jafnframt vekja athygli á öllu því mikla starfi, sem fólk vinnur iaunalaust hér á landi. Það kemur því til með að kenna margra grasa í þessum dálkum. Möguleikarnir eru nánast ótæmandi. Við viljum beina því til áhugamannafélaga af öllu tagi, að þau láti okkur vita ef þau vilja vekja athygli á einhverju í starfsemi sinni. Og eins er fólki velkomið að hafa samband við okkur með fyrirspurnir um sín áhugasvið. Við munum síðan leita svaranna. Sendið okkur línuaðSíðumúla 11 eða hringið F síma 81866. ólafur Björn getur sinnt ungviöinu slnu I gróburhúsinu hvernig sem viörar. GARÐYRKJA: „Ráðlegg garðyrkju frekar en valíum77 — segir Ólafur Björn Guömundsson Nú eru flestir garbeigendur langt komnir meö vorverkin og garöarnir komnir I sumar- búning. Undanfarin ár hefur áhugi manna á garbrækt aukist mjög mikiö, sem mebal annars má marka af þvl ab fyrir rúmum 10 árum voru aöeins um 500 félagar i Garöyrkjufélagi Islands, en nú eru þeir komnir vel yfir 5.000. Einn þeirra áhuga garö- yrkjumanna, sem hvab lengst eru komnir I þessu sporti, er Ólafur Björn Gubmundsson, lyfja- fræöingur. Hann stundar aballega ræktun fjölærra steinhæöa- plantna og er garöurinn hans I Langageröi orbinn ótrúlega fjöl- skrúbugur á ab lita. Þó ég sé lyfjafræöingur, myndi ég frekar ráöleggja fólki garö- yrkju en valium,” sagöi hann I samtali vib 'Helgarpóstinn. „Þetta er afskaplega hoil og gób tómstundaiöja. Hjá mér er þab komiö á þab stig, ab ég þyrfti ab hafa aö minnsta kosti 36 stundir I sólarhringnum til ab komast yfir allt sem mig langar til ab gera.” Ólafur er meö gróöurhUs I garö- inum slnum, sem hann segir aö lengi sumariö hjá sér um tvo mánuöi. Þar sáir hann og kemur græölingum til áöur en þeir eru fluttir Ut I garöinn. „ÞU sérö ab ég boröa mikiö af skyri,”sagöihann. Skyrdollurnar eru sérstaklega góöar til aö sá I.” — Hvenær byrjaöi þessi áhugi þinn á garörækt? „Ég hef alla tlb haft áhuga fyrir gróöri. En ég fór ekki aö rækta sjálfur fyrr en ég komst yfir jarö- næöi. Þá byrjaöiég strax aö safna plöntum, meira aö segja ábur en ög byrjaöi aö byggja. NUna eru bæöi tré og gras á undanhaldi hjá mér. Ég þarf alltaf aö vera aö bæta vib beöum til ab geta prófaö nýjar tegundir.” ▲ VEIÐIMENNSKA: „Vill fylgja þessu fjaðrafok” „Þegar mabur er farinn aö veiba á flugur, sem mabur hefur sjálfur búiö til, þá er þab fuii- komnab,” sagbi Kolbeinn Grims- son, einn þeirra sem hnýta allar slnar veiöiflugur sjálfir. Kolbeinn er mikill áhugamabur um stang- Vöm-og brauðpeningar-Vöniávtsanir Perangaseðlar og mynt Gömul umslög og póstkort Allt f y rir saf narann Hjá Magna Smíaoil5 ______________ÚTlUF: Hestaferð um öræfin — ekki aðeins fyrir útlendinga „Með þessu vil ég leggja rækt við gamlan ferðamáta og jafn- framt brjóta niður þá skiptingu, sem hefur orðið á milli þeirra ferðalaga, sem útlendingar fara i hér á landi og þeirra, sem heimamenn fara I” sagöi Arin- björn Jóhannsson frá Brekkulæk I Miðfirði. Arinbjörn skipuleggur i sumar 6 daga ferðir á hestum inn á Arnarvatnsheiði, þar sem farið verður i veiði. Undanfarin sumur hefur Arinbjörn fariö margar ferðir þangað með kunningja slna og í fyrra skipulagði hann ferðir i einn mánuð. „Það hefur veriö farið á hestum til veiða I þúsund. ár hérna, en siöustu árin hefur þab aö mestu fallið niður,” sagði hann. „Þessi ferðamáti fer vel meö landiö og er þvi alveg skaölaus.” Fyrsta feröin verður farin 29. jUnl og slöan veröa þær ab meöal- tali einu sinni I viku Ut ágUst- mánuð. Séð veröur fyrir fæöi, gistingu, hestum og feröa-og veiöiútbUnaði. Allur farangur er fluttur á trUssahestum inn á hálendið. Gist verbur á eyöibýlinu Aðalbóli I Austurárdal I þrjár nætur og tvær I leitarmannakofa. 1 Austurárdal bjuggu 60 mann- ♦ 12 Kolbeinn hnýtir fiugur allan veturinn, en þó telur hann sig ekki eiga mjög mikib safn af þeim, enda sækja margir i þær. veibi og hefur kennt fólki ab kasta flugum og hnýta þær um 20 ára skeib, allt i sjálfbobavinnu. Þessi námskeiö eru búin aö þessu sinni, en þau eru á vegum KastklUbbs Reykjavlkur og stangveiðifélags Armanna og fara fram I íþróttahúsi Kennara- skólans. „Þaö hefur færst mikiö I vöxt Ut um allan heim aö menn hnýti sjálfir slnar flugur og þaö fylgist alveg aö hér,” sagöi Kolbeinn. „Og þetta geta allir gert. Þaö er enginn vandi. Hins vegar er oft erfitt aö ná I efni I flugurnar I 12

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.