Helgarpósturinn - 18.07.1980, Qupperneq 19
19
^Melgarpásturinn- Föstudagur 18. júli 1980
BANDARÍSK KVIKMYNDA-
HÁTÍÐ í REGNBOGANUM
„Þetta er fyrst og fremst gert
til að kynna tslendingum góða
bandariska kvikmyndagerð, sem
byggir mestan part á einstakl-
ingsframtaki, vegna þess að þetta
er fólk sem er utan við öll
framleiðsluféiög, meira og
minna, og verður að vinna slnar
myndir fyrir eigiö fjármagn og
styrki. Þetta er lika gert til að
sýna að það er til annars konar
bandarisk kvikmyndagerö en sú
sem gengur hér i kvikmynda-
húsunum og þarna er ýmislegt
athyglisvertá feröinni, sem getur
breytt þessari meðalhugmynd
sem fólk hefur af Amerlku”,
sagði Páll Baldvinsson i samtali
viö Helgarpóstinn, en Páll hefur
aðstoðab Sigurjón Sighvatsson
við að skipuleggja bandarlska
kvikmyndahátið sem haldin
verður i Regnboganum og hefst
26. júll.
A hátiöinni, sem stendur I viku
verða sýndar 13 eöa 14 myndir
sem gerðar eru á siðustu 2—3 ár-
um. Þetta eru allt heimilda-
myndir og má skipta þeim I tvo
flokka, annars vegar tónlistar-
legar myndir og hins vegar
myndir um þjóðfélagsmál i bein-
um og óbeinum skilningi.
Sigurjón Sighvatsson hefur
undanfariö stundað nám i kvik-
myndagerö I Bandarlkjunum og
kom hann með þessar myndir til
landsins. Tveir gestir veröa á
hátlðinni, og koma þeir báðir með
myndir eftir sig. Annar þeirra
Ben Shedd, fékk óskarsverölaun
fyrir bestu stuttu heimildamynd-
ina áriö 1979. Veröur myndin sú
sýnd hér og heitir Flug kondórs-
ins Gossamer. Hinn gesturinn
mun sýna eftir sig stutta
heimildamynd um nauðgun. Aðr-
ar myndir með þjóðfélagslegu
ivafi eru m.a. mynd um Banda-
rikin á kreppuárunum, mynd frá
fundi með Norman Mailer og
Germaine Greer, þar sem rætt er
um kvenfrelsismál, og siöast en
ekki sist óskarsverölaunamyndin
Harlan County U.S.A. eftir
Barböru Kopple.
Af tónlistarmyndum má nefna
Bláa djöfulinn, sem er löng kvik-
mynd um Count Basie, ennfrem-
ur myndir um Duke Ellington og
Elvin Jones.
Það er ekki á hverjum degi,
sem íslendingar fá aö sjá banda-
riskar kvikmyndir sem standa
utan við framleiðslukerfi
heimsku risanna. Ættu kvik-
myndaunnendur þvl ekki að láta
sig vanta þessa viku i Regn-
bogann.
Kvintett - kuldalegt tafl
Nýja bló: Kvintett (Quintet).
Bandarisk Argerö 1979. Leik-
stjdrn og handrit: Robert Alt-
man. Aðalhlutverk: Paul New-
man, Fernando Rey, Vittorio
Gassman, Bibi Andersson.
„Quintet” heitir nýleg mynd
eftir Robert Altman og er nú
sýnd I Nýja biói. Altman er einn
þeirra kvikmyndastjóra sem á
nýjan leik hafa boriö banda-
riska kvikmyndagerð fram til
vegs og virðingar. Kvikmynda-
unnendur blða spenntir "eftir
hverri nýrri mynd frá hans
hendi, þvl það er aldrei að vita
hvar hann ber niður næst og
myndir hans eru á yfirborðinu
að minnsta kosti býsna ólikar
innbyrðis: til dæmis „McCabe
and Mrs. Miller”, „M.A.S.H.”,
„3 Women”, ,,A Wedding” og nú
siðast „Quintet”.
„Quintet” gerist þegar isöld
er gengin 1 garö og við mann-
kyninu blasir ekkert nema
dauðinn. Selveiðimaöurinn
Essex (Paul Newman) er á
heimleið yfir snæviþaktar auðn-
ir ásamt ungri komu sinni
(Brigitte Fossey). Þegar þau
koma til borgarinnar leita þau
uppi bröður Essex. Borgin er
óhrjálegur staður, þar sem fólk
virðist eingöngu blöa dauðans
og llkum er fleygt út á götu fyrir
hundana. Eina dægrastytting
fólks er aö tefla eins konar skák
sem kallast „Quintet”. Leik-
reglurnar I þessari skák eru
aldrei útskýrðar, nema hvað
leikurinn virðist ganga út á að
þátttakendur reyni að drepa
hver annan.
Ekki er Essex fyrr kominn
heim til bróður sins en fjöl-
skyldan sest niður til aö spila (I
gamni en ekki upp á llf og
dauða) en Essex skreppur út I
búð. A meðan er fjölskyldan
Paul Newman og Bibi Anders-
son I Kvintettinum — táknmáis-
mynd Altmans.
sprengd I loft upp, og þegar Ess-
ex kemur aftur standa hundar
inni f Ibúðinni og eru byrjaöir að
bryðja jarðneskar leifar fjöls-
kyldunnar.
Essex foröar llki konu sinnar
undan hundunum og hefst slðan
Leikrit Örnólfs sýnt
á Edinborgarhátíðinni
Leikrit örnólfs Arna-
sonar — Blessuð minning hefur
að undanförnu veriö sýnt I kráar-
leikhúsinu The Three Horse Shoes
handayið að reyna að leysa gát-
una og leita hefnda.
Það væri synd að segja, að
Altman slái á létta strengi I
þessari mynd: Mannkynsins
blður ekkert annaö en dauði og
tortlming. Þaö eina sem gefur
llfinu gildi er miskunnarlaus
leikur, tafl um llf og dauða.
Sumir segja að með þessari
mynd sé Altman aö reyna að
skilgreina afstöðu sina til listar-
innar (Quintet = list) og noti um
leið tækifæriö til aö ná sér niðri
á gagnrýnendum. Grigor heitir
maður I myndinni, sá eini sem
ekki tekur virkan þátt I spilinu,
þvl hann er dómari og þarf ekki
að taka neina áhættu. Kannski
er þetta rétt túlkun á táknmáli
myndarinnar. Kannski ekki.
Hvað sem réttum skilningi
liður, þá er táknmál myndar-
innarmargrætt, og I rauninni er
það fremur táknmálið sem
höfðartiláhorfandans heldur en
persónumar, þær hreyfast eins
og peð á skákboröi, og áhorf-
andinn fær sjaldan innsýn i sál-
arlíf þeirra eða tilfinningar.
Fyrir þá sem hafa gaman af aö
pæla i listrænum symbólum er
þessi mynd sjálfsagt mikil
veisla, en fyrir hina sem hafa
meiri áhuga á manneskjum I
öllum sfnum fjölbreytileika er
ekki feitan gölt að flá hjá Alt-
man aö þessu sinni.
i London og ber þar titilinn Bless-
ed Memory. Jill Brooke þýddi og
leikstýrði en með eina hlutverk
leiksins fer hin kunna breska leik-
kona Joanna Dunham. Blessed
Memory hefur fengiö góöar við-
tökurog lofsamlega dóma, m.a. I
Stage, blaði leikhúsfólks i Eng-
landiog nú er afráðið að leikurinn
verður tekinn til sýninga á Edin-
borgarhátiðinni I Heroit Watt
Downstairs — leikhúsinu dagana
24-30. ágúst nk.
Blessuð minning er eintal konu
sem kemur á bernskuheimili sitt
eftir langa fjarveru viö lát móöur
sinnar. Þaö var upphaflega
skrifað sem prófverkefni fyrir
Leiklistarskólann og þá leikið af
Guönýju Helgadóttur en siðan
flutt hér I útvarpi af Helgu Back-
mann. Slðan hefur það veriö flutt
I útvarpi víða um lönd, m.a. Nor-
egi, Belgiu, Frakklandi og Ir-
landi.
Una Dóra Copley
í Norræna húsinu
Una Dóra Copley, dóttir þeirra
A1 Copleys og Nlnu heitinnar
Try ggvadóttur, myndlistar-
manna heldur slna fyrstu einka-
sýningu i haust og hefur hún valið
Norræna húsiö sem vettvang fyr-
ir þá sýningu. Una Dóra hefur áö-
ur tekiö þátt I samsýningum vest-
an hafs, þar sem hún er búsett
ásamt fööur slnum. Fyrir fáein-
um árum var hér haldin yfirlits-
sýning á Kjarvalsstööum á verk-
um A1 Copleys.
FL UGKABARETT
- TILBREYTING í RIGNINGUNNI
„Það sem er bitastæðast I þessu verki er sú innsýn sem kkur er veitt
I starf og aðbúnað flugfreyjunnar,” segir Gunnlaugur Asgeirsson
um Flugkaparettinn.
Júlileikhúsið:
Flugkabarett
eftir Brynju Benediktsdóttur,
Erling Gislason og Þórunni Sig-
urðardóttur. Leikstjóri: Brynja
Benediktsdóttir. Leikmynd og
búningar: Sigurjón Jóhannes-
son. Tónlist: Karl Sighvatsson.
Leikendur: Gisli Rúnar Jóns-
son, Edda Þórarinsdóttir, Saga
Jónsdóttir, Edda Björgvins-
dóttir og Guölaug Marla Jóns-
dóttir. Sýningarstaöur: Hótel
Borg.
Nú um hásumarið þegar þessi
rigningar- og misturtlö er að
gera mann enn einu sinni úrkula
vonar um aö það komi sólrlkt
sumar, þá veitir svo sannarlega
ekki af þvi að létta svolltið uppá
bæjarbraginn. Júlileikhúsið er
einmitt lofsverö viðleitni I þá
átt.
Flugkabarett er ný uppfærsla
á leikverkinu Flugleik sem
sýndur var á vegum Þjóöleik-
hússins I fyrra bæði I Englandi
og I tjaldi á „Kaupstefnunni
’79”.
Flugkabarett er nafn sem fer
vel á þessari sýningu þvi það er
á mörkunum aö hægt sé aö
nefna verkiö leikrit svo losara-
legt sem þaö er I byggingu, enda
var þaö I upphafi nefnt leikur.
Umgjörð þessarar sýningar
er ferð með súperfllaþotunni
Flóka Vilgeröarsyni til New
York og heim aftur. A þessari
leið gerist að sjálfsögðu ýmis-
legt sem I frásögu er færandi.
Það sem er bitastæðast I
þessu verki er sú innsýn sem
okkur er veitt I starf og aöbúnaö
flugfreyjunnar. Þar er um að
ræða heim sem fæstir fá aö sjá
innanfrá heldur aöeins utanfrá
þegar brosmildar og liprar flug-
freyjur færa manni mat eöa
drykk. Smáatriði eins og þegar
allar flugreyjurnar setjast niöur
og nudda fætur sina I grlð og erg
segir meira en mörg orð. Já, vel
á minnst orö. A köflum skildi ég
ekki eitt einasta orð af samræö-
um flugfreyjanna. Ef ég man
rétt var sagt frá þvi þegar leik-
ritið var fyrst sýnt að flugfreyj-
ur hafi verið með I ráöum þegar
leikurinn var saminn og þá
einkum um það sérhæfða mál-
far sem flugliöar nota. Ég ætla
þvi alls ekki aö efast um aö
þetta hrognamál sé til, en ég
hefði feginn viljað hafa orða-
lista I höndunum.
Utanum þennan kjarna, starf
flugfreyjunnar, er undiöýmiss
konar spaugi um flugbransann.
Það er, grtnast með Flugferða-
félagiö heilaga og dótturfyrir-
tæki þess I austurlöndum nær og
fjær og vlðar. Við höfum einnig
upphafinn flugstjóra sem stúss-
ast hefur I ýmsu, ekki slst kven- ;
fólki o.s.frv.
Óborganlegust fundust mér
atriöin sem sýna samskipti
flugfreyjanna og farþeganna.
Þar voru settar upp aðstæður
sem maður hefur oft horft uppá
og undrast þolinmæðina sem
flugfreyjurnar búa yfir.
Þessi sýning er mjög lifandi.
Mikil hreyfing er á leikurunum
um salinn og skapar þaö
skemmtilegt andrúmsloft.
Einnig eru tónlistog ljós notuð á
fjölbreyttan hátt til aö auka á lif
og hraöa sýningarinnar. Það
sem mér fannst slst i þessari
sýningu voru söngatriðin og þar
held ég að ekki sé flutningnum
um að kenna heldur þvi aö þaö
efni var ekki nógu gott.
Mér fannst leikhópurinn sem
þarna sýndi, vinna mjög vel
saman og skapa stilfæröan
heildarsvip á þennan kabarett.
Það er hægt að eiga ósköp
notalega kvöldstund með þvl að
setjast inná Borg og horfa á
Flugkabarett og þó maður sé
kannski ekki I keng af hlátri
allan tlmann þá er oft stutt I
hláturinn og öðru hvoru brýst
hann fram á fullu. Þannig á góð
skemmtun að vera.
G.Ast.
A
u Leiklist
.. eftir Gunnlaug Astgeirsson